Skessuhorn


Skessuhorn - 26.09.2007, Blaðsíða 2

Skessuhorn - 26.09.2007, Blaðsíða 2
2 MIÐVIKUDAGUR 26. SEPTEMBER Árs fund ur á fimmtu dag SHA: Árs fund ur Sjúkra húss­ ins og heilsu gæslu stöðv ar inn ar á Akra nesi verð ur hald inn næsta fimmtu dag. Fund ur inn verð­ ur hald inn í fund ar sal SHA á 1. hæð og hefst kl. 14. Heil brigð is­ og trygg inga mála ráð herra, Guð­ laug ur Þór Þórð ar son mun sitja fund inn og ræða um heil brigð is­ mál og þau mál efni sem efst eru á baugi í þeim efn um, m.a. ný­ sett lög um heil brigð is þjón ustu. Þá mun Eygló Ara dótt ir, nýráð in barna lækn ir á SHA fjalla um börn og heil brigð is þjón ustu. Allt á huga fólk um mál efni stofn un ar­ inn ar er vel kom ið en gert er ráð fyr ir að fundi ljúki um kl. 16. Sjá nán ar um fund inn á www.sha.is ­mm Há skólatón leik ar í dag BIF RÖST: Í dag verða fyrstu há­ skólatón leik ar vetr ar ins haldn­ ir á Bif röst. Tón leik arn ir verða einu sinni í mán uði, að jafn aði síð asta mið viku dag í mán uði, og eru þeir öll um opn ir og að gang­ ur ó keyp is. Líkt og síð asta vet ur er lögð á hersla á að kalla til lista­ menn úr fremstu röð. Í dag klukk­ an 17 mun hljóm sveit in Camer­ arct ica leika á fyrstu há skólatón­ leik um vetr ar ins. Hljóm sveit in Camer arct ica hef ur starf að frá ár­ inu 1992 en þá komu hljóð færa­ leik ar arn ir heim frá námi við tón­ list ar há skóla er lend is. Þeir starfa nú flest ir við Sin fón íu hljóm sveit Ís lands auk þess að koma fram sem ein leik ar ar. Efn is skrá hóps­ ins markast af hljóð færa skip an­ inni, sem er flauta, klar inett og streng ir og spann ar verk frá klass­ íska tím an um allt til nú tím ans. ­mm Þjóf ur sá sig um hönd LBD: Bí ræf inn þjóf ur stal tækj­ um og bún aði úr lög reglu bíl í Borg ar nesi um há bjart an dag um sl. helgi og fór með góss ið til Reykja vík ur. Hann sá sig síð an um hönd og skildi tæk in eft ir utan við lög reglu stöð ina í Kópa vogi. Að sögn lög regl unn ar er bún að ur inn að mestu ó skemmd ur. Mað ur inn sem um ræð ir var far þegi í bíl fé­ laga síns, sem lög regl an í Borg ar­ nesi hafði af skipti af. Var sá öku­ mað ur hand tek inn og færð ur á stöð en far þeg inn var frjáls ferða sinna á með an. Mik ið ann ríki var hjá lög regl unni á þess um tíma, sem hafði tek ið ann an öku mann fyr ir ölv un ar­ og fíkni efna akst ur þá rétt áður. Tveir lög reglu menn voru á vakt og þurftu þeir að yf ir­ heyra menn ina og gera leit í bíl­ un um. Að sögn lög regl unn ar eru fleiri grun að ir um að hafa ver ið í vit orði með þeim sem stal tækj­ un um og fór með þau suð ur. Vit­ að er hver mað ur inn er og verð­ ur hann yf ir heyrð ur þeg ar til hans næst. ­bgk Ljós in í ó lagi AKRA NES: Lög regl an á Akra­ nesi hafði í síð ustu viku af skipti af 36 öku mönn um vegna þess að ljósa bún að ur þeirra var ekki í lagi. Þetta er hluti af sam eig in­ legu á taki lög regl unn ar á suð vest­ ur hon inu sem far ið er í á hverju hausti. Lög regl an stöðv aði öku­ menn ina og benti þeim á á stand ljósa bún að ar ins, en eng inn var kærð ur. ­kóp Við minn um á loka leik ÍA í Ís lands­ mót inu í knatt spyrnu sem fram fer á laug ar dag inn klukk an 14 í Kefla vík. Það væri ekki úr vegi að sem flest ir stuðn ings menn liðs ins skelltu sér í svo sem eina Kefla vík­ ur göngu. Á fimmtu dag verð ur sunn an 13­ 20 m/s og rign ing, hvass ast allra vest ast en hæg ari vind ur og þurrt á Norð aust ur landi. Hiti 10 til 16 stig, hlýj ast norð aust an lands. Á föstu dag er reikn að með sunn an 8­15 