Skessuhorn


Skessuhorn - 25.03.2009, Blaðsíða 7

Skessuhorn - 25.03.2009, Blaðsíða 7
7 MIÐVIKUDAGUR 25. MARS Leikdeild Umf. Íslendings sýnir í Félagsheimilinu Brún, Bæjarsveit Línu Langsokk eftir Astrid Lindgren Sýningardagar: Föstudagur 27. mars kl. 20:00 Sunnudagur 29. mars kl. 18:00 Miðaverð kr. 2000.- Fjölskylduafsláttur (hámarksverð kr. 6000.- á kjarnafjölskyldu) Tekið er á móti pöntunum í símum: 661-2629 (Beta), 895-4343 og 437-1227 (Eyfi Kiddi) Endilega takið með ykkur myndavél og takið mynd af börnunum ykkar með Línu eftir sýningu Tónlist: Georg Riedel Leikstjóri: Ása Hlín Svavarsdóttir Tónlistarstjórn og undirleikur á píanó: Zusanna Budai Bassi: Sigurður Jakobsson Flauta: Ulla Pedersen S K E S S U H O R N 2 0 0 9 Með lim ir í lands lið inu í bad­ mint on, sem fara í maí á heims­ meist ara mót ið í Kína, vilja koma kæru þakk læti til Skaga manna og nær sveit unga vegna góðra við­ bragða íbúa við kaup um á ýsu til stuðn ings ferð inni. Seldi hóp ur inn vel yfir 1,5 tonn. Þau segj ast mjög þakk lát fyr ir góð an stuðn ing. Þetta er bad mint on fólk ið Magn ús Ingi Helga son, Tinna Helga dótt ir, Kar­ it as Ósk Ó lafs dótt ir, Helgi Jó hann­ es son, Snjó laug Jó hanns dótt ir og Atli Jó hann es son. mm Loka há tíð Stóru upp lestr ar­ keppn inn ar var hald in í fé lags­ heim il inu Þing hamri á Varma­ landi mið viku dag inn 18. mars. Til úr slita kepptu nem end ur úr Borg­ ar firði, Döl um og af sunn an verðu Snæ fells nesi. Lið komu frá Grunn­ skóla Borg ar fjarð ar, Varma lands­ skóla, Grunn skól an um í Borg ar­ nesi, Heið ar skóla, Grunn skól an­ um í Búð ar dal og Laug ar gerð is­ skóla. Það var nem andi Grunn skóla Borg ar fjarð ar, Þor steinn Bjarki Pét urs son frá Geirs hlíð í Flóka­ dal sem bar sig ur úr být um. Ann að og þriðja sæt ið hrepptu þær Fann­ ey Guð jóns dótt ir og Lilja Rann veig Sig ur geirs dótt ir en þær eru báð ar nem end ur Varma lands skóla. Á há­ tíð inni voru einnig flutt tón list ar at­ riði frá nem end um Tón list ar skóla Borg ar fjarð ar á Varma landi. mm Á þriðju dag í lið inni viku var loka há tíð Stóru upp lestr ar keppn­ inn ar á Akra nesi og var les ið í Tón­ bergi. Tólf nem end ur úr báð um grunn skól un um bæj ar ins lásu hluta úr skáld sögu og fluttu ljóð. Einnig léku nem end ur úr 7. bekk á flautu og pí anó. Sig ur veg arn ir í ár urðu Halla Jóns dótt ir 7. RÍÓ sem sigr­ aði, í öðru sæti varð Fann ey R. Á gústs dótt ir 7. VV og í þriðja sæti El mar G. Gísla son 7. VV. Spari­ sjóð ur Mýra sýslu veitti sig ur veg­ ur un um pen inga verð laun. Einnig var veitt við ur kenn ing fyr ir mynd­ skreyt ingu boðskorts og fengu þær El ísa bet H. Stein þórs dótt ir og El­ ín borg B. Sveins dótt ir ljóða bók ina „Ösku dag ur“ að laun um. mm „Það væri kjör in mót væg is að gerð af hálfu stjórn valda að auka stuðn­ ing inn við ung menna búð irn ar að Laug um í Sæl ings dal og skóla búð­ irn ar á Reykj um í Hrúta firði. Það væri slys ef búð irn ar myndu leggj­ ast af. Þetta er sú starf semi sem skól arn ir í land inu þurfa virki lega á að halda og krakk arn ir vilja. Þar að auki er hún mjög at vinnu skap andi. Ég býst við að þetta séu um 40 störf á árs grund velli sem sam fé lag ið hér í Döl um hef ur með ung menna búð­ un um ef mót væg is að gerð ir yrðu að veru leika og ráð ist yrði í end ur bæt­ ur hús næð is á