Skessuhorn - 02.04.2008, Blaðsíða 8
8 MIÐVIKUDAGUR 2. APRÍL
Merkja tvo hella
BORG AR BYGGÐ: Hella rann
sókn ar fé lag Ís lands mun í sum ar
gang ast fyr ir merk ing um í og við
tvo þekkta jarð hella í Borg ar firði;
Víðgemli og Surts helli í Hall
mund ar hrauni. Á fundi byggð ar
ráðs Borg ar byggð ar fyr ir skömmu
var sam þykkt að styrkja fram tak
ið um gerð sjáfra skilt anna. Að
sögn Bjarg ar Gunn ars dótt ur, um
hverf is full trúa, munu Hella rann
sókn ar fé lags menn hins veg ar sjá
um hönn un og upp setn ingu skilt
anna. Björg seg ir að auk þess að
merkja hell ana muni forn minj
ar verða af mark að ar og merkt
ar í Surts helli. Hún seg ir að auk
þess ara fram kvæmda sé brýnt að
ljúka við gerð bíla stæða við Surts
helli, en þang að fara á hverju
sumri þús und ir ferða manna og
því nauð syn legt að allt að gengi
og merk ing ar verði til sóma.
-mm
Borg ar verk
bauð lægst
LEIR ÁR SVEIT: Borg ar verk
átti lægsta til boð ið í Leir ársveit
ar veg, 4,5 km kafla frá Leirá að
Svína dals vegi. Veg ur inn á að vera
6,5 m breið ur með bundnu slit
lagi og ligg ur að mikl um hluta á
þeirri veg línu sem nú er. Fram
kvæmda svæð ið nær frá kirkju
staðn um Leirá í vestri og aust ur
fyr ir vega mót Leir ársveit ar veg
ar og Svína dals veg ar, auk breyt
inga á vega mót um þeirra vega.
Verk inu á að fullu að verða lok
ið fyr ir 15. októ ber í haust, en
lögn slit lags mán uði fyrr. Borg ar
verk bauð 84,530 millj ón ir í verk
ið og er það 94,9% af kostn að ar á
ætl un. Sig ur jón Hjart ar son á Sel
fossi kom næst ur með til boð upp
á 96,7%. Fimm önn ur til boð bár
ust, þrjú þeirra ná lægt kostn að ar
á ætl un, en tvö held ur ofar. Hæsta
til boð ið var frá Jörfa á Hvann eyri
109,9% af kostn að ar á ætl un. -þá
Samið við
Stafna fell
STAÐ AR SVEIT: Samið hef
ur ver ið við verk taka fyr ir tæk ið
Stafna fell í Stað ar sveit um gerð
Framsveit ar veg ar í Grund ar
firði, sem er fimm kíló metra veg
ar kafli frá Snæ fells vegi að bæn
um Norð ur. Um end ur gerð þessa
veg ar er að ræða og verð ur hann
hálf an sjötta met er á breidd með
tvö földu slit lagi. Verk inu skal að
fullu lok ið 1. októ ber í haust.
Til boð Stafna fells var upp á 68,8
millj ón ir eða 104,9% af kostn
að ar á ætl un. Átta til boð bár ust
í verk ið, flest rétt ofan á ætl un
ar upp að 112%. Tvö til boð anna
voru á þriðja tug pró senta yfir
á ætl un. Vega gerð in tók hins veg ar
ekki lægsta til boð inu í verk ið, sem
var nokk uð und ir kostn að ar á ætl
un inni og var það vegna þess að
verk tak inn stóðst ekki þær kröf
ur sem verk kaup in, Vega gerð in,
setti. -þá
Að al fund ir ferða-
mála fé lag anna
VEST UR LAND: Að al fund
ir fé laga sem tengj ast ferða þjón
ustu á Vest ur landi standa nú yfir
í Stykk is hólmi. Í gær, þriðju dag,
riðu fé lag ar í All Senses group á
vað ið og fund uðu. Í dag klukk an
klukk an 13 hófst síð an að al fund
ur Upp lýs ingaog kynn ing ar mið
stöðv ar Vest ur lands og að al fund
ur Ferða mála sam taka Vest ur lands
var á ætl að ur strax í kjöl far ið, eða
klukk an 14:30. Fund irn ir voru
haldn ir á Hót el Stykk is hólmi.
