Fréttir - Eyjafréttir - 16.05.1991, Síða 3
FRÉTTIR • Fimmtudaginn 16. maí 1991
Burt með ruslið
FRETTIR fóru í ökuferð
um Heimaey með tveimur
heiðursmönnum fyrir
skömmu. Tilgangurinn var
að líta á það sem betur má
fara í umhverfi okkar og í
flestum tilfeilum virðist það
vera spurning um vilja en
ekki peninga sem þarf til að
kippa hlutunum í liðinn.
í þessu og næstu blöðum
munum við birta myndir
sem teknar voru og eins er
ætlunin að sýna það sem vel
hefur verið gert á síðustu
misserum.
Á myndinni til hliðar má
sjá gróðurskemmdir sunnan
Þorlaugagerðis sem þarf að
laga og fyrir neðan er krók-
ur sem er ekkert augnayndi
og mætti að skaðlausu
hverfa fyrir fullt og allt.
Kaupfélagið Goðahrauni
Garðstólar og garðborð
ótrúlegt verö, aðeins 995 kr. stk.
Hjólabretti kr. 1990,-
Öryggishjálmar kr. 2190,-
Ágætis kartöflumús kr. 69,-
Hellena Fourre kex
Vanilla 300 gr. kr. 89,-
Súkkulaði 300 gr. kr. 89,-
Eldhúsrúllur
Scottowels 2 st. kr.>4iT- 99,-
Fimmtudaginn 16. maí hefst
NÝTT KORTATÍMABIL
bæði í Bónus og Goðahrauni
LAUGARDAGUR OPIÐ KL. 9 -12
SUMARÁÆTLUN
15. MAÍ-15. SEPTEMBER
FráREK FráVEY
Kf. 07:30 Kl. 08:15 Alladaganemalaugardagaogsunnudaga
Kl. 12:30 Kl. 13:15 Alladaga
Kl. 17:00 Kl. 17:45 Alladaga
GERUM TILBOÐ
OG SKIPULEGGJUM
HÓPFERÐIR
Mæting í VEY 30 mínútum fyrir brottför frá VEY
Einnig verða í sumar fjölmargar ferðir á öðrum tímum í leiguflugi
ÚTVEGUM
HÓTEL
OG
BÍLALEIGUBÍLA
FLUTTIR í FLUGSTÖÐ
frá og með 15. maí lokum við skrifstofunni í Bárugötu og flytjum í flugstöð.
þar verður opið kl. 07:00 - 18:00 virkadaga og kl. 10:00 - 18:00 laugardaga og sunnudaga
S 73050 og S 73051
MUNIÐ HAGSTÆÐU FARGJÖLDIN
Gleðilegt sumar
ÍSLANDSFLUG