Skessuhorn


Skessuhorn - 23.01.2008, Blaðsíða 9

Skessuhorn - 23.01.2008, Blaðsíða 9
9 MIÐVIKUDAGUR 23. JANÚAR For stjór ar heil brigð is stofn an anna und ir rit uðu sam­ komu lag ið sem Guð laug ur Þór Þórð ar son, heil brigð­ is ráð herra, stað festi að lok inni und ir rit un. Á mynd­ inni má sjá Guð jón Brjáns son fram kvæmda stjóra SHA, Magn ús Skúla son for stöðu mann Heil brigð is­ stofn un ar Suð ur lands og Guð laug Þór. HEYRNARÞJÓNUSTA Við bjóðum fullkomnustu heyrnartækin frá danska framleiðandanum ReSound * Hágæða heyrnartæki með vindvörn * Fyrstu hlaðanlegu heyrnartækin * Einföld og þægileg í notkun Tímapantanir í síma 534-9600 * Heyrnarþjónusta * Heyrnarmælingar * Heyrnartæki * Ráðgjöf AZURE EFLIR HEYRN Á EÐLILEGAN HÁTT sem ReSound framleiðir. Hugmyndin að baki Azure heyrnartækinu er að heyrn með því verði eins eðlileg og frekast er unnt. Kristaltær tónn án takmarkana og ama fyrir notandann – rétt eins og hann á að vera. Azure flokkar ekki það sem notandinn fær að heyra og takmörkuð stærð tölvuforrita afmarkar ekki hljóðvinnslu þess. Heyrnarþjónustan Heyrn ehf. Hlíðasmára 11. 201 Kópavogur. Sími 534 9600. netf: heyrn@heyrn.is Njótum lífsins með heyrnartækjum frá Heyrn S m á a u g l ý s i n g a r - a t b u r ð a d a g a t a l - f r é t t i r www.skessuhorn.is „Nið ur staða fund ar ins var í fyrsta lagi sú að funda aft ur eft­ ir 10­14 daga,“ seg ir Gunn ar Sig­ urðs son for seti bæj ar stjórn ar Akra­ ness um fund full trúa Akra nes­ kaup stað ar og Borg ar byggð ar síð­ ast lið inn mið viku dag með Degi B. Egg erts syni, borg ar stjóra. Á fund­ in um var fjall að um mál efni Orku­ veit unn ar en Gunn ar lýsti í síð ustu viku yfir ó á nægju sinni með sinnu­ leysi veit unn ar gagn vart Ak ur nes­ ing um. Sér stak lega var hann ó á­ nægð ur með að hvorki Orku veit­ an né Reykja vík ur borg hefðu svar­ að 11 spurn ing um bæj ar stjórn­ ar varð andi stjórn sýslu út tekt sem á kveð ið var að gera á fyr ir tæk inu án sam ráðs við smærri hlut hafa. „Okk ur var lof að því að lög mað ur borg ar inn ar myndi svara þess um spurn ing um okk ar fljót lega,“ seg­ ir Gunn ar. Gunn ar seg ir að full trú ar bæði Akra nes kaup stað ar og Borg ar­ byggð ar hafi auk þess lýst því yfir á fund in um að þeir teldu æski­ legt að vinnu þver fag legs stýri hóps sem unn ið hef ur að út tekt á stjórn Orku veit unn ar lyki sem fyrst. „Það er hvorki gott fyr ir stjórn end ur né stjórn fyr ir tæk is ins að marg ir hóp­ ar séu að vinna að svona út tekt um í einu,“ seg ir Gunn ar en það er innri end ur skoð un Reykja vík ur borg ar sem vinn ur að fyrr nefndri stjórn­ sýslu út tekt. „Ég vona að stýri hóp­ ur inn verði bú inn að ljúka störf um sín um fyr ir næsta fund og að við verð um bún ir að fá svör við okk ar spurn ing um.“ sók For varn ar verk­ efn ið „Flott án fíkn­ ar“ á veg um Ung­ menna fé lags Ís lands fór um síð ustu helgi með tutt ugu ung­ menni frá þrem­ ur fram halds skól um að Laug um í Sæl ings dal. Þar var starf semi UMFÍ og Flott án fíkn­ ar kynnt og far ið í ýmsa leiki, bæði úti og inni. Einnig voru um ræð ur og verk efna vinna um hvern ig hægt er að fá ungt fólk til að virða á feng­ is­ og tó baks lög in. Öll um fram­ halds skóla nem um sem snið ganga tó bak og á fengi stóð til boða að fara í ferð ina. Þátt­ tak end ur voru frá Bind ind is