Skessuhorn - 02.04.2008, Blaðsíða 14
14 MIÐVIKUDAGUR 2. APRÍL
„Ég vona að allt það sem við
erum búin að leggja í þetta komi til
með að skila sér. Þetta er glæsi leg
ur hóp ur, auk okk ar átta sem erum
í ein söngs hlut verk un um, er 17
manna kór og mjög efni leg hljóm
sveit. Þetta er það stærsta sem ég
hef tek ið þátt í til þessa og ég vona
að þessi sýn ing muni leiða til ein
hvers meira fyr ir mig,“ seg ir Hanna
Þóra Guð brands dótt ir óp eru söng
kona frá Akra nesi, sem nú tek
ur í þriðja skipti þátt í Óp eru stúd
íó Ís lensku óp er unn ar. Þessa dag
ana standa yfir loka æf ing ar á óp er
unni Così fan tutte eft ir W.A. Moz
art sem Óp eru stúd íó ið frum sýn ir
sunnu dag inn 6. apr íl.
„ Þetta er búin að vera mik il vinna
frá því um miðj an nóv em ber, þeg ar
hóp ur inn var val inn og ég er nán ast
búin að helga mig þessu verk efni
eft ir ára mót in,“ seg ir Hanna Þóra
sem fer með stórt hlut verk í óp er
unni, er nán ast inni á svið inu all an
tím ann. Í tveim ur kven hlut verk un
um eru tvær söng kon ur sem skipta
á milli sín sýn ing un um. Hanna
Þóra er í öðru þess ara hlutverka og
syng ur því í annarri hverri sýn ingu.
Búið er að á kveða fjór ar sýn ing ar og
hef ur Glitn ir keypt upp sæti á fyrri
sýn ing una sem Hanna Þóra syng ur
í. Fel ast mögu leik ar Ak ur nes inga
og ann arra að dá enda Hönnu Þóru
í því að fá miða á fjórðu sýn ing una
sem verð ur 13. apr íl. Einnig er ekki
úti lok að að auka sýn ing verði, en á
það er ekki treystandi.
Þetta er í fimmta sinn sem Ís
lenska óper an stend ur fyr ir verk
efn inu. Óp eru stúd íó ið er vett vang
ur þar sem langt komn ir og hæfi
leik a rík ir söng nem end ur syngja
öll hlut verk og kór í óp eru upp
færslu og tón list ar nem end ur skipa
enn frem ur hljóm sveit ina. List ræn
stjórn er hins veg ar í hönd um at
vinnu manna og gefst nem end un um
þannig kost ur á að fá glögga inn
sýn í hið viða mikla verk efni sem
full upp setn ing óp eru er. Óp eru
stúd íó hef ur fest sig í sessi sem eitt
af stærri verk efn um Ís lensku óp er
unn ar og hef ur sýnt sig að það er
mik ill á hugi fyr ir verk efn inu bæði
hjá nem end um tón list ar skól anna
sem og óp eru gest um.
Hanna Þóra Guð brands dótt ir er
fædd og upp al in Skaga mað ur. Hún
stund aði nám í óp eru söng í Söng
skóla Ís lands í sjö ár. Hún reyndi
fyr ir sér í inn töku prófi í Kon ung
legu óp er unni í Dan mörku fyr
ir tveim ur árum. Komst þá býsna
langt í þeim 90 manna hópi sem
þreytti próf ið, alla leið í 20 manna
hóp inn sem söng í loka úr tök unni,
en var ekki með al þeirra þriggja
sem komust í Kon ung legu óp er una
það árið. „Ég fékk að syngja allt
mitt prógram sem seg ir að ég átti
fullt er indi í þetta,“ seg ir Hanna
Þóra.
