Skessuhorn


Skessuhorn - 25.03.2009, Blaðsíða 4

Skessuhorn - 25.03.2009, Blaðsíða 4
4 MIÐVIKUDAGUR 25. MARS Kirkjubraut 54-56 - Akranesi Sími: 433 5500 Skessuhorn kemur út alla miðvikudaga. Skilafrestur auglýsinga er kl. 14.00 á þriðjudögum. Auglýsendum er bent á að panta auglýsingapláss tímanlega. Skilafrestur smáauglýsinga er til 12.00 á þriðjudögum. Blaðið er gefið út í 3.200 eintökum og selt til áskrifenda og í lausasölu. Áskriftarverð er 1.581 króna með vsk. á mánuði. Elli- og örorkulífeyrisþegar greiða kr. 1.363. Verð í lausasölu er 400 kr. SKRIFSTOFA BLAÐSINS ER OPIN KL. 9-16 ALLA VIRKA DAGA Útgefandi: Skessuhorn ehf. - 433 5500 skessuhorn@skessuhorn.is Ritstjórn: Magnús Magnússon, ritstjóri s. 894 8998 magnus@skessuhorn.is Þórhallur Ásmundsson, blaðamaður th@skessuhorn.is Haraldur Bjarnason, blaðamaður (hlutast.) hb@skessuhorn.is Auglýsingar og dreifing: Pálína Alfreðsdóttir palina@skessuhorn.is Umbrot: Ómar Örn Sigurðsson augl@skessuhorn.is Bókhald og innheimta: Guðbjörg Ólafsdóttir bokhald@skessuhorn.is Prentun: Ísafoldarprentsmiðja Vest firð inga kosn ing ar Ég er stolt ur, hrærð ur og yfir mig á nægð ur þessa dag ana, eða þannig sko. Á stæð an er ekki sú að borg firsku gen in kalli neitt sér stak lega eft ir þessu stolti, held ur þvert á móti. Nei, á stæð an er sú að ég er hálf ur Vest firð ing­ ur að ætt og upp runa og sé ég sér staka á stæðu til að draga fram í dags ljós­ ið þessa stað reynd. Vest firð ing ar hafa nefni lega ver ið að sigra í próf kjör­ um flestallra stjórn mála flokk anna í þessu kjör dæmi og mér telst til að ríf­ lega helm ing ur þeirra íbúa sem eft ir eru þarna vest ur frá verði á fram boðs­ list um fyr ir al þing is kosn ing arn ar í vor. Borg firð ing ar, Hún vetn ing ar, Dala­ menn og Stranda menn verða hins veg ar að treysta á þjón ustu að vest an eft­ ir kosn ing ar í vor því þeim mistókst með öllu að koma full trúa úr sín um röð um í nokk urt af þeim lík legu þing sæt um sem í boði eru. Ég er þeirr ar skoð un ar að það skipti máli fyr ir öll hér uð að eiga sína full­ trúa á þingi. Ein hverra hluta vegna var það á kveð ið fyr ir nokkrum árum síð an að búa til ein hvers kon ar bastarðs kjör dæmi sem hafa inn an borðs mörg ólík byggð ar lög og hér uð sem eiga fátt eða ekk ert sam eig in legt. Það var víst kall að að jafna at kvæða vægi milli lands manna. Við urð um sem­ sagt fórn ar lömb þeirr ar stað reynd ar að fólk hafði flykkst á suð vest ur horn­ ið þannig að það var við það að spor reis ast. Norð vest ur kjör dæmi varð til. Það er svo víð feðmt og stórt að úti lok að er fyr ir nokkurn þing mann, hversu góð ur sem hann er, að sinna sínu svæði sóma sam lega með því að halda við un andi tengsl um við um bjóð end ur sína. Sam hliða þess ari heimsku legu breyt ingu á kjör dæma skip an inni var þing sæt um hrúg að á höf uð borg ar­ svæð ið í slíku magni að það hálfa væri hell ing ur. Sturla Böðv ars son sem brátt læt ur af því emb ætti að vera fyrsti þing mað ur okk ar kjör dæm is, ræddi í út varps við tali