Skessuhorn


Skessuhorn - 25.03.2009, Blaðsíða 12

Skessuhorn - 25.03.2009, Blaðsíða 12
12 MIÐVIKUDAGUR 25. MARS -Sólskálar- -Stofnað 1984- Smiðsbúð 10, 210 Garðabæ Sími: 554 4300 www.solskalar.is ÞETTA PLÁSS ER LAUST FYRIR ÞIG 433 5500 Þjónustuauglýsingar Tökum að okkur alla almenna byggingavinnu, nýsmíði, breytingar pallasmíði og fl. P.J. byggingar ehf Hvanneyri Pétur Jónsson Sími: 892 9640 Netfang: pjbygg@pjbygg.is Yfir þrjátíu ára reynsla í byggingastarfsemi. Tilboð – tímavinnaSímar: Viðar 894 4556 og Magnús 891 9458 Múrverk flísalögn Sæll vertu! Þann 17. apr íl 2007 birt ist grein í Skessu horni eft ir fyr ir renn ara þinn, þar sem tald ar eru upp fram kvæmd­ ir í Norð vest ur kjör dæmi í vega­ mál um næstu fjög ur árin. Þar eru nokk ur stærri verk, sem ým ist er lok ið eða langt kom in. Svína dal ur, Flóka lund ur, end ur bygg ing vega og þver un fjarða eru tal in eiga að fá 2.160 millj ón ir króna. Það eina sem lok ið er við af því eru 9 kíló metr ar, Skála nes ­ Eyri í Kolla firði. Veg ur inn Kjálka fjörð ur ­ Vatns­ dal ur get ur ekki ver ið inni í þess ari upp hæð því sam kvæmt á kvörð un þinni greið ist það af flýti fé vegna þorskafla skerð ing ar „og eng um verk um verð ur frestað vegna þessa“ seg ir í Fram kvæmda frétt um Vega­ gerð ar inn ar 16. júlí 2007. Sama á við um veg í aust an verð um Þorska­ firði, sem á kveð inn var í and stöðu við sveit ar stjórn og án þess að fyr­ ir lægi fram kvæmda leyfi eða skipu­ lag fyrr en eft ir að verk var haf ið. Hvor ugt þess ara verka var í nú gild­ andi vega á ætl un. Þver un Þorska fjarð ar er búin að vera í ára tug eða meira á skipu lagi Reyk hóla hrepps. Sú leið er búin að fara í um hverf is mat og sam þykkt af Skipu lags stofn un. Það er því ekk­ ert því til fyr ir stöðu að bjóða það verk út, að fengnu fram kvæmda­ leyfi Reyk hóla hrepps. Eng ar deil­ ur eða kær ur eru í gangi varð andi það verk. Lík ur eru á að mjög hag­ stæð til boð fá ist nú. Verk ið skap ar mörg störf við smíði brú ar. Kost ur er að klára það sem fyrst. Stytt ing er um 10 km. Þver un Þorska fjarð ar er I á fangi af B­leið Bjarka lund ur­ Skála nes. II á fangi, Þór is stað ir­Skála nes, yrði svo boð inn út þeg ar Vega gerð in, land eig end ur og um hverf isöfga­ menn hafa kom ist að nið ur stöðu. Ég hélt að vega lög giltu varð andi sam skipti Vega gerð ar við land eig­ end ur, en það virð ist ekki í þessu verki. End ur bygg ing 50 ára gam alla vega í Gufu dals sveit er nú sett aft­ ar lega á mer ina eins og oft áður. Það ferð ast eng inn á yf ir lýs ing um þín um eða fyrr ver andi ráð herra. All ar hafa þær ver ið mark leysa hvað varð ar þessa leið. Það er því krafa að far ið verði að láta verk in tala og hefja fram­ kvæmd ir. Ann að væri á fram hald­ andi lít ils virð ing við íbúa og aðra sem búa við „ þessa verstu vegi á land inu“ eins og þú komst sjálf ur að orði eft ir að þú hafð ir far ið þessa leið haust ið 2007. Ég hef full an skiln ing á að fresta þurfi fjár frek um fram kvæmd um nú þeg ar krepp ir að. Þessi leið