Skessuhorn


Skessuhorn - 16.07.2008, Page 12

Skessuhorn - 16.07.2008, Page 12
12 MIÐVIKUDAGUR 16. JÚLÍ Mar grét Odds dótt ir frá Jörva í Döl um og heið urs borg ari Dala­ byggð ar lést á Sjúkra­ húsi Akra ness þann 30. júní síð ast lið inn, 102 ára að aldri. Hún var því elsti Vest lend­ ing ur inn þeg ar hún lést. Mar grét fædd ist á Hömr um í Hauka dal þann 26. apr íl árið 1906. For eldr ar henn ar voru Marta Mar ía Hann­ es dótt ir ljós móð ir og Odd ur Arn­ gríms son bóndi og garð yrkju mað­ ur á Hömr um. Eig in­ mað ur Mar grét ar var Þor steinn Jón as son bóndi og hrepps stjóri. Dótt ir Mar grét ar og Jóns Brynj ólfs son ar var Bryn hild ur en með Þor steini átti hún þrjú börn; Hún boga, Álf­ heiði og Mörtu. Mar grét ólst upp hjá fóst ur for eldr um sín um á Smyrl hóli í Hauka dal. Þar var hún til tví tugs ald urs en fór þá í vist í Reykja vík. Síð an vann hún um tíma á Jörva í Hauka dal hjá hjón­ un um Guð brandi og Ingi björgu. Mar grét og Þor steinn hófu bú­ skap á Odds stöð um í Mið döl um árið 1934 en flutt ust að Jörva árið 1941 og bjuggu þar all an sinn bú­ skap upp frá því. Mar grét og Þor­ steinn hættu bú skap um 1985 og fluttu þá í Dval ar heim il ið Silf ur­ tún í Búð ar dal. Mar grét dvaldi þó á fram á Jörva yfir sum ar tím ann al­ veg fram á sein ustu ár þeg ar heils­ an fór að gefa sig. Út för Mar grét ar var gerð frá Stóra­Vatns horns kirkju á föstu­ dag. sók Tólf stór ir kass ar af barnafatn­ aði hafa ver ið send ir frá Bif röst til Tékk lands en þetta er af rakst ur skiptifata dags, sem hald inn var í há skóla þorp inu á Bif röst í lok síð­ asta mán að ar. Föt in fara til svo­ kall aðra „kengúru heim ila,“ sem eru fóst ur heim ili fyr ir mun að ar­ laus börn og önn ur sem að stoð þurfa. Hug mynd in kom frá Öldu Bald urs dótt ur sviðs stjóra hús­ næð is sviðs Há skól ans á Bif röst en í ferð sinni til Tékk lands kynnt ist hún slík um fóst ur heim il um. Hún boð aði því til skipti dags ins og gátu í bú ar há skóla þorps ins kom ið með lít ið not uð barna föt. Sumt af þeim var selt á vægu verði en það sem af gekk fór til Tékk lands. Alda seg ir þetta hafa tek ist mjög vel. „Ég sendi tölvu póst á nem­ end ur hérna og við brögð in voru mjög góð. Það kom strax mik­ ið af föt um, marg ir að und ir búa þetta og síð an mætti fólk á mark­ að inn en ég held samt að flest­ ir hafi vilj að að sem mest af föt­ um færi út. Þess vegna var minna keypt á mark að in um. Ég er bú inn að heyra í kon unni sem sér um þessi heim ili í Tékk landi og hún var mjög á nægð,“ seg ir Alda. Hún seg ist hafa orð ið á þreif an lega vör við að föt væru mun að ur á þess­ um heim il um og þess vegna far ið að hugsa hvað hún gæti gert til að hjálpa til. „Svo var fólk bara á nægt hér að föt in nýtt ust á fram eft ir að börn in vaxa upp úr þeim,“ seg ir Alda. Há skól inn á Bif röst styrk ir þetta verk efni með því að greiða send ing ar kostn að inn til Tékk­ lands. hb „Trjá glögg ir“ hafa orð ið var ir við bág bor ið á stand furu á suð­ og vest­ an verðu land inu nú í vor. Skemmd­ irn ar lýsa sér í rauðu og skemmdu barri þeim meg in sem snýr