Skessuhorn - 19.03.2008, Blaðsíða 20
20 ÞRIÐJUDAGUR 18. MARS
-Sólskálar-
-Stofnað 1984-
Smiðsbúð 10, 210 Garðabæ
Sími: 554 4300
www.solskalar.is
Nátt úru vör urHeilsa
Al þýðu lækn
ing ar hafa á vallt
fylgt mann in
um, þær byggj
ast á reynslu og
trú, eru ekki
sann að ar með vís inda leg um að
ferð um. Í vís ind um er stað reynd
ein ung is það sem hef ur ver ið vís
inda lega sann að. Í stjórn mál um er
eitt hvað full yrt og and stæð ingn um
lát ið eft ir að af sanna það.
Nátt úru efni eru mörg hver
extrökt sem geta inni hald ið mun
hærra magn ým issa efna en plant an
sjálf við nátt úru leg ar að stæð ur, sum
þess ara efna geta ver ið hættu leg í
of miklu magni. Ég ætla segja frá
nokkrum al geng um nátt úr efn um.
Ginkgo biloba lauf blöð in eru
not uð við blóð rás ar trufl un um í
heila og út lim um. Gott við minnis
leysi, astma, of næmi og verk ar
bólgu eyð andi. Auka verk an ir geta
kom ið fram eins og melt ing ar trufl
an ir, höf uð verk ur og of næm is út
brot. Má ekki nota með blóð þynn
andi lyfj um og floga veik i lyfj um.
Drottn ing ar hun ang Royal
jelly mynd ast í munn vatns kirtl um
bý flugna þerna Apis melli fera. Er
nær andi, dreg ur úr öldr un, stuðl ar
að lang lífi, frjó sem is auk andi, dreg
ur úr þreytu, dep urð og van líð an á
breyt ing ar skeiði, kyn lífsörvandi og
mýkj andi út vort is. Auka verk an
ir geta kom ið fram eins og berkju
þreng ing hjá ast ma veik um og of
næmi. Rann sókn ir sína fram á væg
ör veru hemj andi á hrif.
Propol is bý flugna lím er resín
sem bý fl ug ur Apis melli fera safna
úr barr trjám og nota til að þétta
bý kúp ur. Propol is er ó næm is
örvandi, verju hemj andi, sýkla hemj
andi, sveppa hemj andi, bólgu eyð
andi, stað deyf andi og blóð þrýst
ings lækk andi. Propol is er oft not
að í „ kveflyf,“ hósta mixt úru, háls
brjóst syk ur og vara salva.
Sól hatt ur Echinacea er not að
ur til að fyr ir byggja sýk ing ar, verk
ar æða víkk andi, góð ur við gigt,
psori as is og út vort is á ung linga ból
ur, exem og bruna sár. Rann sókn
ir hafa sýnt ó næm is örvandi, veiru
hemj andi, bakt er íu hemj andi og
kramapa los andi á hrif. Auka verk
an ir geta kom ið fram eins og húð
út brot, stór ir skammt ar geta vald
ið lifr ar bólgu. Var ast ber að nota
sól hatt með lyfj um sem hafa á hrif á
lifr ar starf sem ina og ó næm is bælandi
lyfj um.
Fever few Glit brá, lauf blöð.
Not að til að fyr ir byggja mígreni,
við liða gigt, tíða verkj um og sótt
hita. Fever few hem ur ser otón
in los un úr blóð flög um, kem ur í
veg fyr ir æða þreng ingu, hem ur
prostagland ín mynd un, leukótríen
og thrombox an mynd un. „Nátt úr
legt verkja lyf.“
Grænt te Camell ia sinens isL
inni halds efn ið í Meta sys), er milt
örvandi, hef ur væg þvag ræsandi
á hrif, talið gott við kvefi, hósta og
öðr um önd un ar færa kvill um. Hef
ur andox un ar virkni og því talið
krabba meins hemj andi. Gott við
höf uð verk og nið ur gangi. Stuðl
ar að þyngd ar tapi, hef ur kól ester
ól minnk andi á hrif og sporn ar gegn
háum blóð þrýst ingi.
Mik il vægt er að ráð færa sig við
heil brigð is starfs menn áður en nátt
úr efni eru tek in inn. Það þarf að
gera sér grein fyr ir milli verk un um
við lyf og oft er frá bend ing á með
göngu og við brjósta gjöf. Lækn
inga mátt ur lík am ans er mik ill, fjöl
breytt matar æði, hæfi leg hreyf ing
og góð ur svefn er það besta.
Kveðja,
Sig ríð ur P
Lyfja fræð ing ur í
Lyf og heilsu Akra nesi.
Fræðslu nefnd Borg ar byggð ar
hef ur lagt til að regl ur sveit ar fé
lags ins um nið ur greiðslu tón list
ar náms á fram halds skóla stigi utan
Borg ar byggð ar verði felld ar nið
ur frá og með 1. mars sl. Ást hild ur
Magn ús dótt ir fræðslu full trúi seg
ir það vegna breyt inga sem fyr ir
hug að ar eru á kostn að ar skipt ingu
rík is og sveit ar fé laga við tón list
ar kennslu fyr ir næsta haust. Þeir
sem þeg ar hafi feng ið lof orð fyr
ir styrk á yf ir stand andi skóla ári
haldi sín um hlut en ekki verði út
hlut að fyr ir skóla ár ið sem hefst
haust ið 2008.
Í lang an tíma hef ur tón list ar
nám á fram halds stigi ver ið oln
boga barn í ís lenska mennta kerf
inu. Þeir ein stak ling ar er hafa
þurft að leita utan sinn ar lög
heim il is sveit ar í fram halds nám
hafa í raun ekki get að stund
að tón list ar nám þar nema þeirra
heima sveit hafi greitt fyr ir nám ið.
Sveit ar fé lög og marg ir fleiri hafa
lengi barist fyr ir því að þetta nám
yrði sam ræmt öðru fram halds
námi. Nú hyll ir und ir að þessu
verði breytt því að í á varpi Þor
gerð ar Katrín ar Gunn ars dótt ur
mennta mála ráð herra á Skóla þingi
Sam bands ís lenskra sveit ar fé laga í
haust sagði hún: „Ég hyggst beita
mér fyr ir lausn á þessu máli með
það að sjón ar miði að sveit ar fé lög
beri á fram kennslu kostn að vegna
tón list ar fræðslu í grunn og mið
stigi tón list ar skóla en að rík
ið ann ist kennslu kostn að á fram
halds stig inu, með sam bæri leg um
hætti og er í al menna skóla kerf
inu. Með þessu móti von ast ég til
þess að leysa megi þann hnút sem
skap ast hef ur í þessu máli.“ Nú er
bara að krossa fing ur og vona að
ráð herra tak ist að höggva end an
lega á hnút inn, fyr ir næsta haust.
bgk
Fram halds stig í tón
list greitt af rík inu