Skessuhorn


Skessuhorn - 19.03.2008, Side 6

Skessuhorn - 19.03.2008, Side 6
6 ÞRIÐJUDAGUR 18. MARS Það er stund um sagt um fram­ sýnt fólk að það sé langt á und an sinni sam tíð. Sum ir eru meira að segja það fersk ir að þeir eru sagð ir vera á und an sinni fram tíð. Hvor­ ugt af þessu hef ur hins veg ar nokkru sinni ver ið sagt um und ir rit að­ an. Hins veg ar sagði á gæt ur kenn­ ari minn í Sam vinnu skól an um á Bif röst einu sinni að ég væri þús­ und árum á eft ir minni sam tíð. Ég held að kveikj an af því hafi alla vega ekki ein göngu ver ið sú að ég væri forn fá leg ur í út liti held ur einnig og miklu frek ar í hugs un. Það er kannski ekki svo fjarri lagi. Alla vega hef ég frá því ég man fyrst eft ir mér haft mun meiri á huga á for tíð inni held ur en sam tíð inni að ég tali nú ekki um fram tíð ina. Ekki get ég út skýrt af hverju en sjálf sagt flokk ast þetta und ir ein hvers kon­ ar geð rösk un og á ræt ur að rekja í því að fjar lægð in ger ir iðu lega fjöll­ in blá. Það vill hins veg ar þannig til að ég er ekki eini vit leys ing ur inn í heim in um og sam kvæmt mín um upp lýs ing um fer á hugi Ís lend inga á for tíð inni stöðugt vax andi. Það helst líka í hend ur við það að fram­ sýn ir, eða kannski öllu held ur for­ sýn ir menn og kon ur hafa séð við­ skipta tæki færi í því að mark aðs setja for tíð ina. Menn ing ar tengd ferða­ þjón usta er einn af vaxt ar brodd um ís lensks at vinnu lífs í dag og þar hafa marg ar skemmti leg ar hug mynd ir skot ið upp koll in um og ver ið hrint í fram kvæmd. Hér á Vest ur landi má nefna með al ann ars bæ Ei ríks rauða á Ei ríks stöð um í Hauka dal er sem sag an lifn ar við á skemmti leg­ an hátt. Frá bært fram tak í alla staði sem von andi á eft ir að vinda enn frek ar upp á sig. Land náms setr­ ið í Borg ar nesi er ann að dæmi og ekki síðra. Snorra stofa í Reyk holti er að vísu af öðr um meiði og höfð­ ar kannski frek ar til fræði manna en al menn ings en engu að síð ur er þar ver ið að gera marga góða hluti og hlúa að sagna arf in um á virð ing ar­ verð an hátt. Land bún að ar safn Ís­ lands á Hvann eyri er einnig gott fram tak og á eft ir að verða mik il­ væg ur hlekk ur í safna keðj unni. Þar eru mögu leik arn ir ó telj andi til að setja sögu sveit anna fram á líf leg­ an hátt og ég ef ast ekki um að þeir mögu leik ar verða nýtt ir til hins ítrasta. Ekki má held ur gleyma að nefna Sagna mið stöð ina í Grund ar­ firði sem er ört vax andi og ým s um fleiri góð um dæm um mætti bæta við en það bíð ur seinni tíma. Hins veg ar tel ég að sum stað­ ar mætti gera mun bet ur. Mörg byggða söfn lands ins hafa set ið eft­ ir í for tíð inni sem kannski er ekki ó eðli legt þar sem for tíð in er jú við­ fangs efn ið. Þó menn hafi á huga á for tíð inni þá þurfa þeir samt sem áður að vera í takt við tím ann. Al­ menn ing ur hef ur ein fald lega ekki leng ur á huga á að skoða guln uð blöð í gler kassa og heilu rað irn ar af rokk um og strokk um. Ekki ein­ göngu alla vega. Það þarf að setja sög una fram á lif andi hátt eins og marg ir hafa gert, með al ann ars þeir sem hér eru nefnd ir að ofan, með því með al ann ars að nýta sér nú­ tíma sýn ing ar tækni. Byggða safn ið á Görð um á Akra nesi er að mörgu leyti mjög skemmti legt safn og að­ gengi legt svo því sé hald ið til haga. Á form um end ur bygg ingu kútt er Sig ur fara eru líka veru lega spenn­ andi svo ekki sé meira sagt. Í Borg­ ar nesi er hins veg ar byggða safn sem því mið ur fer ekki eins mik ið fyr ir. Það er lok að inni í ó spenn andi hús­ næði og að miklu leyti eru mun irn­ ir geymd ir af síð is eða í geymsl um og