Skessuhorn


Skessuhorn - 26.09.2007, Blaðsíða 23

Skessuhorn - 26.09.2007, Blaðsíða 23
23 MIÐVIKUDAGUR 26. SEPTEMBER s k e s s u h o r n . i s Þann 18. sept em ber sl. stóð Vaxt­ ar samn ing ur Vest ur lands fyr ir mál­ stofu um at vinnu þró un í dreif býli. Aðal fyr ir les ari var skot inn Cal­ um Dav id son sem hef ur ríf lega 20 ára reynslu af at vinnu þró un ar verk­ efn um í skosku Hálönd un um og er núna yf ir mað ur deild ar sem sér hæf­ ir sig í efl ingu þekk ing ar tengdr ar starf semi í dreif býli. Margt á huga­ vert kom fram í máli Cal um og ljóst að að stæð ur í Hálönd un um minna mjög á að stæð ur á Vest ur landi og reynd ar Ís landi öllu. Í máli hans kom með al ann ars fram að á svæði sem væri svip að að stærð og hálft Ís land og með um 400 þús. íbúa væru ein ung is sex sveit ar fé lög ­ þau minnstu með um 20 þús und í bú­ um. Þetta sam svar ar nokkurn veg in því að sveit ar fé lög á Ís landi fylgdu gömlu (eða jafn vel nýju) kjör dæm­ un um. Hins veg ar koma sveit ar­ fé lög in mjög lít ið að at vinnu þró­ un eða stuðn ingi við at vinnu­ eða menn ing ar líf. Öll sú vinna fer fram hjá at vinnu ráð gjöf Há land anna. Segja má að þarna fari sam an starf­ semi sem sam svar ar Byggða stofn­ un, hluta Ný sköp un ar mið stöðv ar Ís lands, at vinnu þró un ar fé lag anna og ým issa verk efna sveit ar fé lag­ anna hér lend is. Styðja við vaxt ar sprota Eitt af því sem Cal um var tíð rætt um í er indi sínu var mik il vægi þess að við at vinnu ráð gjöf sé unn ið eft­ ir skýrri stefnu mörk un um hvern­ ig við vilj um sjá at vinnu líf ið. Það sé ekki lík legt til ár ang urs að reyna að þjóna öll um jafnt; at vinnu ráð­ gjöf verði að snú ast um að greina vaxt ar sprota og styrkja þá öfl ug ustu með fjár magni og ráð gjöf. Þannig eigi starf ið að bein ast að þeim fyr­ ir tækjum sem sýna frum kvæði og vilja til að vaxa, en að fyr ir tækj um sem eiga í erf ið leik um. Margt líkt Torfi Jó hann es son, verk efn is­ stjóri Vaxt ar samn ings Vest ur lands var á nægð ur með heim sókn skoska ráð gjafans. „Við fór um um mest allt Vest ur land og rædd um við sveit ar­ stjórn ar fólk og full trúa at vinnu lífs­ ins úr sem flest um at vinnu grein um og það var slá andi hversu margt er líkt með Vest ur landi og Hálönd­ un um,“ sagði hann í sam tali við Skessu horn. „Hálönd in og eyj arn ar eru göm ul land bún að ar og sjáv ar út­ vegs héröð sem hafa þurft að takast á við sam drátt í þess um grein um. Sum stað ar eru iðn að ar svæði eins og Grund ar tanga svæð ið og Akra­ nes en ann ars stað ar hef ur ferða­ mennsk an tek ið við sem mik il væg­ asti at vinnu veg ur inn.“ Cal um lýsti m.a. því hvern ig Skot­ ar hafa brugð ist við því aldagamla vanda máli að ríkt fólk kaupi stór land svæði og noti þau sér til ynd is­ auka en ekki at vinnu upp bygg ing ar. Torfi seg ir að það hafi ver ið mjög at hygl is vert, enda sé þetta vanda­ mál sem Ís lend ing ar eru kannski að byrja að kynn ast núna. FSN gott dæmi En hvaða ráð átti skoski ráð gjaf­ inn fyr ir at vinnu líf Vest ur lands? „ Kannski fyrst og fremst að fólk trúi á mátt sinn og meg in og að það sé raun veru lega hægt að bæta á stand ið. Í Skotlandi eins og hér er lít ið sem ekk