Skessuhorn


Skessuhorn - 26.09.2007, Blaðsíða 10

Skessuhorn - 26.09.2007, Blaðsíða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 26. SEPTEMBER Að al a fund ur Sam taka sveit ar­ fé laga á Vest ur landi var hald inn á fimmtu dag inn og fór hann að þessu sinni fram að Hót el Hamri í Borg­ ar nesi. Fund ur inn hófst með venju­ leg um að a fund ar störf um, far ið var yfir árs skýrslu og reikn inga og skip­ að í nefnd ir. Að því loknu á vörp uðu gest ir fund inn og tóku að þessu sinni tveir gest ir til máls, þau Jó­ hanna Sig urð ar dótt ir fé lags mála­ ráð herra og Sturla Böðv ars son for­ seti Al þing is og fyrsti þing mað ur kjör dæm is ins. Að því loknu kynnti Hrefna B. Jóns dótt ir, fram kvæmda­ stjóri Sorp urð un ar Vest ur lands hf., að gerð ar á ætl un um úr vinnslu sorps á Vest ur landi. Þar kom fram að á síð asta ári voru ríf lega 120 þús und tonn af sorpi urð uð í Fífl holt um. Ís land hef ur skuld bund ið sig til að ná þeim ár angri að magn til urð un­ ar árið 2019 hafi minnk að um sem nem ur 65% af því magni sem urð að var árið 1995. Hrefna tel ur fram­ tíð ar lausn ina vera blöndu jarð gerð­ ar og brennslu. Í máli henn ar kom fram að fyrst um sinn verði á fram­ hald andi sam starfs samn ing ur um sorp urð un en síð ar komi hluta fé lög um ein stak ar úr lausn ir s.s. jarð gerð og brennslu. Að er indi Hrefnu loknu kynnti Páll S. Brynjars son sveit ar stjóri Borg ar byggð ar til lögu sem ligg­ ur fyr ir stjórn SSV um að breyta Upp lýs inga­ og kynn ing ar mið stöð Vest ur lands í Mark aðs stofu Vest ur­ lands. Nán ar er sagt frá þeirri til­ lögu hér til hlið ar. Anna Mar grét Guð jóns dótt ir, for stöðu mað ur Evr­ ópu skrif stofu Sam bands ís lenskra sveit ar fé laga í Brüssel, kynnti að því loknu stöðu sveit ar fé lag anna gagn­ vart EES samn ingn um. Fór hún yfir það á hvern hátt samn ing ur inn og sam þykkt ir Evr ópu sam bands ins snertu sveit ar stjórn ar menn. Tók hún sem dæmi fund ar gerð bæj ar­ stjórn ar Snæ fells bæj ar og fór yfir alla liði henn ar og hvort EES samn­ ing ur inn hefði á hrif þar á. Er ó hætt að segja að marg ir full trú ar á fund­ in um ráku upp stór augu þeg ar þeir gerðu sér grein fyr ir því hve víð tæk Um ræð ur og á lykt an ir á að al fundi SSV Ný stjórn SSV. Frá vinstri: Jenný, Páll, Sig ríð ur, Ása, Krist jana og Björn Bjarki (vara­ mað ur í stjórn). Stjórn ar menn ina Har ald og Hrönn vant ar á mynd ina. Fjöldi gesta sat að al fund SSV á Hót el Hamri. Hag fræð ing arn ir Ás geir Jóns son Kaup þingi, Ari Wendel Lands bank an um og Víf ill Karls­ son SSV héldu er indi og sátu fyr ir svör um. á hrif samn ing ur inn hef ur, t.d. þeg­ ar kem ur að út boð um. Kvóta mál Að loknu há deg is verð ar hléi tóku nefnd ir til starfa og fund ur inn hófst síð an að nýju með á varpi Hall dórs Hall dórs son for manns Sam bands ís lenskra sveit ar fé laga. Að því loknu var fjall að um kvóta skerð ingu í þorski und ir heit inu „Líf eða dauða sam fé laga.