þol ir þó eng ar taf ir leng ur. Nógu oft er búið að draga menn á asna eyr um með lof orð um sem ekki hafa stað ist. Reyk hól um, 23. mars 2009. Krist inn Berg sveins son frá Gufu dal. Síð ast lið ið haust hófst und ir bún ing­ ur að opn un nytja­ mark að ar á Akra­ nesi, af svip uð um toga og Góði hirðirinn í Reykja­ vík, þar sem tek ið er á móti alls kyns nýt an leg um og end ur selj an­ leg um hlut um til sölu í þágu góðs mál stað ar. Akra nes stofa átti frum­ kvæði að þessu verk efni en að því standa einnig HVER ­ end ur hæf­ ing ar hús, Fjöliðj an, sem er vernd­ að ur vinnu stað ur á Akra nesi, og Gáma þjón usta Vest ur lands. Nytja mark aðn um var val ið nafn­ ið „ Búkolla“ og virð ist sú nafn gift hafa fall ið fólki vel í geð, enda hef ur nafn ið fest sig vel í sessi. Búkollu var fund inn stað ur í gamla í þrótta­ hús inu að Vest ur götu 62, sem áður hýsti tré iðna braut Fjöl brauta skól­ ans og legg ur Akra nes kaup stað­ ur þetta hús næði til verk efn is ins án end ur gjalds. Til gang ur verk efn is ins er að sjá til þess að nýt an leg ir og selj an leg­ ir hlut ir gangi í end ur nýj un líf­ daga í þágu góðs mál stað ar. Um leið skap ast spenn andi og krefj­ andi verk efni m.a. fyr ir skjól stæð­ inga HVER; fólk sem þarf á stuðn­ ingi og hvatn ingu að halda og tæki­ færi til að fóta sig að nýju sem þátt­ tak end ur í dag legu lífi. Þarna skap­ ast einnig skemmti legt verk efni fyr ir Fjöliðj una, en þar er fólk sem get ur og vill taka þátt í sam fé lags­ leg um verk efn um af þess um toga. Það hafa þau sýnt með mót töku og flokk un einnota um búða og fata, svo dæmi séu tek in. Ljóst er að verk efn ið hef ur far­ ið afar vel af stað og við tök ur fólks eru mjög góð ar. Fólk hefur ver ið dug legt að leggja til muni til sölu á mark aðn um og því hafa við skipt­ in blómstr að. Nefna má í því sam­ hengi að fyrstu tvo mán uð ina seld­ ust vör ur í Búkollu að and virði um einn ar millj ón ar króna, sem er langt um fram það sem að stand end­ ur gerðu ráð fyr ir. Gert er ráð fyr­ ir að af rakst ur söl unn ar í Búkollu renni í sér stak an sjóð sem út hlut að verð ur úr til ým issa upp byggi legra verk efna og þá eink um fyr ir þá að­ ila sem koma að starf semi Búkollu, s.s. til nám skeiða halds, tækja kaupa eða ann arra brýnna verk efna. Dag leg stjórn Búkollu er í hönd­ um skjól stæð inga HVER en mark­ að ur inn lýt ur yf ir stjórn sér staks verk efna hóps sem fer með á kvarð­ ana töku og stefnu mörk un vegna verk efn is ins. Þá taka skjól stæð ing­ ar Fjöliðj unn ar virk an þátt í starf­ semi Búkollu. Er stefnt að því á næst unni að gefa jafn vel enn fleiri hóp um kost á að koma að starf inu, m.a. við fata flokk un og við gerð um á alls kyns varn ingi sem þarfn ast við halds, t.d. hús gögn um og raf­ magns tækj um. Einnig má nefna að hér er um að ræða verk efni sem set ur svip á bæj­ ar líf ið, vek ur at hygli á bæn um og skap ar til efni fyr ir gesti að heim­ sækja bæ inn og kíkja á mark að inn um leið. Er á stæða til að fagna þess­ ari við bót í