Skessuhorn


Skessuhorn - 23.01.2008, Blaðsíða 22

Skessuhorn - 23.01.2008, Blaðsíða 22
22 MIÐVIKUDAGUR 23 . JANÚAR ??? Spurning vikunnar Hver er upp á halds þorra mat ur inn þinn? (Spurt í Bón us á Akra nesi) Víð ir Jón as son: „Það er þrennt; sviða sulta, há­ karl og harð fisk ur. Súr mat ur inn er allt í lagi.“ Auð ur Þor valds dótt ir: „Það eru auð vit að svið in með rófu stöppu sem er topp ur inn á þessu.“ Berg þóra Jó hanns dótt ir: „Svið og hangi kjöt. Jón Sig urðs son (ný flutt ur á Skag ann úr Kópa vogi): „Eig um við ekki að segja hangi­ kjöt.“ Helga Atla dótt ir: „Svið in, svo kem ur hangi kjöt ið. Súr mat ur er ekki í upp á haldi.“ Knatt spyrnu mað ur inn knái Kári Steinn Reyn is son, sem leik ið hef ur 439 leiki með meist ara flokki ÍA hef­ ur á kveð ið að leggja skóna á hill una eft ir far sæl an fer il. Kári Steinn er þriðji leikja­ hæsti leik mað ur Akra nesliðs­ ins frá upp hafi og hef ur átt ein stak lega glæsi leg an fer­ il með lið inu. Hann er al inn upp í knatt spyrn unni á Akra­ nesi og þótti strax efni leg ur leik mað ur. Kári Steinn lék sinn fyrsta leik með meist ara flokki ÍA þann 30. mars árið 1993 gegn HK í æf inga leik og 18. sept­ em ber það sama ár lék hann sinn fyrsta deild ar leik gegn Kefla vík. Ári síð ar skor aði hann sín fyrstu mörk gegn HK í æf inga leik og síð an sitt fyrsta deild ar mark gegn FH þann 5. júní 1995. Fyrstu fjög ur ár sín í meist ara flokki var hann Ís­ lands meist ari öll árin auk þess að verða bik ar meist ari árin 1993 og 1996. Kári Steinn var val inn í U­19 lands lið ið 1990 og lék þar níu leiki. Árið 1994 lék hann sinn fyrsta leik með U­21 lands lið inu og á hann þar nú að baki 11 lands leiki. Þrátt fyr ir að hafa aldrei leik ið A­lands­ leik hef ur Kári Steinn skip að sér stöðu sem leik mað ur í fremstu röð með Akra neslið inu. þá/ia.is Tekin hefur verið ákvörðun um að stofna að nýju meist ara flokk kvenna ÍA og senda lið til keppni í 1. deild Ís­ lands móts ins í knatt­ spyrnu næsta sum­ ar. Har ald ur Magn ús­ son frá Sand gerði hef­ ur ver ið ráð inn þjálf­ ari liðs ins, en hann hef ur mikla reynslu af þjálf un í kvennaknatt­ spyrn unni. Þá hef ur ver ið á kveð ið að ÍA og Aft ur eld ing sendi sam­ eig in legt lið til keppni í 2. flokki kvenna næsta sum ar. Uppi stað an í leik manna hópn­ um næsta sum ar verða stelp ur sem ný komn ar eru upp úr 3. flokki og einnig 6­7 stelpn anna sem voru í lið inu fyr ir fjór um árum og ætla að byrja aft ur. Ein þeirra, Kar it as El­ vars dótt ir, hef ur leik ið með Stjörn­ unni und an far in ár, en snýr nú heim að nýju. Þá kem ur vænt an lega ung ur og efni leg ur mark vörð ur úr Sand gerði og ráð gert er að styrkja lið ið með tveim ur til þrem ur leik­ mönn um til við bót ar, jafn vel fá er­ lend an leik mann, að sögn Har ald ar Magn­ ús son ar þjálf ara. „Við vit um ekki hvar við stönd um eft­ ir þetta hlé, en stelp­ urn ar eru engu að síð ur á kveðn ar í því að standa sig vel. Ég held við stefn um þó ekki að því að fara upp um deild fyrr en eft ir tvö til þrjú ár, enda er í dag ver ið að bíða eft ir ‘93 ár­ gangn um. Þær