Skessuhorn


Skessuhorn - 19.03.2008, Blaðsíða 4

Skessuhorn - 19.03.2008, Blaðsíða 4
4 ÞRIÐJUDAGUR 18. MARS Kirkjubraut 54-56 - Akranesi Sími: 433 5500 Skessuhorn kemur út alla miðvikudaga. Skilafrestur auglýsinga er kl. 14:00 á þriðjudögum. Auglýsendum er bent á að panta auglýsingapláss tímanlega. Skilafrestur smáauglýsinga er til 12:00 á þriðjudögum. Blaðið er gefið út í 3.000 eintökum og selt til áskrifenda og í lausasölu. Áskriftarverð er 1450 krónur með vsk á mánuði. Elli­ og örorkulífeyrisþegar greiða kr. 1250. Verð í lausasölu er 400 kr. SKRIFSTOFA BLAÐSINS ER OPIN KL. 9-16 ALLA VIRKA DAGA Útgefandi: Skessuhorn ehf. ­ 433 5500 skessuhorn@skessuhorn.is Framkv.stj. Magnús Magnúss. 894 8998 magnus@skessuhorn.is Ritstjóri: Sigrún Ósk Kristjánsdóttir 862 1310 sigrun@skessuhorn.is Blaðamenn: Birna G Konráðsdóttir birna@skessuhorn.is Magnús Magnússon magnus@skessuhorn.is Þórhallur Ásmundsson th@skessuhorn.is Augl. og dreifing: Pálína Alfreðsdóttir palina@skessuhorn.is Umbrot: Ómar Örn Sigurðsson augl@skessuhorn.is Bókhald og innheimta: Guðbjörg Ólafsdóttir bokhald@skessuhorn.is Lýst er eft ir níu al þing is mönn um. Til þeirra hef ur ekk ert spurst né frá þeim heyrst síð an í kosn ing um vor ið 2007. Þeir sem kynnu að hafa orð ið þeirra var ir, reyni vin sam leg ast að klappa laust á öxl ina á þeim og passa vel að fara gæti lega að þeim. PS! Endi lega minn ið þá á að þeir eru í vinnu fyr­ ir okk ur íbúa í Norð vest ur kjör dæmi. Upp haf lega datt mér í hug að skella þess ari aug lýs ingu í smá aug lýs inga­ dálk Skessu horns und ir liðn um „Tap að/Fund ið“ en sá fljótt að ekki er gef­ inn kost ur á nógu mörg um stafa bil um til að gefa nógu glögga lýs ingu á hlut að eig andi. En án allr ar létt úð ar; hvar eru hags muna gæslu að il ar okk ar í bú anna eig­ in lega stadd ir nú um stund ir? Full trú ar okk ar á Al þingi Ís lend inga. Hvern­ ig stend ur á að ekk ert heyr ist í þessu fólki? Sama hversu að gerð ir eða að­ gerða leysi rík is stjórn ar inn ar, emb ætt is manna og jafn vel ráð herra eru út í hött og skaða okk ur sem hér búum, þá er engu lík ara en þess ir full trú ar okk ar séu með öllu týnd ir og láti í réttu rúmi liggja ým is legt sem frá ráða­ mönn um kem ur. Hér á eft ir ætla ég að taka tvö lít il dæmi af handa hófi um at riði sem mér þætti í hæsta máta eðli legt að þetta á gæta fólk beitti sér gegn og berð ist, eins og dug andi al þing is menn hefðu að minnsta kosti í eina tíð gert: Fyrra at rið ið sem ég kýs að nefna er fyr ir hug að ur flutn ing ur tveggja starfa frá Vest ur lands deild Fast eigna mats rík is ins til Reykja vík ur. Um þetta til kynnti for stjóri FMR fyr ir tveim ur vik um síð an og mér vit an lega hef ur ekki ver ið hald ið uppi vörn um gegn þess ari öf ugu byggða að gerð enn sem kom ið er, hvorki frá stjórn ar lið um né stjórn ar and stöðu þing mönn um. Fast­ eigna mat ið heyr ir und ir fjár mála ráðu neyt ið og þar á bæ held ur ekki vöku fyr ir mönn um miss ir tveggja op in berra starfa af lands byggð inni, svo fremi sem þau eru ekki í kjör dæmi ráð herr ans. Hvar er bar áttu andi þing manna NV kjör dæm is? Hvar er vilj inn til að vinna fyr ir laun un um sín um og berja nið ur þenn an heimsku lega hreppa flutn ing starfa ­ til Reykja vík ur af öll­ um stöð um? Síð ara at rið ið sem ég nefni er nýjasta út spil sam göngu ráð herr ans í rík­ is stjórn inni. Nú er hann end an lega bú inn að salta djúpt ofan í tunnu hug­ mynd ir um gerð Sunda braut ar og al mennt nokkr ar vega bæt ur sem gagn ast þorra fólks hér á sunn an­ og vest an verðu land inu (reynd ar Norð lend ing­ um einnig, en hann