Skessuhorn


Skessuhorn - 25.03.2009, Blaðsíða 16

Skessuhorn - 25.03.2009, Blaðsíða 16
S m á a u g l ý s i n g a r - a t b u r ð a d a g a t a l - f r é t t i r www.skessuhorn.is F y l g i s t þ ú m e ð ? Taktu upp símann og pantaðu áskrift að Skessuhorni í s. 433 5500 V e l j u m í s l e n s k t Skessuhorn Reykholtskirkja Hátíð á Boðunardegi Maríu 29. mars kl. 14.00 Sungin verður messa eftir Gounod Síra Flóki Kristinsson þjónar fyrir altari Sóknarprestur predikar Reykholtskórinn syngur Tekið verður í notkun nýtt altari í Pétursstúku Messukaffi í Safnaðarsal að athöfn lokinni Tónleikar kl. 16.00 Oddný Sigurðardóttir, mezzó-sópran og Sólveig Anna Jónsdóttir, píanó, flytja sönglög eftir ýmsa höfunda, m.a. Hjálmar H. Ragnarsson, Atla Heimi Sveinsson, Edvard Grieg og Franz Schubert. Einnig má heyra Vínarljóð og aríu úr Carmen eftir G. Bizet. Enginn aðgangseyrir Í lið inni viku kynnti ung linga­ deild Grunn skóla Borg ar fjarð ar á Klepp járns reykj um þema verk­ efni sitt í ensku. Verk efn ið nefn­ ist Teaching Toler ance, eða „Að kenna um burð ar lyndi.“ Það fjall­ ar um jafn rétt is bar áttu á milli kyn­ þátta, þræla hald og frels is bar átt una svo nokk uð sé nefnt. Hafa nem­ end urn ir unn ið að þessu verk efni í all an vet ur und ir leið sögn Sig rún­ ar Hjart ar dótt ur kenn ara. Heið urs­ gest ur á kynn ing unni var að stoð­ ar sendi herra Banda ríkj anna, Neil Klop fen stein. Ræddi sendi herr ann við nem end­ ur og minnt ist á þau merku tíma­ mót sem ný lega voru í Banda ríkj­ un um þeg ar í fyrsta skipti blökku­ mað ur var kos inn for seti. Sagði hann að land sitt hefði náð langt í bar átt unni gegn kyn þátta mis rétti en ætti þó enn langt í land. Var hann ein stak lega hrif inn af fram­ taki nem end anna á Klepp járns­ reykj um og ensku kunn áttu þeirra. Klop fen stein færði skól an um að gjöf bók um þjóð garða Banda ríkj­ anna. Nem end ur fluttu lög fyr ir gest ina, t.d. bar áttu söngva eins og We Shall Overcome og bítla lag ið Imagine. jek For svars menn JÞ lifra nið ur suðu­ verk smiðj unn ar við Kalm ans velli á Akra nesi eru gríð ar lega á nægð­ ir með þær end ur bæt ur sem gerð­ ar hafa ver ið á fram leiðslu ferl inu og að stöðu í verk smiðj unni á fyrstu mán uð um árs ins og ný lega eru kom in í fulla notk un. Stærstu lið­ irn ir í þess ari að gerð er nýr hrá efn­ iskæl ir og vinnslu lína sem smíð uð var hjá Skag an um. Kælir inn varð­ veit ir gæði og bæt ir nýt ingu hrá­ efn is stór lega og vinnslu lín an skil­ ar aukn um af köst um verk smiðj­ unn ar, að talið er um 40% frá því áður var. JÞ ehf. sem áður var rek ið und­ ir merkj um Jóns Þor steins son­ ar er fyr ir tæki sem sett var á stofn á ár inu 1989. Það er í dag í eigu danska fyr ir tæk is ins Born holms og út flutn ings fyr ir tæk is ins Triton í Reykja vík og er hið stærsta sinn­ ar teg und ar á land inu. Hjá JÞ starfa tæp lega 30 manns yfir há ver tíð ina. Ein ar Víglunds son verk smiðju­ stjóri hjá JÞ seg ir að auk þess að ráð ast í þess ar breyt ing ar, sem byrj­ að var á rétt fyr ir jól in, hafi einnig ver ið gert átak á hrá efn is mál um en ó hemju magni af lif ur er enn þá hent. Í sam starfi við lifra birgja hef­ ur náðst mik ill ár ang ur sem skil­ að hef ur betra hrá efni. Ein ar seg ir að þessi ver tíð hafi ver ið mjög góð í hrá efn is öfl un, hafi byrj að fyrr en áður og þar megi m.a. þakka góð­ um gæft um. Meiri af kastaukn ing en reikn að var með „Við erum að taka á móti lif ur frá því í sept em ber og fram í júní. Að­ al ver tíð in er þó frá febr ú ar og fram í apr íl. Við höf um fram leitt um 4,5 millj ón ir dósa frá ára mót um sem er um tals verð aukn ing frá síð ustu árum.