Skessuhorn


Skessuhorn - 23.04.2008, Blaðsíða 10

Skessuhorn - 23.04.2008, Blaðsíða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 23. APRÍL Er líf án þorsks ins? var yf ir skrift mál þings um at vinnu mál sem Sam­ tök sveit ar fé laga á Vest ur landi og Snæ fells bær stóðu fyr ir í fé lags­ heim il inu Klifi í Ó lafs vík síð ast lið­ inn föstu dag. Til efni fund ar ins var breytt staða í at vinnu mál um á Vest­ ur landi, þá sér stak lega Snæ fells­ nesi, eft ir skerð ingu þorsk kvót ans við upp haf síð asta fisk veiði árs. Síð­ ustu frétt ir um lé lega ár ganga og ný lið un í stofn in um benda til þess að sam drátt ur inn í þorsk veið um sé kom inn til að vera, að minnsta kosti næstu árin. Snæ fells nes hef­ ur ver ið sér stak lega háð þorskafla og sjáv ar út vegi, enda vægi sjáv ar­ út vegs hvorki meira né minna en 70% af verð mæta sköp un at vinnu­ lífs ins á svæð inu. Vænt an lega hef ur fund ar fólk ekki bú ist við að þarna kæmu fram töfra lausn ir á vand an um, en engu að síð ur kom ým is legt at hygl is­ vert fram og um ræð ur voru bæði gagn leg ar og á köfl um skemmti leg­ ar. Á stæða er til að taka und ir álit nokk urra er til máls tóku að hæla upp bygg ingu þessa mál þings, sem byggði á stutt um fram sög um og fyr ir lestr um, þar sem drep ið var á mörg um þátt um. Fyr ir spurn um var síð an safn að sam an og mál þing inu lauk með pall borðsum ræð um þar sem skipst var hressi lega á skoð un­ um. Ann ar gjald mið ill Ás björn Ótt ars son for seti bæj­ ar stjórn ar Snæ fells bæj ar setti mál­ þing ið í for föll um Krist ins Jón as­ son ar bæj ar stjóra. Fyrst ur á mæl­ enda skrá frum mæl enda var Þor­ steinn Ingi Sig fús son ný skip að ur for stjóri Ný sköp un ar mið stöðv ar Ís­ lands. Þor steinn byrj aði á sögu leg­ um skýr ing um allt frá því að Krist­ ó fer Kól umbus kom við á Snæ fells­ nesi á ferð um sín um. Þá var gjald­ mið ill inn þorsk ur. Þor steinn Ingi sagði að síð an þá hefðu tím arn ir breyst ræki lega. Að sínu mati væri gjald mið ill inn ekki leng ur þorsk­ ur held ur þekk ing og hann og sín stofn un væri til bú in að leggja þar lóð á vog ar skál ina með Snæ fell ing­ um. Þor steinn sagði að við breytt­ ar að stæð ur í at vinnu mál um væri rétt að stefna að mynd un þekk ing­ ar sam fé lags á Snæ fells nesi, þar sem tak mark ið væri að ná þeirri hringrás sem snérist um að breyta þekk ingu í vöru og þjón ustu. Þor steinn sagð ist vera þeirr ar skoð un ar að á kjós an legt væri að ný­ sköp un ar mið stöð in yrði sem víð ast um land ið. „Það er svo frjór jarð­ veg ur út um land ið að vinna úr.“ Hann sagði Snæ fells nes bjóða upp á mögu leika á ýms um svið um og í raun sama hvar bor ið væri nið­ ur. Nátt úr an í allri sinni mynd með jökul inn kynn gi magn að an. Það væri til dæm is vel skoð andi hvort ekki mætti koma á fót setri tengdu Jules Ver ne og skír skota til sög unn­ ar um dulúð jök uls ins með því að bora göng að iðr um hans. Hvað væri sterkara að drátt ar afl fyr ir ferða mann inn en að kom ast í kynni við leynd ar dóma Snæ fells jök uls? Klæð skera snið ið verk efni Mar grét Björk Björns dótt­ ir ferða mála fræð ing ur greindi frá hug mynd um um nátt úru legt bað­ lón með öl keldu vatni á Lýsu hóli, sem greint var frá í síð asta blaði Skessu horns. Á form in um bað lón­ ið vöktu mikla hrifn ingu fund ar ins. Þor steinn Ingi Sig fús son hjá Ný­ sköp un ar mið stöð inni varð svo hrif­ inn að hann bauð Mar gréti form­ lega í heim sókn þar sem þetta mál yrði skoð að sé stak lega. Nokkr­ ir aðr ir fund ar menn véku lofs orði á fram lag Mar grét ar og Staðsveit­ unga. Þar á með al Ingi Hans Jóns­ son sagna meist ari í Grund ar firði sem tel ur þetta verk efni á Lýsu hóli klæð skera saum að, þar