mót suðri, eða hjá ung um trjám sem standa á ber angri. Sum ir hafa jafn­ vel ótt ast að þar væri á ferð inni ein­ hvers kon ar trjá sjúk dóm ur, en svo er ekki. Að sögn Dr. Að al steins Sig ur­ geirs son ar for stöðu manns rann­ sókn ar mið stöðv ar Skóg rækt ar rík­ is ins á Mó gilsá er slæmt á stand fur­ unn ar tengt tíð ar fari. „Veð ur far ið eft ir ára mót in, eink um í mars mán­ uði, skýr ir lík lega að mestu ljót leika fu r anna. Veð ur far ið þá ein kennd­ ist af sól fari, frosti, þurranæð ingi í norð an átt og saltá komu í suð vest­ an átt.“ Saltrok og sól far í frosti fer afar illa með fur urn ar sem hafa lang ar nál ar sem út úr gufar um leið og um hverf is hit inn fer yfir frost mark. Fur urn ar ná ekki að bæta upp þetta vökva tap vegna þess að jörð er fros in. Af leið ing ar eru þess ar rauðu nál ar og slæmt út lit trjánna. Að sögn Að al steins er þetta ekki ó venju legt hér á landi en hef­ ur ekki ver ið al gengt und an far in ár, vegna hlýrri út mán aða. Skemmd ir á fur un um eru var an­ leg ar, en Að al steinn mæl ir með því að furu eig end ur líti á tré sem hafa skemmst núna um mitt sum ar ið og at hugi með hvaða marki lifni út úr grein um og brum um trjánna. Þeg­ ar ljóst er að til tek inn topp ur eða grein mun ekki lifna og grænka, geta þeir klippt þá burt. Einnig er hætta á því að sum tré muni missa efri hluta krón unn ar en mynda nýja toppa á næstu árum. Slík tré þarf að klippa til þess að fyr ir byggja að þau verði marg stofna og krækl ótt. Að­ al steinn seg ir að í fáum til vik um muni tré drep ast en slíkt eigi einna helst við um ung tré á ber angri. hög Mik ið er af ref í Borg ar firði og hafa 170 full orð in dýr og yrð ling ar ver ið drep in á grenj um það sem af er sumri. Í vetr ar veiði voru 180 ref­ ir skotn ir frá ára mót um fram á vor. Sig ur jón Jó hanns son á Val bjarn­ ar völl um, dreif býl is full trúi Borg­ ar byggð ar, seg ir að ný á ætl un um refa veið ar verði gerð hjá sveit ar fé­ lag inu þeg ar grenja tíma bil inu lýk­ ur um næstu mán aða mót, en yf ir­ lit um refa­ og minka veiði var lagt fyr ir byggð ar ráð Borg ar byggð­ ar fyr ir stuttu „ Þetta er svo miklu meira en ver ið hef ur og kostn að ur­ inn í sam ræmi við það. Það virð ist líka breyt ing á við kom unni því nú eru að finn ast 6­8 yrð ling ar á greni en voru yf ir leitt 4,“ seg ir Sig ur­ jón. Ekki hef ur hann ein hlít ar skýr­ ing ar á því hvers vegna við kom an er svona góð, aðr ar en þær að tóf­ an hljóti að hafa það gott um þess­ ar mund ir. Nú er sveit ar fé lag ið að greiða um 13.000 krón ur fyr ir skott af full orðnu dýri og um 6.000 fyr­ ir yrð linga skott in. Rík ið tek ur þátt í kostn aði og á að borga helm ing­ inn. Við mið un ar töl urn ar hjá því eru hins veg ar 7.000 krón ur fyr­ ir full orð ið dýr og 1.600 fyr ir yrð­ ling og helm ing ur greidd ur af þeim upp hæð um. Sveit ar fé lög eru því að greiða veiði mönn un um að mestu. Sig ur jón seg ir það álit flestra að rík ið eigi í það minnsta að borga það sem nemi virð is auka skatti af veið un um. „Greiðsl ur til veiði­ manna eru verk taka greiðsl ur og því leggst 