-mm
Á mát legt kvein
AKRA NES: Íbúi í fjöl býl is
húsi hafði sam band við lög regl
una á Akra nesi í vik unni. Kvaðst
hann vera bú inn að heyra á mát
legt mjálm og kvein katt ar í fleiri
daga úr mann lausri íbúð í bæn
um. Lög reglu menn fóru á vett
vang og björg uðu ketti sem virð ist
hafa ver ið skil inn eft ir í í búð inni.
Var hann orð inn grind hor að ur og
illa hald inn. Far ið var með kött
inn á lög reglu stöð þar sem hann
þáði veit ing ar og síð an tók dýra
eft ir lits mað ur við hon um. -þá
Fleiri mál
LBD: Þrír voru tekn ir fyr ir að aka
und ir á hrif um fíkni efna og tveir
fyr ir ölv un arakst ur í um dæmi lög
regl unn ar í Borg ar firði og Döl
um í síð ustu viku. Jafn framt var
lagt hald á nokk ur grömm af hassi
hjá ein um þess ara öku manna. Alls
hafa rúm lega þrjá tíu manns ver ið
tekn ir fyr ir að aka und ir á hrif um
fíkni efna í um dæmi LBD það sem
af er ár inu en þeir voru sex á sama
tíma í fyrra. Um tutt ugu hafa ver
ið tekn ir fyr ir ölv un arakst ur í ár
en þeir voru 12 á sama tíma 2007.
-bgk
Ó fög ur að koma
AKRA NES: Ekki blasti skemmti
leg sjón við trillu sjó manni á Akra
nesi þeg ar hann kom af sjón um
síð ast lið inn föstu dag. Búið var
að brjóta rúð ur í tveim ur bif reið
um sem hann átti á Breið inni. Í
annarri hafði ver ið brot in ein rúða
en all ar í hinni. Virð ist þetta hafa
gerst um há bjart an dag. Lög regl
an á Akra nesi vill gjarn an heyra frá
fólki, ef ein hver skildi hafa orð ið
var við grun sam leg ar manna ferð ir
eða hrein lega orð ið vitni að þess
um skemmd ar verk um. Þá eru þeir
sem voru þarna að verki hvatt ir til
að segja til sín. -þá
Bíl velta
á Bröttu brekku
DAL IR: Öku mað ur jepp lings
lenti útaf á Bröttu brekku í hálku á
leið sinni vest ur í Dali. Fór bíll inn
nokkr ar velt ur og stór skemmd ist.
Að sögn lög regl unn ar í Borg ar
firði og Döl um voru öku mað ur og
far þegi flutt ir á sjúkra hús til skoð
un ar en þeir sluppu með minni
hátt ar meiðsli og eymsli eft ir bíl
belt in sem björg uðu því að ekki
fór verr. Tvö önn ur minni hátt ar
um ferð ar ó höpp urðu í um dæm
inu í vik unni og bæði án meiðsla.
-bgk
Breiða fjörð ur inn
lok að ur
SNÆ FELLS NES: Breiða fjörð
ur verð ur lok að ur fyr ir veið um
vegna hrygn ing ar stopps frá deg
in um í gær, 1. apr íl, til 20. apr íl
næst kom andi. Þenn an tíma munu
starfs menn Haf rann sókn ar stofn
un ar í Ó lafs vík nýta til net aralls,
enda hafa þeir þá al gjört næði
við sýna töku og rann sókn ir. Að
sögn Björns Æv ars Stein ars son
ar fiski fræð ings verð ur lok un in á
svoköll uðu vest ur svæði á því sem
kall að er innra svæði til 10. apr íl,
en innra svæð ið nær að mestu yfir
Breiða fjörð inn. Ytri mörk svæð is
ins verða svo færð út og við bæt
ist ytra svæð ið, sem er á Faxa fló
an um og úti fyr ir Snæ fells nesi. „Já
það er kom ið að þessu fæð ing ar
or lofi hjá fisk in um og það verð
ur sjálf sagt eitt hvað minna um að
bát arn ir fari á sjó næstu vik urn ar.
