Skessuhorn


Skessuhorn - 19.03.2008, Blaðsíða 10

Skessuhorn - 19.03.2008, Blaðsíða 10
10 ÞRIÐJUDAGUR 18. MARS Þor björg Val dís, les andi Skessu­ horns sendi okk ur þessa línu: „Lang aði bara til að segja takk fyr ir skemmti legt blað og óska ykk ur og les end um öll um gleði legra páska. Læt fylgja með mynd af hæn unni Örnu sem á kvað að koma með þrjá unga núna fyr ir pásk ana og því læt ég mynd af henni fylgja með til gam ans.“ Hæn an Arna er ætt uð frá for eldr­ um Þor bjarg ar, þeim Krist jáni og Guð laugu í Lax holti í Borg ar hreppi hin um forna. Arna býr nú í húsi við Beru götu í Borg ar nesi. Hún sýndi í febr ú ar mjög ein beitt an vilja til að liggja á hreiðri og á kvað Þor björg að fá fimm egg í Lax holti og smella und ir hana til gam ans. Upp sker­ an er þessi; þrír glæsi leg ir ung ar og afar stolt hæna. mm Und ir bún ings fram kvæmd ir fyr­ ir ál ver Norð ur áls í Helgu vík á Reykja nesi hófust sl. föstu dag. Í fyrstu verð ur lagð ur veg ur að lóð­ inni, ör ygg is girð ing reist og sett upp verk efn is skrif stofa á staðn­ um. Á form að er að taka fyrstu skóflustunguna að kerskála inn an tíð ar. „ Þetta er á nægju leg ur á fangi sem mark ar þátta skil í löngu und­ ir bún ings ferli,“ seg ir Ragn ar Guð­ munds son, for stjóri Norð ur áls í frétta til kynn ingu. „Við höf um fund ið fyr ir gríð ar leg um á huga og stuðn ingi í sam fé lag inu og hlökk­ um til að vinna með heima mönn­ um að þessu verk efni. Þeir hafa stutt okk ur og hvatt öt ul lega frá upp hafi.“ Líkt og ál ver Norð ur áls á Grund­ ar tanga verð ur ál ver ið í Helgu vík byggt í á föng um þannig að fyr ir­ tæk ið vaxi hóf leg um skref um fyr ir ís lenskt hag kerfi. Á ætl að er að fyrsta á fanga fram kvæmda verði lok ið árið 2010 og að fram leiðslu geta ál vers­ ins verði þá um 150.000 tonn á ári. Öðr um á fanga á að verða lok ið árið 2015 og verð ur fram leiðslu get an þá kom in í 250.000 tonn. Á form að er að hefja álf ram leiðslu í Helgu vík síðla árs 2010. mm Sam kvæmt til kynn ingu frá lög­ reglu eru skemmt an ir, svo sem dans leik ir eða einka sam kvæmi á op­ in ber um veit inga stöð um eða á öðr­ um stöð um sem al menn ing ur hef­ ur að gang að, bann að ir á á kveðn um tíma um bæna daga og páska. Hið sama gild ir um op in ber ar sýn ing ar og skemmt an ir þar sem happ drætti, bingó eða önn ur spil fara fram. Und an þegn ar banni um helgi daga­ frið eru list sýn ing ar, tón leik ar, leik­ sýn ing ar og kvik mynda sýn ing ar, en á föstu dag inn langa mega slík ir við­ burð ir þó ekki hefj ast fyrr en klukk­ an 15:00. Leyfi leg ur opn un ar tími er til klukk an þrjú að far arnótt skír dags. Á skír dag sjálf an má vera opið til mið nætt is. Lok að er á föstu dag­ inn langa. Að fara nótt laug ar dags má opna á mið nætti og vera opið til klukk an þrjú um nótt ina. Á laug­ ar dag fyr ir páska dag má sömu­ leið is vera opið til þrjú að fara nótt páska dags. Á páska dag er lok að en má opna á mið nætti og vera opið til þrjú. Eng in tak mörk eru fyr­ ir opn un á öðr um degi páska en þá má vera opið til klukk an eitt að far­ arnótt þriðju dags. þá Stjórn björg un ar sveit ar inn ar Lífs bjarg ar í Snæ fells bæ hef ur sent í hús í Snæ fells bæ gíró seðla sem í bú ar geta not að til að styrkja starf­ semi sveit