Skessuhorn


Skessuhorn - 02.04.2008, Blaðsíða 7

Skessuhorn - 02.04.2008, Blaðsíða 7
7 MIÐVIKUDAGUR 2. APRÍL Á fundi byggða ráðs Borg ar­ byggð ar fyr ir skömmu mætti Guð­ mund ur Páll Jóns son, for stöðu mað­ ur Fjöliðj unn ar, vinnu­ og hæf ing­ ar stað ar, auk ann arra starfs manna, til við ræðna við stjórn end ur sveit­ ar fé lags ins. „Við rædd um starf­ semi Fjöliðj unn ar hér í Borg ar nesi. Eink um er til skoð un ar hvern ig leysa má úr hús næð is mál um vinnu­ stað ar ins en ljóst er að þar vant ar stærra rými. Fjöliðj an hef ur haft starf semi að Kveld úlfs götu 2b en í hin um hluta þess húss er starf semi Mím is, ung menna húss. Hugs an­ lega fær Fjöliðj an allt hús ið til ráð­ stöf un ar og Mím ir flyt ur starf semi sína ann að, eða þá að Fjöliðj an flyt­ ur. Þetta mun allt verða skoð að,“ sagði Páll S. Brynjars son, sveit ar­ stjóri í sam tali við Skessu horn. Að­ spurð ur sagði hann að með al ann­ ars væri skoð að hvort það hent­ aði að Mím ir flytti starf semi sína í kjall ara Mennta skóla Borg ar fjarð ar, en þar er með al ann ars gert ráð fyr­ ir rúm góðri að stöðu fyr ir fé lags­ og æsku lýðs starf. Hann ít rek aði þó að ekk ert væri enn á kveð ið í þessu efni en vilji væri til að leysa far sæl lega úr hús næð is mál um bæði Fjöliðj unn ar og Mím is, enda um afar mik il væga starf semi að ræða. mm „Það er ljóst að fyr ir komu lag há­ tíða í sveit ar fé lag inu í sum ar verð ur með lít ið eitt breyttu sniði nú mið­ að við und an far in ár. Borg firð inga­ há tíð sem hald in hef ur ver ið í byrj­ un júní verð ur t.d. ekki með sama sniði og ver ið hef ur og tals vert lág­ stemmd ari. Þó eru dag skrár lið ir há­ tíð ar inn ar sem við vilj um ekki missa sök um þess hve vel þeir hafa tek­ ist. Má þar nefna bað stofu kvöld og morg un verð í Skalla gríms garði. Þá hyggj umst við um sama leyti í byrj­ un júní kynna mögu leika til úti vist­ ar í hér að inu. Þá eru t.d. fé laga sam­ tök að skoða það að halda dans leik í flug skýl inu við Kára staði,“ sagði Páll S. Brynjars son sveit ar stjóri í sam tali við Skessu horn. Hann seg­ ir að þrátt fyr ir að dreg ið verði úr vægi Borg firð inga há tíð ar, þá verði margt um að vera í hér að inu í allt sum ar. „Til að nefna dæmi þá verð­ ur Is Nord tón list ar há tíð in í júní, há tíð ar höld verða á 17. júní eins og ver ið hef ur, Spari sjóðs mót ið verð­ ur í lok júní, Reyk holts há tíð í júlí, D dag ur inn í á gúst og Sauða messa í lok sama mán að ar. Það verð ur því margt um að vera í sum ar og engu að kvíða þótt um fang Borg firð inga­ há tíð ar sem slíkr ar verði minna en und an far in ár,“ sagði Páll. mm Klukk an eitt á föstu dag var kveikt á nýj um sendi frá Voda fo ne við Hót el Bjarka lund í Reyk hóla sveit, sem þýð ir betra fjar skipta sam band í næsta ná grenni við hót el ið. Send­ in um var kom ið fyr ir til bráða­ birgða við Bjarka lund, en þeg ar líð­ ur á árið verð ur hann flutt ur upp á Hof staða háls við Þorska fjörð og nær þá að miðla yfir stærra svæði. Þar með er kom ið gsm­sam band á svæð inu, en ný lega fékk Árni Sig­ ur páls son hót el stjóri á Bjarka lundi einnig ADSL­teng ingu frá Voda fo­ ne, sem