ert at vinnu leysi, en hins veg ar er fram leiðni lág og laun einnig. Við þannig að stæð ur má at­ vinnu þró un ekki bara snú ast um að skapa störf ­ held ur að fjölga eft ir­ sótt um störf um. Fjöl braut ar skóli Snæ fell inga er mjög gott dæmi um ein beitta stefnu mörk un heima manna þar sem all ir taka hönd um sam an og móta sam eig in lega sýn sem síð­ an er fram kvæmd af mikl um metn­ aði. Sama má segja um ferða þjón­ ustukla s ann All Senses sem Cal um taldi þann öfl ug asta sem hann hefði nokk urs stað ar séð. Af ein stök­ um að gerð um virð ist sem stofn un rann sókna setra og mark viss nýt­ ing þeirra og há skól anna í þágu at­ vinnu lífs á Vest ur landi sé at riði sem við meg um huga að enn bet ur en við höf um gert,“ seg ir Torfi að lok­ um. kóp Krist ján L. Möll er samöngu­ ráð herra tel ur að sterk hafna sam­ lög eða sam eign ar fyr ir tæki sveit­ ar fé laga um rekst ur hafna séu æski leg þar sem unnt er að koma því við. Þetta kom fram í ræðu hans á fundi Hafna sam bands Ís­ lands fyr ir skömmu. Í á varpi sínu sagði hann með al ann ars að hafn­ ir lands ins væru þýð ing ar mik­ ill hluti af sam göngu kerf inu, líf­ æð og teng ing við önn ur byggð­ ar lög. Þá sagði hann hafn irn ar nú ganga gegn um mik ið breyt inga­ skeið, þær hefðu ver ið sam ein að­ ar á nokkrum stöð um og ljóst væri að sú yrði raun in víð ar. Ráð herra sagði að sam drátt ur í fisk veiði­ heim ild um á ný byrj uðu fisk veiði­ ári mundi hafa á hrif á tekj ur sveit­ ar fé laga víða um land og þar með hafna. Við því yrði brugð ist með fram lagi úr rík is sjóði. Næstu þrjú ár yrði 750 millj ón um var ið til að þess að mæta tekju tapi sveit ar fé­ laga ann ars veg ar af lækk uð um út svars tekj um vegna sam drátt ar í at vinnu og um svif um og hins veg­ ar vegna sam drátt ar í tekj um af lönd un ar gjöld um. Ráð herra sagði að kvóta sam­ drátt ur gæti haft á hrif á getu hafna til að ráð ast í fram kvæmd­ ir en sam kvæmt gild andi hafna­ lög um geta þær sótt um styrki til að fjár magna hlut deild í á kveðn­ um fram kvæmd um. Ný á kvæði um styrki við hafn ar fram kvæmd ir sveit ar fé laga eiga að taka gildi 1. jan ú ar 2009. Þá sagði ráð herra: „Að ó breyttu mun það að lík­ ind um leiða til þess að sveit ar fé­ lög, sem þeg ar hafa feng ið heim­ ild ir til fram kvæmda á grund velli eldri styrkja reglna í sam göngu á­ ætl un, munu ráð ast í þess ar fram­ kvæmd ir á næsta ári, burt séð frá tekju sam drætti vegna skertra veiði heim ilda, til þess að missa ekki af þeim betri styrkj um sem fólust í eldra kerf inu. Rík is stjórn in taldi því rétt að heim ila sveit ar fé lög um, sem þess óska, að fresta tíma bund ið hafn­ ar fram kvæmd um sem þeg ar eru á sam göngu á ætl un sam kvæmt eldri styrkja regl um. Laga frum varp vegna þess ara breyt inga er nú í und ir bún ingi og verð ur þar gert ráð fyr ir að breyt ing ar á styrkja­ kerf inu gangi ekki í gildi fyrr en í árs byrj un 2011.“ kóp Mál stofa um at vinnu þró un Guð björg Að al bergs dótt ir skóla meist ari FSN og skoski ráð gjaf inn Cal um Dav id son, en Cal um nefndi FSN sem dæmi um vel heppn að verk efni. Frek ari sam ein ing hafna

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.