Skessuhorn


Skessuhorn - 26.09.2007, Blaðsíða 24

Skessuhorn - 26.09.2007, Blaðsíða 24
24 MIÐVIKUDAGUR 26. SEPTEMBER www.skessuhorn.is Fyr ir rúmu ári síð an fór ég til New York sem er nú svo sem ekki í frá sög ur fær andi. En á ferð minni þar um gat ég geng ið ber fætt um Central Park og all an mið bæ inn, jafn vel í Harlem. Þar sáust ekki neins stað ar gler brot eða gælu dýra­ úr gang ur, enda háar sekt ir fyr ir að sjást með gler flösk ur á al manna­ færi, hvað þá að hirða ekki upp eft­ ir dýr in sín. Auð vit að sópa svo stór­ ar vinnu vél ar ann að rusl á nótt unni, enda greini lega mik ill metn að ur að hafa þessa stór borg hreina. Því mið ur er ég ekki svo hepp in að geta hjólað, geng ið, eða hlaup­ ið hér í Borg ar nesi um göt urn ar, án þess að „ marra“ í gler brot um. Það finnst greini lega ekki öll um sjálf­ sagt að fara út fyr ir lóða mörk með sóp og fægiskóflu, til að hreinsa upp þenn an sóða skap sem er stór­ hættu leg ur fyr ir börn in okk ar, okk­ ur sjálf, fer fætling ana og svo eyði­ legg ur þetta nátt úru lega dekk in á hjól um og barna vögn um. Dýra úr­ gang ur sést ekki oft hér á gang stétt­ um sem er gott. Ef ég fer í göngu­ ferð ir út fyr ir bæ inn kem ég yf ir leitt heim með tóm ar drykkj ar fern ur og ann að rusl, ég hirði reynd ar (merki­ legt) líka oft gler brot upp á Hafn ar­ fjallstindi, en hef ég krumma karl­ inn grun að an um það. Við vilj um öll að bær inn okk­ ar líti vel út en til þess þurf um við sjálf að sýna á byrgð í um gengni og kenna unga fólk inu okk ar að ganga bet ur um göt ur bæj ar ins. Þur íð ur Helga dótt ir. Síð ast lið ið vor á degi um hverf­ is ins var blás ið til hreins un ar daga á Akra nesi. Ágæt þátt taka var hjá bæj ar bú um og nú ætl um við að end ur taka leik inn og treyst um á að tek ið verði á af enn meiri dugn aði en í vor. Í sam starfi við Gáma þjón ustu Vest ur lands verð ur kom ið fyr­ ir gám um á 3 ­ 4 stöð um. Þrem­ ur gám um á hverj um stað. Ein­ um fyr ir hreint timb ur, ein um fyr­ ir málma og ein um fyr ir press an­ legt sorp. Dreifi bréf verð ur sent til íbúa þar sem nauð syn leg ar upp lýs­ ing ar koma fram. Við í um hverf is nefnd inni von um að vel tak ist til með þessa daga og all ir geti ver ið sátt ir með sjálf an sig og af rakst ur inn að þeim lokn um. Í sum ar var tek ið veru lega á af hálfu bæj ar ins í hreins un ar­ og við halds mál um og sjást þess víða merki. Við búum í bæ þar sem mik il upp bygg ing hef ur ver ið und an far­ in ár og sér von andi ekki fyr ir end­ ann á henni á næst unni. Þeg ar svo mik ið er fram kvæmt er ó hjá kvæmi­ legt að þess sjá ist merki í um hverf­ inu. Ver um til bú in að benda á það sem bet ur má fara, en ekki síð ur það sem vel er gert. Hvern ig höld um við bæn um okk ar hrein um? Það ger ist ekk ert af sjálfu sér og ef við vilj um búa í hrein um og snyrti­ leg um bæ er það al ger lega í okk ar valdi að hann sé þannig. Með sam­ hentu á taki bæj ar yf ir valda og íbúa er allt hægt. Græn svæði eru því að­ eins græn að vel sé um þau hugs­ að, gang stétt ir og göt ur því að eins hrein ar að vel sé um þær geng ið og hús því að eins vel út lít andi að vel sé um þau hirt. Í bú ar verða að vera með vit að ir og ganga þannig um bæ inn að ekki sé rusl og drast, gler brot og sí gar ettu­ stubb ar eða ann ar ó þrifn að ur