Skessuhorn


Skessuhorn - 25.03.2009, Blaðsíða 11

Skessuhorn - 25.03.2009, Blaðsíða 11
11 MIÐVIKUDAGUR 25. MARS seg ist hafa slátr að rúm lega fimm tíu folöld um á síð asta ári og flest sendi hann í slát ur hús ið á Hvamms tanga. Að spurð ur seg ist hann lík lega vera með síð ustu bænd um hér á landi, ef ekki sá síð asti, að eiga svona hálf­ villt stóð til kjöt fram leiðslu. Hann er þakk lát ur að stoð inni sem hann fær frá ná granna mín um Sig urði á Kálfa læk við að gefa úti gang in­ um. Til við bót ar þeirri gjöf kroppa hross in síð an í sig í fjör unni og mýr un um ofan við bæ inn. Ýmis hlunn indi En á hlunn inda jörð um eins og Ökrum var ým is legt nýtt til búdrýg­ inda. Þar var lít ils hátt ar dún tekja og eitt hvað hef ur Ás mund ur veitt af ál. „Ála tekj an var reynd ar ó veru­ leg. Það var far ið að prófa þetta og veidd ist þokka lega til að byrja með en eft ir að hafa veitt ál inn í um þrjú ár dró úr veið un um. Hér hef ur hins veg ar oft ver ið dá lít ill reki þannig að það hafa ver ið svona ýmis hlunn indi sem menn hafa nýtt sam­ hliða sjó sókn, sel veið um og bú skap á landi. Þá var oft mik il eggja tínsla hér í fló an um en svart bakn um hef­ ur fækk að vegna tóf unn ar.“ Gest­ ur sér svart baks egg í dós á eld hús­ borð inu og spyr Ás mund hvern ig hann geymi egg in. „Ég sauð þessi nið ur og frysti. Hund ur inn fær svo eitt og eitt til að gæða sér á.“ Hef ur ver ið lengst ein­ setukarla í vest ur bæn um Ás mund ur seg ir að það hafi alltaf fram an af veru hans á Ökrum ver­ ið marg mennt á suð ur bæn um á Ökrum en fá menn ara hafi alla tíð frá alda mót in 1900 ver ið á vest ur­ bæn um. „Vest ur bæj ar bónd inn fórst í sjó róðri ein hvern tím ann um 1860­ 70. Síð an drukkn ar seinni mað­ ur hús freyju á ferða lagi árið 1894. Fljót lega upp úr því er Jón Sig urðs­ son, barn ung ur son ur hús freyju tal­ inn bóndi. Jón þessi var alltaf ein­ hleyp ur og það var einnig Helgi Jak obs son sem var næsti bóndi á eft ir, en Helgi þessi gaf mér jörð ina árið 1948. Þannig hef ur það fylgt bæn um að hér hafa á aðra öld búið ein setukarl ar eins og ég. Þó held ég að ég sé nú kom inn með vinn ing­ inn í tíma talið. Frá því Jón tók við og þar til Helgi hætti bú skap liðu 50 ár en nú er ég bú inn að búa hér í 61 ár. Stefni á að verða enn eldri og hef sagt að ég ætli að taka Þórð heit inn í Haga mér til fyr ir mynd ar, en hann fór ekki á dval ar heim il ið fyrr en eft ir að hann varð 100 ára.“ Finnst kon ur leið in leg ar Talið berst að kvenna mál um og svör in eru skýr hjá Ás mundi bónda og það þarf ekki að eyða löng um tíma í þá um ræðu: „Ég hef aldrei haft ráðs kon ur og aldrei ver ið við kven mann kennd ur. Þannig hef ég ekki ver ið frá brugð inn körlun um sem hér bjuggu á und an mér. Mér hef ur reynd ar þótt kon ur leið in leg­ ar.