er stór bót fyr ir rekst ur hót­ els ins, sem áður þurfti að not ast við rán dýra ISDN­teng ingu bæði fyr ir bens ín dæl ur og tölv ur. Ósk ar Stein gríms son sveit ar­ stjóri Reyk hóla hrepps seg ir að þeir hjá Voda fo ne séu að gera góða hluti á þessu svæði sem og fleiri svæð um Vest fjarða. Á næstu dög um verð­ ur kom ið á lang dræg ara sam bandi frá sendi í Flat ey sem mun stór bæta fjar skipta sam band við Breiða fjörð­ inn, að sögn Ósk ars. Árni Sig ur páls son hót el hald ari í Bjarka lundi ger ir því skóna að það teng ist því kannski að upp tök ur séu að byrja á grín þátt un um Dag vakt­ inni, að ver ið sé að net­ og gs m væða svæð ið. Í fyrra sum ar var einmitt Flat ey á Breiða firði gsm vædd áður en upp tök ur á kvik mynd inni Brúð­ gum an um hófust. Á með fylgj andi mynd sem tek in var þeg ar kveikt var á send in um sl. föstu dag má sjá þá Árna Sig ur páls­ son hót el stjóra að prófa sam band­ ið og Þór ar inn Ó lafs son starfs mann Voda fo ne. þá/ Ljósm. Ósk ar Stein gríms son. Skoða hús næð is mál Fjöliðj unn ar og Mím is Frá Borg firð inga há tíð. Marg ir við burð ir en lág- stemmd Borg firð inga há tíð Bætt fjar skipta sam band í Reyk hóla sveit Opna Borg ar fjarð ar mót ið í brids, ár legt sam starfs verk efni brids fé lag­ anna í Borg ar firði og á Akra nesi, hefst mið viku dag inn 9. apr íl klukk­ an 20. Um tví menn ings keppni er að ræða og eru all ir á huga sam­ ir spil ar ar vel komn ir, hvort sem þeir eru inn an eða utan þess ara fé­ laga. Fyrsta kvöld ið verð ur spil að á Mótel Venusi í Hafn ar skógi. Ann­ að kvöld ið verð ur mánu dag inn 14. apr íl í Loga landi og síð asta kvöld ið verð ur spil að í Skrúð garð in um við Kirkju braut 8­10 á Akra nesi föstu­ dag inn 18. apr íl. Úr slit í mót um BA Á vett vangi brids fé lag anna er það helst að frétta að að al sveita keppni Brids fé lags Akra ness lauk fyr­ ir skömmu. Þar sigr aði sveit Karls Ó. Al freðs son­ ar með 95 stig, en með Karli spil uðu þeir Al freð Al freðs­ son, Al freð Vikt ors­ son og Hall grím­ ur Árna son. Í öðru sæti varð sveit Inga Stein ars Gunn laugs­ son ar með 90 stig. Með Inga Stein ari í sveit voru þeir Ó laf­ ur Grét ar Ó lafs son og bræð urn ir Þor vald ur og Guð jón Guð munds­ syn ir. Í þriðja sæti með 89 stig var sveit Tryggva Bjarna son ar með 89 stig. Á samt Tryggva spil uðu í sveit­ inni Þor geir Jós efs son, Bjarni Guð­ munds son og Karl Al freðs son. Nú er eitt kvöld eft ir af tví menn ings­ keppni BA og leið ir for mað ur inn, Ein ar Guð munds son mót ið á samt Sig ur geiri Sveins­ syni með 45 stig. Í öðru sæti eru Al freð Al freðs son og Karl Ó. Al freðs son með 42 stig. Mót inu lýk­ ur á fimmtu dag. Fara í fjar nám Hjá Brids fé lagi Borg ar fjarð ar er það helst að frétta að næst kom andi mánu dag setj ast 16 fé lag ar á skóla bekk og munu næstu fjór ar vik ur læra brids í fjar námi hjá Guð mundi Páli frá Brids sam bandi Ís lands. Þor vald ur Pálma son hef ur samið náms efn ið, en hann er gam­ all fé lagi í BB. Nám skeið ið er bæði fyr ir byrj end ur sem lengra komna. mm Opna Borg ar fjarð ar mót ið í næstu viku

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.