“ Ein ar seg ir að þrátt fyr ir auk in af köst verk smiðj unn ar verði eng in vand ræði að afla auk ins hrá­ efn is, það sé yf ir drif ið sem falli til yfir ver tíð ina. JÞ er einnig að sjóða nið ur þorsks svil og er það um 10% af fram leiðsl unni. Einnig er soð in nið ur skötuselslif ur og paté. Þá er ný byrj uð nið ur suða á loðnu í verk­ smiðj unni. Í hléinu milli ver tíða og sum ar leyf is tíma er svo tím inn nýtt­ ur til að pakka fram leiðsl unni, en ekki hefst und an að pakka nema því sem selt er beint á ver tíð inni. Rolf Arn ar son fram kvæmda stjóri JÞ ehf. seg ir for svars menn fyr ir­ tæk is ins vera yfir sig á nægða með út kom una og að af köstin hafi auk­ ist meira en á ætl an ir gerðu ráð fyr­ ir. „Sam starf ið við verk taka á Akra­ nesi hef ur ver ið frá bært. Nýja lín­ an var smíð uð og sett upp af Skag­ an um og Straum nesi en breyt ing­ ar á hús inu voru í hönd um Rud olfs Jós efs son ar og Pípó. Segja má að skipu lag verk anna hafi geng ið það vel upp, að það þurfti nán ast bara að gang setja lín una og þá fór fram­ leiðsl an á fullt. Við erum líka mjög á nægð ir með okk ar starfs fólk og í tengsl um við nýju vinnslu lín una var tek ið upp nýtt bónus kerfi. Það hef ur skil að starfs fólki um tals verðri launa hækk un,“ seg ir Rolf Arn ar son fram kvæmda stjóri. þá Lóan er kom in Tvær heið lóur sáust í Stykk­ is hólmi sl. sunnu dag og eru það fyrstu fugl arn ir af þess um in dæla vor boða sem frétt ist af hér á Vest­ ur landi. Á vef Há skóla set urs Snæ­ fells ness seg ir að tvær lóur hefðu sést í Lág holti í Stykk is hólmi. Báð­ ar voru þær í vetr ar bún ingi. Láta þær nú fara vel um sig við lækj ar­ sprænu aust an við göt una. mm/Ljósm. Vís inda vef ur HÍ. Að stoð ar sendi herra mætti á kynn ingu verk efn is Ein ar Víglunds son verk smiðju stjóri og Rolf Arn ar son fram kvæmda stjóri í JÞ lifra nið ur suðu verk smiðju. Mik il fram leiðslu aukn ing með nýrri vinnslu línu hjá JÞ Hrá efn ið kem ur nú ferskara og stopp ar styttra við á nýju vinnslu lín unni. Sölumaður – Hlutastarf á Vesturlandi Sláturfélag Suðurlands óskar eftir að ráða sölumann til starfa. Viðkomandi þarf að: -Hafa reynslu af sölumennsku. -Hafa haldgóða þekkingu á matvælageiranum. -Hafa frumkvæði og getað starfað sjálfstætt. -Vera skipulagður. -Vera reglusamur og stundvís. -Vera reyklaus. -Geta hafið störf strax. Umsóknir berist SS, Fosshálsi 1,110 Reykavík. Einnig er hægt að sækja um starfið á heimasíðu fyrirtækisins www.ss.is Nánari upplýsingar gefur Sigurður Þórðarson í síma 575-6000. Sláturfélag Suðurlands er leiðandi matvælafyrirtæki með starfsstöðvar í Reykjavík, á Selfossi og á Hvolsvelli. Hjá félaginu starfa um 330 starfsmenn. Upplýsingar um SS er að finna á heimasíðu fyrirtækisins. S K E S S U H O R N 2 0 0 9

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.