“ Börn in kalla hann Nafna Eins og áður seg ir var með okk­ ur í för Ólöf Dav íðs dótt ir lista mað­ ur í Brák ar ey. Áður en far ið var nið­ ur að Ökrum til Ás mund ar hafði hún lag að handa gamla mann in um mat að hans smekk og færði hon um vist ir í leið inni. Sjálf ur fer Ás mund­ ur í kaup stað einu sinni í mán uði til inn kaupa. Heim sókn okk ar lýk ur með því að við göng um út í gömlu kirkj una sem stend ur sem þriðja hús í bæj ar hlað inu vest ur af suð ur bæn­ um og vest ur bæn um á Ökrum. Við tyllum okk ur á kirkju bekk og Ás­ mund ur og Ólöf rifja upp ým is legt frá fyrri tíð. Það er kært með þeim. Sjálf seg ist Ólöf skipta sér af gamla mann in um og reyna að hjálpa hon­ um og hafi alltaf gert frá því hún var krakki í sveit inni forð um. Við kveðj um Ás mund á bæj ar hlað inu þeg ar húmi er tek ið að halla. Þessi ró lynd is mað ur veif ar í kveðju skyni þeg ar ekið er úr hlaði. Á heim leið inni frá Ökrum spjöll­ um við Ólöf um heim sókn ina til Ás mund ar. „Ég á alltaf svo lít ið í hon um og hann í mér. Í minni fjöl­ skyldu er hann kall að ur „ Nafni.“ Ann ar son ur minn heit ir Ás mund­ ur og lík lega var yngri syst ir hans sem byrj aði á að kalla hann Nafna. Þetta er ein stak ur karl og góð ur. Þú lof ar mér að kíkja í heim sókn nið­ ur að Ökrum í vor þeg ar fjar an og allt líf ið kvikn ar þarna nið ur frá. Þá er ynd is legt á Ökrum,“ seg ir Ólöf þeg ar við dól um á leið is heim á leið um veg leys urn ar á Mýr un um. mm Ólöf Dav íðs dótt ir og Ás mund ur Ás munds son á kirkju bekkn um í Akra kirkju. Frumsaminn söng- og gleðileikur í Logalandi í Reykholtsdal. Höfundar: Bjartmar Hannesson og Hafsteinn Þórisson. Frumsýning: Logalandi föstudaginn 27. mars 2. sýning: Sunnudaginn 29. mars 3. sýning: Þriðjudaginn 31. mars 4. sýning: Fimmtudaginn 2. apríl 5. sýning: Föstudaginn 3. apríl Allar sýningar hefjast klukkan 21:00. Miðapantanir í símum 691 1182 og 693 4832. Ungmennafélag Reykdæla Töðugjaldaballið -Sendu mér SMS- S K E S S U H O R N 2 0 0 9 Ný lega brugðu kven fé lags kon­ ur úr Reyk holts dal und ir sig betri fæt in um og fóru í menn ing ar reisu á höf uð borg ar svæð ið. Í ferð inni tóku þær með al ann ars hús á Sig ríði Jóns dótt ur sem lengi bjó í sveit­ inni, en hún býr nú í Hafn ar firði. Í garði við hús Sirrýj ar er stór vegg­ ur sem hún fékk Jós efínu Morréll lista mann og sauð fjár bónda á Gilj­ um í Hálsa sveit til að mála fyir sig. Þrátt fyr ir að vera flutt í burtu úr Borg ar firði er ljóst af myndefn inu á veggn um góða að hug ur inn Sirrýj ar er enn í Borg ar firð in um. „Það slær á heim þrána að skreppa út í garð og njóta borg fir skr ar fjalla sýn ar í allri sinni dýrð,“ seg ir Sirrý. þeg/ Ljósm. El ísa bet Hall dórs dótt ir. Stjórn Menn ing ar sjóðs Borg­ ar byggð ar út hlut aði úr sjóðn­ um á fundi sín um þann 11. mars sl. Við út hlut un úr sjóðn um lagði stjórn sjóðs ins á herslu á gras rót­ ar starf í hér aði. Um sókn ir bár ust í 31 verk efni og hljóð uðu þær upp á 15 millj ón ir króna. Út hlut að var 2,8 millj ón um til 20 styrk hafa. Að þessu sinni voru eng in heið ur sveð­ laun veitt og skýrist það af að haldi í rekstri menn ing ar sjóðs. Eft ir tal in verk efni hlutu styrki: Á huga menn um út gerð ar sögu Borg ar ness. Lík ön af Hvítánni og Haf borg inni. 100.000 kr. Björg un ar sveit in Brák. Sjó­ manna dags skemmt un 2009. 