Nema þeir sem fara út fyr ir lín una
til veiða,“ sagði Jón Guð munds
son hafn ar vörð ur í Ó lafs vík í gær
morg un. -þá
Lið Akra ness í spurn inga þætt in
um Út svari mætti Kópa vogi í átta
liða úr slit um keppn inn ar í beinni
út send ingu Sjón varps ins síð ast lið
ið föstu dags kvöld. Lið Skaga manna
var skip að þeim Bjarna Ár manns
syni, Guð ríði Har alds dótt ur og
Mána Atla syni. Þrátt fyr ir snilld
ar til þrif á köfl um tap aði lið ið fyr ir
firna sterku liði Kópa vogs búa sem
var skip að þeim Víði Smára Pet er
sen, Haf steini Við ari Haf steins syni
og Erni Árna syni. Loka töl ur urðu
4888.
Síma vin ur Skaga manna, Víf
ill Atla son, kom sterk ur inn þeg ar
hann svar aði því hvað elsti Kara
mazov bróð ir inn heit ir í sögu
Fyodor Dostoev sky um þá bræð
ur en hann mun hafa gegnt nafn inu
Dmitri Fyodorovich Kara mazov.
Fyr ir það svar fengu Skaga menn 15
stig og stað an var orð in jöfn, 4848.
Eft ir það fór að halla und an fæti því
Skaga menn gátu ekki svar að síð
ustu tveim ur spurn ing um sín um
en Kópa vogs bú ar fóru á kost um og
svör uðu ekki ein ung is öll um sín um
spurn ing um held ur svör uðu þeir
báð um spurn ing um Skaga manna
að auki og fengu fyr ir það nokk ur
stig. Þeir af þökk uðu meira að segja
af not af síma vini sín um og verða að
telj ast sig ur strang leg ir í keppn inni
eft ir þessa frammi stöðu. Það sama
mátti þó segja um Ís firð inga sem
Skaga menn lögðu að velli í annarri
um ferð keppn inn ar eft ir að hafa
sigr að Hafn firð inga í þeirri fyrstu.
Ár ang ur liðs ins verð ur því að telj ast
góð ur og þess ber að geta að 24 lið
hófu keppni. Auk þess er það mál
manna að fá lið hafi ver ið skemmti
legri í keppn inni.
Smíði nýrr ar brú ar yfir Hít ará á
Mýr um er lok ið. Þeg ar tek ið var til
við smíði henn ar lof uðu for svars
menn Vega gerð ar inn ar að um merki
eldri brú ar yrðu af máð. Þeg ar ár
nefnd Stanga veiði fé lags Reykja
vík ur fyr ir Hít ará var á ferð við ána
um dag inn þá var allt sem minnti á
gömlu brúna far ið, meira að segja
stein steyptu brú ar stöpl arn ir höfðu
ver ið fjar lægð ir. Ljóst er að rennsli
í Brú ar foss er nú allt ann að en áður
var og spurn ing sum ars ins verð
ur hvern ig það hent ar göngu fiski.
Þetta kem ur fram á vef síðu Stang
veiði fé lags Reykja vík ur, svfr.is.
Líkt og sjá má á með fylgj andi
mynd um sem Elf ar Bjarna son ár
nefnda mað ur SVFR tók hef ur um
hverfi veiði húss ins Lunds tek
ið mikl um breyt ing um. Kom in er
göngu brú næst hús inu og um ferð
in hef ur ver ið færð fjær hús inu með
nýju brúnni sem er ofar í land inu en
sú gamla. Brú ar foss inn sjálf ur hef ur
einnig tek ið mikl um breyt ing um.
Mest af göngu fiski gekk upp læn
una að sunn an verðu eða lengst til
hægri á mynd un um. Nú er um rædd
læna nán ast orð in vatns laus þar sem
brú ar stólp inn sem mynd aði hana er
horf inn. Í stað inn er kom inn hálf
gerð ur laxa f ar veg ur upp að norð an
verðu, eða lengst til vinstri á mynd
un um, sem ætti að vera auð veld ur
göngu fiski en þar stóð nyrðri brú
ar stólp inn áður. Það verð ur spenn
andi að sjá hvern ig lax kýs að ganga
Brú ar foss næsta sum ar, en foss inn
hef ur ver ið mik ill far ar tálmi fyr ir
göngu fisk þeg ar vatns magn Hít ar
ár er yfir með al lagi.
bgk
Ljósm. EB.
