Skessuhorn


Skessuhorn - 23.01.2008, Blaðsíða 4

Skessuhorn - 23.01.2008, Blaðsíða 4
4 MIÐVIKUDAGUR 23 . JANÚAR Kirkjubraut 54-56 - Akranesi Sími: 433 5500 Skessuhorn kemur út alla miðvikudaga. Skilafrestur auglýsinga er kl. 14:00 á þriðjudögum. Auglýsendum er bent á að panta auglýsingapláss tímanlega. Skilafrestur smáauglýsinga er til 12:00 á þriðjudögum. Blaðið er gefið út í 3.000 eintökum og selt til áskrifenda og í lausasölu. Áskriftarverð er 1450 krónur með vsk á mánuði. Elli­ og örorkulífeyrisþegar greiða kr. 1250. Verð í lausasölu er 400 kr. SKRIFSTOFA BLAÐSINS ER OPIN KL. 9-16 ALLA VIRKA DAGA Útgefandi: Skessuhorn ehf. ­ 433 5500 skessuhorn@skessuhorn.is Framkv.stj. Magnús Magnúss. 894 8998 magnus@skessuhorn.is Ritstjóri: Sigrún Ósk Kristjánsdóttir 862 1310 sigrun@skessuhorn.is Blaðamenn: Birna G Konráðsdóttir birna@skessuhorn.is Magnús Magnússon magnus@skessuhorn.is Þórhallur Ásmundsson th@skessuhorn.is Augl. og dreifing: Hekla Gunnarsdóttir 821 5669 hekla@skessuhorn.is Umbrot: Ómar Örn Sigurðsson augl@skessuhorn.is Bókhald og innheimta: Guðbjörg Ólafsdóttir bokhald@skessuhorn.is Mál tæk ið sem seg ir að eng in keðja sé sterk ari en veikasti hlekk ur inn er bæði gott og auð skil ið. Und an farna daga og vik ur hef ur mér oft orð­ ið hugs að til allra þess ara veik byggðu og brota kenndu hlekkja sem flest­ ir ef ekki all ir stjórn mála flokk ar hér á landi virð ast búa svo ríku lega yfir. Þess ir veiku hlekk ir sem verða þess vald andi að til trú al menn ings get ur ó mögu lega orð ið al menn á við kom andi flokki eða flokk um. Þeg ar ein stak­ ling ur velst til for ystu starfa í stjórn mála flokki þá er það að und an gengn­ um ein hvers kon ar kosn ing um á vett vangi flokks ins. Ým ist í skoð ana könn­ un um eða ann ars kon ar vali. Þá hef ur ein hver fjöldi fólks, stund um lít­ ill og stund um stór, á kveð ið að það sé við kom andi stjórn mála hreyf ingu til heilla að trúss ið sé bund ið við á kveð inn ein stak ling frem ur en aðra. Hann verði til heilla, á vinni sér og sín um mál staði traust og vinni að lok um glæsta sigra. Ég ætla að taka þrjú dæmi af handa hófi til að skýra mál mitt um veiku hlekk ina og kalla þær B, D og S. B ­ Vask ur pilt ur ætt að ur af Hval fjarð ar strönd virð ist hafa eign ast póli­ tísk an ó vild ar mann inn an síns eig in stjórn mála flokks þrátt fyr ir að hann hafi á sín um tíma sjálf ur fund ið í hon um leið toga efni og hvatt til for ystu í stjórn mál um. Nú í árs byrj un send ir hann skráð um flokks fé lög um bréf þar sem hann væn ir þenn an fyrr um vin sinn um að hafa geng ið í sjóði flokks ins til að fjár magna fata kaup sín. Bréf ið sem skráð var trún að ar mál lak að sjálf­ sögðu um svifa laust í fjöl miðla enda við tak end ur þess vafa laust marg ir fyrr­ um flokks fé lag ar ef marka má út reið ina í síð ustu kosn ing um. Hér er strák­ ur inn af Strönd inni upp vís að slík um fá visku vinnu brögð um að það kem­ ur ekk ert ann að upp í huga mér en að hann vilji flokk sinn