þá
Hand tak ið er þétt og fast þeg ar
for seti bæj ar stjórn ar Snæ fells bæj
ar, Ás björn Ótt ars son, býð ur blaða
mann vel kom inn á heim ili sitt að
Háarifi í Rifi. Yfir ljúf fengri fiski
súpu sem bor in er á borð er spjall að
um upp runann á Hell issandi, full an
Breiða fjörð af þorski, nið ur skurð
inn á afla heim ild um á samt versn
andi af komu út gerð ar manna og
sjó manna. Yfir kaffi boll um er tal
inu beint að upp runan um, hvað
an úr heim in um Ás björn Ótt ars
son sé .
„Ég er inn fædd ur Sand ari son ur
hjón anna Ótt ars Svein björns son ar
og Guð laug ar Írisar Tryggva dótt ur,
al inn upp á Brekk un um, eins mik
ill org inal og hægt er. Við segj um
nefni lega hérna að Nes ið skáni eft
ir því sem utar dreg ur,“ seg ir Ás
björn bros andi. Hann bæt ir því við
að á stæð an fyr ir því að hann búi
í Rifi sé ein föld, þar sé höfn in og
kon an hans Mar grét G. Schev ing
sé fædd og upp al in í Ó lafs vík. Þau
á kváðu að fara milli veg inn. Hjón in
eiga þrjá syni; Frið björn, Gylfa og
Ótt ar og nú er það reynd ar þannig
að Ás björn hef ur búið fleiri ár í Rifi
en á Hell issandi.
Póli tík in og sjór inn
Ás björn hef ur set ið í sveit ar stjórn
Snæ fells bæj ar síð an það sveit ar fé
lag var sam ein að árið 1994 og alltaf
ver ið í meiri hluta. Fyrsta kjör tíma
bil ið mynd uðu Sjálf stæð is menn
meiri hluta með Fram sókn og Al
þýðu banda lag inu. Í kosn ing un um
1998 fengu Sjálf stæð is menn hrein
an meiri hluta sem þeir hafa hald
ið síð an. „Það er gef andi að starfa
í bæj ar stjórn ef mað ur er að vinna
með góðu fólki. Í meiri hluta er mik
il vægt að virkja það fólk sem skip
ar fram boðs list ann og einnig skipt
ir miklu máli að hafa góð an bæj ar
stjóra.“ Ás björn hef ur mikl ar skoð
an ir á fisk veiði stjórn un inni og að
gerð um rík is stjórn ar inn ar en sjálf
ur hef ur hann gert út síð an 1984 og
er kom inn á upp haf s punkt. Byrj
aði að gera út trillu og er kom inn
með trillu að nýju því stærri bát inn
seldi hann á síð asta ári. Þá stóð til
að gera út tvo minni báta í stað inn
en nið ur skurð ur inn á þorsk veiði
heim ild un um komu í veg fyr ir að
svo yrði. Einnig á hann á samt Ósk
ari H. Gísla syni drag nóta bát inn
Val gerði BA 45 frá Pat reks firði. Ás
björn seg ist vona að Haf rann sókn
ar stofn un fari að sjá ljós ið því nóg
sé af fiski til að veiða. „Hér á þessu
svæði er það auð vit að þannig að ef
árar illa í sjáv ar út veg in um hef ur
það gríð ar leg á hrif í öllu sam fé lag
inu, 33% skerð ing á þorsk kvót an
um er mik ið kjafts högg fyr ir sveit
ar fé lag ið. Enda kem ur það fram í
skýrslu hjá Vífli Karls syni hjá At
vinnu ráð gjöf Vest ur lands að 2 millj
arð ar eru tekn ir út úr efna hags kerfi
sveit ar fé lags ins við þenn an nið ur
skurð.“ Að spurð ur hvort sveit ar fé
lag ið verði ekki að grípa inni í með
fram kvæmd ir eða ann að þeg ar hag
ar til sem nú seg ir Ás björn að sveit
ar fé lag ið geti skap að að stæð ur sem
séu í bú um hag stæð ar, eins og að sjá
um að til séu lóð ir und ir at vinnu
rekst ur og ann að slíkt en það geti
ekki stað ið í fyr ir tækja rekstri. Slíkt
verði að vera í hönd um í bú anna
sjálfra, það an þurfi frum kvæð ið að
koma. „Sem bet ur fer hef ur ver ið
upp bygg ing á öðr um svið um þótt
sjór inn sé enn líf æð in.“
