Skessuhorn


Skessuhorn - 16.09.2009, Blaðsíða 15

Skessuhorn - 16.09.2009, Blaðsíða 15
15MIÐVIKUDAGUR 16. SEPTEMBER Fyr ir skömmu fóru tvær síð ustu um ferð ir Ís lands móts ins í rallakstri fram, en ekið var um Snæ fells nes. Á föstu dag var dag ur keppn inn ar og fór hún fram að hluta til í myrkri, sem er mjög krefj andi fyr ir á hafn ir bíl anna. Það er skemmst frá því að segja að sig ur veg ar ar næt urralls ins urðu heima mað ur inn Páll Harð ar­ son og Að al steinn Sím on ar son úr Borg ar nesi á Subaru Impreza en þeir voru rúm lega fjór um mín út­ um á und an næsta bíl sem þeir Jó­ hann es V. Gunn ars son og Björg­ vin Bene dikts son óku. Í þriðja sæti komu svo Guð mund ur Orri Mck­ instry og Hörð ur Darri Mck instry á Tomcat, en ár ang ur þeirra er sér­ stak lega eft ir tekt ar verð ur þar sem að þeir aka í jeppa flokki. Í 2000 rúm senti metra flokki unnu Hilm­ ar Bragi Þrá ins son og Stef án Þór Jóns son og tryggðu sér þannig Ís­ land meist ara tit il inn í þeim flokki. Í ný liða flokki voru þeir Kat ar ín us Jón Jóns son og Ingi Örn Krist jáns­ son fyrst ir í mark. Al mennt voru menn á nægð ir með rall ið og þótti mönn um myrkrið gefa keppn inni skemmti legt yf­ ir bragð. Mið að við úr slit in héldu menn all mennt að bar átt an yrði ekki mik il í seinna rall inu en ann að átti eft ir að koma á dag inn. Hald ið var af stað á laug ar dags morg un og keyrt í ná grenni jök uls ins. Á fyrstu leið urðu þeir jafn ir Páll/Að al steinn og Jó hann es/Björg vin og skipt ust þess ar á hafn ir á að taka sek únd ur af hvorri ann ari og fyr ir síð ustu sér­ leið var stað an þannig að ein ung­ is 6 sek únd ur skildu þær að. Á síð­ ustu leið inni drap Subaru bif reið þeirra Páls og Að al steins á sér og gekk erfi lega að fá hana í gang aft ur og töp uðu þeir þannig for yst unni og sigrin um til þeirra Jó hann es­ ar og Björg vins. Í Jeppa flokki sigr­ uðu þeir Sig hvat ur Sig urðs son og Andr és Freyr Gísla son á Mitsu bis­ hi Pajero en þeir voru 29 sek únd um á und an þeim Mari an Sig urðs syni og Jóni Þór Jóns syni á Jeep Cher­ okee. Feðgarn ir Hlöðver Bald urs­ son og Bald ur Hlöðvers son komu fyrst ir í mark í 2000 flokki en þeir höfðu háð mikla bar áttu við hina feðgana, Sig urð Ósk ar Sól mund ar­ son og Odd B. Sig urðs son en þeir duttu út eft ir að það gaf sig hjóla­ bún að ur að fram an. Í nýliðaflokki sigr uðu Hall dór Vil berg Ómars son og Sig urð ur Arn ar Páls son og gull­ tryggðu þannig sinn tit il. Það ó happ kom upp á leið inni um fjórðu sér leið um Jök ul háls að einn keppn is bíl anna lenti utan veg­ ar. Kalla þurfti til sjúkra bíl til að flytja á höfn ina á sjúkra hús til nán­ ari skoð un ar. Við þetta tafð ist rall­ ið og var það á end an um stytt um tvær leið ir. Á höfn in úr út af keyrsl­ unni slapp án bein brota, en marð ist og togn aði. Þakk að var góð um ör­ ygg is bún aði að ekki varð al var legt slys, en lík leg ast er bíll inn ó nýt ur. mm/bikr.is Ung menna fé lag ið Ís­ lend ing ur stend ur fyr ir fót bolta móti á Hvann­ eyr ar velli næst kom­ andi laug ar dag. Mót­ ið er hald ið til minn­ ing ar um Sverri Heið­ ar Júl í us son sem lést úr krabba meini í byrj­ un þessa árs. Sverr ir var öt ull á huga mað ur um knatt spyrnu og lagði mik inn metn að í þjálf un barna hvort