fyr ir skömmu það álag sem fylgdi þing setu fyr ir víð feðmt kjör dæmi af þessu tagi. Hann sagði nokkurn veg inn á þá lund að á köfl um hafi starf hans ver ið svo tíma frekt að Hall gerð ur kona hans hefði eitt sinn reikn að það út að þeg ar búið var að deila vinnu tíma fjölda þing manns ins nið ur á mán að ar laun in hans, væri hann á lægra tíma kaupi en krakk arn ir í ung linga vinn unni í Stykk is hólmi. Ég dreg þenn an út reikn ing þing manns­ frú ar inn ar ekki í efa enda er Sturla ó sér hlíf inn og vinnu sam ur mað ur. Ef marka má fyr ir ætl an ir nú ver andi rík is stjórn ar þá verða sett lög um stjórn laga þing sem þá tæki til starfa inn an tíð ar. Ég legg til að sam hliða því verði far ið í end ur skoð un á kjör dæma skip an hér á landi. Ég sætti mig ein­ fald lega ekki við að kjör dæm ið sem ég ætla að búa í rest ina af mínu lífi sé land fræði lega of stórt til að al þing is menn geti sinnt því með sóma. Hvort sem land ið verð ur gert að einu kjör dæmi, eða hér verði aft ur kom ið á fót ein menn ings kjör dæm um, læt ég liggja milli hluta. Tel þó báða þessa kosti betri en þann sem nú er í boði. Ekki ætla ég að gera lít ið úr Vest firð ing um og þing manns hæfi leik um þeirra, enda renn ur mér blóð ið til skyld unn ar að halda heiðri þeirra á lofti. Hins veg ar finnst mér ekk ert sjálf gef ið að þeir eigi að vera upp til hópa þing menn irn ir mín ir. Nið ur stað an úr próf kjör um allra stjórn mála flokk­ anna sem lík leg ir eru til að koma fólki á þing í næstu kosn ing um er hins veg­ ar ná kvæm lega sú að eft ir 25. apr íl verð ur einn Skaga mað ur, einn Snæ fell­ ing ur, tveir Skag firð ing ar og fimm Vest firð ing ar þing menn okk ar. Í þess um próf kjör um hafa í bú ar fá mennra, en sam stíga hér aða, nefni lega unn ið stór­ sig ur. Þarna nefni ég Vest firði, Snæ fells nes og Skaga fjörð sér stak lega. Aðr ir ríða ekki feit um hesti frá þess um kosn ing um. Í bú ar þess ara svæða hafa sýnt okk ur hin um klærn ar og í raun inni ó trú leg an sam taka mátt. Þessir fjór ir ein stak ling ar eru all ir fram bæri leg ir og það eru ör ugg lega Vest firð ing arn­ ir einnig. Ég ætla alla vega að vona það. Mér sýn ist það nefni lega verða þannig að sama hvern ig at kvæði rað ast milli flokk anna, þá verða Vest firð­ ing ar í hin um fimm þing sæt un um. Hugs an lega á þó einn vest firsk ætt að ur Reyk vík ing ur smá mögu leika. En svona er líf ið. Sam taka mátt ur Vest firð­ inga er ein fald lega meiri en okk ar Borg firð inga, Skaga manna, Hún vetn­ inga og Stranda manna. Spurn ing hvort við ætt um ekki að fara skoða okk­ ar innri mál ör lít ið? Magn ús Magn ús son Leiðari Síð ast lið inn þriðju dag var Brák, fé lag ungra jafn að ar­ manna í Borg ar nesi, stofn­ að. Þetta er í fyrsta skipti sem slíkt fé lag starfar í bæj ar fé lag­ inu. Það var sett á lagg irn ar af frum kvæði nokk urra ungra ein stak linga í bæj ar fé lag inu. Kos ið var í stjórn og fé lag ið nefnt Brák en hefð er fyr ir því hjá Ung um jafn að ar mönn um að skýra fé lög sín eft