Á dög un um var út hlut að úr
ferða sjóði í þrótta fé laga í fyrsta sinn.
Alls var út hlut að 223 millj ón um af
styrk hæf um um sókn um, en alls
voru um sókn ir fyr ir 260 millj ón ir.
Styrkupp hæð ir eru mjög mis mun
andi. Þannig fær UDN ein ung
is rúm ar 7 þús und krón ur, UMSB
tæp lega 150 þús und, HSH rúm lega
eina millj ón, ÍA um 170 þús und
og UMSK rúm ar 1,6 millj ón ir. Til
sam an burð ar fá Aust firð ing ar, ÚÍA,
rúm lega 3,7 millj ón ir og Ak ur eyr
ing ar, ÍBA, rúm ar 8 millj ón ir.
Alls bár ust um sókn ir frá 138
í þrótta fé lög um, frá öll um hér
aðs sam bönd um ÍSÍ. Sótt var um
styrk fyr ir 21 í þrótta grein. Hæstu
styrkirn ir komu í hlut fjöl menn
ustu bolta grein anna. Knatt spyrn an
fékk 14 millj ón ir og hand knatt leik
ur inn 7 millj ón ir. Eft ir er að skipta
styrkn um milli fé laga hjá ein stök
um hér aðs sam bönd um.
Á fundi rík is stjórn ar inn ar í mars
2007 var sam þykkt að koma á fót
ferða sjóði í þrótta fé laga inn an vé
banda ÍSÍ til að jafna að stöðumun
og efla í þrótta og for varna starf.
„Með stofn un ferða sjóðs ins eru
mörk uð tíma mót í ferða kostn að
ar mál um í þrótta hreyf ing ar inn ar,“
seg ir í til kynn ingu frá Í þrótta og
Ólymp íu sam band inu.
Fram lag rík is ins í sjóð inn er
alls 180 millj ón ir króna á ár un um
20072009, 30 millj ón ir á fyrsta ár
inu, 60 millj ón ir á öðru og 90 millj
ón ir árið 2009.
þá
Á heima síðu Á burð ar verk smiðj
unn ar kem ur fram að síð an í jan ú ar
hafi inn kaups verð á á burði hækk að
um 50%, en þá boð aði fyr ir tæk ið
og aðr ir á burð ar sal ar hér á landi allt
að 80% hækk un milli ára á á burði.
Nú er helsta á stæða hækk aðs verðs
geng is lækk un ís lensku krón unn ar.
Frek ari verð hækk un hef ur því ver ið
boð uð og verð ur á vinn ing ur bænda
sem þeg ar hafa tryggt sér á burð og
fest verð ið, því mik ill. Á ætl að er að
þær hækk an ir sem þeg ar hafa lit ið
dags ins ljós á á burði auki kostn að
við fram leiðslu á hverj um mjólk ur
lítra um tæp ar 5 krón ur. Á heima
síðu Á burð ar verk smiðj unn ar seg ir
að tek ið verði til lit til geng is hækk
ana í nýj um verð lista frá fyr ir tæk
inu sem tek ur gildi 10. apr íl næst
kom andi.
mm
Akra nes tap aði fyr ir Kópa vogi í Út svari
Enn frek ari verð hækk un boð uð
á á burði
Dýr ar stæð ur af á burði verða enn dýr
ari frá 10. apr íl næst kom andi.
Mis jöfn fram lög úr
ferða sjóði í þrótta fé laga
Mik il breyt ing er orð in í um hverfi veiði húss ins Lund ar við Hít ará með til komu
göngu brú ar sem nær er á mynd inni og nýju öku brú ar inn ar sem er fjær.
Ný brú gæti breytt laxa gengd
Brú ar foss eins og hann lít ur út í dag.