Skessuhorn


Skessuhorn - 25.03.2009, Blaðsíða 15

Skessuhorn - 25.03.2009, Blaðsíða 15
15 MIÐVIKUDAGUR 25. MARS Fjór gangs mót hesta manna fé­ lags ins Faxa, fór fram 14. mars sl. í reið höll inni á Mið foss um. Helstu úr slit urðu þessi: Ung linga flokk ur: 1. Kon ráð Axel Gylfa son, Móz art frá Leys ingja stöð um, eink. 6,00 2. Guð ný Mar grét Sig urodds dótt­ ir, Lyft ing frá Kjarn holt um, eink. 5,80 3. Heið ar Árni Bald urs son, Breki frá Brú ar reykj um, eink. 5,00 2. flokk ur: 1. Þór dís Arn ar dótt ir, Tvist ur frá Þing nesi, eink. 5,80 2. Edda Þor valds dótt ir, Hró bjart ur frá Höfða brekku, eink. 5,40 3. Guð laug ur V. Ant ons son, Gola frá Lundi, eink. 5,30 1. flokk ur: 1. Agn ar Þór Magn ús son, Blæja frá Skán ey, eink. 7,00 2. Sig urodd ur Pét urs son, Glóð frá Kýr holti, eink. 6,00 3. Randi Hola ker, Skáli frá Skán ey, eink. 6,03 4. Birna Tryggva dótt ir, Fræg ur frá Flekku dal, eink. 6,0 5. Jó hann es Krist leifs son, Ein ar frá Leys ingja stöð um, eink. 6,0 Hesta manna fé lag ið Glað ur hélt aðra vetr ar leika sína laug ar dag inn 14. mars sl. á velli fé lags ins í Búð­ ar dal. Mót ið fór vel fram og urðu helstu úr slit eft ir far andi. Tölt op inn flokk ur: 1. Skjöld ur Orri Skjald ar son Breið fjörð frá Búð ar dal 2. Gísli Þórð ars son Þerna frá Spágils stöð um 3. Ey þór Jón Gísla son Meit ill frá Spágils stöð um Tölt ung menni: 1. Signý Hólm Frið jóns dótt ir Lýs ing ur frá Kíl hrauni 2. Heiðrún Sandra Grett is dótt ir Lokk ur frá Lang holti II 3. Jón fríð ur Esther Hólm Frið­ jóns dótt ir Júpít er frá Halls stöð um Tölt barna: 1. Hlyn ur Snær Sæ munds son Skjóni frá Sel koti, Jarp ur 2. Ein ar Hólm Frið jóns son Gust ur frá Gríms tungu ,Brúnn 3. El ísa Katrín Guð munds dótt ir Ópera frá Garðsá, Brúnn Fjór gang ur op inn flokk ur: 1. Skjöld ur Orri Skjald ar son Breið fjörð frá Búð ar dal 2.­3. Ey þór Jón Gísla son Meit ill frá Spágils stöð um 3. Svan hvít Gísla dótt ir Gnótt frá Lind ar holti ejg Und an far ið hafa stað ið yfir æf­ ing ar á nýj um söng­ og gleði leik eft ir þá fé laga Bjart mar Hann es­ son bónda og söngvaskáld á Norð­ ur reykj um í Hálsa sveit og Haf stein Þór is son bónda og tón list ar kenn ara á Brenni stöð um í Flóka dal. Nafn söng leiks ins er Töðu gjalda ball ið en und ir heit ið: Sendu mér SMS. Sögu svið ið er fé lags heim ili úti á landi. Þar stend ur yfir töðu gjalda­ ball með hin um sí unga sveiflu kóngi og kaup fé lags manni að norð an. Á töðu gjalda ball inu bregð ur fyr ir ýmsu mekt ar fólki úr sveit inni svo sem hin um fulla hesta manni Svein­ birni G. Hjalta lín, vergjarna kven­ fé lags for mann in um Jó fríði, Guð­ mundi hús verði sem man tím ana tvenna úr fé lags heim ila brans an um og ýms um öðr um kyn leg um kvist­ um. Ekki má gleyma ster atröll­ inu Ís leifi Jón sen dyra verði, frænda Árna nokk urs að sunn an. Fjög urra manna hljóm sveit sér um und ir leik og hóp ur dans ara kem ur einnig fram í sýn ing unni en í henni koma hátt í 30 manns fram. Leik stjórn er í hönd um Stein unn­ ar Garð ars dótt ur og Jóns Pét urs­ son