Skessuhorn


Skessuhorn - 16.09.2009, Blaðsíða 5

Skessuhorn - 16.09.2009, Blaðsíða 5
5MIÐVIKUDAGUR 16. SEPTEMBER Tónleikar Hanna Dóra Sturludóttir sópran og Steinunn Birna Ragnarsdóttir píanóleikari halda tónleika í Dalabúð, Búðardal fimmtudaginn 17.september kl. 20 Reykholtskirkju föstudaginn 18. september kl 20 Stykkishólmskirkju laugardaginn 19. september kl. 17 Aðgangseyrir á tónleikana kr. 1800.- Í tengslum við tónleikana verða sýningar á konsertkjólum í eigu Hönnu Dóru, hönnuðum og saumuðum af Þrúði Kristjánsdóttur. Sýningarnar verða í Reykholtskirkju kl. 18-20 og Stykkishólmskirkju 14-17 Aðgangur ókeypis. Rómantík og revíur Þriðjudaginn 15. september hófst á ný vinna við fráveitulagnir í Borgarbraut. Um er að ræða kaflann frá gatnamótum við Böðvarsgötu/Þorsteinsgötu og að gatnamótum við Skallagrímsgötu en reiknað er með að vinna við þennan verkhluta standi yfir næstu 9 vikur. Vegna framkvæmdanna verður þessi hluti Borgarbrautar lokaður fyrir bílaumferð en umferð þess í stað beint um hjáleið um Skallagrímsgötu og Þorsteinsgötu frá og með þriðjudeginum 15. september n.k. Gatnamót Böðvarsgötu og Borgarbrautar verða lokuð næstu tvær vikur frá og með þriðjudeginum 15. september n.k., en verða síðan aftur opnuð að þeim tíma liðnum. Athygli er vakin á því að bannað verður að leggja bílum á Skallagrímsgötu og Þorsteinsgötu þann tíma sem gatan verður notuð sem hjáleið auk þess sem hámarkshraði verður lækkaður niður í 15 km/klst. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þessi tímabundna ráðstöfun hefur óhjákvæmilega í för með sér fyrir íbúa svæðisins. Framkvæmdasvið Borgarbyggðar Tilkynning til íbúa og vegfarenda í Borgarnesi Mið viku dag inn 2. sept em ber sl. var vígð ur við há tíð lega at höfn nýr sparkvöll ur við Laugar gerð is­ skóla. Það eru sveit ar fé lög in Borg­ ar byggð og Eyja­ og Mikla holts­ hrepp ur sem stóðu fyr ir upp bygg­ ingu vall ar ins en þau reka byggða­ sam lag um skól ann. Þetta er fjórði sparkvöll ur inn með gervi grasi sem byggð ur er á veg um Borg ar byggð­ ar með stuðn ingi sparkvalla átaks KSÍ. Það voru börn í Laugar gerð is­ skóla sem klipptu á borða og vígðu þannig þetta í þrótta mann virki eft­ ir að þeir Egg ert Kjart ans son odd­ viti Eyja­ og Mikla holts hrepps, Páll S. Brynjars son sveit ar stjóri og Jak­ ob Skúla son full trúi KSÍ höfðu flutt stutt á vörp. Völl ur inn er af hefð­ bund inni sparkvall ar stærð og hef ur þeg ar ver ið mik ið not að ur af börn­ um í skól an um. ij Þeg ar bænd ur í Eyja hreppi á Snæ­ fells nesi smöl uðu vest asta leit ar svæð­ ið, sem af markast af sauð fjár varn­ ar línu að vest an og Haf urs fells fjall­ garð in um að aust an, um síð ustu helgi kom í ljós að varn ar girð ing in lá niðri á kafla. Kom það illa við bænd ur sök­ um þess að vest an girð ing ar hef ur ver ið sjúk dóma laust svæði það an sem selja má líf lömb um allt land með­ al ann ars til þeirra svæða sem skor­ ið hef ur ver ið nið ur vegna riðu. „Það er víst ein af af leið ing um krepp unn­ ar að í ár eru ekki sett ir pen ing ar í að girða upp ó nýta kafla í sauð fjár varn­ ar girð ing um. Það væri hins veg ar at­ hug andi hjá snill ing un um í MAST sem bera á byrgð á varn ar lín un um, að skera nið ur hjá sér um eitt til tvö stöðu gildi og setja pen ing inn í girð­ ing ar við hald ið,“ seg ir Svan ur Guð­ munds son bóndi í Dals mynni í ný­ legu bloggi á heima síðu sinni. Þóra Sif Kóps dótt ir er for mað­ ur Fé lags sauð fjár bænda á Snæ fells­ nesi. Hún seg ir af leitt að varn ar girð­ ing unni sé ekki hald ið við. Hún hafi bent form lega á það á síð asta ári að halda þyrfti girð ing unni við enda afar mik il vægt að „hrein um svæð­ um“ verði hald ið af girt um því mik­ ið sé í húfi vegna líf lamba sölu af þeim svæð um. Nú seg ir Þóra Sif það ljóst að Mat væla stofn un hafi ekki stað ið und ir hlut verki sínu. „Það er ekk ert ann að í stöð unni en að fylgja því eft­ ir við MAST að nauð syn legt við hald á girð ing unni fari fram,“ seg ir Þóra Sif. mm Nýta há skóla í heima byggð Löng um hafa ung menni af Vest ur­ landi ver ið dug leg að sækja nám á Hvann eyri. Síst hef ur dreg ið úr því eft ir að skól inn varð há skóli með fjölda náms brauta. Með fylgj andi mynd tók Áskell Þór is son í síð ustu viku af hluta þeirra nem enda sem nú stund ar nám á Hvann eyri og eru af Vest ur landi. mm Sparkvöll ur vígð ur við Laug ar gerð is skóla Þessa mynd tók Svan ur Guð munds son við smala mennsk u um síð ustu helgi. Hægt er að greina hvar varn ar girð ing in ligg ur niðri á kafla. Sauð fjár veiki varna girð ing í lama sessi

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.