lítt sýni leg ir. Að vísu stóð safn­ ið á sín um tíma fyr ir á gætri sýn ingu tengdri skip inu fræga Porqui Pas? Það er eina al vöru sýn ing in sem ég man eft ir í seinni tíð. Sú sýn ing var sett upp í pakk húsi í Eng lend inga­ vík og þar væri byggða safn ið að mínu viti miklu bet ur kom ið en í steinkumb alda þeim sem það hírist í nú. Ekki bara í þessu pakk­ húsi held ur eru í Eng lend inga vík þrjú önn ur göm ul og glæsi leg hús sem ver ið er að gera upp og vant­ ar hlut verk í fram tíð inni. Einnig kæmi líka til greina að byggða safn­ ið yrði að ein hverju leyti sam ein að Land bún að ar safni Ís lands og hluti þess ætti hugs an lega heima í Reyk­ holti. Í öllu falli er byggða safn inu lít ill sómi sýnd ur eins og stað an er í dag. Gísli Ein ars son, forn mað ur Pistill Gísla Sag an Síð ast lið inn mið viku dag var fyrsti fund ur Mat væla klasa Vest ur lands hald inn á Land­ náms setr inu í Borg ar nesi. Frum mæl end ur voru Frið­ rik V. Karls son eig andi veit­ inga húss ins Frið riks V á Ak­ ur eyri, Guð mund ur H. Gunn­ ars son starfs mað ur Mat ís á Höfn í Horna firði og Lauf ey Stein gríms dótt ir pró fess or við Land bún að ar há skóla Ís lands. Stýri hóp ur verk efn is ins var jafn framt stofn að ur en hon um er falið að hitt ast nokkrum sinn um til að semja lög og reglu gerð ir fyr­ ir klas ann og síð an verð ur form leg­ ur stofn fund ur hald inn í maí næst­ kom andi. Í stýri hópn um sitja Lauf ey Stein­ gríms dótt ir, LbhÍ sem leið ir hóp­ inn, Halla Stein ólfs dótt ir bóndi í Ytri­Fagra dal, Krist mar J Ó lafs son Vín gerð inni í Borg ar nesi, Magn­ ús Freyr Ó lafs son Veislu þjón ust­ unni Fort una á Akra nesi og Sæ­ þór H Þor bergs son Narf eyr ar stofu í Stykk is hólmi. Páll S. Brynjars son, sveit ar stjóri Borg ar byggð ar setti fund og var jafn framt fund ar stjóri en hann er for mað ur stjórn ar Vaxt­ ar samn ings Vest ur lands og Torfi Jó hann es son starfs mað ur. Fund ur inn var hald inn að frum­ kvæði stjórn ar Vaxt ar samn ings ins. Páll sagði í inn gangi sín um að hlut­ verk Vaxt ar samn ings Vest ur lands tengd ist í raun byggða stefnu stjórn­ valda í dag; að vinna úr þeim hug­ mynd um sem hóp ur heima manna hefi fund ið út að hent uðu best fyr­ ir hvert lands svæði, í þessu til felli Vest ur land og hvaða klasa mætti stofna í fram haldi af því. Í þeirri vinnu hefði kom ið fram að fjór­ ir þætt ir hefðu mesta vaxt ar mögu­ leika á Vest ur landi en það væru þekk ing ar­, ferða þjón ustu­, iðn að­ ar­ og mat væla klasi sem væri ver ið að stofna nú. Sam vinna í sam keppni Frið rik V. Karls son var fyrsti frum mæl and inn en hann er einn af for víg is mönn um „ local­food“ hreyf ing ar við Eyja fjörð og á samt því að eiga og reka veit inga stað inn Frið rik V á Ak ur eyri. Hann seg­ ir erf ið asta skref ið að yf ir stíga væri oft að hafa sam vinnu í sam keppni. Eyja fjörð ur væri þar eng in und an­ tekn ing en menn hefðu kom ist að því að það væri hægt og virk aði. Einnig væri nauð syn legt að setja klas an um ramma til að starfa eft ir, til hvers væri ver ið að þessu og gera merki, logo, sem ströng skil yrði yrði að upp fylla til að fá að nota. Einn skussi gæti eyði lagt allt. Mat ur mik il væg upp lif un Guð mund ur H. Gunn ars son er starfs mað ur Mat ís á Höfn í Horna­ firði. Hann ræddi um að í nú tíma sam fé lagi þyrsti fólk í upp lif un því það hefði svo mik il efn is leg gæði, mat ar ferða mennska gæti sann ar­ lega fall ið und ir þann ramma því mat ur væri eitt mik il væg asta að­ drátt ar aflið fyr ir ferða menn í leit sinni að nýrri og ó gleym an legri upp lif un. Þar lægi sókn