ar. Æf ing ar hafa geng ið vel þó að veik indi leik ara hafi á köfl um trufl­ að. Frum sýnt verð ur í Loga landi í Reyk holts dal föstu dag inn 27. mars næst kom andi og hefst sýn ing­ in kl. 21.00. Næstu sýn ing ar verða sunnu dag inn 29. mars, þriðju dag­ inn 31. mars, fmmtu dag inn 2. apr­ íl og föstu dag inn 3. apr íl. Miða­ pant an ir í sím um 691 1182 og 693 4832. -Frétta til kynn ing frá Umf. Reyk dæla Söng keppn in Söngva seið ur var hald in á Hót el Stykk is hólmi síð­ ast lið inn laug ar dag en keppn in var hald in í fyrsta skipti í fyrra og lukk­ að ist það vel að á kveð ið var að gera hana að föst um lið í skemmt ana­ menn ingu Hólmara. Söngva seið­ ur inn í ár var ein stak lega vel sótt ur því um 370 manns sóttu skemmt­ un ina þar sem 14 at riði, frá jafn­ mörg um vinnu stöð um, öttu kappi. Boð ið var upp á þrí rétt að an kvöld verð sem sam an stóð af breið­ fir skri sjáv ar rétta súpu, ljúf fengu lamba kjöti og sacherköku. Söng­ keppn in hófst þeg ar flest ir voru um það bil að renna nið ur súkkulaði­ tert unni og var það mat manna að kepp end ur hefðu sýnt sín ar allra bestu hlið ar og þeg ar leið að lok­ um var ljóst að nokk ur at riði gátu land að sigri. Það fór þó svo að full­ trúi Hár stof unn ar í Stykk is hólmi sigr aði í keppn inni, en það var Sím on B. Hjalta lín sem söng lag­ ið Hall elú ja og gerði það lista vel. Í öðru sæti varð Una Pét urs dótt ir full trúi Ráð húss ins og í þriðja sæti voru Syst urn ar sem var átta kvenna söng hóp ur frá St. Franciskusspít al­ an um. íhs Und an far in ár hafa skil að mikl um ár angri í up bygg ingu Reyk holts­ stað ar, að sögn séra Geirs Waage sókn ar prests. Reyk holts kirkja og Snorra stofa standa fyr ir fjöl skrúð­ ugri starf semi, með al ann ars sagn­ fræði leg um rann sókn um og út gáfu nið ur staðna af þeim. „Þá hafa kirkj­ an og Snorra stofa í sam starfi við Þjóð minja safn og fleiri að ila unn­ ið að því að gera arf leifð stað ar ins sýni legri en ver ið hef ur. Grafn ar hafa ver ið upp rúst ir allra kirkna á staðn um frá því um árið 1000 fram til 1887, er síð asta torf kirkj an var rif in. Fátt eitt er enn til af bún aði þess ara kirkna, sumt á Þjóð minja­ safni. Nú hafa vald ir grip ir það­ an ver ið sett ir upp í nýju kirkj unni sam kvæmt samn ingi Reyk holts­ kirkju og Þjóð minja safns. Alt ar­ is brík in gamla er kom in heim eft­ ir meira en ald ar fjar veru frá staðn­ um. Næst kom andi sunnu dag stend­ ur mik ið til í Reyk holti en þá verð­ ur alt ar is brík in sýnd, mess að verð­ ur í kirkj unni, safn að ar kaffi og tón­ leik ar á eft ir (sjá aug lýs ingu). Geir Waage seg ir að alt ar is­ bríkur inn ar sé lík lega fyrst get ið í af hend ing ar gjörð kirkj unn ar, þeg­ ar séra Jón Ein ars son af henti síra Ó lafi Gils syni stað inn árið 1518. Frá svip uð um tíma er skírn arsár inn í kirkj unni, sem einnig er nú eign Þjóð minja safns,“ seg ir Geir. Hann seg ir að báð ir hafi þeir síra Jón og síra Ó laf ur ver ið merk is menn á sinni tíð, en gef um séra Geir orð­ ið: „Síra Jón varð prest ur í Reyk­ holti um 