er bara ekki bú inn að upp götva það enn þá). Þess í stað skal það vera kjör dæmi fjár mála ráð herr ans og kjör dæmi sam göngu mála­ ráð herr ans sem fær all an við bót ar vega pen ing sem um fram fyrri á ætl an ir á að renna til vega mála. Fyr ir Vest ur landi og þörf um íbúa hér hafa hvorki sam göngu­ né fjár mála ráð herra hinn minnsta á huga. Sök séð með að byrja eigi að tvö falda Suð ur lands veg, það er gott og bless að og þörf að gerð mið­ að við um ferð ar þunga, slysa tíðni og á stand veg anna. En hitt er öllu öf ug­ snún ara að nú á að eyða fimm millj örð um króna í að bora holu í gegn um Vaðla heiði í Þing eyj ar sýslu. Mið að við um ferð ar töl ur um þjóð vegi lands­ ins árið 2006 fóru fimm falt færri bíl ar að með al tali um Vík ur skarð við aust­ an verð an Eyja fjörð á degi hverj um en fóru um Vest ur lands veg, en sá á gæti veg ur t.d. um Kjal ar nes er fyr ir löngu sprung inn og tví mæla laust hættu leg­ asti veg ar kafli lands ins. Svo skemmti lega vill til að Vaðla heiði er í Norð­ aust ur kjör dæmi, kjör dæmi Krist jáns L Möll ers, rétt eins og Héð ins fjörð ur þar sem nú um stund ir er verst far ið með al manna fé sem sög ur fara af. Nú ít reka ég aug lýs ing una sem ég hóf mál mitt á og lýsi eft ir þing mönn­ um NV kjör dæm is, skoð un um þeirra á þess um tveim ur efn is at rið um sem nefnd voru og kalla eft ir bar áttu and an um við að verja hags muni íbúa NV kjör dæm is. Þing menn eru ekki ein vörð ungu þiggj end ur launa. Þeir eru mik il væg ir gæslu að il ar hags muna og eiga að sjá til þess að rétt sé for gangs­ rað að þeg ar al manna fé er ráð staf að. Við höf um ekk ert að gera með níu manns á þingi fyr ir NV kjör dæmi ef bar áttu and inn er ekki meiri en þessi dæmi sýna. Gleði lega páska! Magn ús Magn ús son Hef ur ein hver séð þau? Leiðarinn Hunda eign er orð in nokk uð al­ menn á Akra nesi eins og víð ar. Svo virð ist sem nokk ur mis brest ur sé á því að eig end ur hund anna hirði um að taka upp saur þeg ar þeir eru að viðra þá. Hall dór Jó hanns son bif­ reiða sjóri stræt is vagna Akra ness sá nokk uð gróft dæmi þess þeg­ ar hann var í annarri ferð sinni um bæ inn fyr ir skömmu, þeg ar hann var að hleypa ung um far þeg um út við stoppu stöð ina hjá Há holti við Brekku bæj ar skóla. „Það er ansi hvim leitt að sá svona, sér stak lega svona stór stykki, rétt við skóla,“ sagði Hall dór sem færði blað inu mynd þessu til stað fest ing ar. þá Laug ar dag inn 9. mars sl. fengu slökkvi lið Grund ar fjarð ar bæj ar og slökkvi lið Snæ fells bæj ar kær kom ið tæki færi til æf ing ar. Þá hafði Nes­ byggð ehf. gef ið slökkvi lið un um gamla hús ið að Bú lands höfða og var það nýtt til víð tækr ar æf ing ar. Mik­ il reynsla fékkst úr æf ing unni en alls var kveikt og slökkt í hús inu sjö sinn um og fengu all ir slökkvi liðs­ menn að æfa reykköf un og slökkvi­ starf. Í til kynn ingu frá slökkvi lið un­ um vilja þau koma á fram færi þakk­ læti til eig enda Nes byggð ar ehf. fyr ir góða gjöf sem nýtt ist þeim vel. Með fylgj andi mynd tók Val­ geir Magn ús son, slökkvi liðs stjóri í Grund ar firði af hópn um með skíð­ log andi hús ið í bak grunni. mm Fyr ir sveit ar stjórn um á Vest ur­ landi hafa und an far ið leg ið til lög­ ur um stór felld ar breyt ing ar á sorp­ mál um. Þær eru frá verk efn is stjórn sorp sam lag anna á suð vest ur landi og voru sam þykkt ar fyr ir skömmu hjá stjórn Sorp urð un ar Vest ur­ lands. Til lög urn ar miða að fram­ tíð ar lausn í úr gangs mál um fram til árs ins 2020. Gert er ráð fyr ir sam­ eig in legri lausn fyr ir svæð ið allt frá Mark ar fljóti í austri að Gils fjarð ar­ botni í vestri, en á svæð inu búa vel­ flest ir lands menn, eða um 250.000 manns. Hrefna B. Jóns dótt ir, fram­ kvæmda stjóri Sorp urð un ar Vest ur­ lands seg ir í sam tali við Skessu horn að hún hafi góða trú á að sveit ar­ stjórn irn ar tíu á svæð inu, eig end ur fé lags ins, muni sam þykkja til lög­ urn ar og hafi þeg ar borist já kvæð svör frá flest um þeirra. Hún seg ist full viss um að þess ar á ætl an ir verði að veru leika, en á öðr um svæð um á suð vest ur horn inu er mál ið mis langt kom ið, m. a. vegna þeirra hrær inga sem ver ið hafi í stjórn kerfi höf uð­ borg ar inn ar. Til lög urn ar miða að vinnslu­ stöðv um úr gangs á höf uð borg ar­ svæð inu og er þar helst horft til Álfs ness. Ann ars veg ar brennslu stöð fyr ir 120.000 tonn á ári og hins veg­ ar jarð gerð ar stöð fyr ir 30.000 tonn á ári. Mót töku­ og um hleðslu stöðv­ ar og síð an flokk un ar stöðv ar verði í lands hlut un um. Kosn að ur við þess­ ar rót tæku breyt ing ar á sorp mál un­ um eru mikl ar, en þær skipt ist eft­ ir höfða tölu og kem ur því mest ur hluti hans í hlut höf uð borg ar svæð­ is ins þar sem á ætl að er að stóru vinnslu stöðv arn ar verði stað sett ar. Á fram verði þó nýtt urð un ar svæði svo sem í Fífl holt um á Mýr um. Á ætl un inni er skipt í tvo á fanga. Fyrri á fangi nær til árs ins 2015 og er ætl að ur heild ar kostn að ur við hann 11,2 millj arð ar króna. Seinni á fang inn sem kæmi til fram kvæmda á ár un um 2015­ 2020 ger ir ráð fyr­ ir um fjög urra millj arða kostn aði. Fram kvæmd ir í síð ari á fanga eru háð ar reynslu af fyrsta á fanga og gætu inni falið stækk un brennslu­ stöðv ar og jarð gerð ar stöðv ar og upp setn ingu flokk un ar kerf is eða ­ stöðva fyr ir íbúa. Hrefna B. Jóns dótt ir seg ist sann­ færð um að vand að hafi ver ið til und ir bún ings eins og frekast er kost ur. Sjö verk fræði­ og ráð gjafa­ stof ur hafi kom ið að þess ari und ir­ bún ings vinnu og til lögu gerð. Að al­ á stæð ur þess að ráð ist verði í þess ar rót tæku breyt ing ar á sorp förg un ar­ mál um eru m.a. aukn ar kröf ur um með höndl un úr gangs, m.a. hert ar regl ur um minnk un líf ræns úr gangs og urð un ar staði. Skýr mark mið eru í til skip un ESB um að magn til urð­ un ar hafi árið 2019 minnk að um sem nem ur 65% frá ár inu 1995. þá Þjófn að ur á tækj um í FVA Fjöl brauta skóli Vest ur lands á Akra nesi hef ur orð ið fyr ir barð­ inu á þjóf um að und an förnu. Að­ far arnótt sl. fimmtu dags var stolið úr skól an um skjáv ar pa, geisla spil­ ara, hljóð bland ara og hljóð nem­ um. Fyr ir rúmri viku var til kynnt til lög reglu þjófn að ur þar sem nán ast hafði ver ið hreins að út úr hljóð veri skól ans, stolið það an fjölda tækja að verð mæti allt að hálfri millj­ ón króna. Bæði þessi mál eru nú til rann sókn ar hjá lög regl unni á Akra­ nesi. Sam kvæmt upp lýs ing um frá lög reglu bein ist grun ur að að il um sem þekkja til í skól an um og hafa þar að gang, þar sem eng in merki hafa ver ið um inn brot. Fyrra mál ið, stuld ur á tækj um úr hlóð veri skól ans, var kært til lög reglu 5. mars sl. Þá hafði tækj­ anna ver ið sakn að um tveggja vikna skeið. Traust til nem enda skól ans er með þeim hætti að í fyrstu var hald ið að þeir hefðu feng ið þau að láni, svo sem við leik sýn ingu skól­ ans. Þeg ar bet ur var að gáð kom þó í ljós að þeim hafði ver ið stolið. þá Slökkvi lið in æfðu sig á Bú lands höfða Rót tæk ar til lög ur um breyt ing ar á sorp mál um Frá Fífl holt um á Mýr um þar sem sorp af Vest ur landi hef ur ver ið urð ar í all mörg ár. Ljósm. mm Stórt stykki við strætó stopp

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.