sem var á Hvann eyri, í Borg ar nesi eða ann ars stað ar. Á mót inu verð ur keppt í sjö manna lið um í fimm ald urs flokk­ um; 6­9 ára, 10­12 ára, 13­15 ára, 16­19 ára og 20 ára og eldri. Lið­ in mega vera blanda af báð­ um kynj um og þá er mögu­ leiki að skrá lið und ir nöfn­ um gömlu ung menna fé lag­ anna í Borg ar firði, þ.e. Ís­ lend ings, Dag renn ing ar, Reyk dæla, Staf holtstungna og Skalla gríms. Skrán ing fer fram hjá Sól rúnu Höllu Bjarna dótt­ ur á solla@vesturland.is fyr ir mið­ nætti 16. sept em ber og er skrán ing­ ar gjald kr. 500 fyr ir hvern þátt tak­ anda. Skrán ing ar gjald mun renna í mennt un ar sjóð barna Sverr is Heið­ ars. þá Burt flutt ir skag firsk ir kylfing ar völdu Borg ar nes ann að árið í röð und ir sitt ár lega golf mót, Skag firð­ inga mót ið, sem fór fram í miklu blíð skap ar veðri laug ar dag inn 5. sept em ber sl. Mót ið hef ur ver­ ið hald ið í meira en tíu ár sunn­ an heiða og hef ur und ið upp á sig með ári hverju. Met þátt taka var að þessu sinni. Yfir 80 kylfing ar mættu til leiks, þar af um 20 að norð an, og komust færri að en vildu, slík er að­ sókn in orð in í mót ið. Voru kepp­ end ur tekn ir inn af biðlista á loka­ sprett in um. Skal eng an undra þar sem verð laun eru jafn an glæsi leg, hver ein asti kepp andi kem ur heim með verð laun ­ bara mis mik il eft­ ir því hver ár ang ur inn hef ur ver ið á golf vell in um og heppn in í úr drætti á skor kort um. Á mót ið í fyrra mætti Páll S. Brynjars son, bæj ar stjóri í Borg ar­ byggð, sem er Skag firð ing ur í húð og hár, til að af henda verð laun en hann komst ekki að þessu sinni til að heilsa upp á gamla sveit unga. Hið minnsta einn Borg nes ing ur var með al kepp enda, Jón Jósa fat Björns son, sem er hálf ur Skag firð­ ing ur, og hélt uppi merki heima­ manna. Hann komst þó ekki á blað yfir efstu menn en stóð engu að síð­ ur fyr ir sínu og vel það. Gef end ur verð launa voru yfir 30 tals ins; frá ein stak ling um til stór­ fyr ir tækja, en stærstu styrkt ar að­ il ar voru Flug fé lag Ís lands, Hót­ el Ham ar í Borg ar nesi, BM Vallá í Borg ar nesi og Alc an í Straums vík. Skag firð ing ar reikna fast lega með að mæta í Borg ar fjörð inn að ári, ekki síst þar sem þeim þyk ir Ham­ ars völl ur ein stak lega skemmti leg ur, hafa í bæði skipt in feng ið frá bært veð ur og síð ast en ekki síst not­ ið dyggr ar að stoð ar fram kvæmda­ stjóra Golf klúbbs Borg ar ness, Jó­ hann es ar Ár manns son ar. Æf ing ar eru hafn ar hjá Fim­ leika fé lagi Akra ness. Að sögn Sæv­ ars Hauk dals for manns fé lags ins var nú í fyrsta skipti hægt að taka við öll um þeim sem sýndu í þrótt­ inni á huga. Eru þeir hvorki fleiri né færri en rúm lega tvö hund ruð sem ætla að stunda fim leik ana í vet­ ur, ung menni á aldr in um 6­18 ára. Fyr ir utan þenn an hóp eru korn­ ung ir iðk end ur í í þrótta skóla fé­ lags ins á aldr in um 2.