end an lega und­ ir græna torfu. Al veg burt séð frá því hvort meint fata kaup voru stað reynd eða ekki. Veik ur hlekk ur þar. D ­ Ung um lög fræð ingi er veitt emb ætti hér aðs dóm ara norð ur í landi. Áður hafði þétt skip uð nefnd lög fræð inga, sem flest ir bera fullt traust til, gef ið út álit á hópi um sækj enda um stöð una. Lang hæf ast ir eru þrír, hæf­ ir eru nokkr ir og minna hæf ir aðr ir. Rétt eins og geng ur. Alla jafna væri það síð an dóms mála ráð herra sem skip aði í emb ætt ið að feng inni um sögn nefnd ar inn ar, en þá ber svo við að einn um sækj andi er fyrr um að stoð ar­ mað ur ráð herr ans og því taldi hann sig van hæf an. Þar sem greini lega er vilji inn an við kom andi stjórn mála flokks til að fara í engu eft ir vilja á lits­ gef andi nefnd ar sér fræð inga, þá er fjár mála ráð herra, kúsk ur dóms mála ráð­ herra í þessu til felli, feng inn til að veita stöð una ein stak lingi úr næst hæf­ asta hópn um. Eitt hvað sem er að öllu leyti á skjön við heil brigða skyn semi. Nið ur stað an er því póli tísk ur skíta fnyk ur og unga lög fræð ings ins verð ur hér eft ir fyrst og fremst minnst fyr ir þær sak ir að hafa feng ið starf á röng­ um for send um, ekki vegna hæf is. Ráð herr arn ir op in bera þar með að þeir séu veik ir hlekk ir við kom andi flokks. S ­ Emb ætt is veit inga mað ur mán að ar ins hjá þess um flokki er ó trú lega hepp inn í klúðri sínu. Þar sem mis tök veiku hlekkj anna í hin um stjórn ar­ flokkn um eru enn stærri en hans eig in, þá fer af skap lega lít ið fyr ir klúðri bloggráð herr ans. Hann skip ar ferða mála stjóra úr röð um líf fræð inga, þar sem hann tel ur af eig in raun það vera bestu mennt un ina, en gleym ir því að ó tví ræð ur kost ur get ur fylgt stöðu æðsta yf ir manns ferða mála að hafa mennt un á sviði ferða mála. Slík ir um sækj end ur voru í löng um röð um um emb ætt ið, en fram hjá þeim var frek lega geng ið. En það var ekki nóg með að ráð herr ann gerði ein mis tök í sama mán uð in um, held ur ger ir hann önn­ ur veiga mik il þeg ar hann ræð ur gaml an vin sinn í starf orku mála stjóra og geng ur fram hjá hæf ara fólki. Hér er sem sagt keðja með mörg um veik um hlekkj um. Mað ur hlýt ur að spyrja hvort það sé ekki illa far ið með tím ann fyr ir hæft fólk að sækja um trún að ar stöð ur hjá hinu op in bera hér eft ir? Er ekki far­ sælla að stytta keðj ur við kom andi flokka og styrkja þær um leið? Magn ús Magn ús son Veik ir hlekk ir Síð ast lið inn mið viku dag var hald­ inn fund ur í byggða ráði Borg ar­ byggð ar þar sem fjall að var um mál­ efni leik skól ans Hraun borg ar á Bif­ röst. Löng um hef ur ver ið kvart að yfir að stöðu þar, að hús næði leik­ skól ans sé of lít ið, að stækka þurfi lóð ina og fjölga þeim í búð um sem starfs menn hafi að gang að svo dæmi séu tek in. Hluti þeirr ar á stæðu að hús næð ið er orð ið of lít ið felst í því að síð an haust ið 2006 hef ur leik skól­ inn tek ið við börn um frá 12 mán aða aldri sök um þess að eng ar dag mæð­ ur eru á