bæj ar líf inu hér á Akra­ nesi og hvetja fólk jafn framt til að heim sækja Búkollu og kynna sér þá starf semi sem þar fer fram. Gunn ar Sig urðs son, for seti bæj ar stjórn ar Akra ness Eins og greint var frá í síð asta Skessu horni voru á sunnu dag inn var lið in 60 ár frá því fyrsti vís ir að björg un ar fé lagi var stofn að í Borg­ ar nesi, með slysa varna deild inni Þjóð björgu. Síð ar var björg un ar­ sveit in Brák stofn uð en hún stend­ ur fyr ir kröft ugri starf semi í dag. Í til efni af mæl is ins var á sunnu dag­ inn boð ið upp á vöfflu kaffi í björg­ un ar sveit ar hús inu. Á sjó manna dag­ inn í sum ar er síð an stefnt að meiri há tíð ar höld um og dag skrá í til efni af mæl is ins. es Körfu bolta deild Skalla gríms hef­ ur rit að Borg ar byggð bréf þar sem ósk að er eft ir við ræð um við sveit­ ar fé lag ið um mögu lega stofn un körfu bolta aka dem íu við Mennta­ skóla Borg ar fjarð ar. „Hug mynd­ in snýst um að stofna náms braut þar sem mark viss þjálf un og iðk un körfu bolta færi fram und ir hand­ leiðslu skól ans með svip uð um hætti og þekk ist í Fjöl brauta skóla Suð­ ur lands á Sel fossi. Þá er í þrótta­ iðk un flétt uð inn í hefð bund­ ið nám nem enda við mennta skól­ ann. Byggða rráð sam þykkti að taka mál ið til skoð un ar og fyrst í stað var því vís að til nán ari um fjöll un­ ar tóm stunda nefnd ar,“ sagði Páll S. Brynjars son sveit ar stjóri í sam tali við Skessu horn. mm For rit un ar keppni fram halds­ skól anna var hald in í Há skól an­ um í Reykja vík um síð ustu helgi. Keppt var í þrem ur deild um; delta­ deild sem er fyr ir byrj end ur í for­ rit un ar námi, beta­ deild sem er fyr­ ir lengra komna og alfa deild fyr ir enn lengra komna. Alls kepptu níu lið í alfa deild, 5 lið í beta deild og 23 lið í delta deild. Fjöl brauta skóli Vest ur lands sendi þrjú lið til keppni, eitt í beta deild og tvö í delta deild. Lið in sem kepptu fyr ir hönd skól ans í delta deild lentu í 8. og 9. sæti í deild­ inni en þau sem kepptu í b­ deild fóru með sig ur af hólmi og höfn­ uðu í fyrsta sæti. Delta­lið skól ans voru þannig skip uð að í öðru voru Pét ur Rafns­ son, Gísli Þór Ás geirs son og Jó­ hann Ingi Æv ars son og í hinu voru Leó Daða son, Ívar Hauk ur Sæv­ ars son og Guð mund ur Þor valds Ein ars son. Í beta­liði skól ans voru Guð rún Svein björns dótt ir, Ragn­ ar Harð ar son og Aron Ö fjörð Jó­ hann es son. mm/fva.is Opið hús hjá Brák Vilja stofna körfu bolta aka dem íu við mennta skól ann Dröfn Við ars dótt ir, sem kenn ir for rit un við FVA, bauð kepp end um til veislu þar sem hóp ur inn fagn aði góð um ár angri. Við það tæki færi var þessi mynd tek in af sig ur liði beta­deild ar. Þetta eru þau Ragn ar Harð ar son, Aron Ö fjörð Jó hann es son og Guð rún Svein björns dótt ir. Ljósm. Atli Harð ar son. Sigr uðu í for rit un ar keppni fram halds skól anna End ur hæf ing og skemmt un á ein um stað Pennagrein Pennagrein Opið bréf til Krist jáns L. Möll er sam göngu ráð herra

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.