Laug um, sem fyr ir löngu eru orðn ar tíma bær ar,“ seg­ ir Grím ur Atla son sveit ar stjóri í Dala byggð. Eins og Skessu horn hef ur greint frá er fram hald ung menna­ og tóm­ stunda búð anna á Laug um og skóla­ búð anna á Reykj um í ó vissu eft­ ir að veru lega hef ur dreg ið úr að­ sókn á síð ustu mán uð um. Eins og stað an er í dag er út lit fyr ir að allt að helm ingi minni að sókn verði á Lauga mið að við venju legt skóla­ ár, en þang að hafa kom ið á vetri um 1900 krakk ar, nem end ur 9. bekkja grunn skóla lands ins. Út lit­ ið er einnig slæmt fyr ir skóla búð­ irn ar á Reykj um sem taka á móti 7. bekk ing um, en þang að hafa fjór­ ir skól ar af boð að komu sína í vet­ ur, þar af þrír af Vest ur landi, báð­ ir skól arn ir á Akra nesi og Varma­ lands skóli. Skóla búða starf lend­ ir nú milli steins og sleggju þeg ar sveit ar fé lög in eru að skera nið ur og spara þarf í rekstri skól anna. Bjart sýni en blik ur á lofti Ung menna fé lag Ís lands stend­ ur straum að rekstri ung menna­ og tóm stunda búð anna að Laug um í Sæl ings dal, með stuðn ingi frá rík­ inu. Sæ mund ur Run ólfs son fram­ kvæmda stjóri UMFÍ seg ir hluta vand ans nú að fyr ir nokkrum miss­ er um hafi ver ið breytt regl um um kostn að ar þátt töku þannig að for­ eldr ar séu nú ekki leng ur látn­ ir borga 14.000 króna gjald vegna þátt töku barna sinna í búð un um. Sæ mund ur seg ir að í sjálfu sér hafi sú breyt ing ver ið rétt mæt og nú þurfi að leita ann arra leiða til að tryggja á fram hald andi starf búð­ anna. „Starf sem in á Laug um hef ur geng ið gríð ar lega vel og all ir að il­ ar mjög á nægð ir hvern ig til hef ur tek ist. Við erum að ræða það í sam­ starfi við sveit ar stjórn ir, þing menn og ráð herra að koma þessu í það horf að gjald frjálst verði í búð irn ar. Þetta myndi þýða að rík ið þyrfti að greiða 25 millj ón ir á ári, sem er ekki mik ið fyr ir það að halda ein um bekk úti all an vet ur inn, eins og starf sem­ in á Laug um er að skila. Þetta hef­ ur ver ið orð að við mennta mála ráð­ herra og því ver ið vel tek ið. Við erum bjart sýn að þetta gangi upp, en það eru samt blik ur á lofti,“ seg­ ir Sæ mund ur Run ólfs son, en stjórn ung menna­ og tóm stunda búð anna fund aði einmitt um mál ið á Laug­ um í lok síð ustu viku. Er ver ið að mis muna ár göng um „Það er greini lega mik il ó á nægja bæði með al for eldra og barna hérna á Akra nesi að stjórn end ur skól anna hafi tek ið þá á kvörð un að senda ekki bekk ina í skóla búð irn ar,“ seg­ ir Hall dóra Árna dótt ir sem á barn í 7. bekk sem að ó breyttu hefði far ið í skóla búð irn ar að Reykj um í vet ur. Eins og frá er greint hér að fram­ an eru skól arn ir á Akra nesi tveir af fjór um skól um sem hafa af pant­ að vist í Skóla búð un um á Reykj um í vet ur og þeir skól ar senda held ur ekki 9. bekk inga í Lauga. Hall dóra seg ist skilja það vel að skól arn ir séu þarna að bregð ast við því að þurfa að spara, en spurn ing­ in sé hvort að þarna sé ver ið að for­ gangs raða rétt. „Það er mjög leið­ in legt að heyra frá kunn ingja fólki sem eiga börn í skól um á höf uð­ borg ar svæð inu, hvað það og börn­ in eru á nægð með dvöl ina á Reykj­ um, en jafn framt að upp lifa gremju síns barns sem er búið að bíða í til­ hlökk un í mörg ár eft ir að fara í skóla búð irn ar. Mað ur spyr sig líka að því hvort þarna sé búið