Skessuhorn - 16.07.2008, Side 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 29. tbl. 11. árg. 16. júlí 2008 - kr. 400 í lausasölu
Sparisjóðurinn býður nú viðskiptavinum sínum upp á SP12, hávaxta sparnaðarleið í
Heimabankanum, sem felur í sér mánaðarlega útgreiðslu vaxta. Reikningurinn er óverðtryggður
og óbundinn og fara vextir eftir innstæðu hans. Fjárhæðin er ávallt laus til útborgunar og
millifærsla í Heimabankanum er gjaldfrjáls. SP12 er frábær kostur fyrir þá sem
vilja sjálfir halda utan um sinn sparnað.Fí
t
o
n
/
S
Í
A
Hæsta einkunn í ánægjuvog fjármálafyrirtækja
DÚX
Nú greiðum við vexti mánaðarlega
SPARISJÓÐURINN
Mýrasýsla | Akranes
SPM_SPA_skessuhorn_255x70.ai 1/15/08 11:29:51 AM
C M Y CM MY CY CMY K
Sími: 842-2535
stubbastandur@gmail.com
Stubbastandar
Í síð ustu viku stóð yfir frjáls í þrótta skóli á veg um UMFÍ í Borg ar nesi ætl að ur ung menn um á aldr in um 11-18 ára. Hér má sjá
nokk ur þeirra taka æsi leg an enda sprett í 4x100 metra boð hlaupi. Ljósm. hög.
Nán ar á bls. 17.
Bæj ar há tíð irn ar Heim í Búð
ar dal og Sand ara gleð in fóru fram
í Búð ar dal og á Hell issandi um
helg ina. Báð ar heppn uð ust há
tíð irn ar vel þótt hellidemba hafi
ó neit an lega sett svip sinn á há
tíð ar höld in í Búð ar dal. Þar dóu
menn þó ekki ráða laus ir og var
skemmt un in flutt inn í aflagða
fjár rétt slát ur húss ins. Kynn ir
há tíð ar inn ar, Þor geir Ást valds
son, hafði á orði að „ aldrei hefði
hann séð jafn væna dilka sam an
komna“.
Nán ari um fjöll un um há
tíð irn ar er að finna í máli og
mynd um á bls. 23 og 20.
Svo virð ist sem á stand á fast
eigna mark aði á Akra nesi og víð ar
um Vest ur land sé síst betra en á höf
uð borg ar svæð inu mið að við júní
mán uð. Þing lýst ir kaup samn ing ar í
júní voru 208 tals ins á höf uð borg
ar svæð inu eða 80% færri mið að við
sama tíma í fyrra. Sölu samn ing ar á
Akra nesi nú í júní voru ein ung is 7
en voru 39 í sama mán uði í fyrra.
Ein ung is 75 eign ir hafa ver ið seld
ar það sem af er ári á Akra nesi en
voru 210 á sama tíma fyr ir ári, sam
kvæmt upp lýs ing um frá FMR.
Ingi Tryggva son fast eigna sali í
Borg ar nesi seg ir sölu eigna það sem
af er ár inu telj andi á fingr um ann
arr ar hand ar. „ Þetta er stein dautt
og hef ur dreg ist gríð ar lega sam
an mið að við síð asta ár. Það er eins
og bank arn ir séu ekki leng ur bank
ar. Í búða lána sjóð ur er sá eini sem
lán ar, fólk fær ekki lán í bönk un um
sama hvern ig að stæð ur eru. Þó fólk
sé með veð fyr ir eign inni þá lána
bank arn ir ekki. Það er kannski von
að á stand ið sé svona þeg ar spek ing
ar kepp ast við að spá lækk andi fast
eigna verði,“ seg ir Ingi.
Há kon Svav ars son hjá fast eigna
söl unni Gimli á Akra nesi seg ir
greini legt að á stand ið hafi versn
að stór lega við það að láns hlut fall
Í búða lána sjóðs lækk aði um mitt
síð asta ár og í dag eigi fólk sér
stak lega erfitt með að eign ast sína
fyrstu íbúð. Hann seg ist ekki sjá
nein teikn á lofti um að á stand ið
sé að lag ast, þótt bruna bóta mat sé
ekki leng ur við mið við láns fjár hæð
og stimp il gjöld hafi ver ið af num in.