ar færi fyr ir þá sem væru að hugsa sér til hreyf­ ings. Upp lif un væri að verða stór hluti af hag kerf um heims ins. Þær töl ur sem til væru um hvað er lend ir ferða menn eyddu í á Ís landi segðu að 33,4% færi í að kaupa sér mat en ein ung is 11% í af þr ey ingu. Hefð ina má þróa Lauf ey Stein gríms dótt ir seg ir það goð sögn að ekk ert megi varð­ andi vinnslu á mat væl um og reglu­ gerð ir séu lít ið strang ari hér en í Nor egi þang að sem Ís lend ing ar líta mjög til þeg ar kem ur að þess­ um mál um. Vest ur land gef ur mik ið af hrá efn um til mat væla gerð ar. „Ef þetta er ekki hægt hér, hvar þá,“ spurði Lauf ey. Hún sagði að mark­ mið með ferð ein stak lings geti ver­ ið mat ur inn sem í boði er, en hún sagði að við horfð um of mik ið í bak sýn is speg il inn varð andi mat ar­ hefð ir. Hefð irn ar má einnig þróa og hef ur ver ið gert en við höf um of mik ið ein blínt á þorramat inn sem e.t.v. hef ur eyði lagt fyr ir okk ur. Í lok fund ar ins voru um ræð ur og með al ann ars kom þar fram að nauð syn legt væri að hafa at vinnu­ líf ið með og þá stóru sem þeg­ ar væru í fram leiðslu. Hins veg­ ar mætti ekki gleyma að að stoða þessa litlu sem væru að rann saka litla hluti, þar gætu leg ið verð mæt sókn ar færi. bgk Þjóð lendu mál und ir bú in með hnit setn ingu jarða Óð inn Sig þórs son. Bún að ar sam bönd og sveit ar fé lög á Vest ur landi og Vest fjörð um und­ ir búa þjóð lendu mál in, sem hell­ ast yfir þessi lands svæði vænt an lega á næsta ári, með því að hnit setja landa merki jarða. Hnit setn ing ar­ verk efn ið fór af stað í októ ber mán­ uði sl. og hef ur Óð inn Sig þórs son ver ið ráð inn verk efn is stjóri með starfs að stöðu á skrif stofu Bún að ar­ sam taka Vest ur lands á Hvann eyri. Hnit verk efn ið vinn ur Bú vest í sam­ starfi við Land lín ur og Fast eigna­ mat rík is ins. Um braut ryðj enda­ starf er að ræða að því leyti að með þess ari skipu lögðu vinnu er hnit um í landa mörk um jarða þing lýst sem skýr inga gögn um, sem nýt ast sem ó yggj andi gögn ef upp koma landa­ merkja deild ur. Hnit setn ing landa­ merkja er að verða mjög brýn víða þar sem þekk ing á ör nefn um og þar með lýs ing á landa merkj um virð ist ekki erf ast milli kyn slóða og er þar með að glat ast. Nú þeg ar eru lána­ stofn an ir farn ir að kref ast ó yggj­ andi gagna varð andi landa merki vegna veð setn inga jarða og lands. Óð inn Sig þórs son verk efn is­ stjóri seg ir í sam tali við Skess horn að grund völl ur inn fyr ir þess ari yf­ ir grips miklu vinnu sé samn ing ur við Loft mynd ir ehf. Þessi samn ing­ ur nær til árs ins 2012 og er þessu á taks verk efni ætl að ur tími til loka þess árs. „Hnit setn ing in er unn in á upp­ rétt um og hnit sett um mynd grunni Loft mynda. Í lang flest um til fell um er hægt að ganga frá stað setningu hnita á skrif stofu Land lína á mynd­ grunn in um án þess að fara á vett­ vang. Þó get ur í ein staka til fell um ver ið nauð syn legt að fara á stað inn með GPS­tæki, það er ef merkja­ stað ur inn er mjög ó greini leg ur eða hrófl að hef ur ver ið við merki.“ Svæði sem tengj ast þjóð lend um í for gangi Óð inn seg ir að nú þeg ar hafi um 150 jarða eig end ur skráð sig til þátt töku í hnit setn ing ar verk efn inu. „Við höf um reynt að fara skipu­ lega í þetta og lát ið ganga fyr ir þau svæði sem koma til skoð un ar þeg­ ar þjóð lendu kröf ur verða gerð ar á næsta ári, en þá er Mýra­ og Borg­ ar fjarð ar sýsla und ir. Einnig er þetta kom ið vel af stað í Dala sýslu, sér­ stak lega varð andi jarð ir sem eiga fjall lendi að af rétt in um,“ seg ir Óð­ inn, en þess ar 150 jarð ir eru ein­ ung