Skessuhorn


Skessuhorn - 16.09.2009, Blaðsíða 10

Skessuhorn - 16.09.2009, Blaðsíða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 16. SEPTEMBER Páll S. Brynjars son, for mað ur Sam­ taka sveit ar fé laga á Vest ur landi, sagði við upp haf að al fund ar SSV á föstu­ dag inn, að mik ið vatn hefði runn ið til sjáv ar frá því vest lensk ir sveit ar stjórn­ ar menn hitt ust fyr ir tæpu ári á að al­ fundi að Laug um í Sæl ings dal. „Efna­ hags líf okk ar Ís lend inga hef ur tek ið koll steypu og starfs um hverfi sveit ar­ fé laga er breytt. Þrátt fyr ir það hef­ ur starf semi SSV ver ið í meg in drátt­ um með hefð bundn um hætti á liðnu starfs ári.“ Páll rakti störf stjórn ar á síð asta starfs ári og verk efni framund­ an. Stjórn SSV var í fyrra kos in til tveggja ára og var því ekki kos ið í hana í ár. Þurf um fram sókn í krepp unni Páll sagði að nú gild andi Vaxt ar­ samn ing ur Vest ur lands, sem starf­ rækt ur hef ur ver ið síð an vor ið 2007, renni út í lok þessa árs. Nefnd hafi ver ið skip uð til að fara yfir á hersl ur fyr ir nýj an samn ing og það væri sitt mat að vaxt ar samn ing ur inn hafi ver­ ið afar mik il væg ur fyr ir byggða þró un í lands hlut an um. Hann sagði samn­ ing inn hafa stutt við vaxt ar brodda á svæð inu og skap að ný tæki færi. „Með hlið sjón af því ár ferði sem við búum við í dag skip ir miklu máli að sveit ar­ stjórn ar menn, full trú ar at vinnu lífs og há skóla á Vest ur landi skil greini sókn­ ar færi lands hlut ans og að við fáum stuðn ing rík is ins til þeirra góðu verka sem skil greind verða í nýj um samn­ ingi. Við þurf um fram sókn í krepp­ unni,“ sagði Páll. Páll sagði að einnig væri unn ið að end ur nýj un menn ing ar samn ings ins sem rann út á þessu ári. „Samn ing­ ur inn hef ur tví mæla laust stuðl að að öfl ugra menn ing ar lífi á Vest ur landi og gegn um hann hef ur ver ið hægt að styðja við ýmis verk efni.“ Hjá Páli kom fram að í tengsl­ um við þær miklu breyt ing ar sem fylgdu efna hag skrepp unni, at vinnu­ leysi og erf ið leik um hjá fyr ir tækj um og ein stak ling um hafi ver ið á kveð­ ið að stofna sam starfs vett vang und ir heit inu „Still um sam an strengi,“ sem auk full trúa frá SSV hafi ver ið skip að­ ur full trú um frá stétt ar fé lög um, Sam­ tök um at vinnu lífs ins, Vinnu mála­ stofn un og Sí mennt un ar mið stöð Vest ur lands. Páll sagði hóp inn hafa kom ið sam an til skrafs og ráða gerða þar sem far ið hafi ver ið yfir stöð una inn an lands hlut ans og leit að leiða til að snúa vörn í sókn. Nið ur sveifl an mest á sunn an verðu Vest ur landi Á ár inu 2011 á þjón usta við fatl aða að flytj ast til sveit ar fé lag anna. Páll sagði SSV hafi stofn að fimm manna vinnu hóp til að kort leggja mögu leika sveit ar fé laga á Vest ur landi til að taka við þess um verk efn um. Sagði hann At vinnu ráð gjöf Vest ur lands hafa kom ið að mörg um verk efn um. Fyr ir­ tæki hafi fljótt far ið að leita eft ir þjón­ ustu vegna rekstr ar erf ið leika en verk­ efni At vinnu ráð gjaf ar inn ar hafi breyst við breytt ar að stæð ur í þjóð fé lag inu. „Það er ljóst að við lif um breytta tíma á Vest ur landi. Eft ir langvar andi hag­ sæld ar skeið göng um við nú í gegn um mestu erf ið leika í efna hags lífi lands­ ins um ára tuga skeið. Í á gætri skýrslu Víf ils Karls son ar hag fræð ings kem ur fram að krepp an kem ur mis jafn lega við sveit ar fé lög á Vest ur landi. Mest er nið ur sveifl an á sunn an verðu Vest­ ur landi; í Borg ar byggð