Skessuhorn


Skessuhorn - 23.04.2008, Page 16

Skessuhorn - 23.04.2008, Page 16
16 MIÐVIKUDAGUR 23. APRÍL Það er fyrst frá að segja að vís an „Þú mátt eiga þetta lið“ sem ég birti í síð­ asta þætti og eign­ aði Þor steini Er­ lings syni er eft ir séra Tryggva Kvar­ an og leið rétt ist það hér með. Einnig vilja marg ir hafa barna vís una eitt hvað á þessa leið, en höf und inn hef ég ekki fund ið enn: Barn ið kenndi barni barn. Það barna skap má kalla að halda að barn ið barni barn. ­ Barn ið barn ar varla. Al menn ur bæna dag ur þjóð kirkj­ unn ar er 5. sunnu dag ur eft ir páska sem lend ir oft ast um miðj an maí eða á há sauð burði sem er mik ill anna tími hjá sauð fjár bænd um. Ein­ hvern tím an á presta stefnu var þessi tíma setn ing til um ræðu og fann séra Örn Frið riks son á Skútu stöð­ um henni ým is legt til for áttu enda þyrfti að sinna fé all an sól ar hring­ inn á þess um árs tíma. Þá kvað séra Helgi Sveins son: Þó flest sé í Mý vatns sveit fyr ir tak við for lög um ei við sporn um. Að af kvæm in fæð ast þar aft urá bak með ógn ar stór um horn um. Ým is legt virð ist benda í þá átt að nú sé vor ið loks ins að koma hvort sem það verð ur nú nið ur stað an eða ekki. Bragi Björns son orti um vor­ kom una: Vor ið bland ið vona þey villt um g andi þeysti, líkt og and stutt yng is mey innsta band ið leysti. Flest ir fagna komu far fugl anna á vor in en eitt hvað hef ur þessi fögn­ uð ur ver ið bland inn hjá Hann esi Sig urðs syni á Ak ur eyri þeg ar hann kvað: Lít ill fugl með fög ur hljóð flögr ar upp í him in inn. Daglangt syng ur dýrðar óð ­ og drull ar svo á þvott inn minn. Eft ir far andi vís ur rakst ég á inná síðu Bú véla safns ins og á kvað snar­ lega að grípa þær trausta taki til birt ing ar en bæta þó við tveim at­ kvæð um: Vor gol an strýk ur mér kát lega um kinn, kát ur ég sest upp í trakt or inn minn. Von björt um aug um á líf ið (ég) lít, legg svo af stað með tank fyllt an (af) skít. Úr hon um dreifi á al gró inn völl, ang ar af drull unni sveit in mín öll. Ekk ert ég feg urra í ver öldu veit, en vel skit in tún í ís lenskri sveit. Á sam komu norð ur í Þing eyj ar­ sýslu fyr ir margt löngu voru þeir fé lag ar, Eg ill Jón as son, Bald ur á Ó feigs stöð um og Stein grím ur í Nesi beðn ir að láta í ljós skoð an ir sín ar á fjöl kvæni. Eg ill orti: Ég vil styðja boð orð hafta­ hringsins og halda fast við lög máls kerfi van ans. En fjand inn hafi fram tak ein­ staklings ins sem fyr ir mynd ir sæk ir beint til han ans. Bald ur bætti svo við: Að eign ast konu er rekk um rauna bót sem reynsl an hef ur sýnt að mörg um bjarg ar og sé það hollt að hafa eina snót þá hlýt ur að vera betra að eiga marg ar. Stein grím ur hafði hins veg ar þessa sýn á mál ið: Hann Móse gamli lagði við marg kvæn inu bann og móð ir okk ar nátt úra því hef ur ekki breytt. Hún skap aði til upp jafn að ar eina konu á mann ­ ef ein hver tek ur meira fá sum ir ekki neitt! Það er nú svo með minn ið mitt að það hef ur nú aldrei ver ið burð­ ugt og svo er það far ið að leka í þokka bót. Mig minn ir að tveir fé­ lag ar hafi ort eft ir far andi til vin ar síns sem sat í ást ar sorg en nöfn in finn ég hvorki í koll in um á mér né í til tæk um heim ild um og gam an ef ein hver gæti rifj að þenn an fróð leik upp fyr ir mig og les end ur: Mest hann unni mærð ar gæl um, mér er kunn ugt að eina tunnu af ást ar væl um eft ir Gunnu hann kvað. Það mun vera lit ið al var leg um aug um í Reykja vík að kasta af sér vatni á al manna færi enda get ur það ó neit an lega vald ið nokk urri lykt ar­ meng un. Teiti Hart mann varð ein­ hvern tím an á að ganga inn í garð til að kasta af sér vatni en eig and­ inn varð þess á skynja og rak hann burt með ó bóta skömm um en Teit­ ur reyndi að róa mann inn: Elsku vin ur, haf þig hæg an, heyrðu sann leik ann. Til að gera garð inn fræg an gekk ég inn í hann. Þeg ar séra Hjálm ar Jóns son hætti kennslu við Húna valla skóla sendi hann fyrr ver andi sam kenn ur um sín um þessa kveðju: Kjálkal ún ir kenna þar kjarki rún ir öll um, allt er núna af sem var uppi á Húna völl um. Um gest ris ið heim ili kvað Bjarni frá Gröf: Margt ég gott hjá meyj um fæ mest úr potti veiga. Þær eru flott á þess um bæ, það má drott inn eiga. Það eru þó ekki all ir svo vel sett­ ir sem Bjarni frá Gröf og nafni hans Gísla son frá Holtskoti í Skaga firði, bóndi Harra stöð um í Mið döl um og ef ég man og veit rétt lík lega einnig á Fremri Þor steins stöð um hafði þetta að segja: Þetta hvers dags lega líf lam ar sál ar kraft inn, að hafa hvorki vín né víf að verma á sér kjaft inn Í þess ari blíðu sem nú er held ég að það sé eng in ofrausn að bæta við einni vor vísu eft ir Jónas Jón as son frá Hof döl um: Lengi hresst ur lifði ég á leif af nesti gamla þors ins. Loks kom gest ur ljós á brá, lengsti og besti dag ur vors ins. Ef ég man rétt er minnst á það í gam alli bók að menn skuli ekki sækj ast eft ir þessa heims auði og um prest nokkurn sem predik aði óspart þessi sann indi yfir sókn ar börn um sín um kvað Hreið ar Geir dal: All ir vilja aur um ná, eft ir fremsta megni, drjúg an skild ing draga frá Drott ins valda þegni. Lát um svo þætt in um lok ið með þessu gamla inn leggi í kreppu um­ ræð una: For görð um mun fara senn fyrn in öll af speki, því ég og ýms ir aðr ir menn eiga ei fyr ir bleki. Með þökk fyr ir lest ur inn. Dag bjart ur Dag bjarts son Hrís um, 320 Reyk holt S 435 1489 og 849 2715 dd@simnet.is Loks kom gest ur ljós á brá ­ lengsti og besti dag ur vors ins Á laug ar dag út skrif uð ust 23 kon­ ur úr Grunn mennta skól an um, en hann hóf göngu sína á veg um Sí­ mennt un ar mið stöðv ar Vest ur lands þann 8. októ ber. Ald ur þátt tak enda var á bil inu 30­57 ára og með al ald­ ur hóps ins er tæp 43 ár. Verk efna­ stjóri var Bar bara Fleck in ger og fór kennsla fram í Fjöl brauta skóla Snæ fell inga. Grunn mennta skól inn bygg ir á námskrá sem er hönn uð af Mími­ sí mennt un í sam starfi við Efl ingu­ stétt ar fé lag og er 300 kennslu stund­ ir að lengd. Þetta nám er sam þykkt af mennta mála ráðu neyt inu og má meta til ein inga í fram halds skól um. Í námskránni seg ir með al ann ars að til gang ur inn með Grunn mennta­ skól an um sé að stuðla að já kvæðu við horfi náms manna til á fram hald­ andi náms og auð velda þeim að takast á við ný verk efni í vinnu. Í nám inu er lögði á hersla á að náms­ menn læri að læra, efli sjálfs traust sitt og lífs leikni. sók/simenntun.is Björn Ant on Ein ars son í Búð ar­ dal opn aði ljós mynda sýn ingu fyr ir skömmu á afar ó venju leg um stað. Mynd un um var stillt upp á sjó varn­ ar garð inn við þorp ið. Á sýn ing­ unni eru fimmt án mynd ir sem all ar tengj ast sjó á ein hvern hátt. Mynd­ irn ar hafa reynd ar ver ið færð ar inn í Leifs safn vegna þess að drop ar hafa fall ið úr lofti en við opn un­ ina skart aði Búð ar dal ur sínu feg­ ursta og sýn ing ar gest ir gátu not ið mynd anna í hinu ó venju lega um­ hverfi. Til efni sýn ing ar inn ar voru verk lok Víði mels bræðra við lag fær­ ingu sjó varn ar garðs ins. Þeir héldu mikla há tíð í þorp inu af því til efni og báðu Björn um að skella upp sýn ingu. Björn Ant on hef ur að eins ver­ ið að taka mynd ir í stutt an tíma en 25. jan ú ar 2006 keypti hann fyrstu góðu mynda vél ina sína. Hann seg­ ir að það hafi kom ið til vegna þess að áður var hann alltaf að reyna að taka mynd ir af hest um, sem alltaf voru farn ir þeg ar hann smellti af. „Ég er á þriðju mynda vél inni núna og þetta á huga mál pass ar vel við mót or hjóla sport ið. Þá er mað ur í svo mik ið meiri snert ingu við nátt­ úr una og sér svo flott lands lag sem gam an er að taka mynd ir af.