Full ur sjór af þorski
„Grát leg ast er að sjá Breiða
fjörð inn full an af fiski og mega
ekki veiða hann. Ég þekki eng
an sjó mann sem tel ur þorsk stofn
inn vera í hættu þótt auk ið væri
við kvót ann. Fyr ir mörg um árum
frið uðu út vegs menn og sjó menn
við Breiða fjörð sjálf ir stórt svæði
til að vernda þorsk stofn inn. Fiski
fræð ing ar töldu þessa frið un ó þarfa
þar sem eng inn þorsk ur hrygndi í
Breiða firði en þeir eru á öðru máli
í dag. Hins veg ar á að banna srtax
loðnu veið ar í flottroll. Mín skoð un
er sú að menn hafi veitt allt of mik
ið af loðnu í gegn um tíð ina og tel
ég það á samt aukn ingu hvals helstu
or sök þess að ekki hef ur tek ist bet
ur til að byggja upp þorsk stofn inn.
Ég verð að við ur kenna það að ég
skil ekki hvern ig menn geta hald
ið því fram að frið un á hval sé nátt
úru vernd. Ein af mót væg is að gerð
un um vegna nið ur skurð ar þorsk
kvót ans er að flytja op in ber störf út
á land, við höf um set ið mjög eft ir
þar og ef við mið um okk ur við t.d.
Stykk is hólm þyrfti rík is vald ið að
færa 173 ný störf til Snæ fells bæj ar.
Það sjá all ir hvað það hefði mikla
upp bygg ingu í för með sér yrði það
gert. Ég hef oft bent á að til dæm is
mætti flytja Haf rann sókn ar stofn un
til Snæ fells bæj ar, það er mjög mik
il vægt að stjórn mála menn tali ekki
um flutn ing á op in ber um störf
um út á land nema að þeir ætli að
standa við það. Mér finnst einnig
með ó lík ind um að það þurfti skerð
ingu á þorsk kvóta til að klára veg inn
yfir Fróð ár heið ina. Marg ir út gerð
ar menn eru sann ar lega í erf ið um
rekstri í augna blik inu. Menn hafa
kannski ver ið með 50% veð hlut fall
í bát um sín um og út gerð. Svo er
ein um þriðja af kvót an um kippt af
þeim og krón an í frjálsu falli og lán
in hafa hækk að um 5060%. Ekki
þarf mik inn reikni meist ara til að sjá
að svona dæmi ganga illa upp. Enda
verð ur afar knappt víða.“
Sveit ar fé lög í erf ið um
rekstri en rík is sjóð ur
í plús
Ás birni finnst stríð ið við rík
is vald ið slít andi og skil ur ekki af
hverju alltaf þurfi að slást við emb
ætt is manna kerf ið í Reykja vík sem
virð ist hafa aðra sýn á marga hluti
en bæði heima menn og ráð herr ar.
Hon um finnst líka með ó lík ind um
af hverju alltaf þurfi að semja um
öll mál í upp hafi, áður en reynsla er
kom in á hlut ina. Betra sé að setja
sér ramma fyrst og end ur skoða
síð an eft ir til dæm is tvö ár. Það sé
ó þol andi að vera alltaf í varn ar bar
áttu við rík ið, jafn vel um störf sem
hið op in bera eigi að sjá um á lands
byggð inni. Sama gildi um færslu frá
ríki yfir til sveit ar fé laga, eins og var
með grunn skól ann. „Ef færa á hluti
yfir á sveit ar fé lög in verð ur að vera
klárt að trún að ur ríki um að rétt ir
tekju stofn ar fylgi með. Það er ó líð
andi að sveit ar fé lög in séu að basla
í erf ið um rekstri með an rík is sjóð
ur skil ar mikl um tekju af gangi.“ Ás
björn nefn ir sem dæmi þeg ar menn
gátu fært einka rekst ur inn yfir í
einka hluta fé laga form ið. „Ég tek
fram að ég er alls ekki á móti þeim
að gerð um sem slík um en af leið ing
arn ar sáu sveit ar stjórn ar menn fyr
ir. Með þess um breyt ing um færð
ust tekju stofn ar frá sveit ar fé lög un
um yfir til rík is ins. Það var alls ekki
mein ing in og þetta þarf að rétta af.