sé til stað­ ar bæði gott hrá efni til að vinna úr og mark að ur inn. Fjöldi sund laug­ ar gesta og ferða fólks að Lýsu hóli sýndi það. Jón Arn ar Gests son hót el stjóri Hót els Hell issands fjall aði um menn ing ar tengda ferða þjónstu, en Jón Arn ar var einn þeirra að ila á Snæ fells nesi sem hlut styrk vegna mót væg is að gerða rík is stjórn ar inn­ ar. Verk efni Hót els Hell issands snýr að því að bjóða er lend um ferða mönn um upp á fræðslu um land og þjóð, frá örófi alda fram á þenn an dag. Fræðsl an verði í hönd­ um fræði manna á svæð inu. Ramma á ætl un um ferða mál Þeg ar þró un og breyt ing ar í at­ vinnu mál um eru rædd ar er gjarn an kom ið inn á ferða þjón ustu. Það var því vel við hæfi að með al frum mæl­ enda væri Erna Hauks dótt ir fram­ kvæmda stjóri Sam taka ferða þjón­ ust unn ar. Erna vék að grunn þátt­ um ferða þjón ust unn ar og skipu lags og sam vinnu í þeim mál um. Vék hún lofs orði á það starf sem nú væri unn ið á Vest ur landi und ir for ystu ferða þjón ustukla s ans All Senses. Sagð ist Erna fylgj ast af á huga með starfi sam tak anna, sem næði ekki að eins til mark aðs mála held­ ur einnig til gæða mála. Ferða mál in voru rædd vítt og breitt á mál þing­ inu og komu með al ann ars fram hug mynd ir um gerð ramma á ætl un­ ar um ferða mál fyr ir Vest ur land. Beitu kóng ur inn inn í leik skól ana Segja má að kon ur hafi lát ið mik­ ið að sér kveða á mál þing inu. Fram­ saga Erlu Bjark ar Örn ólfs dótt­ ur for stöðu manns sjáv ar rann sókn­ ar set urs ins Var ar í Ó lafs vík fékk mjög góð an hljóm grunn á fund in­ um. Þar greindi Erla Björk frá því að þrátt fyr ir stutt an starfs tíma set­ urs ins væri kom ið gott skipu lag á starf sem ina. Unn ið væri skipu lega að rann sókn um og stefnt væri að fjölg un starfs manna á næstu miss­ er um. „Mjór er mik ils vís ir og við stefn um að því að þekk ing á líf ríki Breiða fjarð ar auk ist dag frá degi,“ sagði Erla Björk, en setr ið vinn ur til að mynda að rann sókn um á beitu­ kóngi í Breiða firði. Erla greindi frá því að yngstu í bú arn ir væru komn­ ir í snert ingu við þess ar rann sókn ir því búið væri að koma beitu kóngs­ skel inni inn á alla leik skóla á svæð­ inu. „Eft ir svona tíu ár eiga svo all­ ir ungu í bú arn ir á svæð inu að vita allt um beitu kóng inn,“ sagði Erla Björk. Ein yrkj ar í út rým ing ar hættu Sjáv ar út veg ur inn fékk drjúg an skerf í um fjöll un mál þings ins eins og yf ir skrift in gaf til efni til. Bald­ vin Leif ur Ívars son fram kvæmda­ stjóri fisk iðj unn ar Bylgju í Ó lafs­ vík greindi frá starf semi fyr ir tæk­ is ins sem nær nú yfir rúm lega 30 ára tíma bil. Var mjög at hygl is vert að hlýða á Bald vin Leif, enda hef­ ur þeim í Bylgju tek ist það sem öðr­ um hef ur ekki tek ist út um land ið, að reka fisk vinnslu með fjölda fólks í vinnu, sem vinn ur úr „ó hefð­ bundn um“ fisk teg und um. Að auki hef ur Bylgja ekki yfir nein um kvóta að ráða, þarf ein göngu að stóla á mark að ina. Víf ill Karls son hag fræð ing ur var einnig með mjög at hygl is vert er­ indi þar sem hann vék að stór um þætti sjáv ar út vegs ins í at vinnu líf inu á Snæ fells nesi. Víf ill tel ur að sjáv­ ar út veg ur inn verði á fram að al at­ vinnu grein in, en ráð legt sé að huga að styrk ingu ann arra þátta sem tek­ ið gætu við veiga miklu hlut verki. Víf ill tel ur að al hætt una á sam­ drætti í þorsk veið um, og vænt an­ lega einnig ýs unni, steðja að ein­ yrkj um í út gerð á Snæ fells nesi og velt ir því fyr ir sér hvort þeir muni lifa af þessa þró un. Talið beind ist að sér tæk um að­ gerð um t.d. er snéru að at vinnu­ ör yggi ein yrkj anna. Víf ill lét efa­ semd ir í ljós um gagn semi sér­ tækra að gerða sem og Bald vin Leif­ ur Ívars son sem sagði