fjúk­ andi um göt urn ar. Átak hef ur ver ið gert í að fjölga rusla föt um í bæn um svo það á að vera auð veld ara að losa sig við rusl og ann að sem henda þarf. Tök um hönd um sam an um að ganga bet ur um og lát um ekki eft­ ir okk ur að henda rusl inu á göt una eða inn í næsta garð. Það fer mik ið fé og mik ill tími í að halda göt um hrein um og við verð um því að vanda til verka ef vel á að takast að halda í horf inu. Hreinn bær er betri bær ­ Lát­ um ekki okk ar eft ir liggja. Rann veig Bjarna dótt ir for mað ur um hverf is nefnd ar Akra nes kaup stað ar. Það má lengi venj ast hlut un um og jafn vel telja að þeir séu hluti af „eðli legu“ á standi. Alltaf verð ég þó jafn pirruð þeg ar tal að er um launa mis rétti gangvart kon um, en það ein hvern veg inn venst. Eng in hætta á að launa mis­ rétti hverfi frek ar en hol ur í veg­ um víða um sveit ir hér aðs ins. Samt virð ist ganga bet ur að berj ast fyr­ ir út rým ingu holóttra vega en gegn launa mis rétti. Nítján ára göm ul sagði ég upp vinnu vegna launa mis rétt is. Þá gat ég ekki van ist þeirri nið ur læg ingu sem því fylgdi. Samt von að ist ég til að mín kyn slóð yrði sú síð asta sem þyrfti að upp lifa svona vand ar högg. En það var draum sýn ein. Og all ar hol ur á Ferju bakka vegi eru horfn­ ar! Dag einn datt blað ið Skessu­ horn inn um lúg una mína (37. tbl.) Hlakka alltaf til að lesa það blað. Var á nægð með kröf ur um bætta vegi. En á blað siðu 7 varð ég pirruð og nið ur dreg in. Fletti til baka á for­ siðu. Jú, það voru tvær fín ar mynd­ ir af hol um í öll um stærð um og stór fyr ir sögn. Las dálk inn „með al efn­ is,“ þar var ekki minnst á launa mis­ rétti. Nú var ég orð in mik ið pirruð og fletti aft ur á bls. 7. Eng in mynd, eng in stór fyr ir sögn. Samt var ver­ ið að segja frá launa mis rétti í Borg­ ar byggð. Sveit ar fé lag ið sem mað ur vill vera stolt af og styðja. Af hverju er ekki hægt að laga launa mis rétti eins og bless að ar hol­ urn ar? Er for gangs röð un in að end­ ur spegla við horf til kvenna og þeirra starfa í sveit ar fé lag inu? Af hverju þyk ir eðli legt að draga þetta svona enda laust? Eft ir hverju er ver ið að bíða? Stjórn end ur Borg ar byggð­ ar ættu að vita að það er ekki gott til af spurn ar að kon ur séu metn­ ar minna í orði og á borði en karl­ menn. Kon ur eru ekki með enda­ lausa þol in mæði gagn vart sinnu­ leysi í mann rétt ind um. Launa mis­ rétti eru mann rétt inda brot. Það er ekki minna mik il vægt en hol ur í vegi hversu djúp ar og marg ar þær kunna nú að vera. Ég vona að laun kvenna sem eru á launa skrá Borg ar­ byggð ar og víð ar verði lög uð strax en ekki bara leit að leiða til úr bóta í fjar lægri fram tíð. Með bestu kveðju, Ebba Páls dótt ir. Græðgin brýt ur sér leið inn í Spari sjóð ina Spari sjóð ir eru að grunni til fé lags leg ar stofn an ir og meg in hluti eig in fjár þeirra er í sjálfs eign, í reynd í eign al menn ings þess nær sam fé lags sem við kom andi spari sjóð ur þjón ar. Hlut verk spari­ sjóðs er að veita al menna fjár mála­ þjón ustu á grund velli hug sjóna um efl ingu og upp bygg ingu at vinnu lífs og menn ing ar starfs á heima svæði sínu. Sem slík ir gegna þeir afar þýð inga miklu hlut verki, ekki hvað síst á lands byggð inni. Stofn fjár­ haf ar sem lög um sam kvæmt þurfa að standa að hverj um spari