24,5% virð is auka skatt­ ur ofan á þannig að flest um hef ur fund ist sann gjarnt að rík ið borgi að lág marki til baka það sem það fær út úr þessu,“ seg ir hann. Lax á mat seðl in um Magn ús Magn ús son, grenja skytta á Hamra end um í Staf holtstung um seg ir mjög mik ið af ref núna og á nýj um stöð um. „Ég er bú inn að ná yfir 40 dýr um núna í sum ar og gren­ in eru á ó trú leg ustu stöð um. Til dæm is náði ég tófu og yrð ling um í braki úr fjár hús um sem rif in voru á Neðra­Nesi fyr ir stuttu. Hún hafði búið um sig í timb ur braki og grjóti úr fjár hús un um stutt frá Þverá . Þar sá ég að lax hafði ver ið á mat seðl in­ um en það hef ég ekki séð við greni áður. Lík lega hef ur tóf an náð lax in­ um frá veiði bjöllu eða fund ið hann dauð ann við ána,“ seg ir Magn ús. Páll S. Brynjars son, sveit ar stjóri Borg ar byggð ar, seg ir fjár hags á ætl­ un gera ráð fyr ir 9 millj ón um króna til refa­ og minka veiða á þessu ári. Hann seg ir að ár lega sendi sveit­ ar fé lag ið frá sér gögn um veið arn­ ar til rík is ins en þar á bæ sé á kveð­ in upp hæð ætl uð í þetta á fjár lög um og þar við sitji. Nú sé fyr ir sjá an leg­ ur meiri kostn að ur vegna refs ins en hann seg ist ekki bú ast við að sveit­ ar fé lag ið fái nema um þriðj ung þess kostn að ar, sem á ætl að ur var, end ur­ greidd an, hvað þá ef upp hæð in yrði hærri. hb Í síð ustu viku var skrif að und­ ir samn ing þess efn is að Spari sjóð­ ur inn Ó lafs vík styrk ir Fiska safn­ ið á Norð ur tanga í Ó lafs vík um 1,5 millj ón ir króna á ári. Fiska safn ið er rek ið af ein stak­ ling um og með hjálp fyr ir tækja í Snæ fells bæ og víð ar auk þess sem Snæ fells bær hef ur styrkt safn ið ár­ lega frá byrj un. Spari sjóð ur inn hef ur stutt vel við bak ið frá byrj un ým ist með beinu fram lagi eða með fram lagi í gegn­ um menn ing ar sjóð Spari sjóðs ins. Að sögn Jó hann es ar Ó lafs son­ ar stjórn ar manns Fiska safns ins, er á ætl un um að leita til bæj ar búa og fá að stoð við að halda rekstr in um á fram, en það er þörf á nýju blóði í stjórn safns ins. af Bifrest ing ar láta gott af sér leiðaBág bor ið á stand furu á suð- og vest an verðu land inu Veð ur fari eft ir ára mót um að kenna Allt að átta yrð ling ar í grenj um Mik ið er af ref í Borg ar firði og hafa 170 full orð in dýr og yrð ling ar ver ið drep in á grenj um það sem af er sumri. Mar grét Odds dótt ir frá Jörva í Döl um lát in Spari sjóð ur inn Ó lafs- vík styrk ir Fiska safn ið Þór katla Dag ný Þór ar ins dótt ir starfs mað ur Olís í Borg ar nesi var góm uð af ljós mynd ara Skessu horns þar sem hún var að tína upp pönt­ un ar miða úr eld hús inu. Þeir höfðu fok ið út um glugg ann sem stóð op­ inn upp á gátt í góð viðr inu. „Það er bara hressandi að kom ast svona út,“ sagði Þór katla, en hún vipp­ aði sér létti lega út um glugg ann á eft ir mið un um sem voru frels inu fegn ir og ruku af stað með vind­ in um. Þó komust fæst ir þeirra upp með flótta til raun ina enda Þór katla eldsnögg og mik il miða söfn un ar­ stjarna. hög Miða flótti kæfð ur í fæð ingu

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.