“ Þrír hag fræð ing ar stigu á stokk, þeir Víf ill Karls son hjá SSV, Ari Wendel frá Lands bank­ an um og Ás geir Jóns son frá Kaup­ þingi. Spunn ust fjörug ar um ræð­ ur um er indi hag fræð ing anna enda fróð leg ar upp lýs ing ar sem þar voru born ar á borð. Sýnd ist sitt hverj um og ekki voru all ir á eitt sátt ir um mál ið. Grunn stef ið í mál flutn ingi flestra var þó að skjóta þyrfti styrk­ ari og fjöl breytt ari stoð um und­ ir at vinnu líf ið á lands byggð inni og að betri sam göng ur væru mik il væg­ ar. Tekju skerð ing vegna skerð ing­ ar þorsk kvóta kem ur á Vest ur landi harð ast nið ur á Snæ fells nesi, enda er fjöldi báta þar sem sæk ir á þorsk ó venju lega mik ill. Ný stjórn Að um ræð um um kvóta mál lokn­ um voru á lykt an ir af greidd ar. Þá var kjör in ný stjórn en hana skipa þau Sig ríð ur Fin sen for mað ur úr Grund ar firði, Har ald ur Helga son og Hrönn Rík harðs dótt ir frá Akra­ nesi, Páll S. Brynjar son og Jenný Lind Eg ils dótt ir úr Borg ar byggð, Ása Helga dótt ir úr Hval fjarð ar sveit og Krist jana Her manns dótt ir frá Snæ fells bæ. Vara menn eru þau: Sil­ vía Ll orens og Rún Hall dórs dótt­ ir frá Akra nesi, Björn Bjarki Þor­ steins son og Finn bogi Leifs son úr Borg ar byggð, Gunn ólf ur Lár us son úr Dala byggð, Grét ar D. Páls son úr Stykk is hólmi og Brynja Mjöll Ó lafs dótt ir frá Snæ fells bæ. Á lykt an ir að al fund ar Eins og venju lega voru fjöl marg­ ar á lykt an ir sam þykkt ar á að al fundi SSV. Þær má all ar nálg ast á heima­ síðu sam tak anna. Helstu á lykt an ir fund ar ins fjöll uðu um: ­ Tekju þró un rík is og sveit ar fé laga. Að al fund ur inn á lyktaði um að enn vant aði sveit ar fé lög in tekj ur til að sinna skyld um sín um. ­ Verka skipt ingu rík is og sveit ar fé­ laga. Hvatt var til að verka skipt­ ingu yrði flýtt og því fagn að að breyt ing tekju stofna verði skoð­ uð með flutn ingi mál efna fatl­ aðra og aldr aðra. ­ Tón list ar nám. Að al fund ur inn tel­ ur eðli legt að rík ið standi straum af tón list ar námi á fram halds stigi. ­ Menn ing ar mál. Menn ing ar samn­ ingi rík is og sveit ar fé laga á Vest­ ur landi var fagn að og hvatt til að hann verði end ur nýj að ur. ­ Skipu lags­ og bygg inga mál. Lagst var gegn nýju frum varpi að skipu lags­ og bygg ing ar lög um, enda skerði það sjálfs á kvörð un­ ar rétt sveit ar fé laga. ­ Ný bú ar. Að al fund ur inn tel­ ur mjög mik il vægt að setja upp gagn sæj an fer il mál efna þeirra til að gæta að þeim öfl uga mannauði sem þar býr. ­ Ný fram kvæmd ir vega. Sam komu­ lagi Spal ar og Vega gerð ar um fjár mögn un tvö föld un ar veg ar um Kjal ar nes og tvö föld un Hval­ fjarð ar ganga var fagn að. Þess var kraf ist að þjóð veg ur frá Hval­ fjarð ar göng um að Bif röst yrði tvö fald að ur í á föng um og aukn­ um um ferð ar þunga yrði nú þeg ar mætt á viss um köfl um með 2+1 vegi. Þá verði far ið í al hliða skoð­ un á vegstæði um Grunna fjörð. ­ Við hald og tengi veg ir. Að a fund­ ur inn á rétt aði nauð syn þess að við halda því vega kerfi sem nú þeg ar hef ur ver ið byggt upp og veita fjár magni í safn­, tengi­ og styrk vegi. Þá er skor að á stjórn­ völd að gera samn ing við á huga­ söm sveit ar fé lög á Vest ur landi um að stýra skipt ingu fjár magns til við halds og ný fram kvæmda safn­ og tengi vega, líkt og kveð­ ið er á um í Vaxt ar samn ingi Vest­ ur