sjóði eru eng an veg inn eig end ur sjóð­ anna held ur trún að ar menn sam fé­ lags ins á starf svæði sjóð anna. Hlut­ verk stofn fjár haf anna er að tryggja að sjóð ur inn starfi á þess um hug­ sjóna grunni en ekki að há marka eig in per sónu leg ar arð greiðsl ur. Í of an töldu felst í mynd og gildi heit­ is ins „spari sjóð ur“. Hins veg ar ber hluta fé lags banki eng ar slík ar sam­ fé lags skyld ur, held ur er meg in­ mark mið hans að há marka á bata og arð eig enda hluta fjár ins. Hér er því ein fald lega grund vall ar mun ur á. Að hirða eig ur sam fé lags ins Á síð ustu miss er um hafa spari­ sjóð ir in ir átt í vök að verj ast gegn að il um sem reyna að brjót ast inn í þá og kom ast yfir eig ið fé þeirra og við skipta vild, yf ir taka þá og leggja þar með hald á eig ur sam fé lags ins. Sú spurn ing hlýt ur að verða á leit in hverj um þeim sem virð ir hug sjón­ ir spari sjóð anna eða ber rétt sam­ fé lags ins fyr ir brjósti, hvern ig það megi ger ast að al menn ings hluti eins og í Spari sjóði Reykja vík ur og ná grenn is (Spron) hafi lækk að hlut­ falls lega á ör fá um árum úr tæp um 90% í 15% án þess að neinn hafi þar hald ið vörn um fyr ir? Horfi ég m.a. til Fjár mála eft ir lits ins sem ber op in ber ar skyld ur í þeim efn­ um. Þeir sem sækja hvað harð ast á um hluta fé laga væð ingu spari sjóða ættu að hug leiða hvaða laga leg an eða a.m.k sið ferð is leg an rétt þeir hafi til að einka væða sam fé lags­ stofn an ir eins og spari sjóð irn ir eru . Ef spari sjóði er breytt í hluta fé lag þá er hann ekki leng ur spari sjóð ur held ur einka vædd ur banki á mark­ aði og lýt ur kröf um há marks gróða hluta hafans. Á allt að gleypa? Ég álít að spari sjóð ur sem hverf­ ur frá mark mið um sín um og sam­ fé lags legri um gjörð, svo sem með því að vera breytt í hluta fé lag, eigi ekki leng ur rétt á að kall ast spari­ sjóð ur. Menn verða að vera sjálf­ um sér sam kvæm ir. Hvers vegna þarf að villa á sér heim ild ir? Í sam­ þykkt um spari sjóð anna eru skýr á kvæði um hvern ig þeir skuli lagð ir nið ur ef ekki er vilji til að starf rækja þá á fram í sínu fé lags lega formi. Einka væð ing og yf ir taka al menn­ ings eigna fer nú því mið ur eins og eld ur um akur. Virð ist þar fátt heil­ agt, hvort sem eru orku veit ur, nátt­ úru auð lind ir eða spari sjóð ir lands­ manna sem nú standa sem varn ar­ laus fórn ar lömb græðginn ar. Græðgina verð ur að stöðva! Spari sjóð irn ir eiga á fram að gegna lyk il hlut verki í fjár mála þjón­ ustu hér á landi og því er mik il­ vægt að standa vörð um gildi þeirra og starfs grund völl. Vel má vera að skerpa þurfi á þeim þátt um með lög um og tryggja jafn framt sér­ stöðu þeirra og sam keppn is hæfni án þess að eðli þeirra breyt ist og hug sjón ir glat ist. Eitt fyrsta skref­ ið þar gæti ver ið að lög vernda heit­ ið spari sjóð ur og hluta fé lag mætti ekki bera það heiti í nafni sínu. Ég skora á alla þá mörgu, sem eru trú­ ir spari sjóða hug sjón inni að rísa upp til varn ar og þétta rað ir sín ar. Það verð ur að stöðva græðgina sem nú vill brjóta sér leið inn í spari sjóði lands manna. Jón Bjarna son, al þing is mað ur Rusl, gler brot og gælu dýra úr gang ur Launa mis rétti og holótt ir veg ir Hreins un ar­ dag ar að hausti á Akra nesi

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.