Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 16.05.1991, Qupperneq 8

Fréttir - Eyjafréttir - 16.05.1991, Qupperneq 8
Fimmtudaginn 16. mai 1991 ■ fréttir Hreinsunarvika 21. - 28. maí Eins og áöur mun Vestmannaeyjabær hafa vörubifreiö- ar til aö aðstoða bæjarbúa viö hreinsun bæjarins. Lóöaeigendur eru beönir aö koma því rusli, er þeir óska að láta hiröa af lóðum sínum, í hrúgu utan lóðarmarka, þar sem hægt er aö hirða þaö meö góöu móti og þannig skal búiö um rusl aö þaö fjúki ekki. Eftirfarandi skipulag veröur viöhaft. Þriðjudaginn 21. maí: Svæöið frá hraunjarðri til og meö Skólavegi, neöan Kirkjuvegar. Miövikudaginn 22. maí: Svæðiö frá Skólavegi til og meö lllugagötu. Fimmtudag og föstudag 23. og 24. maí: Svæöiö ofan Kirkjuvegar. Mánudag og þriðjudag 27. og 28. maí: Vesturbærinn. Allar nánari upplýsingar veröa veittar í síma 11533, föstudaginn 17. maí og fyrrgreinda daga milli kl. 14 og 17. Þeim sem sjá um flutning á brennanlegu rusli, er bent á sorpbrennsluþróna austur á hrauni. Óbrennanlegu rusli skal ekiö í Helgafellsgryfju. Brotajárni skal ekið á brotajárnssvæði noröan hitaveitusvæöis. Einnig eru ruslagámar stasettir viö Áhaldahús, austan íþróttamiö- stöðvar og á þvottaplani viö Goöahraun. Bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum Allir í garðinn Sumarblómasalan hefst á föstu- dag ^ Fræ og laukar, stjúpur, petóníur, brúðaraugu, DQ dalíur, morgunfrúr, nemesíur, hádegisblóm, ^ skrautkál og flauelisblóm. = Úrval af áburði (þó ekki róg) ^ Mosaeyðir h- o Ný pottablómasending föstudag ^15% afsláttur á pottablómum Umskorin blóm á hvítasunnuborðið Blómaverslun Ingibjargar Á. Johnsen Bárustíg 2 011167 Þakkir frá Hraunbúðum Nú þegar vetrarstarfi hinna ýmsu félagasamtaka á Hraunbúðum er lokið, fá eftirtaldir aðilar innilegar þakkir fyrir allar þær ánægjustundir sem þau hafa veitt vistmönnum. Eykyndill, Félag eldri borgara, Félagsmálaráð, íþróttafélagið Þór, Kirkjukórinn, Knattspyrnufélagið Týr, Kvenfélag Landakirkju, Kvenfélagið Líkn, Rebekku- stúkan Vilborg, Sinawik, Sjálfstæðiskvennafélagið Eygló, Starfsmannafélag Vestmannaeyjabæjar og Stúkurnar Sunna og Eyjarós. Stórglœsileg afmœlisveisla Týs • Guöjón Magnúíiíion og Adoif Ósk- arsson voru sæmdir gullmerki fsf. Á laugardaginn liéldu Týrarar glæsilega afmælisveislu í tilefni 70 ára afmælis félagsins sem var þann 1. inaí sl. Tý barst tjöldi gjafa og heillaóska á þessum merku tímamót- um og margir Týrarar fengu viður- kenningar fyrir vel unnin störf, bæði frá félaginu og landssamböndum íþróttahrcyfingarinnar. Veislan var haldin í hinu nýja íþróttahúsi félags- ins og fór hið besta fram í alla staði. Birgir Sveinsson formaður Týs setti veisluna og rakti í stuttu máli sögu félagsins og það helsta sem fram undan er. Ber þar hæst SHELL- mótið, áður Tommamót, og Þjóð- hátíðina sem Týrarar halda í ár. Alls hlutu 75 Týrarar silfurmerki fyrir vel unnin störf í þágu félagsins, 51 hlaut gullmerki og tíu voru gerðir aö heiðursfélgögum: Anna Gríms- dóttir, Gísli Friðrik Johnsen, Gunn- laugur Gunnlaugsson, Karl Guð- mundsson. Magnús Magnússon, Marteinn Guðjónsson, Páll Guð- jónsson, Sigríður Ólafsdóttir og Sigurður Jónsson og eru heiðursfé- lagar orðnir 18. Margir fluttu ávarp og árnuðu Tý heilla á þessum merku tímamótum. Fyrstur tók til nráls Guðjón Hjör- leifsson hæjarstjóri og fyrir hönd bæjarstjórnar færði hann félaginu 100 vélavinnutíma. Ómar Garðars- son formaður ÍBV flutti félaginu kveðiur stjórnar Bandalagsins og sem virðingarvott fyrir framlag Knattspyrnufélagsins Týs til íþrótta- mála í Eyjum færði hann félaginu peninga til tækjakaupa í nýja íþótta- húsið. Lovísa Einarsdóttir, fulltrúi ÍSÍ flutti félaginu árnaðaróskir og sæmdi Adolf Óskarsson og Guðjón Magn- ússon gullmerki ÍSÍ fyrir framlag þeirra til íþrótta og voru þeir vel að þessum heiðri komnir. Guðmundur Péturssonm frá KSÍ kom inn á samskipti Eyjmanna og Knatt- spyrnusambandsins sem eiga sér langa sögu og þar hefur hlutur Týrara verið stór, hafa átt menn í fremstu röð frá upphafi. Guðmundur sæmdi Jóhann Ólafsson og Martein Guð- jónsson gullmerki samtakanna og tólf fengu silfurmerki. Þór Valtýsson frá HSÍ óskaði Týrurum til hamingju með stórglæsilegt íþróttahús og flutti þeim kveðjur. Stefán Örn Jónsson fékk gullmerki HSÍ og sjö voru sæmdir silfurmerki. Allir komu full- trúarnir færandi hendi. ÍSf gaf lista- verk, KSf kiukku og HSI áritaðan stein. Félaginu bárust ýmsar fleiri gjafir t.d. uppstoppuð súla frá ættingjum Guöjóns Magnússonar. gjafabréf frá Gísla Magnússyni, Sigurði Inga Ingólfssyni. Viktori Helgasyni og Hafsteini Guðfinnssyni upp á ljósa- skilti með nrerki félagsins. Hermann Einarsson gaf Tý öll blöð sem féiagið hefur gefið út frá árinu 1976. inn- bundin og hét að á meðan hans nyti við héldi hann áfram að safna blöð- um félagsins og fengi Týr þau til varðveislu. Fleiri fluttu ávörp og Jóhannes Kristjánsson eftirherma flutti gam- anmál eins og honum einum er lagið en að því loknu var stiginn dans til klukkan fimm um morguninn. 9 10 Týrarar voru gerðir að heiöursfélögum á afmælishófinu. Á niyndinni eru þeir 7 sem voru i hófinu. Ódvrir bflaleicautsflar f útlöndum Loksins getum viö boöiö íslendingum Budget bílaleigubílafrá3600 skrifstofum í 140 löndum Einnig bíla á íslandi Gullfoss bílaleiga sf. á hagkvæmum kjörum. Færum þér bílinn á flugvöllinn. Dalvegi 20 Kópavogi © 91 -641255

x

Fréttir - Eyjafréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.