ar inn ar og vænt an leg ar fram kvæmd ir á henn ar veg um. Í bú­ ar ráða sjálf ir upp hæð inni sem þeir vilja láta af hendi rakna til verk efn­ is ins. Eins og Skessu horn greind­ ir frá á sín um tíma var á síð asta sjó­ manna dag tek in fyrsta skóflustung­ an af nýju hús næði björg un ar sveit­ ar inn ar í Snæ fells bæ. Eins og gef­ ur að skilja mun nýtt hús næði bæta marg falt að stöð una fyr ir alla starf­ semi sveit ar inn ar frá því sem nú er. Þá mun í fyrsta skipti öll starf semi sveit ar inn ar, þ.m.t. vegna út gerð björg un ar skips ins Bjarg ar, fær ast und ir eitt og sama þak ið. mm Lands sam band smá báta eig enda sam þykkti á stjórn ar fundi á dög un­ um að hvetja grá sleppu veiði menn til að snið ganga lágt verð sem boð­ ið er fyr ir hrogn í byrj un ver tíð ar. Rögn vald ur Ein ars son, grá sleppu­ karl á Akra nesi seg ir að eig end­ ur tveggja báta á staðn um, Keil is og Ís aks, séu í bið stöðu, og fylgist með verð þró un á mörk uð um. Sjálf­ ur seg ist Ei rík ur ekki fara til veiða fyrr en í næsta mán uði þar sem þá gangi í gildi 50 daga veiði leyfi hans, en fyr ir ver tíð ina í fyrra tóku gildi regl ur um að hver hand hafi veiði­ leyf is á grá sleppu megi hafa net in í sjó 50 daga sam fleytt. Eru þess­ ar höml ur á veið arn ar sett ar til að koma í veg fyr ir of veiði eins og sýnt þyk ir að hafi gerst á ver tíð sein ast fyr ir nokkrum árum og leiddi þá til verð hruns á mörk uð um. Rögn vald ur Ein ars son seg ir að eins og verð ið er í dag sé ekki spenn­ andi að leggja upp hjá verk smiðj un­ um, en ein ung is tvær hrogna verk­ smið ur eru nú eft ir í land inu, Vign­ ir G. Jóns son á Akra nesi og Ora í Kópa vogi. Rögn vald ur seg ir tals­ verð an mun á því verði sem verk­ smiðj urn ar bjóði og því sem Jón Ás björns son heild sali í Reykja vík hafi boð ið verk end um á Bakka firði, en hann býð ur einnig frítt salt og tunn ur. Að spurð ur sagði Rögn vald­ ur að lík lega myndu þrír til fimm bát ar stunda grá sleppu veið arn ar frá Akra nesi á þess ari ver tíð. Hef­ ur þeim fækk að mik ið síð ustu árin, voru 10­12 þeg ar grá sleppu út gerð stóð í mest um blóma á Skag an um. „ Þetta eru einu veið arn ar sem ég hef tæki færi á að stunda á mín um báti,“ seg ir Rögn vald ur sem bú inn er að fella net og und ir búa ver tíð­ ina. Ekki að níðst á grá sleppukörl um Verð á grá sleppu hrogn um lækk­ aði veru lega fyr ir síð ustu ver tíð og var mest an part ver tíð ar inn ar um 36.000 krón ur fyr ir tunn una. Fyr ir ný byrj aða ver tíð, en byrja mátti veið ar víð ast hvar 10. mars sl., mun hafa ríkt bjart sýni með al sjó manna um að verð á hrogn um myndi hækka veru lega, eink um þar sem litl ar birgð ir eru til af hrogn­ um í heim in um, með al ann ars í ljósi afla brests við Kanada á síð ustu ver­ tíð. Þess ar von ir hafa enn sem kom­ ið er ekki geng ið eft ir. Kaup end ur segj ast al far ið fara eft ir heims mark­ aðs verði á grá sleppu. Ei rík ur Vign is son hjá kav í ar­ vinnslu Vign is G. Jóns son ar á Akra­ nesi seg ir að það verð sem verk­ smiðj an bjóði nú fyr ir hrog in sé betra en í fyrra. „Það er fá rán legt að halda því fram að þess ar tvær verk­ smiðj ur hér á landi geti ráð ið breyt­ ing um á heims mark aðs verði og við mun um að sjálf sögðu fylgj ast með því. Þetta