að sér tæk ar að gerð ir, svo sem eins og byggða­ kvóti, hefðu bein lín is reynst þeim hjá Bylgju illa. Öðru vísi en aðr ar auð lind ir Krist inn Jón Frið þjófs son út­ gerð ar mað ur og fisk verk andi á Hell issandi sagði að hans fyr ir tæki hefði um tíð ina reynt eft ir mætti að standa und ir at vinnu sköp un í byggð ar lag inu og lík lega lagt þar af mörk um 8­10% af skatt tekj un um á síð ustu árum. Ekki væri gott að gera sér grein fyr ir því hvað gæti kom ið í stað inn fyr ir skerð ing una á þorsk­ in um. Það sem með al ann ars væri horft til ef síld in færi að koma inn á Breiða fjörð inn í aukn um mæli. „Ég hef samt trú á því að stofn inn komi upp aft ur ef menn bera gæfu til að ganga þokka lega um auð lind ina,“ sagði Krist inn Jón. Segja má að þessi orð hafi ver ið í takt við þann sam hljóm sem var á mál þing inu. Að mögu leik ar Snæ­ fells ness væru marg ir ef þekk ing og á ræði í bú anna væri til stað ar. Og varð andi þann nýja gjald mið il sem Þor teinn Ingi Sig fús son nefndi, þekk ing una, er á gætt að enda með orð um Víf ils Karls son ar hag fræð­ ings. „Þekk ing in er auð lind sem hef ur þann kost um fram aðr ar auð­ lind ir, að hún vex eft ir því sem af henni er tek ið.“ þá Ung menna ráð Stykk is hólms, í sam starfi við æsku lýðs nefnd bæj ar­ ins, stóð fyr ir fjár mála fræðslu fyr­ ir fram halds skóla nema í síð ustu viku á Fimm fisk um í Stykk is hólmi. Ung menna ráð ið hef ur ver ið starf­ andi í nokkurn tíma og hef ur unn­ ið að því að koma með hug mynd ir að ýms um hlut um tengd um fram­ halds skóla nem um og var fjár mála­ fræðsla ein af þeim hug mynd um sem upp hafa kom ið í vinnu ung­ menna ráðs ins. Full trúi á veg um Kaup þings kom og hélt fyr ir lest ur inn en hún hef ur heim sótt flesta skóla á höf uð borg­ ar svæð inu auk skóla víða um land­ ið. Fengu krakk arn ir með al ann ars fræðslu um það hvern ig á að lesa úr launa seðl um, út skýrt var það sem dreg ið er af laun un um og af hverju það er gert. Þá var far ið yfir hluti varð andi LÍN, hluta bréfa mark að­ inn og yf ir drátt ar heim ild ir á samt því að segja reynslu sög ur sem tengd ust því að eyða háum fjár hæð­ um í föt og aðra hluti. Sig rún Björk Sæv ars dótt ir full trúi í ung menna­ ráð inu sagði fjár mála fræðsl una hafa ver ið mjög skemmti lega og fróð­ lega og þetta sé klár lega eitt hvað sem krakk arn ir þurfi að hugsa út í nú þeg ar þau fara að standa meira á eig in fót um. Íhs Síð ast lið inn mið viku dag fóru fram hin ar ár legu dans sýn ing ar nem enda í 1.­6. bekk Brekku bæj ar skóla á Akra nesi. Í þetta sinn voru sýn ing arn ar í í þrótta hús inu við Vest ur götu og mætti fjöldi á horf enda á báð ar sýn ing ar til þess að sjá dans­ ar ana leika list ir sín ar. All ar bekkj ar deild irn ar sýndu og stóðu sig vel en kenn ari krakk anna er Jó hanna Árna dótt ir. sók Líf legt mál þing um líf án þorsks á Snæ fells nesi Gest ir á mál þingi um líf án þorsks ins voru sam mála um að mögu leik ar Snæ fells ness væru marg ir ef þekk ing og á ræði í bú­ anna væri til stað ar. Ljósm. úr mynda safni, Al fons. „ Það væri vel skoð andi að koma á fót setri tengdu Jules Ver­ ne, og skír skota til sög­ unn ar um dulúð jök­ uls ins með því að bora göng að iðr um hans.“ ­Þor steinn Ingi Sig­ fús son for stjóri Ný­ sköp un ar mið stöðv ar Ís lands: „Ég hef samt trú á því að stofn inn komi upp aft ur ef menn bera gæfu til að ganga þokka lega um auð­ lind ina.“ ­Krist inn Jón Frið­ þjófs son út gerð ar mað­ ur og fisk verk andi á Hell issandi. Dans ar ar fram tíð ar inn ar í Brekku bæj ar skóla Sigga Dögg fór yfir mál efni LÍN, launa seðla og fleira Fjár mála fræðsla fyr ir fram halds skóla nema

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.