Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 16.05.1991, Blaðsíða 11

Fréttir - Eyjafréttir - 16.05.1991, Blaðsíða 11
frettir - Fimmtudaginn 16. maí 1991 11 Byggðqrsqfnim afhent: ERTU MED SKALLA? hArvandamAl? Aftrir satta aig akki vlA þaft! At hvarju akyldlr þú gara það? Oddur Júliusson: Ævintýralegar sögur Hin pólitíska bæjarmálaumræða hefur verið róleg undanfarið. Helst að forngripurinn „Lúlli laukur" hafi bakað mönnum vandræði. Upp á Hlynur med landsliðinu Landsliðid í knattspyrnu sem leik- ur við Albani í Evrópukeppni lands- liða var valið í gærkvöldi. Eyjamaðurinn Hlynur Stefánsson var valinn í ló.manna hópinn sem fer til Tirana og leikur þar fyrir íslands hönd. síðkastíð hafa heyrst ævintýralegar sögur um starfshætti bæjarstjórnar gagnvart aðilum í verslun og þjón- ustu hér innanbæjar. í tilefni af þessu langar mig að spyrja þá flokka sem buðu fram við síðustu bæjarstjórnarkosningar um afstöðu sína til þessa málaflokks. Á hér ef til vill kjörorðið eflum okkar heimabyggð, gleymum íhaldinu? Því skal ekki að óreyndu trúað að bæjarstjórn Vestmannaeyja, eða að- ilar henni tengdir, geti með réttu kallast stýripinnar, sem viljandi be- ina milljónaviðskiptum út úr þessu byggðarlagi. Kveðja. Oddur Júlíusson Magabekkur Æfingakerfið frá Flött form býður upp á þægilega leið til að styrkja og liðka líkamann án þess að ofreyna vöðva og fá harsperrur. Vegna einstaks samblands af líkamlegum síendurteknum æfingum, þar sem vöðv- arnir eru spénntir án þess að lengd þeirra breytist, geta bekkirnir okkar sjö styrkt og liðkað mismunandi hluta líkamans. Auknar birgðir súrefnis og bætt blóðstreymi hjálpa til við að brjóta niður erfiða appelsínuhúð og losa um vöðvabólgu, bakverk svo og aðra álagssjúkdóma. VERÐ KR. 3000,- 10 tíma mánaðarkort Sólskin - sólstúdíó strandvegi 65 S12233 # Þrír ættliðir við afhendingu gjafarinnar á Bvggðarsafninu. Tryggvi Gunnarsson, Tryggvi Sigurðsson, sonarsonur hans, og Sigurður Arni Try ggvason, sonur Tryggva. Líkamsrækt ■ - fáftu aftur þftt aigið hár, sam vax •ðlllaga ■ • aaraaukalaua maöfarft. a - maöfarAln ar atutt (1 dagur). ■ • skv. strönguatu kröfum. bandarlakra og þýskra staöla. ■ - framkvaamd undir aftirlKI og st)óm sérmantaöra laakna. Uppiýslngar hja EUROCUNIC Lld. Rá&gjafMMtöd: fUÖMtutröd B - PóMthórt 111 202 KópMvogl - ». 91-641923 Kv. *: 91-642319. V v úreltur árið 1990 og hafði þá verið Líkanið er hin mesta listasmíð í stærðinni 1:25, þar var að verki sonarsonur og nafni Tryggva, Tryggvi Sigurðsson og eru öll mál hárnákvæm og allur búnaður eins og á fyrirmyndinni. Spilbúnaðinn, sem er úr kopar, renndi Tryggvi sjálfur og er greinilegt að þar hefur hinn rrtesti völundur verið að verki. Líkcm af Erlingi VE 295 Bvggðarsafni Vestinannaeyja I urðsson færðu safninu aö gjöf ná- barst góð gjöf um síðustu helgi þegar kvæmt líkan af Erlingi VE 295 og Tryggvi Gunnarsson og Tryggvi Sig- söga bátsins frá upphafi. Erlingur VE, sem nú liggur undir skemmdum í slippnum. á sér merka sögu. Hann var smíðaður í Dan- mörku árið 1930, 23 rúmlestir og hefur alla tíð verið hið mesta happa- fley og verið í eigu Tryggva Gunnars- sonar og sona hans lengst af. Tryggvi var vélstjóri á Erlingi í 25 ár og var hann rómaður fyrir umgengni og þrifnað í vélarrúminu. Erlingur var gerður út í 53 vertíðir frá Vest- mannaeyjum. Þjónustuauglýsingar Bilaverkstæöið Bragginn Flötum 20 - sími 11535 Opnunartími: Mánudaga - fimmtudaga kl. 11 Föstudagakl. 