1510, en hafði áður ver­ ið ráðs mað ur herra Stef áns Jóns­ son ar og herra Ög mund ar Páls­ son ar í Skál holti og styrkti sá síð­ ar nefndi síra Jón með oddi og egg til bisk ups tign ar á Hóla stóli, en herra Jón Ara son varð hlut skarp­ ari. Síra Ó laf ur Gils son virð ist hafa ver ið prest ur í Reyk holti árið 1508 og for veri síra Jóns að lík ind­ um. Hann var jafn framt pró fast ur á Strönd um frá sama tíma unz hann tók aft ur við Reyk holti árið 1518. Í presta sög um sín um kall ar síra Jón Hall dórs son hann „mikinn fram­ kvæmd ar­ og fylg is mann“. Hafi hann dreg ið mik inn reka við norð­ an úr Trjekyllis vík á Strönd um og end ur byggt kirkju í Reyk holti, sem var svo hrör leg orð in, að hún var virt á 40 kýr verð, en eft ir við­ gerð ina var hún virt á 400. Forn­ leifa rann sókn í Reyk holti stað fest­ ir, að þar stóð all mik il timb ur kirkja frá 13. öld fram und ir sið bót. Fyr ir utan alt ar is brík Skarðs kirkju er alt­ ar is brík in í Reyk holts kirkju nú lík­ lega eini grip ur inn sinn ar gerð ar í kirkju á Vest ur landi. Und ir brík ina hef ur Stef án Ó lafs son kirkju smið ur smíð að alt ari í stíl 16. ald ar. Alt ar ið verð ur prýtt eft ir gerð alt ar is klæð is úr Reyk holts kirkju frá ár inu 1719, sem Margret Gunn laugs dótt ir hef­ ur unn ið. Alt ar is klæð ið frá 1719 gæti ver ið verk maddömu Hólm­ fríð ar Guð munds dótt ur, ekkju síra Hall dórs Jóns son ar. Hann dó árið 1704, en frú Hólm fríð ur, sem köll­ uð var pró fasta móð ir og fædd var árið 1641, lifði mann sinn lengi; dó haust ið 1731. Önn ur maddama kem ur ekki síð ur til greina; Helga Jóns dótt ir, seinni kona síra Hann­ es ar Hall dórs son ar, sem tók við staðn um af föð ur sín um. Hún var fædd 1678, dáin 1730.“ Geir seg ir að þessir grip ir spanni fimm alda sögu kirkju halds í Reyk­ holti. „Samn ing ur inn við Þjóð­ minja safn ið hef ur opn að ein stakt færi til þess að end ur heimta gamla gripi til sýn is og notk un ar í hér aði, sem burt flutt ir hafa ver ið. Um leið og fagn að er þess um á fanga í end­ ur heimt gam als bún að ar á staðn­ um er þeim þakk að, sem lagt hafa verk efn inu lið. Mun ar þar mest um Menn ing ar sjóð Spari sjóðs Mýra­ sýslu og Menn ing ar sjóð Borg ar­ byggð ar, Þjóð minja safn og þau Stef án og Mar gréti. Í kirkj unni hef­ ur einnig ver ið kom ið fyr ir göml­ um minn ing art öfl um um bænda­ fólk í sókn inni frá 18. og 19. öld, sem ver ið hafa á Þjóð minja safni. Þær gerði síra Egg ert Guð munds­ son sókn ar prest ur í Reyk holti frá 1808 til 1832.“ mm End ur heimt gam als bún að ar Reyk holts kirkju Guð mund ur Pét urs son í hlut verki fulla hesta manns ins. Töðu gjalda ball ið frum sýnt á föstu dag inn Föngu leg ur hóp ur fólks á öll um aldri kem ur að sýn ing unni. Ljósm. bhs. Þau stóðu hæst í ung menna flokki. Aðr ir vetr ar leik ar Faxa Vetr ar leik ar Glaðs Sím on B. Hjalta lín, sem söng fyr ir Hár­ stof una í Stykk is hólmi, land aði sigri með söng sín um á Hall elú ja. Fjöl menn ur Söngva­ seið ur í Hólm in um

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.