Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 23.01.1992, Blaðsíða 10

Fréttir - Eyjafréttir - 23.01.1992, Blaðsíða 10
Fimmtudaginn 23. janúar 1992 - fréttir islandsmeistaramót i innanhússknattspyrnu: ÍBV sat eftir með sórt ennið -ÍA varð íslandsmeistari. Þeir riðu ekki feitum hesti strák- arnir í mfl. ÍBV þegar þeir tóku þátt í íslandsmótinu í innanhóssknatt- spyrnu sem fram fór í Laugardals- höllinni um sl. helgi. Þeir höfnuðu í 3. sæti í sínum riðli en þeir léku meðal annars í riðli með ÍA sem sigraði að þessu sinni. Eyjamenn sem höfnuðu í 2. sæti á síðasta íslandsmóti í innnanhúss- knattspyrnu þurftu nú að sætta sig við 3. sætið í sínum riðli. ÍBV lék í mjög sterkum riðli í ár m.a. með nýkrýndum íslandsmeisturum, ÍA Sund: Logiœfiri Ungverjalandi Logi Jes Kristjánsson einn öflug- asti sundmaður Vestmannaeyja mun að öllum líkindum halda til Ung- vcrjalands þar sem hann mun stunda æfingar. Logi mun halda utan 27. janúar n.k. og mun dvelja í um mánaðartíma. Logi ætlar sér eflaust að gera góða hluti á íslandsmótinu í sundi sem fram fer í Eyjum 10. - 12. apríl n.k. og verður þessi ferð því góður undir- búningur fyrir Loga. Logi mun æfa hjá einu besta sundfélagi Ungverjalands og mun hann æfa að meðaltali tvisvar á dag minnst og eftir áreiðanlegum heim- ildum mun hann synda samanlagt á einni viku það sem hann mundi synda hér á einum mánuði og má því búast við því að Logi verði til í tuskið þegar íslandsmótið hefst. Smá- auglysingar Til sölu Rennibekkur fyrir tré, bandsög, rennismíðajárn. Upplýsingar © 12424. Jakki tapaðist Svartur jakkafatajakki no. 48 tap- aðist helgina fyrir gamlárskvöld. Upplýsingar © 12360 í matar- tímum. Til sölu Peugeot 309, árgerð 1987, ekinn 33.000 km. Framhjóladrifinn, út- varp og segulband. 5 dyra. Verð kr. 490.000,- Til sýnis og sölu hjá Bifreiðaverk- stæði Vestmannaeyja hf. Flötum 27. © 12782 og© 12958. og Gróttu sem hafnaði í 3. sæti í fyrra en cinnig léku Valsmenn í þessum riðli. Strákarnir í ÍBV náðu að kafsigla Gróttu 8 - 0 og gerðu jafntefli við ÍA 4 - 4, en vendi- punkturinn var leikurinn gegn Val sem tapaðist 2 - 6 þar sem ÍBV lék langt undir getu og þar með þurftu Eyjamenn að sætta sig við 3. sætið í þessum riöli. ÍA varð, sem fyrr segir, íslands- meistari í karla flokki en Brciöa- bliksstúlkur sigruðu í kvenna flokki. íþróttasporið Hlynur til Örebro. Hlynur Stef- I ánsson knattspyrnumaður úr íBV er síaddur í Svíþjóð þessa dag- ana þar sem hann æfir með sænska félaginu Örebro. örebro leikur í sænsku úrvalsdeildinni (Allsvenska; og hefur liðið hafn- að í 3. sæti undanfarin tvö ár. Keppnistímabilið í Svíþjóð hefst í byrjun apríl og mun því skýrast fljótlega hvort Hlynur leikur í Svíþjóð á komandi sumri. Landsbankamotið. Um síðustu helgi fór fram í Reykjavík Lands- bankamótið í sundi. Fjórir krakk- ar úr sunddeild ÍBV syntu þar, þau Ingunn Arnórsdóttir, Jónína Sigurðardóttir, ívar Ö. Bergsson og Ólafur H. Ólafsson. Ekki náðu þau á verðlaunapall en þau tóku þátt i 15 sundgreinum og af þeim náðu þau að bæta tíma sinn í 12 greinum og náöu því góðum