is lít ill hluti af öllu því land­ svæði frá Kjal ar nesi í suðri og vest­ ur um að Ísa fjarð ar djúpi sem verk­ efn ið nær yfir. Ein ung is á Vest ur­ landi eru hátt í þús und jarð ir, 621 í ábúð og 334 eyði jarð ir. Að spurð ur seg ir Óð inn að kostn að ur við hnit­ setn ingu með al stórr ar jarð ar sé um 100 þús und krón ur. Jarða eig end­ um gefst að auki kost ur, án auka­ gjalds, að fá hnit setn ingu ör nefna jarð ar eða eign ar lands inn á sín kort. „Land ið yrði lít ils virði ef það héti ekki neitt, eins og seg ir ein­ hvers stað ar,“ seg ir Óð inn, sem tel­ ur að með hnit setn ing unni sé ver­ ið að bjarga menn ing ar verð mæt um og trú lega í leið inni auka verð mæti bú jarða og lands. Ný kyn slóð þekk ir ekki landa merk in Óð inn seg ir að þekk ing á stað­ setn ingu ör nefna á landi séu óðum að tap ast. „ Þetta á einnig við um stað setn ingu ör nefna sem landa­ merki eru dreg in um. Á stæð ur eru marg vís leg ar, svo sem vegna breyttr ar land notk un ar. Með an fjár bú skap ur var á hverj um bæ og allt land smal að mörg um sinn um á ári var alltaf ver ið að nefna land­ ið sínu nafni þeg ar smala mennsku var skip að nið ur. Nú eru dæmi um að bænd ur fara ekki um land stór­ ar jarð ir sín ar svo árum skipti. Sú kyn slóð sem nú er að taka við þekk­ ir ekki landa merk in. Þá eru jarð ir að skipta í vax­ andi mæli um hend ur og í sum­ um til fell um þekkja nýir eig end ur þeirra ekki mörk jarð ar sem keypt er. Ekki er enn gerð ur á skiln að ur um að í kaup samn ing um sé landa­ merkj um lýst með ó yggj andi hætti þeg ar jarð ir eru seld ar. Þess verð­ ur þó ör ugg lega skammt að bíða og nú eru t.d. lána stofn an ir farn ar að gera kröfu um hnit setn ingu jarða vegna veð setn inga þannig að upp­ lýst sé um stærð og legu.“ Nú gild andi lög um landa merki eru frá ár inu 1919. Óð inn seg ir að þau bygg ist á þeim að ferð um sem þá voru mögu leg ar og mið uð ust við lýs ingu á landa merkj um út frá ör nefn um. Við end ur skoð un þessa laga, vænt an lega fyrr en seinna, megi sterk lega gera ráð fyr ir að þá verði kraf ist þeirra vinnu að ferða og gagna sem til tæk eru í dag og nýt­ ist til fram tíð ar. Þess vegna sé það ekki spurn ing fyr ir eig end ur bú­ jarða og lands að nýta það tæki­ færi sem býðst til að hnit setja sín­ ar eign ir, eins og t.d. nú gefst með þessu á taks verk efni Bú vest. Flók ið en spenn andi verk efni Óð inn seg ir í sam tali við Skessu­ horn að þrátt fyr ir þau gögn sem til tæk eru, svo sem upp réttu loft­ mynd irn ar og landa merkja bréf, sé um spenn andi en í senn nokk­ uð flók ið verk efni að ræða, sér stak­ lega þar sem þessi skýr inga gögn við landa merkja bréf ið eru unn in til þing lýs ing ar. „ Þetta krefst þess að land eig end­ ur að merkja línu séu sam mála um gerð og stað setn ingu hnita. Í sum­ um til vik um þarf að á kvarða frá­ vik frá hnit punkti þar sem landa­ merk in eru breið, svo sem við gil, á eða læk. Því var nauð syn legt að leggja í nokkra þró un ar vinnu áður en verk efn ið fór af stað og fljót lega kom Fast eigna mat rík is ins inn í þá vinnu. Við höf um reynt að mæta þeirra kröf um eins og hægt er, en þeg ar hnit um landa merkja hef­ ur ver ið þing lýst verða þau gögn gerð að gengi leg á heima síðu FMR. Sam starf ið við sér fræð inga fast­ eigna mats ins, sem og Land lína, hef ur ver ið bæði gott og ár ang urs­ ríkt,“ seg ir Óð inn. þá Fyrsti fund ur Matvæla­ klasa Vest ur lands Frum mæl end ur á fund in um. Frá vinstri eru Frið rik V. Karls son, Lauf ey Stein gríms dótt ir og Guð mund ur H. Gunn ars son.

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.