og á Akra nesi en á hrif in eru veik ari á Snæ fells nesi. At vinnu líf ið á í mikl um erf ið leik um og at vinnu leysi hef ur auk ist. Ekki er séð fyr ir end ann á krepp unni og er margt sem bend ir til þess að vet ur­ inn verði sér stak lega erf ið ur hjá fyr ir­ tækj um í bygg inga iðn aði og jarð vegs­ verk tök um. Því er afar mik il vægt að op in ber ir að il ar, sem og einka að il ar, leiti allra leiða til að ráð ast í ný fram­ kvæmd ir og efli þannig at vinnu líf­ ið. Þessu sam fara þarf að koma hjól­ um at vinnu lífs ins af stað með end ur­ reisn banka kerf is ins og að gerð um í efna hags lífi þjóð ar inn ar sem leiði til vaxta lækk un ar og styrk ing ar ís lensku krón unn ar,“ sagði Páll. Hann sagði að þrátt fyr ir þá dökku mynd sem hann hefði dreg ið upp af stöð unni í at vinnu líf inu þá lifðu víða ljós í myrkr inu. „Ferða þjón ust an er í örum vexti og sum ar ið var fyr ir­ tækj um afar hag fellt, fleiri nem end­ ur sækja há skól ana, rann sókna set ur og ýmis ný fyr ir tæki hafa blómstr að, ýmis sjáv ar út vegs fyr ir tæki ganga vel og síð ast en ekki síst hef ur stór iðj an á Grund ar tanga sann að gildi sitt fyr ir at vinnu líf á Vest ur landi.“ Efla þarf lands hluta sam tök in Páll gerði hlut verk lands hluta sam­ taka að um tals efni og sagði að vinnu­ hóp ur á veg um sam göngu ráðu neyt­ is ins hafi skil að skýrslu um end ur­ skoð un á starf semi lands hluta sam­ taka. „ Segja má að rauði þráð ur inn í nið ur stöðu þeirr ar skýrslu sé að efla lands hluta sam tök in, færa þeim auk in verk efni og ekki síst að koma frek ar að sam þætt ingu ým issa verk efna inn­ an lands hluta. Með hlið sjón af þessu má segja að nú ver andi skipu lag SSV ­ þró un ar og ráð gjaf ar falli afar vel að hug mynd um hóps ins. Það er að lands hluta sam tök og at vinnu ráð gjöf starfi und ir sama hatti.“ Páll sagði að hug mynd ir sem sett ar hafi ver ið fram séu um margt á huga verð ar. Hann sagði afar mik il vægt að nýtt skipu­ lag taki ekki frum kvæði af heima­ mönn um og að á byrgð á mál efn­ um Vest lend inga verði færð í aukn­ um mæli til heima manna. „Í mín­ um huga mun SSV­þró un og ráð gjöf gegna mik il vægu hlut verki í þeirri upp bygg ingu sem bíð ur okk ar á Vest­ ur landi. Því legg ur stjórn SSV til að ekki verði dreg ið úr um fangi sam tak­ anna á kom andi starfs ári. Líkt og flest op in ber sam tök mun um við búa við skert fram lög frá rík inu á því höf um við skiln ing. Stjórn in legg ur líka til að fram lög sveit ar fé laga til SSV verði ó breytt þrátt fyr ir sam drátt í tekj um. Þetta hef ur í för með sér að í fjár hags­ á ætl un fyr ir árið 2010 er ráð fyr ir tapi á rekstri SSV. Til að fjár magna rekstr­ ar tap ið verð ur geng ið á eig ið fé sam­ tak ana, sem við telj um að sé for svar­ an legt, sé tek ið mið af þeim verk efn­ um sem við sjá um framund an,“ sagði Páll S. Brynjars son, for mað ur Sam­ taka sveit ar fé laga á Vest ur landi, þeg ar hann flutti skýrslu for manns fyr ir síð­ asta starfs ár á að al fundi sam tak anna í Reyk holti á föstu dag. hb „Núna er horft til sjáv ar út vegs­ ins sem gef ur 40% af okk ar út flutn­ ings tekj um og það er líka horft til land bún að ar ins. Þess ar und ir stöðu­ grein ar í ís lensku þjóð lífi, sem var al gjör lega búð ið að leggja til hlið­ ar í þró un hins mark aðsvædda Ís­ lands, eru hafn ar til vegs og virð­ ing ar að nýju. Svo er ferða þjón ust­ an að vaxa og tekj ur af henni hafa auk ist mik ið í sam fé lag inu