persónulegum sigrum á mótinu. Handknattleikur yngri flokka. Um n.k. helgi fer íslandsmótið í gang að nýju hjá yngri flokkunum í handknattleik. Fjögur Eyjalið leika að þessu sinni en það eru 4. fl. karla Þórs og Týs og 2. fl. karla og kvenna ÍBV. Strákarnir i 4.fl. Þórs og Týs leika í 2. deild og fer keppnin fram í Garðabæ ekki langt frá leikstað 2. flokks karla ÍBV sem leika í Hafnarfirði en þeirtakast á í 1. deildinni. Stelp- urnar í ÍBV leika hins vegar hér í Eyjum en þær eiga sæti í 1. deild og hefst mótið kl. 18:00 föstudag en niðurröð leikja verður annars þessi: Föstudagur 24. jan. Kl.18:00 Fram-KR Kl.18:50 ÍBV - Víkingur Kl.19:40 Stjarnan - Fram Kl.20:30 KR - ÍBV KI.21:20 Víkingur - Stjarnan Laugardaaur 25. jan. Kl. 11:00 ÍBV - Fram Kl. 11:50 KR-Víkingur Kl. 12:40 ÍBV - Stjarnan Kl. 13:30 Víkingur - Fram Kl. 14:20 Stjarnan - KR Landsleikir í Eyjum. íslenska karla landsliðið í handknattleik er nú í óða önn að undirbúa sig fyrir B keppnina sem fram fer í Austurríki um miðjan mars mánuð. Liðið er nú statt í Austurríki þar sem þeir taka þátt í mjög sterku móti og er okkar maður Sigmar Þ. Óskarsson þar innanborðs. Um miðjan febrúar mánuð n.k. ætlar íslenska lands- liðið að koma til Eyja í æfinga- búðir. Einnig er áætlað að lands- lið Búlgaríu komi hingað og leiki tvo leiki hér í Eyjum, en þó er það ekki komið á hreint enn þá hvort af því verður. SPÁMENN VESTMANNAEYJA Haraldur Júlíusson Það verður ekki létt að taka svona Aston Villa-hund eins og Jóa. Síðast Jóhann Georgsson Maður er nú hálf skelkaður að mæta slíku ofurmenni. En það þýðir ekki að láta ekkert púður en nú verður öll orka deigan síga og eins og menn muna hlutina. Davíð Golíat. 1 Bolton Wanderers - Bnghlon B - 1 Boiton Wanoerers - Bnghton B / /. ; 2 Bnslol Rovers - Liverpool B v 2 Bristol Rovers - Liverpool B / 3 Norwich Cily - Millwall B t* •/ ; 3 Norwich Cily - Millwall B / ' 4 Nolls County - Blackburn B t- ■/ ; | 4 Nolls Counly - Blackburn B / 5 Oxlord Umled - Sunderland B :-r x 1 ?l 5 Oxlord United - Sunderiand B 6 Shell Wed - Middlesbro Bl-H z | s-l 6. Sheff Wed - Middiesbro B / 1. 2_ 7 Brentlord - Preslon Norlh End BM / 7 Brentforo - Preslon Nodh End B / ' 8 Bury - Chesler Cily B ■/ , 8 Bury - Chesler City B s 9 Darlmglon - Bradlord Cily B > / 1 9 Darlmglon - Bradford City B / ' 10 Exeler Cily - Fulham ' ra VI /j 10 Exeler Cily - Fulham ra / 11 Hull Cily - Sloke Cily ' nr /1 11 Hull Cily - Stoke Cily D V • 12 Shrewsbury - Hudderslield D V 12 Shrewsbury - Hudderslieid m ✓ • 13 WBA - SwanseaCily : DM X I ?l 13 W B A - Swansea Cúy m s - Það eru á annað hundrað milljónir í pottinum í hverri viku Munið að merkja við 900 - Þór og Týr Handknqttleikur ■ 1. deild kvenna: Huukur höfðu betur Eftír spennandi lokamínútur. Það voru Hauka stúlkur sem fóru með sigur af hólmi í viðureign ÍBV og Hauka sem fram fór í gærkvöldi hér í Eyjum. Eyjastúlkur voru með yfirhöndina allan leikinn en Hauka- stúlkur voru sterkari á endasprettin- um og náðu að sigra 16 - 17 og var það jafnframt í eina skiptið í leiknum sem þær náðu að komast yfir. Eyjastúlkur