11-20. Séískin st -22. Laugardagakl. 11 -17. Sunnudagakl. 13-17. ' sóístúdíó randvegi 65-@12233 ÁRSÆLL ÁRNASON Husasmíðameistari Bessahrauni 2, S12169 { m-v-b) Alhiiða trésmíði NYSMlÐI - BREYTINGAR VIDGERÐIR Ef húsi þínu gerir tak, _ _ beturmunþérlíða. Allt frá grunni upp í þak ■ ■ teikna ég og smíða. Ágúst Hreggviðsson. S 12170, verksfæði @ 11684, heima Reiðhjólasala, reiðhjólaviðgerðir T . og varahlutir I hjól. Hjólaskautar 'v' og hjólabretti. Bifreiðaverkstæði Vestmannaeyja Flötum 27 S 12782 og 12958 Gröfuþjónusta Einars og Guðjóns GrofupjonustaogmurDio; tt 002-2100 & 002-2129 | Heima B 12022 4 11883 ÖLL ALMENN HEIMILISTÆKJA- 0G RAFLAGNAWÓNUSTA Einar Hallgrímsson Verkstæði að Hilmisgötu 2 S 73070 iheimaS 12470 Farsimi 985-34506 Ökukennsla æfingatímar Stefán Helgason Brimhólabraut 38 @11522 ökukennsla - æfingatimar Kenni allan daginn! Arnfinnur Friðriksson Strembugötu 29, simi 12055 NYR SOLULISTIVIKULEGA Skrifstofa i Vestmannaeyium aö Heima- gotu 22. gotuhæð. Viðtalstimi kl. 15:30- 19:00 þriðjudaga til fostudaga S 11847. Skrifst. i Rvk Garöastræti 13. Viðtalstími kl. 15:30-'9:00 mánudaga. 813945. Jon Hjaltason. hrl. Hárgreiðslu- og rakarastofa / hjarta bæjarins. Hárgreiðslustofa Þorsteinu Klrkjuvegi 10 S 11778 Bilasirm ,,,36 rtt 98b [ 22136 ' - ‘ SíWútFíAÓA HiL Allar almennar bifreiða- viðgeröir. Sprautun i full komnum sprautuklefa. Réttingar, sjálfskiptingar BIFREIÐAVERKSTÆE VESTMANNAEYJA HJ I @ 12782 8.129581 ^ ^ \í i TVISTURINN Nætursala um helgar. BILASALA Nýir bílar Notaðir bílar Subaru 1800 sed. 4X4 árgerð 1986. Rafm. upphalararog læsingar o.fl. Verð: Kr. 690.000,- Staðgreiðsluverð kr. 610.000,- Mazda 323 1500 St. árgerð 1986 Verð: Kr. 540.000,- Staðgreiðsluverð 480.000,- BIFREIÐAVERKSTÆÐI VESTMANNAEYJA FLÖTUM 27 @12958 & 12782 KIRKJURNAR Landakirkja Hvítasunnudagur Hátíðarmessa kl. 14:00. Hraunbúðir kl. 15:10 Sóknarprestur Aöventkirkjan Laugardagur . Biblíurannsókn kl. 10:00. Betel Fimmtudagur kl. 20:30. Biblíulestur, Lilja Óskarsdóttir. Laugardagur kl. 20:30. Bænasamkoma. Hvítasunnudagur kl. 11:00. Lofgjörðarstund. Kl. 16:30. Hátíðarsamkoma. 2. hvítasunnudagur. Hátíðarsamkoma kl. 16:30. FRETTIK Útgefandi: Eyjaprent h.f. Vestmannaeyjum • Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Gísli Valtýsson. • Fréttastjóri: Ómar Garðarsson. • Iþróttafréttamaður: Erlingur Birgir Richardsson. • Prentvinna: Eyjaprent hf. • Aðsetur ritstjórnar: Strandvegi 47, II. hæð, simi 98-11210. • Telefaxnúmer: 98-11293.* Fréttir koma út siðdegis alla fimmtudaga. Blaðinu er dreift ókeypis í allar verslanir Eyjanna. Auk þess fæst blaðið á afgreiðslu Flugleiða i Reykjavík, afgreiðslu Herjólfs í-' Reykjavík, Duggunni og Skálanum í Þorlákshöfn, Sportbæ á Selfossi. Ásnum á Eyrarbakka, Ritvali í Hveragerði og versluninni Svalbarð við Framnesveg i Reykjavík. • Blaðiö Fréttir eru aðili að Samtökum bæjar- og héraðsfréttablaða • Fréttir eru prentaðar í 2700 eintökum.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.