stelp­ ur eru mjög efni leg ar og hafa unn ið mest­ allt fram til þessa,“ seg ir Sig urð ur Magn ús son. Ragn heið ur Rún Gísla dótt ir er ein þeirra leik manna sem dreg ur nú skóna fram að nýju. „Við erum á kveðn ar í að hafa gam an að þessu og ná upp góðri stemn ingu. Von­ andi verð ur þetta miklu betra næsta sum ar, held ur en sein ast þeg ar hálft lið ið hætti haust ið áður og til finn­ an lega vant aði reynslu í lið ið,“ seg­ ir Ragn heið ur Rún. þá Land bún að ar há skóli Ís lands og Fé lag hrossa bænda standa nú fyr­ ir þriggja helga hrossa nám skeiði á Mið foss um sem hófst nú um helg­ ina. Á nám skeið inu er kennd tamn­ ing og þjálf un ungra hrossa en það er ætl að þeim sem vilja sjálf ir koma að tamn ingu og þjálf un sinna hrossa. At hygli vek ur að þátt tak­ end urn ir, sem eru tíu tals ins, koma alls stað ar að af land inu; frá Siglu­ firði, Pat reks firði, Hvera gerði og Snæ fells nesi en þátt tak and inn það­ an fór alla leið á Suð ur land til að ná í hross og koma með það á nám­ skeið ið. Það hljóta að vera með­ mæli með nám skeið inu og að stand­ end um þess að þátt tak end ur leggi á sig önn ur eins ferða lög. „ Segja má að með þessu nái Land bún að ar há­ skól inn að höfða til helm ings lands ins með nám skeiða haldi á Mið­ foss um. Fyr ir utan þetta nám skeið hafa að il ar frá Vík í Mýr dal kom­ ið á nám skeið. Ekki eru þá tek in með þau nám skeið sem við erum með á far and lista og geta ver ið í boði í öðr um lands fjórð ung um eins og járn inga nám skeið sem er á döf­ inni á Ak ur eyri,“ seg ir Ás dís Helga Bjarna dótt ir í end ur mennt un ar­ deild Land bún að ar há skól ans. Það var Reyn ir Að al steins son tamn­ inga meist ari sem sá um kennslu á nám skeið inu um helg ina. Um­ sjón ar mað ur þess, kyn bóta dóm ar­ inn Þor vald ur Krist jáns son, kom einnig að kennsl unni. sók ÍA­lið ið hef ur átt brös óttu gengi að fagna í 2. deild körfu­ bolt ans á nýju ári. Lið ið hef ur leik ið tvo leiki og voru þeir báð­ ir á úti völl um. Er staða liðs ins í deild inni nú þannig að það þarf á sigri að halda gegn Hrauna­ mönn um í næsta leik, sem verð ur fimmtu dags kvöld ið 31. jan ú ar, til að eiga raun hæfa mögu leika á að kom ast í úr slita keppn ina. Báð ir þess ir leik ir Skaga manna voru í vik unni. Fyrst mætti ÍA liði HK í Digra nesi í Kópa vogi og lenti í basli. Með þraut seigju og eink um vegna góðs leiks Dags Þór is son ar náði ÍA­lið ið að knýja fram sig ur 82:77. Skaga menn áttu svo mjög und ir högg að sækja gegn spræku liði Brokeyj ar í Aust­ ur bergi í Breið holti sl. sunnu­ dags kvöld. Brokey var yfir í hálf­ leik 47:41 og bar sig ur úr být um 82:77. þá „Ungu leik menn irn ir þurfa að leggja mik ið á sig“ seg ir Guð jón Þórð ar son þjálf ari í nýár spistli sín um „Ég held við get um all ir ver ið stolt ir af þeirri fram þró un sem átti sér stað á ár inu 2007, en það á jafn­ framt að vera hvatn ing til okk ar að gera enn bet ur á ár inu 2008. Leik­ menn irn ir hafa vax ið og þroskast bæði ung ir sem aldn ir,“ seg ir Guð­ jón Þórð ar son þjálf ari ÍA í knatt­ spyrnu í nýár spistli á heima