byrjuðu leikinn vel, náðu alltaf að halda góðu forskoti og höfðu forystu i hálfleik, 10 - 7. I síðari hálfleik komu Eyjastúlkur vel undirbúnar og náðu hreinlega að loka vörninni svo Hauka stúlkur # Merki Pílukastdeildar Týs sem teiknað er af einumn kastaranum, Jakob Erlingssyni. Síðasliðinn mánudag leiddu saman hesta sína nokkrir pílukastarar. Keppt var í 1001, liðskeppni. Tveir og tveir voru dregnir saman og mynduðu þannig eitt lið, allir léku við alla og uppi sem sigurvegarar stóðu þeir Árni K. Ingason og Sigfús G. Guðmundsson, með 7 vinninga. Næstir komu Erlingur Einarsson og náðu ekki að skora mark níu fyrstu mínúturnar í síðari hálfleik. ÍBV náði með því að auka forskotið í 13 - 8 og voru þá um tuttugu mínútur til leiksloka. Þá virtist sem Eyjastúlkur hefðu sætt sig við það sem komið var og hreinlega hættu að berjast á meðan Hauka stúlkur tvíefldust og náðu að minnka muninn í eitt mark þegar aðeins fimm mínútur voru til leiksloka og allt var á suðupunkti, þremur mínútum síðar .jöfnuðu Haukar 16 - 16. ÍBV fékk síðan vítakast þegar um ein mínúta var til leiksloka en Katrín Harðardóttir náði ekki að skora en rétt áður hafði Judith þjálfari ÍBV einnig brennt af vítakasti. Það voru síðan Haukas- túlkur sem náðu að tryggja sér sigur- inn undir lok leiksins úr vítakasti, 16 - 17. ÍBV stúlkur fóru illa að ráði sínu undir lok leiksins og þurftu að horfa eftir tveimur stigum sem hefðu auð- veldlega getað komið í þeirra hlut. Hauka stúlkur verma nú næðst neðsta sæti deildarinnar með aðeins fjögur stig en ÍB V er aðeins sæti ofar með sjö stig. Það voru því dýrmæt stig sem fóru þar í vaskinn í gær. Mörk ÍBV í þessum leik skoruðu þær Judit 10. Stefí 2, Ingibjörg 2. Sara 1 og Helga 1. ÍBV spilaði gegn KR s.l. sunnudag f Reykjavík og tapaðist sá leikur, sem var janf og spennandi, 20 - 18. Halldór Andersen með 5 vinninga og í því þriðja urðu svo Ómar Traustason og Sævar Guðjónsson með 4 vinninga. Það voru nokkur ný andlit sem mættu síðast og eru allir sem áhuga hafa hvattir til að mæta mánudaginn 3. febrúar, í næsta mót. sem hefst kl. 10:00 í Týsheimilinu en þá verður firmakeppnin haldin. Si.G.G. Stadan l.deild karla: FH .... 15 26 Víkingur .... 14 24 Fram .... 15 18 Stjarnan .... .... 15 15 Selfoss .... 14 15 ÍBV .... 14 14 KA .... 14 14 Valur .... 13 13 Haukar .... 15 13 HK 15 8 Grótta 15 8 UBK 15 6 I.deild kvenna: Víkingur .... 12 23 Stjarnan .... 12 22 Fram .... 12 19 FH .... 12 16 Grótta .... 12 12 ÍBK .... 12 10 KR .... 12 10 Valur 12 7 ÍBV 12 7 Haukar 12 4 Ármann 12 0 Lyftingar: Jón Trausti islandsmeistari Jón Trausti Haraldsson varð ís- landsmeistari í 125 kg. flokki í bekk- pressu á íslandsmeistaramótinu sem fram fór í Æfingastöð Jóns Páls í Reykjavík um síóustu helgi. Jón Trausti, sem keppir fyrir hönd Týs, var eini keppandinn frá Eyjum á mótinu. Hann lyfti 170 kg. sem er besti árangur hans til þessa og nægði það honum til sigurs í 125 kg. flokknum. FRÉTTIR óska Jóni Trausta til hamingju með íslandsmeistaratitil- inn. Pílukast

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.