Skessuhorn - 16.09.2009, Blaðsíða 7
7MIÐVIKUDAGUR 16. SEPTEMBER
Laxeyri ehf óskar eftir að ráða
starfsmann í fiskeldisstöð.
Um framtíðarstarf er að ræða fyrir
réttan mann.
Upplýsingar í síma 848-2245 eða á
netf. laxeyri@emax.is
Starfsmaður óskast
Lopapeysunámskeið
Fyrir byrjendur og lengra komna.
Fyrsti tími er fimmtudaginn 24. september
kl. 18 í Handavinnuhúsinu. Þetta verða 5 skipti.
Prjónuð er barnapeysa úr léttlopa.
Verð kr 12.000. Efni innifalið.
Upplýsingar og skráning í Handavinnuhúsinu
milli kl. 14 og 18. Sími 4371421.
ps. Prjónakaffi fyrir börn
laugardagana 19. september
og 10. október kl. 14 - 16.
Tilsögn og nasl kr. 500.- pr. dag.
Mennta skóli Borg ar fjarð ar
og Far fugla heim ili Borg ar ness
hafa á kveð ið að kanna mögu
leika á sam starfi um rekst
ur heima vist ar fyr ir nem end
ur Mennta skól ans. Að sögn
Torfa Jó hann es son ar, stjórn ar
for manns MB hef ur það ver ið
stefna skól ans frá upp hafi að
geta boð ið nem end um upp á
heima vist. „Sá á hugi efldist
mjög síð asta vet ur þeg ar ljóst
varð að við gæt um ekki hald ið úti
skóla akstri eins og lagt var af stað
með og því fögn um við mjög því
frum kvæði sem rekstr ar að il ar Far
fugla heim il is ins hafa haft að sam
starfi. Við vit um að hús næð ið hent
ar vel því við vor um búin að skoða
það fyr ir rúmu ári síð an en við höf
um ekki séð rekstr ar leg ar for send
ur fyr ir þess um rekstri fyrr en núna.
Við von um að þetta geti orð ið val
kost ur fyr ir nem end ur skól ans strax
um ára mót og hugs an lega strax í
haust ef vilji nú ver andi nem enda
stend ur til þess,“ seg ir Torfi.
Ár sæll Guð munds son, skóla
meist ari Mennta skól ans tek ur und ir
orð Torfa. „Við vit um að við erum
með nám og náms fyr ir komu lag
sem eng inn ann ar fram halds skóli á
land inu get ur keppt við, en með an
við get um ekki boð ið nem end um,
sem eiga um lang an vega að fara og
úr öðr um byggð ar lög um heima vist,
þá náum við ekki til þeirra. Hins
veg ar hef ur mennta mála ráðu neyt
ið tek ið dræmt í hug mynd ir skól ans
um fram lag til heima vist ar, sem er
á kveð in for senda þess rekstr ar. Við
von um að í sam starfi við Far fugla
heim il ið felist tæki færi til að láta
þenn an draum verða að veru leika,“
seg ir Ár sæll.
Gylfi Árna son er eig andi Far
fugla heim il is við Borg ar braut 11 í
Borg ar nesi. Að spurð ur seg ir hann
að sam starf við Mennta skól ann
sé ein fald lega ein af þeim leið um
sem hann hafi ver ið að skoða til að
skjóta styrk ari stoð um und ir rekst
ur inn yfir vetr ar mán uð ina. Stað
setn ing in og að stað an sé góð fyr ir
rekst ur heima vist ar og ég finn hjá
fólki al mennt að það myndi gjarn an
vilja sjá heima vist í pláss inu. Eins
og í svo mörgu ræðst þetta vænt
an lega af eft ir spurn inni og að ein
hverju leyti að komu hins op in
bera,“ seg ir Gylfi.