síðu ÍA. Guð jón fer þar yfir mál in þá 15 mán uði sem liðn ir eru frá því hann tók við þjálf un liðs ins. Hann þakk­ ar leik mönn um þann karakt er sem þeir sýndu þeg ar á þurfti að halda á liðnu sumri. Fram þró un knatt­ spyrn unn ar á Akra nesi tel ur Guð­ jón að megi að stór um hluta rekja til frá bærr ar að stöðu og þar hafi til­ koma Akra nes hall ar inn ar mest að segja. Guð jón seg ir alltaf mikl ar vanga­ velt ur um leik manna mál og það sé af hinu góða. „Stuðn ings menn eru oft á kaf ir að vita hvort við séum ekki að fá þenn an eða hinn til liðs við okk ur. Við erum bún ir að fá þrjá leik menn. Hinn marg reyndi Stef­ án Þórð ar son kem ur heim frá Sví­ þjóð og bind um við mikl ar von ir við hann. Það er til hlökk un ar efni að vinna með hon um enn og aft­ ur. Árni Ingi Pét urs son er fjöl hæf ur leik mað ur sem get ur leik ið marg ar stöð ur. Hann hafði ég hjá mér sem ung an leik mann og þekki vel. Síð­ an er það Hlyn ur Hauks son ung ur leik mað ur sem gekk til liðs við okk­ ur frá Breiða blik. Þar er á ferð inni ung ur og efni leg ur leik mað ur með mik inn vilja sem gef ur okk ur auk­ ið vægi á vinstra svæð inu. Marg­ ir velta því fyr ir sér hvort við reyn­ um að fá til okk ar fleiri leik menn, en á þess ari stundu ligg ur ekk ert fyr ir hvern ig þau mál munu þró­ ast. Ég er þeirr ar skoð un ar að ungu leik menn irn ir frá síð asta ári hafi bætt sig og tel að marg ir þeirra geti lát ið gott af sér leiða strax á þessu ári. Þeir verða hins veg ar að gera sér grein fyr ir því að það er ekk ert sjálf gef ið og þeir verða að leggja á sig mikla vinnu til að halda á fram að bæta sig. Það er eina leið in sem fær er til fram fara. Ég á það enn þá uppi í erminni að leita lið styrks ef þörf er á.“ Þurf um að vera á tán um Guð jón var ar við of mik illi bjart­ sýni fyr ir kom andi tíma bil og seg­ ir ekk ert sjálf gef ið í fót bolta. „Lið in á höf uð borg ar svæð inu vinna fast og á kveð ið að því að styrkja sig. Val­ ur og FH voru sterk ustu lið síð asta árs. Það verð ur gam an að sjá hvort þau eigi eft ir að sækja sér liðs styrk fyr ir kom andi tíma bil. Ég á von á þess um lið um mjög sterk um. Fylk ir og Breiða blik eru einnig með sterka og góða leik manna hópa.“ Guð jón seg ir að með sam eig­ in legu á taki eigi Skaga menn að kapp kosta að gera kom andi tíma­ bil eins gott og mögu legt er. „Við verð um að standa sam an og vinna sam an af alúð og vera sterk ó rofa heild, stjórn, þjálf ar ar, leik menn og stuðn ings menn. Síð ast en ekki síst sam starfs að il ar okk ar sem hafa stað ið við bak ið á fé lag inu marg­ ir hverj ir í árarað ir. Án þeirra væri þessi bar átta von laus,“ seg ir Guð­ jón Þórð ar son. þá Guð jón Þórð ar son, þjálf ari ÍA. Kári Steinn á kveð ur að hætta ÍA með meist ara­ flokk kvenna að nýju Nem end urn ir á hrossa nám skeið inu á Mið foss um koma víða að af land inu. Ljós mynd: Ás dís Helga Bjarna dótt ir. Vin sælt hrossa nám skeið á Mið foss um Brös ótt gengi ÍA í körfu bolta Haraldur Magnússon nýráðinn þjálfari meistaraflokks kvenna ÍA.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.