á þessu ári, bæði koma þar tekj ur er lend­ is frá og ekki síst vegna auk inna ferða okk ar Ís lend inga hér inn an­ lands. Þetta eru vissu lega á nægju­ leg ir hlut ir sem hafa ver ið að ger­ ast núna, sum ir af nauð syn en aðr­ ir ekki,“ sagði Jón Bjarna son land­ bún að ar­ og sjáv ar út vegs ráð herra með al ann ars í á varpi sínu á að al­ fundi Sam taka sveit ar fé laga á Vest­ ur landi, en Jón var eini ráð herr ann sem á varp aði fund inn. Krist ján L. Möll er sam göngu ráð herra og ráð­ herra sveit ar stjórn ar mála hafði ver­ ið bók að ur en kom ekki þar sem hann var í fríi í út lönd um. Jón sagði að allt of mik ill tími fari á næst unni í sínu ráðu neyti í að svara fyr ir spurn um frá ESB vegna um sókn ar um að ild að Evr ópu sam­ band inu. Ég ætla ekki að fjöl yrða um það hve mér þyk ir það ó skyn­ sam legt að sækja um að ild að Evr­ ópu sam band inu núna þeg ar við höf um næg verk efni hér heima fyr­ ir. Ég sé eft ir hverri vinnu stund sem fer af hálfu ráðu neyt is ins í um sókn þessa þeg ar nóg verk efni eru önn­ ur. Engu að síð ur er þetta verk efni sem við þurf um að vinna og þurf­ um að vanda vel til. Á land bún að ar­ og sjáv ar út vegs ráð ur neyt inu hvíl­ ir einmitt stór hluti af þeirri vinnu sem þarf að vinna í þessu ferli. Það skipt ir máli að við vönd um okk ur vel og þessu þarf að svara á næstu vik um. Þeg ar þetta er búið þá kem­ ur næsta ferli hvort við verð um sam þykkt inn í þessa um sókn, hvort lög og regl ur hér falla að um sókn­ inni og svo fram veg is. Við mun um vinna að þess um mál um eins vel og kost ur er þannig að hags munir Ís­ lend inga verði vel var ðir.“ Svar aði fyr ir spurn um Fjöl marg ar fyr ir spurn ir bár­ ust til Jóns Bjarna son ar eft ir á varp hans bæði frá sveit ar stjórn ar mönn­ um úr sjáv ar byggð um og land bún­ að ar hér uð um. Spurt var um fram­ tíð hval veiða, strand veið ar, byggða­ kvóta og ann an kvóta, land bún að og margt fleira. Í svör um Jóns kom m.a. fram að nýtt laga frum varp um hvali hefði feng ið góða um fjöll un og yrði tek ið til af greiðslu í haust. „Það tek ur yfir allt er varð ar hvali, ekki bara hval­ veið ar og Hag fræði stofn un Há skóla Ís lands var falið að gera ná kvæma út tekt á hval veið un um núna, meta kosti og galla og meta hag fræði lega þætti varð andi nýt ingu hvala, bæði hvað varð ar veið ar og hvala skoð un. Það þarf að taka til lit til allra þátta og líka þeirra til finn inga legu. Engu að síð ur þurf um við sem strand þjóð að nýta með sjálf bær um hætti hval­ ina á hvaða hátt sem það er gert,“ sagði ráð herr ann og bætti við að fyr ir að dá end ur Evr ópu sam bands­ ins væri vert að hug leiða hvort hval veið ar yrðu vin sæl ar þar. Það væri ann að mál. Varð andi þorsk stofn in sagði Jón það gleði legt að sjó menn skuli upp­ lifa sjó inn full an af þorski. Hann sagði líka á nægju legt að vís inda­ menn segðu þorsk stofn inn á upp­ leið. „Okk ur er sá vandi á hönd um að fylgja ráð legg ing um Haf rann­ sókn ar stofn un ar hvað þetta varð ar, bæði er við skuld bund in til þess á al þjóða vett vangi og þurf um góð an rök stuðn ing ef við víkj um frá þeim. Ég geri mér grein fyr ir því að mikl­ ar sveifl ur tor velda veið ar eins og með ýs una núna. Jón sagði strand­ veið arn ar hafa tek ist vel og í ljós hafi kom ið að þeir sem búa næst mið un um njóti helst góðs af þeim og það væri bara gott. „Reynsl an af þeim núna verð ur met in sér stak­ lega og strand veið ar verða á fram og ekki tek ið