Skessuhorn


Skessuhorn - 19.03.2008, Page 11

Skessuhorn - 19.03.2008, Page 11
11 ÞRIÐJUDAGUR 18. MARS Lands mót hesta manna verð ur hald ið við Hellu dag ana 30. júní ­ 6. júlí í sum ar. Lands mót ið í ár er hið átj ánda í röð inni en saga mót­ anna nær aft ur til 1950 þeg ar það fyrsta var hald ið á Þing völl um. Þar voru sýnd 133 hross, kyn bóta hross, gæð ing ar og kapp reiða hross. Á þeim tíma var að eins keppt í ein um flokki sem var flokk ur al hliða gæð­ inga auk kapp reiða og kyn bóta sýn­ inga. Mik ið vatn hef ur runn ið til sjáv ar frá þess um tíma. Á Lands­ mót inu í ár koma um 1.000­1.200 af glæsi leg ustu hross um lands ins og verða kepp end ur yfir 500 manns á öll um aldri. Þeg ar bestu knap ar og hross lands ins koma sam an er ó hætt að full yrða að framund an er stór brot in veisla. Að venju munu hesta menn að sjálf sögðu taka lauf­ létt an snún ing við und ir leik hljóm­ list ar manna og kyrja háum rómi í brekku söng á fal leg um sum ar degi. Miða sal an á 18. Lands mót hesta­ manna er haf in og eru á huga sam­ ir hvatt ir til að tryggja sér miða í for sölu fyr ir 1. maí nk. en eft ir það hækk ar miða verð ið. Að auki verð­ ur hægt inn an tíð ar að kaupa miða á völd um stöðv um N1 fyr ir þá sem ekki eiga þess kost að kaupa miða í gegn um net ið. All ar nán ari upp­ lýs ing ar um lands mót og til hög­ un miða sölu er að finna á heima­ síðu Lands móts hesta manna: www. landsmot.is mm For eldra ráð yngri flokka Snæ­ fells í körfuknatt leik stend ur ár lega fyr ir páska bingói en það er hluti af fjár öfl un yngri flokka starfs ins. Páska bingóið í ár var hald ið á Hót­ el Stykk is hólmi sunnu dag inn 16. mars sl. og sóttu það yfir hund­ rað manns. Fjöldi páska eggja sem voru í verð laun hljóp á nokkrum tug um og voru um tutt ugu og sex vinn ings haf ar sem fóru heim með súkkulaði egg í fartesk inu eft ir vel sótt bingókvöld. íhs Síð ast lið inn mið viku dag var stödd á kirkjuplan inu á Búð um á Snæ fells nesi hin veg leg asta þyrla. Á ætl að er að hún verði á næst unni í ferð um á milli Búða og Reykja vík­ ur með við skipta vini Hót el Búða. Mun þyrl an verða merkt hót el­ inu og flytja far þega í mat og gist­ ingu af Reykja vík ur svæð inu. Þá mun verða boð ið upp á út sýn is flug um svæð ið. „ Þetta er af skap lega skemmti legt fram tak sem ger ir það að verk um að Reyk vík ing ar og aðr­ ir nær sveita menn geta skot ist í mat á Búð um, en far ið svo aft ur og tek­ ið þátt í næt ur líf inu á höf uð borg ar­ svæð inu, ef því er að skipta,“ seg ir í frétt á vef Snæ fells bæj ar. mm/Ljósm. Smári Björns son. Miða sala haf in á Lands mót hesta manna Hrað ferð; Borg in ­ Búð ir Páska bingó Snæ fells vel sótt Vinn ings haf ar á páska bingói yngri flokka Umf. Snæ fells í körfuknatt leik. Sölu mað ur í hæsta klassa Nem andi á Bif röst sótti um vinnu sem af greiðslu mað ur í kaup fé lagi úti á landi. Þetta var al vöru kaup fé lag þar sem hægt var að fá allt milli him­ ins og jarð ar. Kaup fé lags stjór­ an um leist vel á mann inn þótt hann væri ung ur og ó reynd­ ur og á kvað að taka hann til reynslu. Hann sagði mann in­ um að mæta morg un inn eft­ ir og síð an myndi hann koma um kvöld ið og at huga hvern­ ig hefði geng ið. Kvöld ið eft­ ir spurði hann unga mann inn hvað hafði hann af greitt marga við skipta vini þenn an fyrsta dag. „Bara einn,“ sagði dreng ur inn. Þetta fannst kaup fé lags stjór an­ um ekki mik ið en spurði hvað hann hefði selt fyr ir mik ið. „Fimm millj ón ir eitt hund rað níu tíu og þrjú þús und,“ svar­ aði af greiðslu mað ur inn. „Hvað seld irðu hon um eig in lega,“ spurði kaup fé lags stjór inn hissa? „Jú, sjáðu til“ sagði dreng ur inn, „fyrst seldi ég hon um lít inn öng ul, síð an miðl ungs stór an öng ul, þá stór an, svo veiði stöng og spurði síð an hvar hann ætl­ aði að veiða. Hann sagð ist ætla í vatn ið. Ég sagði hon um að hann þyrfti bát og seldi hon­ um plast bát með 40 hest afla ut­ an borðs mót or. Þá sagði mað­ ur inn að hann gæti aldrei flutt bát inn á Dai hatsu in um sín­ um svo ég fór með hann í véla­ deild ina og seldi hon um nýj­ an Land rover.“ Nú var and lit­ ið hálf dott ið af kaup fé lags stjór­ an um og hann sagði: „Mað ur­ inn kem ur hér inn til að kaupa einn lít inn öng ul og þú sel ur hon um bæði bát og bíl!“ „Nei, nei,“ sagði strák ur inn. „Hann kom hing að til að kaupa dömu­ bindi handa kon unni sinni og ég sagði við hann að fyrst að helg in væri hvort eð er ónýt hjá hon um væri eins gott fyr ir hann að fara að veiða!“ Sitt hvað er kan ína eða kött ur Hjón nokk ur úr Borg ar firði voru á ferð í heitu lönd un um. Eins og gjarn an er þeg ar fólk bregð ur sér til út landa átti að gera vel við sig í mat og drykk og jafn vel prófa eitt hvað nýtt. Geta verð ur þess að mörg ár eru síð an um rætt at vik átti sér stað, heim ur inn stærri, ef svo má að orði kom ast og marg­ ir rétt ir meira fram andi þá en nú. Hjón in á kveða sem sagt að kaupa sér kan ínu kjöt. Sam­ ferða fólk þeirra hafði dá sam­ að það mjög. Rétt ur inn kem­ ur rjúk andi á disk un um og þau ætla að taka hraust lega til mat­ ar síns. Eitt hvað finnst þeim rétt ur inn und ar leg ur. Kjöt ið á disk un um var dökkt, kan ínu­ kjöt átti að vera ljóst. Þetta kjöt var rammt, sem kan ínu kjöt­ ið átti alls ekki að vera. Ofan á allt var það seigt. Hjóna korn­ in átu ekki mik ið, borg uðu og fóru heim á hót el. Þar hittu þau kunn ingja sína og sögðu þeim far ir sín ar ekki slétt ar. Þeim var til kynnt að bragði að það myndi hafa ver ið katt ar kjöt er þau átu. Menn í þess um heims hluta stund uðu það að selja fólki dýr­ ar steik ur sem í raun væru verð­ laus ir úti gangsk ett ir. Svo mörg voru þau orð, en síð an eru lið­ in mörg ár, eins og seg ir í fræg­ um slag ara og eng in á stæða að ætla að í dag fái menn katt ar­ kjöt að borða, panti þeir eitt­ hvað ann að. En þó er aldrei of var lega far ið. Ekki meira úr sveit inni að sinni. Birna G. Kon ráðs dótt ir

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.