fer allt eft ir fram boði og eft ir spurn, hvern ig ver tíð in þró ast,“ seg ir Eírk ur. Hann seg ir að alltaf á hverju vori koma upp sú um ræðu að verk smiðj urn ar séu að níð ast á grá sleppu veiði mönn um, það sé ekki rétt og hann láti ekki hafa sig út í að karpa um ein stök verð sem boð in séu fyr ir hrogn in. þá Hrepps nefnd Skorra dals hrepps hef ur nokkr ar á hyggj ur af þeirri þró un sem orð ið hef ur varð andi stór aukn ar út hlut an ir lóða fyr ir frí­ stunda byggð í hreppn um. Þetta seg ir Dav íð Pét urs son odd viti hrepps ins. Hann seg ir að þró un in hafi orð ið enn ör ari með til komu fjár fest anna að Dag verð ar nesi, Ind­ riða stöð um og Hvammi. Þá sé upp­ sprengt verð lóða hjá þess um að il­ um ekki í þökk sveit ar stjórn ar inn­ ar. „Við höf um haft á huga á að það yrði kann að hvað dal ur inn beri stóra byggð. Því hef ur ver ið kom­ ið á fram færi við Skipu lags stofn un hvort ekki þyrfti hrein lega að gera um hverf is mat á frí stunda byggð­ inni.“ Dav íð seg ir að vissu lega hafi sveit­ ar fé lag ið mik inn hluta tekna sinna af frí stunda byggð, en það sem menn hafi á hyggj ur af sé hvenær þessi sum ar húsa byggð breyt ist í heils árs­ byggð með til heyr andi kröf um um aukna þjón ustu frá sveit ar fé lag inu. Þá sé það einnig á hyggju efni hvort mik il fjölg un húsa í hreppn um valdi auk inni meng un í Skorra dals vatni. Að spurð ur seg ir Dav íð að sveit ar­ fé lag ið sjálft eigi ekk ert land til að skipu leggja og selja fyr ir frí stunda­ byggð. Það sé því erf ið ara fyr ir sveit ar stjórn ina að hafa fulla stjórn þótt það hafi skipu lags mál in á sín­ um snær um. Enn standa eig end ur frí stunda­ húss í landi Dag verða ness í stappi við eig end ur lands ins, sem krefj ast níu millj óna fyr ir fjórð ung hekt ara lands. Land eig end urn ir Dag verð­ ar nes ehf. hafa kraf ist þess að sum­ ar bú staða eig and inn verði bor inn af leigu lóð inni gangi hann ekki að kaup un um. Sveinn Guð munds son fram kvæmda stjóri Lands sam taka sum ar húsa eig enda von ast til að frum varp fé lags mála ráð herra um frí stunda byggð nái fljót lega fram að ganga í þing inu, en það setji sann­ gjarn ar leik regl ur fyr ir sum ar húsa­ eig end ur og land eig end ur. Frum­ varp ið fel ur með al ann ars í sér að lóða leiga verði ekki skemmri en til 25 ára og einnig rétt indi til þess að fram lengja samn ing inn til jafn langs tíma þeg ar hann renn ur út. Dav íð Pét urs son odd viti á Grund seg ir mjög mik il vægt að fram varp ið nái fram að ganga án mik illa breyt­ inga í með för um þings ins. Hann von ast til að frum varp ið tryggi eig­ end um frí stunda lóða um land allt auk in rétt indi þannig að þeir þurfi ekki að þola af ar kosti. þá Hæn an Arna með þrjá páskaunga Upp sprengt verð frí stunda lóða í ó þökk Skorra dals hrepps Úr Skorra dal. Fjár öfl un Lífs bjarg ar fyr ir nýju húsi Björg un ar bát ur inn Björg við björg un manns lífa sl. haust . Ljósm. af. Opn un ar tími veit inga­ og skemmti staða tak mark að ur Und ir bún ings fram kvæmd ir í Helgu vík hafn ar Grá sleppukarl ar í bið stöðu vegna hrogna verðs Rögn vald ur býst við að þrír til fimm bát ar muni stunda grá sleppu veið ar frá Akra nesi á þess ari ver tíð.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.