ir kven­ skör ung um úr bók mennta sög­ unni. Nafn ið þótti við eig andi þar sem fund ur inn fór fram í Land náms­ setr inu í Borg ar nesi sem er stað sett við Brák ar sund og brúna yfir í Brák­ ar ey. For mað ur hins nýja fé lags var kos inn Hörð ur Unn steins son og vara for mað ur Guð mund ur Lúth­ er Hall gríms son. Aðr ir í stjórn eru Bjarni Hlíð kvist Krist mars son, Sig­ rún El í as dótt ir og Krist ján Jó hann es Pét urs son. Á fund inn mættu full trú­ ar frá Ung um jafn að ar mönn um og hjálp uðu til við að ýta nýja fé lag inu úr vör. Einnig mættu fram bjóð end­ ur Sam fylk ing ar inn ar úr NV­kjör dæmi og kynntu sig og sín stefnu mál á samt Árna Páli Árna syni fram­ bjóð anda til vara for manns flokks ins. Eft ir venju leg fund ar höld voru líf leg­ ar um ræð ur um á stand ið í þjóð fé lag inu og bar margt á góma. Í frétta til kynn ingu frá fé lag inu seg ir að ungt fólk frá Borg ar nesi og úr nær sveit um sé hvatt til að kynna sér starf ið og geta á huga sam ir haft sam­ band við for mann fé lags ins, Hörð, í síma 847­9356 eða kom ið sér í sam­ band við fé lag ið á fés bók inni. mm Ár leg stærð fræði keppni fyr ir nem end ur átt undu, ní undu og tí­ undu bekkja grunn skóla á Vest ur­ landi var hald in í Fjöl brauta skóla Vest ur lands þriðju dag inn 17. mars sl. Kepp end ur voru 134 nem end ur úr 10 grunn skól um, þ.e. Brekku­ bæj ar skóla og Grunda skóla á Akra­ nesi, Grunn skól an um í Búð ar­ dal, Grunn skól an um í Borg ar­ nesi, Grunn skól an um á Hólma vík, Grunn skóla Borg ar fjarð ar, Heið­ ar skóla, Laug ar gerð is skóla, Lýsu­ hóls skóla og Reyk hóla skóla. Að lok inni keppni nutu þátt tak end ur veit inga í mötu neyti skól ans. Eins og und an far in ár greið ir Spari sjóð ur Mýra sýslu all an kostn­ að við keppn ina og gef ur verð laun en þau verða af hent laug ar dag inn 25. apr íl. mm Björg, skipi Slysa varna fé lags ins Lífs bjarg ar, hef ur nú ver ið lagt við nýja flot bryggju í höfn inni í Rifi. Nýja bryggj an er beint nið ur af lóð inni sem björg un ar sveit in hef ur feng ið til bygg ing ar björg un ar mið­ stöðv ar. Dav íð Óli Ax els son, for­ mað ur björg un ar sveit ar inn ar Lífs­ bjarg ar seg ir þetta henta mjög vel. „Við kom um til með að geta far ið með all an bún að til og frá skip inu nokk urra metra leið að björg un ar­ mið stöð inni,“ seg ir hann og bætt­ ir við að nú væri fjár mögn un fyrsta á fanga húss ins á loka stigi. „Það verð ur vænt an lega geng ið frá fjár­ mögn un inni í lok þess ar ar viku eða í þeirri næstu. Í fyrsta á fanga verð ur hús ið gert rúm lega fok helt en það er um 600 fer metr ar að stærð. Að bygg ing ar fram kvæmd um stend­ ur einnig með okk ur kvenn deild Helgu Bárð ar dótt ur.