m/s og rign ingu, en björtu með köfl um á Norð ur landi. Hiti breyt ist lít ið. Á laug ar dag má bú­ ast við sunn an og suð vest an 5­10 m/s og skúr um, en nokk uð stífri sunn an átt með rign ingu á Suð­ aust ur landi. Hiti 7 til 12 stig. Á sunnu dag verð ur vest læg átt og skúr ir, en létt skýj að á aust an verðu land inu. Hiti 3 til 10 stig. Út lit er fyr ir sunn an átt með vætu og hlýn­ andi veðri á mánu dag. Ó venju af drátt ar laus úr slit eru við spurn ingu vik unn ar að þessu sinni. Við spurð um að því hvort rétt læt­ an legt væri að bíða með end ur­ bæt ur Vest ur lands veg ar. Ekki þarf að velkj ast í nein um vafa um hug Vest lend inga í þessu máli því 78% þeirra svara „nei,“ það megi alls ekki gera og 6% að lík lega megi ekki gera það. Hins veg ar segja 7,5% að það megi tví mæla laust gera og 4,5% að það megi lík lega gera. Þá segj ast 4% ekki vita hvort það megi gera eða ekki. Þetta er af drátt ar laus nið ur staða og ætti sam göngu ráð herra að taka til lit til henn ar. Skessu horn hef ur reynt að ná í hann marg sinn is í vik unni sem leið, en hann hef ur ekki svar­ að skila boð um. Hann er lík lega í Gríms ey! Næst spyrj um við: „Á á að taka harð ar á þeim sem skemma gróð­ ur með ut an vega akstri? Svar aðu án und an bragða á www.skessuhorn.is Vest lend ing ur vik unn ar Vest lend ing ar vik unn ar að þessu sinni eru 10. bekk ing ar í grunn­ skól um á Akra nesi sem tóku að sér gang brauta vörslu til að tryggja að yngri sam nem ar þeirra kæmust ör ugg lega heilu og höldnu í skól­ ann. Það er ekki alltaf dans á rós­ um að vera sjó mað ur og hvað þá á tím um nið ur skurð ar á afla heim­ ild um og launa lækk unar sam hliða því. En hvað sem því líð ur verða þeir bræð ur á Agli SH, þeir Jón og Jens að bæta dragnót ina ef hún gef­ ur sig. Í roki og rign ingu í síð ustu viku komu þeir að landi með rifna nót í Ó lafs vík. Ekki fiskast í rifna nót og því drifu þeir sig í við gerð á henni og komu sér svo nið ur í heitt kakó og rjóma vöffl ur sem kokk ur­ inn hafði snar að fram. Að spurð­ ir um afla brögð hristu þeir bræð ur bara haus inn og sögðu ein um rómi: „Ekk ert, bara tómt tjón!“ af Fyrsta sept em ber síð ast lið inn tóku Jónas Jón as son og Sig ríð­ ur Mar grét Her manns dótt ir við for stöðu með ferð ar heim il is ins að Hvít ár bakka en áður ráku hjón­ in Inga Stef áns dótt ir og Sig urð­ ur Ragn ars son heim il ið um ára bil. Jónas sagði í sam tali við Skessu­ horn að þau hjón hlakk aði mik ið til að koma í sveit ina og ger ast Borg­ firð ing ar. Starf ið er ekki kom ið enn í gang þar sem tölu verð ar end ur­ bæt ur hafa ver ið gerð ar á hús inu og eru þær nú á loka stigi. „Ég býst við því að allt verði kom ið á full­ an skrið fljót lega eft ir mán aða mót­ in og ekki síð ar en kring um 10. októ ber sem börn in verða kom in á stað inn. End ur bæt urn ar hafa tek ið ögn lengri tíma en á ætl að var. Þótt nýir herr ar séu að taka við þýð ir það ekki mikl ar breyt ing ar. Starf ið á veg um Barna vernd ar stofu um allt land er mjög svip að. Það er alls stað­ ar sama mark mið að hjálpa börn um að kom ast á rétt an kjöl. Hér verð­ ur skóla starf ið því svip að og sama gild ir um með ferð ina. Við kom um frá Geld inga læk og milli lent um að­ eins í Reykja vík. Hins veg ar kall­ ar sveit in aft ur og því erum við að fara út á land á nýj an leik og hlökk­ um mik ið til,“ sagði Jónas Jón as son í sam tali við Skessu horn. bgk Á föstu dag í lið inni viku kom nýr bát ur í höfn í Rifi. Hann hef­ ur feng ið nafn ið Bára