200.000 kr. Dans hóp ur inn Spor ið. Loka­ vinnsla á mynddiski. 100.000 kr. Fígúra ehf. Leik ur á laug ar degi. 200.000 kr. Freyjukór inn. Menn ing ar tón­ leik ar í mars. 150.000 kr. Hinn guð dóm legi gleði leik ur. 100.000 kr. Is Nord Tón list ar há tíð in. 200.000 kr. Kam merkór Vest ur lands. Upp­ tök ur og fram leiðsla á þeim. 150.000 kr. Karla kór inn Söng bræð ur. Starf­ sem in 2009. 150.000 kr. Kór eldri borg ara. Al mennt starf. 150.000 kr. Land bún að ar safn Ís lands. Borg­ firsku gósen lönd in. 100.000 kr. Land náms set ur Ís lands. Saga til næsta bæj ar. 100.000 kr. Leik deild Skalla gríms. Á svið ­ leik rit. 150.000 kr. Outsider´s art. Ný sköp un ar verk­ efni fyr ir fatl aða. 150.000 kr. Sam kór Mýra manna. Tón leika­ hald. 150.000 kr. Snorra stofa. End ur nýj un fasta­ sýn ing ar. 100.000 kr. Theo dóra Þor steins dótt ir. Ein­ söngs tón leik ar á Vest ur landi. 100.000 kr. Tón list ar fé lag Borg ar fjarð ar. Starfs ár ið 2009. 200.000 kr. Ung menna fé lag Reyk dæla. Töðu gjalda ball ið ­ söng leik ur. 150.000 kr. Zsuzsanna Bu dai. Pí anó­ og söng nám skeið. 100.000 kr. mm Það var ræki lega minnt á mik­ il vægi ferða þjón ust unn ar sem at­ vinnu grein ar á bæj ar stjórn ar fundi sem hald inn var sl. fimmtu dag í Grund ar firði. Fyrsti lið ur á dag skrá var kynn ing Jónas ar Guð munds­ son ar for stöðu manns Mark aðs stofu Vest ur lands á starf semi henn ar en meg in hlut verk Mark aðs stof unn­ ar verð ur fyrst um sinn að koma á fram færi til ferða manna upp lýs­ ing um um hvað eina sem lýt ur að ferða mennsku á svæð inu sem heild. Næsti lið ur á dag skrá var kynn ing Bjarg ar Á gústs dótt ur starfs manns Alta, á drög um að ferða mála stefnu Grund ar fjarð ar bæj ar. Til lög ur ráð­ gja fyr ir tæk is ins Alta verða tekn ar fyr ir af sér stök um vinnu hópi sem kos inn var á bæj ar stjórn ar fund in­ um og verð ur stefnu mót un in tek­ in til form legr ar af greiðslu eft ir að sá vinnu hóp ur lýk ur störf um sem verð ur vænt an lega á vor dög um. Í til lög um þeim sem Björg kynnti er lögð á hersla á að skapa Grund ar­ firði sér stöðu sem ferða manna stað­ ar. Ferða þjón ust an mun í dag vera þriðji stærsti at vinnu veg ur inn á Ís­ landi og ljóst að þar get ur Grund­ ar fjörð ur bætt við sig stærri hlut ef rétt er á mál um hald ið. gk Borg firsk feg urð í garði í Hafn ar firði Ei ríks jök ull og Strút ur inn, mál verk Jós efínu Morréll. Tak ið eft ir hvað snúrustaur arn ir í garð in um falla skemmti lega að lista verk inu. Hóp ur kven fé lags kvenna í garð in um í Hafn ar firði með hús vegg inn góða í bak sýn. Út hlut að úr Menn ing ar sjóði Borg ar byggð ar Ferða mennska í fyr ir rúmi á bæj ar stjórn ar fundi Björg Á gústs dótt ir kynn ir drög að ferða mála stefnu Grund ar fjarð ar. Fjær sit ur Guð mund ur Ingi Gunn laugs son, bæj ar stjóri.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.