svæð inu. Páll Brynjars son sveit ar stjóri Borg ar byggð ar seg ir að það hafi ver­ ið á á ætl un sveit ar fé lags ins að byggja við leik skól ann árið 2009 og að reynt verði að flýta þeim fram kvæmd um eins og kost ur er. „Við höf um skip­ að nokk urs kon ar bygg ing ar nefnd sem tek ur til starfa í jan ú ar lok. Lögð verð ur á hersla á að ráð ast sem allra fyrst í hönn un hús næð is ins og þess hátt ar svo fram kvæmd ir geti haf ist. Það tek ur alla jafna um tíu mán uði að byggja slíkt hús næði og því gæti hús næð ið ver ið til bú ið fyr ir skóla ár­ ið 2009 í stað þess að það verði til­ bú ið seint um haust ið eins og fyrri á ætl an ir gerðu ráð fyr ir.“ Það er Hjalla stefn an ehf. sem sér um rekst ur leik skól ans. Páll seg ir að rekstr ar að il ar skól ans hafi tek ið vel í þær til lög ur sem fram komu á fund­ in um. „Þeir vilja auð vit að nýja hús ið sem fyrst og eru nokk uð sátt ir að því gefnu að við get um tryggt að hús­ næð ið verði til bú ið á þess um tíma. Hvað varð ar hús næði fyr ir starfs­ menn verð um við að treysta á að há­ skól inn geti kom ið til móts við okk­ ur í þeim efn um.“ sók Versl un in Blómst ur vell ir á Hell­ issandi hef ur ver ið aug lýst til sölu. Eins og kunn ug ir þekkja hef ur versl un in um ára bil ver ið eina sér­ vöru versl un in í bæn um og sel ur nán ast allt nema mat vöru. Þar má finna gúmmí tútt ur, kaffi könn ur, þvotta vél ar, leik föng, bygg inga vör­ ur, fatn að og svo mætti lengi telja. Ótt ar Svein björns son eig andi Blómst ur valla hef ur rek ið versl un­ ina í 40 ár á samt eig in konu sinni Guð laugu Írisi Tryggva dótt ur. „Mér finnst ég bú inn að skila mínu og finnst eig in lega kom ið nóg,“ seg ir Ótt ar um á stæð ur þess að hyggj ast selja versl un ina. „Teygj­ an í þjón ustu lund inni er bara ekki lengri og ekki eins lip ur og áður. Það má segja að hún hafi harðn að og orð ið stökk ari,“ seg ir hann og hlær. Ótt ar seg ir að þau hjón in hafi ekki gert ná kvæm ar á ætl an ir um hvað þau hygg ist taka sér fyr ir hend ur. „Ég ætla bara að gefa roll­ un um mín um oft ar. Svo tek ur mað­ ur bara eitt skref í einu.“ Hann seg­ ist vona að rekstri versl un ar inn­ ar verði hald ið á fram. „Mér fynd ist ann að al veg ó mögu legt. Það hljóta að vera til ung ir og at hafna sam ir menn sem eru til í að taka við góðu búi. Ég trúi því ekki að Ís lend ing­ ar séu orðn ir svo verð bréfa sinn að­ ir að þeir geti ekki keypt fyr ir tæki sem ekki eru á verð bréfa mark aði. Ann ars lang ar mig að þakka bæj ar­ bú um og öðr um fyr ir góð an stuðn­ ing ef ég hætti. Svo get ur líka vel ver ið að ég verði hérna í 15 ár í við­ bót, þang að til ég verð átt ræð ur.