SH 27 og er rúm lega 29 brúttó tonn að stærð, keypt ur frá Blöndósi og hét áður Arn ey HU 136. Það er út gerð ar fé­ lag ið Hjalla sand ur sem er eig andi að Báru SH, en áður átti út gerð in stærri bát sem ný lega var seld ur. Örn Arn ar­ son út gerð ar mað ur og skip stjóri seg ir í sam­ tali við Skessu horn að það sé bein af leið ing af nið ur skurði afla heim ilda sem leitt hafi til þess að hann hafi á kveð ið að minnka við sig. Er þessi nýi bát ur bet ur til þess fall inn að ná afla upp í þær afla­ heim ild ir sem út gerð­ in hef ur yfir að ráða. „Bára er tals vert ó dýr ari í rekstri en stærri bát­ ur inn var og auk þess verð um við bara þrír í á höfn núna, en vor um fjór ir á þeim stærri,“ seg ir Örn. Bára verð­ ur gerð út á dragnót og seg ir Örn að þeir muni fljót lega hefja veið ar en skipta verð­ ur um dragnot ar troml­ una áður en far ið verð­ ur til veiða. af Í fyrsta sinn í sögu lóða út hlut un ar í Borg ar nesi, Hvann eyri eða Borg­ ar byggð var dreg ið um það sl. mið­ viku dag hverj ir ætti að hljóta lóð ir sem stóðu til boða í Borg ar nesi og á Hvann eyri. Þessi sögu legi drátt­ ur kem ur til af því að svo marg ar um sókn ir bár ust um sum ar lóð anna að ekki var hægt að út hluta þeim án þess að velja á ein hvern hátt á milli um sækj enda. Einu til fella bár ust 16 um sókn ir um sömu bygg ing ar lóð­ ina. Að sögn Páls S. Brynjars son­ ar sveit ar stjóra fór at höfn in þannig fram að byrj að var að fara í gegn um um sókn irn ar fyr ir hverja lóð og síð an var öll um um sækj end um um þá lóð gef ið núm er. „Í gömlu bingóvél Kiwan ismanna voru sett­ ar kúl ur með þeim núm er um og Finn bogi Rögn valds son for mað­ ur byggða ráðs ræsti síð an vél ina og dróg upp eitt núm er. Þetta virk aði fínt. Sama dag var haft sam band við alla um sækj end ur og nöfn in birt á vef Borg ar byggð ar í fram hald inu,“ sagði Páll sveit ar stjóri. bgk Eld ur varð laus í þaki hlöðu á Rauð kolls stöð um í Eyja­ og Mikla­ holts hreppi laust fyr ir há deg ið sl. föstudag. Eig andi Rað kolls staða, Auð unn Ósk ars son var við smala­ mennsku í Haf urs felli er hann sá eld leggja upp úr hlöðu þak inu. Hann dreif sig heim með hluta af smöl un um til að slökkva eld inn. Þá var Slökkvi lið Borg ar byggð­ ar einnig kall að á stað inn og hef ur lok ið slökkvi starfi. Bjarni Þor steins son slökkvi­ liðs stjóri seg ir að vösk fram ganga heima manna hafi bjarg að því að ekki fór verr í brun an um. Þeir hafi hald ið eld in um í skefj um eft­ ir fyr ir mæl um slökkvi liðs manna en um stað bund inn eld var að ræða í hlöðu þaki. „ Þetta gekk afar vel. Við feng um boð in klukk an 12 og hálf­ tíma síð ar var kom ið vatn á stút. Þó er um 50 kíló metra leið að fara. Við rif um þak ið til að kom ast að eld­ in um svo og þak glugga til að kæla nið ur og gengum úr skugga um að eng in glóð væri leng ur í þak­ inu. Þarna hefði orð ið mun meira tjón ef eld ur inn hefði náð að læsa sig í fjás hús in, sem eru á föst. Þar er ver ið að út búa hest hús en hlað an er not uð sem véla geymsla.“ sagði Bjarni slökkvi liðs stjóri í sam tali við Skessu horn. bgk Vask ir heima menn björg uðu miklu Illa hefði far ið ef eld ur inn hefði náð að læsa sig í fjár hús in sem eru á föst hlöð unni. Ljósm. EK. Bræð ur bæta nót ina Finn bogi Rögn valds son við bingóvél ina góðu sem not uð var við sögu lega drátt inn. Ljósm. BG Sögu leg ur lóða drátt ur í Borg ar byggð Nýr bát ur til Rifs Nýir hús bænd ur að Hvít ár bakka

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.