Það sé ó viss an sem sé verst í stöð
unni. Að sögn Há kons er samt ver
ið að reyna ým is legt til að fólk losni
við sín ar eign ir. Til að mynda hafi
ver ið tals vert um maka skipti á í búð
um. Und ir það tek ur Soff ía Magn
ús dótt ir á Fast eigna miðl un Vest ur
lands, sem vill meina að ekki sé rétt
að vera með bein an sam an burð við
síð asta ár, sem hafi ver ið ein stak
lega gott í fast eigna sölu. Soff íu sýn
ist að á stand ið á mark aðn um sé að
fara í það horf sem það var áður en
þenslu skeið hófst. „Fast eigna verð
ið hef ur ekki lækk að hjá okk ur. Það
vant ar bara fleiri eign ir á skrá,“ seg
ir Soff ía.
Að spurð ur seg ir Há kon á Gimli
að fram boð á sölu skrá sé ekki
ó svip að og fyr ir ári, en á sölu skrá
séu mest dýr ari eign ir, ein býl is hús
og rað hús. Mun minna sé um ný
bygg ing ar á skrá núna en fyr ir ári.
Há kon seg ir greini legt að í dag sé
fólk meira að horfa til þess að leigja
en kaupa og á sókn in í leigu hús næði
sé gríð ar leg. „Þó við gef um okk
ur ekki út fyr ir leigu miðl un vor
um við fram eft ir vori að verða við
beiðni fólks um að setja það á skrá
vildu við skipta vin ir okk ar leigja
eign ir sín ar út. Þeg ar kom fram á
sumar hætt um við því þar sem það
var orð ið svo mik ið um þetta,“ seg
ir Há kon.
þá
Bein ir styrk ir sveit ar fé laga á Vest
ur landi til í þrótta og tóm stunda
iðk un ar barna og ung linga reyn ast
afar lág ir í sam an burði við önn ur
sveit ar fé lög. Þetta kom fram í nið
ur stöð um ný legr ar könn un ar Neyt
enda sam tak anna sem kynnt ar voru
í vik unni. Þeir sem fyr ir svör um
urðu hjá Akra nes kaup stað, Borg ar
byggð og Stykk is hólmsbæ sögð ust
styrkja í þrótta og tóm stunda starf
þessa ald urs hóps með öðr um hætti
en bein um styrkj um til iðk enda. Á
Akra nesi er styrk ur inn í end ur skoð
un, Borg ar byggð legg ur á herslu á
lág æf inga gjöld í stað beinna styrkja
og í Stykk is hólmi greiða í þrótta
iðk end ur að eins eitt gjald, 10 þús
und krón ur, sem veit ir þeim að gang
að öll um þeim í þrótta grein um sem
í boði eru.
sók
Nán ar á bls. 6.
Æsi leg ur enda sprett ur
Tvær
bæjarhátíðir
Á stand á fast eigna mark aði síst
betra en á höf uð borg ar svæð inu
Lág ir styrk ir
Hval fjarð ar göng in urðu tíu ára
síð ast lið inn föstu dag. Af því til efni
fékk sam göngu ráð herra af henta
skýrslu sem Spöl ur hef ur lát ið gera
um rann sókn ir og tækni lega und
ir bún ings vinnu vegna tvö föld un
ar gang anna. Hann sagði ný göng
ekki kom in inn á sam göngu á ætl un
en sagð ist telja ljóst að ráð ist yrði í
tvö föld un á næstu 510 árum.
Nán ari um fjöll un um tíu ára af
mæl is fagn að inn er að finna á mið
opnu blaðs ins. Þar er einnig að
finna við tal við Þór ar inn Helga son
ham skera sem hef ur set ið vakt ina í
lúg unni í göng un um um ára bil. Auk
þess spjall við Mar inó Þór Tryggva
son sem hef ur haft yf ir um sjón með
ör ygg is mál um gang anna í þann
ára tug sem þau hafa stað ið opin og
yngsta starfs mann Spal ar sem seg ir
fyr ir tæk ið fyr ir taks vinnu stað.
sók
Leik ur í
eist neskri
kvik mynd
Kári Við ars son leik list ar nemi og
Sand ari hef ur feng ið eitt af fjór um
að al hlut verk um í kvik mynd þýska
leik stjór ans Dirks Hoyer sem tek
in verð ur upp í Eist landi um miðj
an á gúst. Kári var upp götv að ur af
leik stjór an um á sýn ingu í leik list
ar skóla í Eist landi þar sem hann
dvaldi sem skiptinemi. Alla jafna
stund ar hann nám í skóla í London
en var svo ó hepp inn að fót brotna á
síð ustu sýn ingu sinni fyr ir sum ar frí.
Hann seg ist þó verða orð inn góð ur
áður en Eist landsæv in týr ið hefst.
Nán ar á bls. 27
Göng in tíu ára