­5. ára. Sæv ar seg ir að frá því Fim leika fé­ lag Akra ness var stofn að 1992 hafi í þrótt in átt vax andi vin sæld um að fagna í bæn um. Á stæð ur þess að nú er í fyrsta sinn hægt að taka við öll­ um á huga söm um iðk end um seg ir Sæv ar að séu þær að fé lag ið fær nú tíma fyrr á dag inn en áður. Þá hafi nýj um yf ir þjálf ara, Mar en Ósk El í­ as dótt ur, tek ist að setja sam an góða tíma­ og tækja föflu, þar sem gólf­ pláss og á höld nýt ast mjög vel. þá Það var mis fjörugt í leikj um Vest ur lands lið anna í 1. deild inni sl. laug ar dag. Á sama tíma og mörk­ un um rigndi í Breið holt inu í leik ÍR og Vík inga frá Ó lafs vík gekk ekk ert hjá leik mönn um ÍA og HK að koma bolt an um í net möskvana. Eft ir að hafa breytt stöð unni úr 0:2 í 3:2 þurftu Vík ing ar að sætta sig við 3:4 tap á móti ÍR. Marka laust varð í leik ÍA og HK. Kópa vogs­ bú ar misstu þar með af sæti í efstu deild að ári, þar sem Hauk arn ir unnu Sel fyss inga 3:2 og tryggðu sér þar með sæti í Pepsí­deild inni. Leik ur inn á Skag an um var tíð­ inda lít ill og dauf ur. Heima menn voru betra lið ið en leik ur inn fór fram við frem ur erf ið skil yrði. Ekki var að sjá á fram göngu gest anna hversu mik ið var í húfi fyr ir þá. Skaga menn fengu tvö dauða færi í leikn um. Það fyrra kom um miðj an fyrri hálf leik eft ir gott sam spil Jóns Vil helms Áka son ar og Andra Júl í­ us son ar. Andri komst þá í dauða færi inn í teig HK en hitti bolt ann illa og skaut fram hjá. Und ir lok leiks­ ins komst svo Andri Adolphs son í dauða færi en þar sýndi Gunn leif­ ur Gunn leifs son snilld ar til þrif og varði skot ið á stór kost leg an hátt. ÍR var held ur betra lið ið í fyrri hálf leikn um og komst í 2:0 eft ir 32 mín út ur í Breið holt inu. Guð­ finn ur Þór ir Ómars son og Árni Freyr Guðna son skor uðu. Vík ing­ ar voru ekki á því að gef ast upp og voru bún ir að jafna áður en seinni hálf leik ur inn var hálfn að ur. Fyrst skor aði Dej an Pod breznik og síð an Brynj ar Krist munds son, sem jafn­ aði mun inn á 77. mín útu og kom síð an Ó lafs vík ing um yfir sex mín­ út um síð ar. Í hönd fóru æsi leg­ ar lokamín út ur. Ey þór Guðna son jafn aði fyr ir ÍR á 86.mín útu. Und ir lok venju legs leik tíma fékk Dani jel Bla sko í liði Vík ings að líta sitt ann­ að gula spjald og þar með rautt. Það var síð an Er ling ur Jack Guð munds­ son sem skor aði sig ur mark ÍR þeg­ ar tvær mín út ur voru komn ar fram yfir venju leg an leik tíma. Vík ing ar fóru í kjöl far ið í sókn og voru ná­ lægt því að jafna en inn fór bolt inn ekki og loka töl ur 4:3 fyr ir ÍR í fjör­ ug um leik. Í síð ustu um ferð 1. deild ar sem fram fer nk. laug ar dag fá Vík ing ar lið Fjarð ar byggð ar í heim sókn og Skaga menn sækja Sel fyss inga heim, sem er í bar áttu við Hauka um sig­ ur í deild inni. Skaga menn eru fyr ir loka um ferð ina í 8. sæti deild ar inn­ ar með 28 stig og Vík ing ar í 12. og neðsta sæti með 12 stig. þá Heima menn stóðu sig vel í Nes byggð arrall inu Dala bónd inn Örn Ing ólfs son á Trabant var mætt ur tím an lega á föstu dag inn til þátt töku í rallý inu. Ljósm. hb. Í ljósa skipt un um á einni sér leið keppn inn ar. Ljósm. El var Örn Reyn is son. Brynj ar Krist munds son skor aði tví veg­ is fyr ir Ó lafs vík inga gegn ÍR. Jafn tefli hjá Skaga mönn um en tap hjá Vík ingi Glæsi leg til þrif á sýn ingu hjá Fim leika­ fé lagi Akra ness. Ljósm. Sig urð ur El var Þór ólfs son. Mik il aukn ing í fim leik um á Akra nesi Skag firð ing arn ir við golf skál ann á Hamri. Ljós mynd og texti: Björn Jó hann Björns son. Borg ar fjörð ur heill aði Skag firð inga Fót bolta mót til minn ing­ ar um Sverri Heið ar

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.