mm
Snarp ar um ræð ur urðu á fundi
bæj ar stjórn ar Akra ness í síð ustu
viku um þjón ustu kaup bæj ar ins
vegna tölvu mála, en það er einn
margra samn inga sem ver ið hafa
í skoð un til lækk un ar á rekstr ar
kostn aði bæj ar ins. Full trú ar minni
hlut ans í bæj ar stjórn inni héldu
því fram að þjón ustu kaup bæj ar
ins vegna rekst urs tölvu kerfa hefði
hátt í tvö fald ast síð ustu 12 mán
uð ina mið að við árið 2008 og að
sá samn ing ur sem gerð ur var við
tölvu þjón ust una Sec ur store fyr ir
ári hefði ekki stað ist í fram kvæmd,
ekki orð ið jafn hag stæð ur bæj ar
fé lag inu og gert var ráð fyr ir. Þeir
ósk uðu á fund in um eft ir upp lýs ing
um um kostn að á rekstri tölvu kerfa
bæj ar ins. Í yf ir lit inu yrði hann til
greind ur fyr ir hvern mán uð árin
2008 og 2009, yfir við skipti kaup
stað ar ins við fimm fyr ir tæki: Sec ur
store, Ný herja, Sensa, Gagna veitu
Reykja vík ur og Maritech. Á bæj ar
stjórn ar fund um var sam þykkt með
öll um greidd um at kvæð um að þess
ara upp lýs inga yrði afl að.
Um ræð urn ar stóðu á ann an tíma
og gengu á sak an ir á báða bóga
milli full trúa minni hluta og meiri
hluta að þeir gengu er inda fyr ir
tækja sem þeim væru vin veitt. Til
margra ára hef ur sjálf stæð is mönn
um í bæj ar stjórn ver ið bor in á brýn
vina tengsl við eig end ur Sec ur store
og ekki hef ur sú til hneig ing minnk
að eft ir að Örn Gunn ars son son ur
Gunn ars Sig urðs son ar for seta bæj
ar stjórn ar keypti hlut í fyr ir tæk
inu fyr ir rúmu ári. Vegna þess ara
tengsla sat Gunn ar ekki tvo síð ustu
tvo fundi bæj ar ráðs þar sem fjall að
var um tölvu mál in. Að sama skapi
hef ur ver ið bent á meint tengsl full
trúa Sam fylk ing ar í bæj ar stjórn við
eig end ur Omn is, en Egg ert Her
berts son einn eig enda þess fyr ir
tæk is er í fylk ing ar brjósti flokks fé
lags ins á Akra nesi.
Virð ist stefna í lækk un á
þjón ustu samn ingi
Á síð asta ári var hart deilt í bæj
ar stjórn inni um hvort bjóða ætti
út tölvu mál in og er sú um ræða nú
aft ur kom in upp í bæj ar stjórn inni.
Þeg ar samn ing ar voru gerð ir við
tölvu þjón ust una Sec ur store fyr ir ári
höfðu bæj ar full trú ar meiri hlut ans á
orði að sá samn ing ur væri vænt an
lega und an fari þess að tölvu mál in
yrðu boð in út. Á fundi 9. júní í sum
ar sam þykkti bæj ar ráð Akra ness að
fela bæj ar stjóra að und ir búa út boð
banka og tölvu þjón ustu. Frá því
þessi sam þykkt var gerð hafa kom ið
upp efa semd ir með al full trúa í bæj
ar ráð inu um kosti þess að bjóða út
tölvu mál in við nú ver andi að stæð
ur, þar á með al er Hrönn Rík harðs
dótt ir ann ar full trúi Sam fylk ing ar
í minni hluta bæj ar stjórn ar. Sveinn
Krist ins son flokks bróð ir Hrann ar
gagn rýndi hins veg ar að ekki hafi
ver ið far ið eft ir sam þykkt bæj ar ráðs
frá því í júní. Í stað þess að und ir
búa út boð hafi Gísli S. Ein ars son
bæj ar stjóri leit að allra mögu legra
ó kosta við að bjóða út tölvu mál
in, eins og minn is blað hans frá 3.
sept em ber sýni. Gísli brást hart við
á sök un um Sveins og sagði að hon
um hefði líka ver ið falið að leita
hag stæð ustu samn inga fyr ir Akra
nes kaup stað með lækk un verðs í
þeim samn ing um sem fyr ir lægju.
„Mín nið ur staða er sú að leita beri
eft ir því ann að hvort að gera nýj
an samn ing við Tölvu þjón ust una
Sec ur store þar sem kveð ið er á um
lækk un sem nem ur 20% frá nú gild
andi samn ingi og að samið verði til
eins árs, eða gera kröfu um 25%
lækk un með fram leng ingu á samn
ing um til 18 mán aða með sex mán
aða upp sagn ar fresti,“ seg ir bæj ar
stjóri m.a. í minn is blaði sínu. Hann
seg ir einnig í minn is blað inu að rætt
hafi ver ið við önn ur þjón ustu fyr ir
tæki varð andi tölvu mál in og ekk
ert þeirra hafi ver ið til bú ið að veita
meira en 15% af slátt.