lands. ­ Um ferð ar ör yggi. Hvatt var til að átak yrði gert við end ur bæt ur á hættu leg um gatna mót um, ein­ breið um brúm verði fækk að og að fjár magn til girð inga með fram öll um þjóð veg um lands ins verði tryggt. ­ Veg gjald. Hvatt var til að veg­ gjald um Hval fjarð ar göng yrði afnumið. ­ Fjar skipta mál. Gerð var sú krafa að all ir í bú ar lands ins sitji við sama borð varð andi há hraða net um ADSL eða sam bæri legt. Mun fleiri á lykt an ir voru sam­ þykkt ar og eru á huga sam ir les end­ ur kvatt ir til að kynna sér þær nán­ ar á heima síðu SSV þar sem fjall að er ít ar leg ar um þær. kóp Fyr ir stjórn Sam taka sveit ar fé­ laga á Vest ur landi ligg ur nú til­ laga þess efn is að breyta starf semi Upp lýs inga­ og kynn ing ar stofu Vest ur lands í Mark aðs stofu. Páll S. Brynjar son sveit ar stjóri í Borg­ ar byggð kynnti þessa hug mynd á að al fundi SSV sl. fimmtu dag. Páll seg ir að hug mynd in sé sú að inn an Mark aðs stof unn ar rúmist allt mark aðs­ og kynn ing ar starf á Vest ur landi, bæði fyr ir sveit ar fé lög og þá fjöl mörgu að ila sem starfa á svæð inu. Vaxt ar samn ing ur Vest­ ur lands hef ur leitt þessa vinnu og hef ur hún ver ið á könnu Torfa Jó­ hann es son ar verk efna stjóra Vaxt­ ar samn ings ins. Verði hug mynd­ in að veru leika verð ur hluta fé sveit ar fé lag anna í UKV fært nið­ ur og nýir hlut haf ar fengn ir með í Mark aðs stof una. Nú eiga sveit ar­ fé lög in 70% hlut í UVK en hug­ mynd in er að það hlut fall fari nið­ ur í 35­40%. Með þessu mundi grynnka á skuld um fé lags ins og Mark aðs stof an gæti byrj að með hreint borð. Páll seg ir að gert sé ráð fyr ir því að eldri hlut haf ar verði á fram með og hafi for gang að nýju hluta­ fé, um leið og nýir hluta fé lag ar komi til liðs við verk efn ið. Þess­ ir nýju að il ar gætu lagt heil mik ið til með sér, ekki ein göngu fé held­ ur einnig þekk ingu og reynslu. „Tök um Skessu horn sem dæmi en það hef ur gef ið út öfl ugt upp lýs­ inga rit fyr ir Vest ur land á liðn um árum. Slík ur að ili ætti vel heima í svona sam starfi.“ Gert er ráð fyr ir að þau fram­ lög sem nú fari til ferða mála hjá SSV og mark aðsklasa inn an Vaxt­ ar samn ings ins renni til Mark aðs­ stof unn ar og þar gætu orð ið til í það minnsta tvö stöðu gildi. Starf­ semi henn ar þyrfti hins veg ar ekki ein göngu að vera bund in við ferða­ mál. „Í fram tíð inni gæti starf sem in náð til fleiri að ila en bara til ferða­ þjón ustu. Sveit ar fé lög in og að il­ ar á svæð inu vilja kynna sig, ekki bara fyr ir ferða mönn um held ur einnig fyr ir fólki og fyr ir tækj um sem hefðu hug á að flytja á svæð­ ið,“ seg ir Páll. Páll seg ir að næstu skref séu þau að taka af stöðu til til lög unn ar inn­ an stjórn ar SSV og kynna hana fyr­ ir öðr um hlut höf um UKV. Af staða til til lög unn ar ætti að liggja fyr ir á þessu ári. Verði hún sam þykkt þurfi að huga að breyt ing um að sam þykkt um um UKV. Verði til­ lag an að veru leika er reikn að með að stjórn UKV leiði ferl ið og hefji vinnu við að safna nýj um hlut höf­ um. kóp Til laga um að UVK verði Mark aðs stofa Vest ur lands

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.