að marka stefnu til fram tíð ar og hvað verði þá um þessa starf semi? Eða hvort að þetta komi kannski bara til að bitna á þess um ár gangi? Mér finnst það líka skrít ið að þeg ar skóla búð­ irn ar byrj uðu þá var ekki góð ær­ is tím inn geng inn í garð, svo þeg­ ar allt í einu kem ur kreppa þá er þetta það fyrsta sem skor ið er nið­ ur. Mér finnst alla vega að það hefði mátt ræða þetta mál bet ur, t.d. við for eldra fé lög skól anna, áður en á kvörð un var tek in,“ seg ir Hall dóra Árna dótt ir. Áttu engra kosta völ Hrönn Rík harðs dótt ir skóla­ stjóri Grunda skóla á Akra nesi seg­ ir að skóla stjórn end ur í bæn um hafi ekki átt neinna kosta völ þeg ar fjár­ veit ing til fé lags starfs skól anna var skor in nið ur um 50%. Þetta sé gert til að bregð ast við tíma bundn­ um erf ið leik um og með því að slá af dvöl í skóla­ og ung menna búð­ um á þessu skóla ári sé ekki ver ið að marka stefnu til fram tíð ar. „Við átt­ um ekki neina aðra mögu leika. Nið­ ur skurð ur þýð ir skerð ing á þjón­ ustu og þetta var það eina sem við gát um skor ið af, lög boðna þjón ustu meg um við ekki skerða. Við skilj um vel við horf og ó á nægju for eldra og ekki síst barn anna.“ Hrönn seg ir að mik ill kostn að­ ur fylgi því að senda bekkj ar deild­ irn ar í skóla búð irn ar og ekki hefði ver ið verj andi með nokkrum hætti að vera að blanda fjár mál um heim­ ila inn í mál ið, en kostn að ur vegna hvers nem anda nemi tug um þús­ unda. Að spurð hvers vegna það hátti þannig til að flest ir þeir skól ar sem dragi sig til baka varð andi dvöl á skóla búð un um á Reykj um séu af Vest ur landi, þar af tveir af fjór um skól um frá Akra nesi, sagð ist Hrönn ekki vita hvern ig nið ur skurð ar mál­ um ann arra sveit ar fé laga sé hátt að. þá Dans sýnig og tón list í Laug ar gerð is skóla Það hef ur ver ið í nægu að snú­ ast hjá nem end um í Laug ar gerð­ is skóla að und an förnu. Síð ast lið­ inn fimmtu dag sýndu þeir af rakst­ ur dans­ og tón list ar kennslu í vet ur en það er Stein unn Páls dótt ir sem sér um tólist ar kennsl una í skól an­ um og Ás rún Krist jáns dótt ir hef­ ur kennt dans. Góð ir gest ir komu auk þess þeg ar danspar ið Sig mar Aron Ómars son og Mar en Jóns­ dótt ir sýndu dans og vöktu með því mikla lukku. En það er ekki bara dans og tón list sem hef ur ver ið við fangs­ efni nem enda að und an förnu. Ný­ lega fór hluti nem enda að sjá Stone Free í upp færslu nem enda Fjöl­ brauta skóla Vest ur lands á Akra nesi og skoð uðu um leið Fjöl brauta­ skól ann. Yngri nem end ur í Laug­ ar gerði fór svo sl. laug ar dag í Þjó­ leik hús ið og sáu Kar dimommu bæ­ inn. Framund an er þema vika í skól­ an um en síðan páska frí efir ann a­ sama törn. þsk Inga Dóra á Minni­Borg, Ár bjart ur Angi á Ystu­Görð um, Jóna Mar ía Mýr dal, Rann­ veig Þóra á Hrauns múla, Stein un Ósk á Mið hrauni og fyr ir aft an Val gerð ur Álf­ heið ur í Laug ar gerði. Mót væg is að gerð um verði beitt til efl ing ar skóla­ og ung menna búð a Frá ung menna búð un um að Laug um í Sæl ings dal. Seldu hálft ann að tonn af ýsu Lilja Rann veig, Fann ey og Þor steinn Bjarki, sig ur veg ar ar í keppn inni, á samt kenn­ ur um sín um þeim Ag n esi og Mar gréti. Stóra upp lestr ar keppn in í Borg ar firði og Döl um Stóra upp lestr ar keppn in á Akra nesi

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.