af byggða kvót an um í þær. Við laum umst til að taka við­ bót við heild ar kvóta til þeirra,“ sagði hann. Jón sagði að stað ið yrði vörð um rann sókna set ur á lands byggð­ inni, þótt ef laust ein hver nið ur­ skurð ur yrði til þeirra. Varð andi stöðu bænda vegna hækk un ar á að­ föng um á lán um sagð ist hann hafa boð að for svars menn bank anna á sinn fund vegna þessa. Hins veg­ ar stæði meg in þorri bænda nokk uð vel. „Nú væri gott að hafa Lána sjóð land bún að ar ins því gegn um þannig sjóði á rík ið auð veld ara með að­ komu. Þrátt fyr ir all an böl móð inn þá held ég þessi staða núna feli í sér sókn ar færi fyr ir lands byggð ina,“ sagði Jón Bjarna son með al ann ars í svör um sín um. hb Gunn ar Sig urðs son, for seti bæj­ ar stjórn ar Akra ness, gagn rýndi stjórn SSV á að al fundi þess í Reyk­ holti á föstu dag fyr ir að hafa ekki mót mælt stöð ug leika sátt mála rík­ is stjórn ar inn ar, að ila vinnu mark að­ ar ins og Sam bands ís lenskra sveit­ ar fé laga. Gunn ar seg ir þenn an sátt­ mála koma mjög illa nið ur á sveit­ ar fé lög un um og nefn ir sem dæmi að hann þýði auk inn kostn að fyr ir Akra nes kaup stað upp á 50 millj ón ir króna á þessu ári vegna hækkunn­ ar trygg inga gjalds og virð is auka­ skatts. „Ég hefði talið eðli legt að sveit­ ar fé lög in hefðu tal að sig sam an um við brögð við þessu. Trygg inga gjöld­ in ein og sér hækka út gjöld okk ar á Akra nesi um 30 millj ón ir og hækk­ un virð is auka skatts hækk ar út gjöld okk ar um 20 millj ón ir. Mér hefði fund ist að SSV hefði átt að á lykta um þetta. Mér finnst Sam band ís­ lenskra sveit ar fé laga hafa stað ið sig illa í þessu máli og alls ekki bor ið hag um bjóð enda sinna fyr ir brjósti. Ég get nefnt sem dæmi að bara Dval ar heim il ið Höfði á Akra nesi þarf að borga auka lega 6 millj ón ir vegna hækk aðs trygg inga gjalds og er þó rekst ur inn þar nógu erf ið ur fyr ir. Svo finnst mér líka að Launa­ nefnd sveit ar fé laga þurfi að vanda sig veru lega á næst unni vegna þess að það er mjög ó sann gjarnt að hægt sé að lækka laun hjá sum um en ekki öðr um. Fimm pró senta sparn að ur, sem var mark mið ið, hefði þurft að ná í gegn alls stað ar. Við höf um náð þeim mark mið um sums stað ar en sum ar starfs stétt ir sleppa samt og taka ekki þátt í neinu. Við höf um hvergi far ið inn í kjara samn inga við sparn að hjá okk ur, bara lækk að yf­ ir vinnu, bíla styrki og því um líkt en mér finnst eðli legt í svona kreppu að all ir taki þátt í að axla á byrgð,“ sagði Gunn ar Sig urðs son. Páll S. Brynjars son for mað ur SSV sagð ist geta tek ið und ir með Gunn ari að stjórn in hefði kannski ekki ver ið nógu vel vak andi varð­ andi stöð ug leika sátt mál ann. Stjórn SSV hefði hins veg ar ekk ert kom­ ið að gerð sátt mál ans. „Við hefð­ um þó hæg lega get að sent frá okk­ ur á lykt un um þetta,“ sagði hann og var sam mála Gunn ari um að kostn­ að ur sveit ar fé laga hefði auk ist við stöð ug leika sátt mál ann. hb Hér eru nokkr ir gest ir og að al fund ar full trú ar. Sveit ar stjórn ar menn ótt ast minni tekj ur til SSV Páll S Brynjars son for mað ur stjórn ar SSV. Sé eft ir hverri mín útu míns fólks í að ild ar um sókn að ESB Ein ar Kr. Guð finns son al þing is mað ur á samt Skaga mönn un um Har aldi Helga syni, Gísla S. Ein ars syni og Gunn ari Sig urðs syni á að al fundi SSV í Reyk holti. Seg ir stöð ug leika sátt mál ann í þyngja sveit ar fé lög un um

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.