fé lag inu í Fjöl brauta skól an­ um í Garða bæ, frá Akra nesi og Fram­ halds skól an um að Laug um í Reykja­ dal. Ferð in gekk í alla staði mjög vel og skemmtu ung menn in sér á gæt­ lega. Guð rún Snorra dótt ir, verk­ efn is stjóri Flott án fíkn ar var fara­ stjóri en Jörgen Nil son, starfs mað­ ur ung menna­ og tóm stunda búð­ anna á Laug um, sá um leiki. mm SHA að ili að stór auknu sam starfi Á mánu dag var und ir rit­ að víð tækt sam komu lag milli Land spít ala­há skóla sjúkra húss og fjög urra sjúkra húsa og heil­ brigð is stofn ana hér á suð vest­ ur horni lands ins um til færslu verk efna frá Land spít ala til við kom andi stofn ana. Sjúkra­ hús ið og heilsu gæslu stöð in á Akra nesi er ein þeirra stofn ana sem taka að sér auk in verk efni en hin ar eru Heil brigð is stofn­ un Suð ur nesja, Heil brigð is­ stofn un Suð ur lands og St. Jós­ efs spít al inn og Sól vang ur í Hafn ar firði. Sam komu lag ið er gert í sam ræmi við til mæli heil brigð is­ ráðu neyt is vegna við bót ar fjár muna í fjár lög um árs ins 2008, þar sem geng ið er út frá því að styrkja nú­ ver andi rekst ur heil brigð is stofn ana á suð vest ur horn inu og gera þeim kleift að taka við aukn um verk efn­ um. Mark mið ið er fyrst og fremst að stuðla að betri nýt ingu fag þekk­ ing ar, að heil brigð is þjón usta verði veitt í rík ari mæli í heima byggð, að auka raf ræn sam skipti milli heil­ brigð is stofn ana og að efla sam eig­ in lega þá þjón ustu sem í bú um á svæð inu stend ur til boða. Fram hald á tveggja ára samn ingi Sam kvæmt sam komu lag inu er með al ann ars gert ráð fyr ir að efla þjón ustu á SHA sér stak lega á sviði öldr un ar end ur hæf ing ar, al mennra lyf lækn inga, skurð lækn inga og bækl un ar að gerða. Guð jón Brjáns­ son fram kvæmda stjóri SHA seg­ ir að í raun sé með þessu ver ið að festa í sessi tveggja ára samn ing sem SHA hafi gert við Lands spít­ al ann. „ Þetta sam starf hef ur geng ið vel. Við höf um sér hæft okk ur í lið­ skipta að gerð um, hnjá­ og mjaðma­ að gerð um og telj um að unnt væri að skapa meira rými á Land spít al­ an um með því að flytja til stofn­ ana út um land ið all ar þær að gerð­ ir sem ekki krefj ast gjör gæslu með­ ferð ar,“ seg ir Guð jón. Hann tel ur að grunn vand inn við vist un aldr­ aðra á sjúkra stofn un um liggi í því að sjúkra stofn an irn ar og sveit ar fé­ lög in á höf uð borg ar svæð inu sinni ekki nægj an lega heima hjúkr un og heima þjón ustu. Það sé meg in á stæða þess að sjúkra stofn an ir yf ir­ fyllist af öldr uðu og sjúku fólki. Að spurð ur hvort þess um nýja samn ingi fylgi auk in fjár fram lög seg ir Guð jón að það sé um bein ar greiðsl ur að ræða, nema til raf rænu skrán ing anna þar sem 25 millj ón­ um verði veitt í fyrstu skref in. „Við mun um mæta þessu með auk inni hag ræð ingu,“ seg ir Guð jón. Ann ar þátt ur í starf semi stofn an­ anna sem standa að sam komu lag­ inu er að sam ræma sum ar starf semi þeirra allra eins og kost ur er. Gert er ráð fyr ir að fag leg ur og rekstr ar­ leg ur ár ang ur af þessu fyr ir komu­ lagi verði met inn árs fjórð ungs lega af báð um að il um, í fyrsta skipti í byrj un apr íl 2008 og síð an á þriggja mán aða fresti. þá Flott án fíkn ar að Laug um Orku veit an lof ar að svara spurn ing um bæj ar stjórn ar

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.