þá
Skessu horn greindi frá því í síð
ustu viku að Sam tök sveit ar fé laga
væru nú að skoða þrár veg stytt ing
ar á Vest ur landi og myndu hugs
an lega gera þær að til lögu sinni til
yf ir valda sam göngu mála. Þarna er
um að ræða stytt ingu veg ar um 6
kíló metra hjá Laug ar gerði á Snæ
fells nesi, Grunna fjarð ar veg og
heils árs veg um Uxa hryggi. Einn
les andi Skessu horns sem sá þessa
frétt sendi okk ur gamla sögu sem
hann las fyr ir skömmu. Hún birt ist
í Ísa fold 28. á gúst árið 1929:
„Frá Akra nesi er Ísa fold skrif
að: Fyr ir nokkrum dög um fór
bif reið frá Reykja vík til Þing valla,
yfir Kalda dal, nið ur Hálsa sveit og
Reyk holts dal, nið ur að Hvít ár
brú og sem leið ligg ur fyr ir fram an
Hafn ar fjall og út á Akra nes. Vega
lengd in er ca. 250 km. og var bif
reið in 12 klukku stund ir á leið inni.
Þetta er fyrsta bif reið, sem hef
ir far ið frá Reykja vík alla leið út á
Akra nes. Bif reið ar stjóri var Magn
ús Gunn laugs son.“
Sam kvæmt þessu eru nú rétt 80
ár síð an bif reið var fyrst ekið milli
Reykja vík ur og Akra ness. Í sögu
legu sam hengi væri því vel við hæfi
að hefja und ir bún ing heils árs veg
ar yfir Uxa hryggi og gerð Grunna
fjarð ar veg ar á þess um tíma mót um.
mm
Á fundi Um ferð ar ráðs 10.
sept em ber síð ast lið inn var
sam þykkt á lykt un um ör
yggi grunn skóla barna í um
ferð inni. „Starf semi grunn
skóla er nú kom in í full an
gang með til heyr andi um
ferð. Sjald an hafa fleiri börn
haf ið grunn skóla nám hér á
landi og því er mik il á stæða
til að beina at hygli að ör yggi
þeirra og um hverfi. For eldr
ar og for ráða menn þurfa
að und ir búa börn in, leið
beina þeim og velja ör ugg
ustu leið ina í skól ann. Öku
menn þurfa að vera sér lega vel á
verði og minnt er á að víð ast hvar
er há marks hraði við grunn skóla 30
km/klst.“
Þá seg ir að á und an förn um árum
hafi for eldr ar ver ið hvatt
ir til að láta börn sín fara
gang andi í skól ann, þar
sem víða eru að stæð ur til
að hleypa börn um út úr bíl
tak mark að ar og geta hugs
an lega skap að hættu. Um
ferð bíla for eldra skap ar oft
á tíð um mestu hætt una við
skól ana. „Senn líð ur að því
að skyggja taki og þess vega
er eðli legt að minna enn
og aft ur á mik il vægi end ur
skins merkja til ör ygg is fyr
ir gang andi fólk, jafnt börn
sem full orðna,“ seg ir í á lykt
un um ferð ar ráðs.
mm
Akra nes. Ljósm. fh.
Enn deilt hart um tölvu mál
í bæj ar stjórn Akra ness
Átta tíu ár síð an fyrst var ekið
milli Reykja vík ur og Akra ness
Um ferð ar ráð vek ur at hygli á
ör yggi grunn skóla barna
Mennta skól inn í sam starf
við far fugla heim il ið um
stofn un heima vist ar
Undirbúningsfundur Samtaka sykursjúkra
Undirbúningsfundur vegna stofnunar deildar Samtaka sykursjúkra á
Vesturlandi verður haldinn á Akranesi miðvikudaginn 16. september nk.
Klukkan 20:00. Fundarstaður: Stjórnsýsluhús Akraness,
Stillholti 16 - 18 (Fundarsalur bæjarstjórnar).
Allir áhugamenn hjartanlega velkomnir.
Nánari upplýsingar gefa:
Jón Sólmundarson, áhugamaður um stofnun deildar. Sími 894 8326
Sigríður Jóhannesdóttir, formaður Samtaka sykursjúkra. Sími 896 1753