“ sók H v a t n i n g a r v e r ð ­ laun Fé lags kvenna í at­ vinnu rekstri voru veitt sl. fimmtu dag. Þau komu í hlut Sig ríð ar Mar grét ar Guð munds­ dótt ur fram kvæmda­ stjóra Land náms set­ urs Ís lands, en þar þyk ir hún á samt eig in manni sín um Kjart ani Ragn­ ars syni, hafa unn ið frá­ bært braut ryðj enda starf í menn ing ar tengdri ferða þjón ustu. Það voru Björg vin G. Sig urðs son við skipta ráð herra og Birna Ein ars­ dótt ir hjá Glitni sem af hentu við ur kenn ing­ arn ar. Stein unn Sig urð­ ar dótt ir fata hönn uð­ ur hlaut að al við ur­ kenn ingu fé lags ins árið 2008. Hún hef ur unn­ ið náið með heims­ fræg um fata hönn uð um en stofn aði eig ið fyr ir­ tæk ið árið 2000 og hóf fram leiðslu und ir eig in merki. Stein unn þyk ir hafa sýnt og sann að að út rás in er ekki bund in við fjár mála fyr ir tæki, ís lenskt hand verk og hug verk séu líka mik il væg ar út­ flutn ings vör ur. Loks hlaut Guð­ rún Agn ars dótt ir for stjóri Krabba­ meins fé lags Ís lands þakk ar við ur­ kenn ingu fé lags ins fyr ir að hafa helg að starf sitt því að rétta hlut þeirra sem standa höll um fæti. Sig ríð ur Mar grét og Land náms­ setr ið sópa að sér verð laun um þessa dag ana því í lok nóv em ber fékk Sig ríð ur fyrstu verð laun sem stjórn andi á huga verðs ný sköp un­ ar fyr ir tæk is á al þjóð legri ráð stefnu kvenna í at vinnu rekstri sem hald in var í Kaíró. mm „ Þetta er búið að vera mik ið músa ár,“ seg ir Ingólf ur Valdi mars­ son mein dýra eyð ir á Akra nesi og ná grenni. „ Svona svip að og var fyr ir fjór um árum þeg ar músafar ald ur inn var sem mest ur. Áður voru mýsn ar mest í út jaðri bæj ar ins, en núna eru þær um all an bæ,“ seg ir Ingólf ur. Lang flest út köll in sem hann fær eru vegna þessa fal lega dýrs, sem skelf ir þó svo marga, hagamús ar inn ar. Ingólf ur seg ir að mjög mik ið hafi ver ið um út köll al veg frá því rign­ inga tíma bil ið langa byrj aði í á gúst­ mán uði og fram á þenn an dag. Þurrka tím inn langi fram an af sumri hafi ver ið mjög góð ur fyr ir af komu mús ar inn ar og marg ir af kom end ur kom ist á legg. Síð an á seinni hluta got tím ans sem lenti inn í rign ing ar­ tím an um hafi vatn ið flæmt mús ina úr hí býl um sín um og það sé á stæð­ an fyr ir því að svo mik ið verði vart við hana. Þeg ar kóln ar og snjóa ger­ ir, fer mús in að leita inn í hlýj una, eins og blaða mað ur Skessu horns varð reynd ar var við í vik unni. Að spurð ur hvern ig brugð ist væri við þeg ar út köll kæmu vegna mús­ anna sagði Ingólf ur að það væri mis­ jafnt eft ir því hvort hún væri í úti­ hús um, iðn að ar­ eða í búð ar hús­ næði. Í í búð ar hús um not ar hann svo kall að an límbarka og leit ar að staðn um sem mús in komst inn um til að reyna að fyr ir byggja að hún komi aft ur í heim sókn. Ingólf ur seg ir að hins veg ar sé Akra nes nokk urn veg inn „rottu frítt“ eins og hann orð ar það. En mein dýr eins og mink ur inn séu alltaf til stað­ ar í sveit un um og í ná grenni bæj ar­ ins. þá Leiðarinn Flýta fram kvæmd um við leik skól ann á Bif röst Hjón in Ótt ar Svein björns son og Guð laug Íris Tryggva dótt ir. Dótt ir þeirra, Jún í ana Björg, stend ur í mið ið. Teygj an í þjón ustu lund inni far in að harðna Sirrý hlaut Hvatn ing ar verð laun FKA Mik ill músafar ald ur síð an í haust

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.