“ Búið er að taka til boði Nes­ byggð ar í bygg ingu björg un ar mið­ stöðv ar inn ar og reikn að er með að haf ist verði handa um leið og fjár­ mögn un er lok ið og öll leyfi liggja fyr ir. Nú er ver ið að leggja loka­ hönd á teikn ing ar. „Við reikn um með að þess um fyrsta á fanga verði lok ið um mitt sum ar,“ seg ir Dav íð Óli Ax els son. hb Ell efta lands ráð stefna Stað ar dag­ skrár 21 var hald in í Stykk is hólmi Ell efta lands ráð stefna Stað ar dag­ skrár 21 á Ís landi var sett í Stykk­ is hólmi á föstu dag og stóð fram á laug ar dag. Hund rað gest ir mættu til þátt töku á ráð stefn unni og var hún því sú fjöl menn asta hing að til, að því er fram kom á vef um hverf­ is ráðu neyt is ins. Kol brún Hall dórs­ dótt ir um hverf is ráð herra sagði í setn ing ará varpi að mik ið hefði á unn ist á þeim tíu árum sem lið in eru frá því að Stað ar dag skrár starf­ ið á Ís landi hófst fyr ir al vöru með ráðn ingu verk efn is stjóra á veg um um hverf is ráðu neyt is ins og Sam­ bands ís lenskra sveit ar fé laga. Um­ ræð an um um hverf is mál hefði breyst og augu manna hefðu opn­ ast í aukn um mæli fyr ir því hvern­ ig þau væru ó hjá kvæmi lega sam of in sam fé lags mál um og efna hags mál­ um. Hún sagði þessa heild stæðu sýn vera kjarna sjálf bærr ar þró un­ ar og á þeim kjarna þyrfti að klifa stöðugt, þar til hann hefði sí ast inn í alla króka og kima mann legr ar til­ veru. Sam kvæmt nú gild andi samn ingi um hverf is ráðu neyt is ins og Sam­ bands ís lenskra sveit ar fé laga um Stað ar dag skrár starf ið á lands vísu leggja samn ings að il ar sam tals um fimm millj ón ir króna til verk efn­ is ins á ári. Þessu til við bót ar hafa um hverf is ráðu neyt ið og iðn að ar­ ráðu neyt ið í sam ein ingu lagt til sjö millj ón ir króna á ári sam kvæmt samn ingi ráðu neyt anna um sér­ stakt átak til að styðja við Stað ar­ dag skrár starf í fá menn ustu sveit ar­ fé lög un um á lands byggð inni. Báð ir of an greind ir samn ing ar renna út í lok þessa árs og jafn framt renn ur út samn ing ur Sam bands ís­ lenskra sveit ar fé laga við UMÍS ehf. En viron ice í Borg ar nesi um rekst ur Stað ar dag skrár skrif stof unn ar. Um­ hverf is ráð herra vakti at hygli á því í á varpi sínu að taka yrði af stöðu á þessu ári til á fram halds þessa starfs á lands vísu. Kol brún sagð ist leggja á herslu á að starf inu yrði fram hald­ ið, enda væri það brýnna nú en nokkru sinni fyrr. Nú hafa 30 sveit ar fé lög sam þykkt fram kvæmda á ætl un til langs tíma í anda Stað ar dag skrár 21, og í tveim­ ur til við bót ar er til sam þykkt Stað­ ar dag skrár fyr ir hluta sveit ar fé lags­ ins. Alls hafa 67 af 78 sveit ar fé lög­ um lands ins kom ið að þessu verk­ efni með ein hverj um hætti. Þá hafa 55 sveit ar stjórn ir sam þykkt Ó lafs­ vík ur yf ir lýs ing una, þar sem sveit­ ar stjórn ir lýsa yfir vilja til að hafa sjálf bæra þró un að leið ar ljósi í allri á kvarð ana töku. mm Kepp end ur glíma við stærð fræði þraut ir. Ljósm. Atli Harð ar son. Stærð fræði keppni fyr ir grunn skóla nema Björg un ar skip ið Björg við nýju flot bryggj una í Rifi. Ljósm. sig. Ný bryggja rétt við lóð björg un ar sveit ar inn ar Stjórn hins nýja fé lags á samt þing mönn um og gest um á stofn fund in um. Ung ir jafn að ar menn í Borg ar nesi stofna fé lag

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.