Skessuhorn


Skessuhorn - 16.07.2008, Side 21

Skessuhorn - 16.07.2008, Side 21
21 MIÐVIKUDAGUR 16. JÚLÍ Þannig hljóm ar þekkt mál tæki sem þýð ir í raun að menn nái ekki ár angri nema hafa fyr ir hlut un­ um. Þetta get ur vel átt við rekstr­ ar að ila veit inga stað ar ins Krákunn­ ar í Grund ar firði sem nú geng ur í gegn um um fangs mikl ar breyt ing­ ar eft ir 15 ára far sælt starf. Nýj ar inn rétt ing ar og nýr mat seð ill eru með al breyt ing anna, en sömu góðu kokk arn ir verða á vakt inni. Mik il á hersla verð ur nú lögð á að bjóða upp á fjöl skyldu væn an stað. Fyr­ ir 15 árum síð an opn uðu hjón in Frið finn ur Frið finns son og Halla Elimars dótt ir veit inga stað inn. Upp haf lega var það gert til þess að fæða verk taka sem unnu að gerð Hrauns fjarð ar brú ar, en starf sem in vatt smám sam an upp á sig. Fóru ó vart í veit inga- rekst ur „Það var aldrei ætl un in að opna veit inga stað,“ seg ir Steini, son­ ur þeirra Finna og Höllu í sam tali við Skessu horn. „For eldr ar mín­ ir keyptu þetta hús upp haf lega þar sem það hent aði vel und ir lax, sem þau bæði reykja og grafa. Þá bjuggu þau í hluta húss ins, en nýttu hitt und ir fisk inn. Þau voru síð an beð­ in um að sjá verk tök um, sem unnu að gerð Hrauns fjarð ar brú ar, fyr ir mat en ég held að það hafi fyrst og fremst kom ið til vegna þess að þau höfðu á þess um tíma ver ið mik ið inni í Hrauns firði. Starf sem in vatt síð an upp á sig og núna hef ur Krák­ an ver ið starf andi í um 15 ár, lengst allra veit inga staða í Grund ar firði,“ seg ir Steini. Bara út veggirn ir eft ir Krák an hef ur á vallt ver ið rek­ in sem fjöl skyldu fyr ir tæki. For­ eldr ar Steina hafa átt stað inn en í raun hef ur öll fjöl skyld an kom ið að rekstr in um frá upp hafi og breyt ing­ arn ar nú eru eng in und an tekn ing frá því. Elsti hluti húss ins er byggð­ ur um 1950 og síð an ger ist það 30 árum síð ar að björg un ar sveit­ in kaup ir hús ið og bygg ir við það. Þeg ar Frið finn ur og Halla keyptu hús ið fluttu þau sjálf inn í hluta þess en nýttu ann an hluta til að reykja og grafa lax sem fyrr seg ir. Síð ar var hluti í búð ar húss ins nýtt ur und­ ir veit inga stað inn. „Það er því ljóst að hús næð ið hent aði ekk ert sér lega vel fyr ir veit inga stað. Við á kváð um að breyta þessu og taka hús ið allt í gegn. Öllu var hent út og bara út­ veggirn ir látn ir standa eft ir. Þetta eru mikl ar breyt ing ar en stað ur inn verð ur mun bjart ari og skemmti­ legri á eft ir,“ seg ir Steini að spurð­ ur um breyt ing arn ar. Auk breyt inga á hús inu verð ur smíð að ur pall ur í kring um allt hús­ ið þar sem gest ir geta tyllt sér nið­ ur und ir ber um himni þeg ar þannig viðr ar. Börn um verð ur gert hærra und ir höfði á nýj um stað, en fram­ tíð ar sýn in er að fyr ir utan Krák una verði leik völl ur, sem teikn að ur hef­ ur ver ið upp af Sunn an 8 lands lags­ arki tekt um. Breyt ing ar inn an­ og ut andyra eru í hönd um Orra Árna­ son ar og Helgu Þórs dótt ur hjá Zepp el in arki tekt um. Gert er ráð fyr ir að stað ur inn verði opn að ur með pompi og prakt næsta haust. Troð ið upp með trompet leik Krák an hef ur fyr ir margt löngu get ið sér gott orð fyr ir menn ing­ ar tengt starf. Á staðn um hafa fjöl­ marg ir lista menn troð ið upp í gegn um tíð ina og má segja að blús­ ar ar og djass ar ar hafi ver ið sér stak­ lega á ber andi. „Oft hafa þetta ver­ ið tón list ar menn á ferð um land ið en svo er líka fullt af hæfi leik a ríku fólki hér í Grund ar firði sem hef­ ur spil að hjá okk ur. Vert inn treð­ ur einnig stund um upp og spil ar á trompet en þó sjaldn ar nú í seinni tíð,“ seg ir Steini á nægð ur með karl föð ur sinn og bæt ir við að flest um sé nú vel kom ið að koma sér fyr ir á svið inu og spreyta sig. Fengu verð laun „Að als merki okk ar verð ur að bjóða upp á góð an mat á góðu verði og tryggja það að fólk geti not­ ið sam veru stund ar inn ar með fjöl­ skyld unni. Mat ur inn hef ur á vallt ver ið nokk uð hefð bund inn heim il­ is mat ur, fiskur og kjöt en við ætl um að eins að færa út kví arn ar og bjóða upp á sér vald ar steik ur og kon­ íakskóti lett ur, svo fátt eitt sé nefnt.“ Nýr rekstr ar stjóri hef ur ver ið feng­ inn til liðs við Kráku menn og það verð ur hans hlut verk að gæta þess að sami góði and inn svífi yfir vötn­ um. „Við vilj um ekki gera of mikl­ ar breyt ing ar. Við skipta vin ir okk­ ar verða að þekkja það and rúms loft sem hér hef ur ver ið. Það væri líka óðs manns æði að fara að breyta því mik ið nú,“ seg ir Steini og vís ar þar til þess að Krák an fékk á síð asta ári Rough Guide verð laun in, sem veitt eru ár lega. Með verð laun un um fylgdu þau um mæli að Krák an væri veit inga stað ur sem eng inn mætti láta fram hjá sér fara. Þar færi sam­ an stór góð þjón usta, frá bær mat ur, sann gjarnt verð og smekk legt yf ir­ bragð. „Við vor um mjög upp með okk ur þeg ar við feng um þenn an dóm. Þar sem kokk arn ir hafa ver­ ið að elda ofan í mig og mína fjöl­ skyldu frá því ég var hvít voð ung ur kom þetta mér þó ekk ert á ó vart,“ seg ir Steini og vís ar þar til þess að for eldr ar hans standi alla daga vakt­ ina við kab yss una. „Við mun um að sjálf sögðu gera allt sem við get um til þess að tryggja að fólk geti geng ið að þess um kost­ um stað ar ins á fram. Við vilj um að Krák an verði sam komu stað ur fyr­ ir fólk á Snæ fells nesi og mun um hrista ým is legt á huga vert fram úr erminni á næst unni sem á eft ir að koma fólki á ó vart,“ seg ir Steini dulúð ug ur að lok um. Hvað hann á við á eft ir að koma í ljós. af Svelt ur sitj andi kráka en fljúg andi fær Krák an að utan eins og hún lít ur út í dag. Finni og Halla standa ekki ein ung is í stór ræð um með að end ur byggja Krák una því þau vinna að end ur bót um heima hjá sér einnig. Mikl ar end ur bæt ur standa nú yfir í Krákunni.

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.