“ Sýn­ ing Björns Ant ons verð ur opin um helg ina í Leifs safn inu. Þetta er önn­ ur ljós mynda sýn ing hans og í burð­ ar liðn um er sam sýn ing í ráð hús­ inu í Reykja vík sem lík lega verð ur hald in í sum ar. bgk Tveir elstu bekk ir Varma lands­ skóla í Borg ar firði fóru í kynn is­ ferð í borg ina ný ver ið. Ferð inni var heit ið í Al þingi við Aust ur völl að fylgj ast með störf um þings ins. Svo skemmti lega vill til að skóla stjóri þeirra, Ingi björg Inga Guð munds­ dótt ir, sit ur einmitt núna á Al þingi í for föll um Jóns Bjarna son ar al þing­ is manns. Hún tók á móti nem end­ um sín um og kvaddi þá síð an áður en þeir héldu heim leið is. Nem end ur 9. og 10. bekkj ar í Varma lands skóla eru 27 tals ins og var ferð in und ir bú in af kenn­ ara þeirra í sam fé lags fræði, Ívari Erni Reyn is syni. Ívar seg ir að til­ drög kynn is ferð ar inn ar hafi ver ið bréf frá Al þingi fyrr í vet ur þar sem boð ið var upp á heim sókn nem­ enda skól ans. Nem end ur komu í þing hús ið um morg un inn og fengu leið sögn um húsa kynn in. Það an var hald ið í starfs stöðv ar þings ins við Aust ur stræti en þar er einnig sal­ ur sem sér stak lega er snið inn fyr­ ir mót töku skóla hópa, það er upp­ renn andi þing menn. Þar er skipu­ lögð dag skrá sem snið in er að al­ vöru þing störf um. Grunn ur að mál­ um sem nem end ur fylla upp í. Þrjú mál eru tek in til með ferð ar og tvö þeirra vöktu sér stak an á huga nem­ enda Varma lands skóla, stofn un ís­ lensks hers og lög um katta hald. Ekki náðu lög um her skyldu fram að ganga í þing inu, en hins­ veg ar virt ust lög um at vinnu her án skyldu ætla að fara í gegn þeg­ ar til bú in fregn barst þess efn is að norsk ir frið ar gæslu lið ar hefðu lát­ ist í skotárás. Þar með var kom inn mik ill hiti í mál ið sem snérist við og í spenn andi at kvæða greiðslu við mik inn fögn uð var til lag an um ís­ lensk an her felld. Í katta mál inu var fellt að greiða þyrfti um 20 þús und leyf is gjald fyr ir að halda kött. Hins­ veg ar var sam þykkt til laga þess efn­ is að skrá og orma hreinsa ketti ár­ lega. „ Þetta var geysi lega skemmti legt og krakk arn ir nutu sín í botn,“ seg ir Ívar Örn. Að spurð ur hvort nem end­ ur Varma hlíð ar skóla væru póli tísk­ ir, sagði Ívar Örn. „Ekki flokkspóli­ tísk ir. Það er í ein staka mál um sem þeir geta orð ið heit ir, svo sem varð­ andi bíl prófs ald ur, skóla skyldu og mál um sem þeim tengj ast. En mál sem eru lengra burtu, svo sem ut­ an rík is mál, tala þeir nán ast ekk ert um,“ seg ir Ívar Örn. þá Út skrift úr Grunn mennta skól an um Út skrift ar hóp ur inn við at höfn ina í Fjöl brauta skóla Snæ fell inga á laug ar dag. Ljósm. Ó laf ur Ingi Berg steins son. Ó venju leg asti sýn ing ar sal ur heims Ó venju leg asti sýn ing ar sal ur í heimi. Nem end ur Varma lands skóla heit ir í um ræð um á Al þingi Nem enda hóp ur inn frá Varma lands skóla á samt Ívari Erni Reyn is syni sam fé lags­ fræði kenn ara sín um í húsa kynn um Al þing is.

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.