Menn sem áður greiddu hátt út
svar til sveit ar fé lags ins síns greiða
nú skatt til rík is ins. Fyr ir þetta
líða mörg sveit ar fé lög, þar á með
al við.“
Mik ill mannauð ur
í Snæ fells bæ
Í huga for seta bæj ar stjórn ar Snæ
fells bæj ar er fram tíð sveit ar fé lags
ins björt þótt hann segi að það sé
lið in tíð að byggja byggða stefnu
ein göngu á sjáv ar út vegi, það sé al
gjör lega ga lið. Það henti hins veg
ar mörg um póli tíkus um að fiska
í grugg ugu vatni, þess ir að il ar tali
tung um tveim og séu hættu leg ast ir
fyr ir sjáv ar út vegs pláss in. „Lík leg ast
eru þeir telj andi á fingr um ann arr ar
hand ar, er Al þingi sitja, sem raun
veru lega þekkja til sjáv ar út vegs.
Hins veg ar er mik ill mannauð
ur hér í Snæ fells bæ og hef ég eng
ar á hyggj ur af mann líf inu und ir
jökli. Það eina sem við biðj um um
er að fá að sitja við sama borð og
aðr ir. Ef það verð ur mun mann líf ið
blómstra hér sem aldrei fyrr,“ seg ir
Ás björn Ótt ars son í Rifi.
bgk
Hlédís aðstoðar Karl
Karl V. Matth í as son og nýr að stoð ar mað ur hans, Hlé dís Sveins dótt ir.
Karl V. Matth í as son ann ar þing
manna Sam fylk ing ar inn ar í Norð
vest ur kjör dæmi hef ur ráð ið sér að
stoð ar mann. Það er Hlé dís Sveins
dótt ir frá Fossi í Stað ar sveit, en hún
er ný út skrif uð úr heim speki, hag
fræði og stjórn mála fræði frá fé
lags vís inda deild Há skól ans á Bif
röst.
„ Þetta er mjög spenn andi verk
efni. Ég hef mik inn á huga á stjórn
mál um og fór í funda her ferð ina með
Karli og þing mönn un um á dög un
um til að kynna mér kjör dæm ið.
Það á vita skuld eft ir að móta starf ið
og það verð ur vanda samt að sinna
fólki og verk efn um úr öllu þessu
víð feðma kjör dæmi,“ seg ir Hlé dís.
Starf að stoð ar manns lands byggð ar
þing manns er ein ung is þriðj ung ur
starfs hlut falls. Hlé dís seg ir að vita
skuld hefði ver ið skemmti legra að
vera í fullu starfi, en ann ars hef
ur hún í nógu að snú ast, er með
al ann ars með verk efn ið kindur.is,
sem greint hef ur ver ið frá í Skessu
horni.
þá
Hanna Þóra Guð brands dótt ir.
Hanna Þóra syng ur í Óp eru stúd íó inu
Menn eiga að segja mein ingu sína eða þegja ella
Rætt við Ás björn Ótt ars son for seta bæj ar stjórn ar Snæ fells bæj ar.
Ás björn Ótt arsson for seti bæj ar stjórn ar Snæ fells bæj ar.
Á ferð í Fær eyj um. Hér eru þeir Krist
inn Jón as son bæj ar stjóri og Ás björn
í heim sókn í Fær eyj um. Á milli þeirra
stend ur fær eysk ur sveit ar stjórn ar
mað ur.