Skessuhorn


Skessuhorn - 16.09.2009, Blaðsíða 11

Skessuhorn - 16.09.2009, Blaðsíða 11
11MIÐVIKUDAGUR 16. SEPTEMBER Fjöl marg ar á lykt an ir voru sam­ þykkt ar á að al fundi SSV sem hald­ inn var í Reyk holti á föstu dag og laug ar dag. Hér er á grip af nokkrum þeirra. Hækk un trygg inga­ gjalds í þyngj andi Í sam þykkt um mál efni sveit ar fé­ laga seg ir að mik il vægt sé að sveit­ ar fé lög hafi trausta tekju stofna til að sinna lög bundn um skyld um og standa und ir kostn aði við þau verk efni sem lög gjaf inn fel ur þeim hverju sinni. Fund ur inn vek ur at­ hygli á því hvað stöð ug leika sátt­ mál inn milli rík is og ým issa hags­ muna hópa hef ur þýtt fyr ir af komu sveit ar fé laga, hækk un trygg inga­ gjalds ein og sér er veru leg og hef­ ur í þyngj andi á hrif. Um rekst ur sveit ar fé laga Í sam þykkt um rekst ur sveit ar­ fé laga er því beint til kjara sviðs og launa nefnd ar Sam bands ís lenskra sveit ar fé laga að leit að verði sam­ ráðs við rík is vald ið um sam ræmd­ ar að gerð ir til hag ræð ing ar í rekstri sveit ar fé laga. Mik il vægt sé að stjórn sam bands ins komi enn sterk­ ar að borði hvað varð ar sam ræmd­ ar að gerð ir. Brýnt sé að Jöfn un ar­ sjóði verði tryggð ir fjár mun ir til að standa und ir hlut verki sínu. Að­ al fund ur inn fagn ar fyr ir liggj andi drög um að end ur skoð un á verk­ efn um sjóðs ins og hvet ur til þess að þeirri vinnu ljúki sem fyrst. Sam þykkt um flutn ing mála flokka Að al fund ur inn fagn ar á form um rík is valds ins um flutn ing á mál efn­ um fatl aðra yfir til sveit ar fé laga, sem á ætl að er að komi til fram­ kvæmda í byrj un árs 2011. Sveit ar­ fé lög in á Vest ur landi hafa bæði vilja og getu til þess að taka yfir verk­ efni sem þessi, svo fremi sem nægt fjár magn fylgi. SSV hef ur nú þeg ar skip að starfs hóp, skip að an fag­ og sveit ar stjórn ar fólki, til að vinna að und ir bún ingi. Mennta mál in Í sam þykkt um mennta mál seg­ ir m.a. að á Vest ur landi starfi tvær öfl ug ar há skóla stofn an ir. Þær gegni miklu hlut verki í upp bygg­ ingu svæð is ins. Nauð syn legt sé að tryggja þeim fjár magn til rekstr­ ar og við ur kenna það öfl uga starf sem hafi byggst upp inn an þeirra. Þá seg ir að á Vest ur landi starfi þrír öfl ug ir fram halds skól ar sem bjóði upp á vand að nám. Mik il vægt sé að halda því góða starfi á fram enda sýni það sig að með fleiri mennta­ stofn un um á fram halds skóla stigi séu hlut falls lega fleiri nem end ur að skila sér til fram halds skól anna en áður var. Mik il vægt að standa vörð um starf sí mennt un ar mið stöðva. Taka þurfi til lit til fjar lægða inn an sveit ar fé laga varð andi nýj ar regl ur um skóla akst ur. Menn ing ar mál in „Menn ing ar samn ing ar á lands­ byggð inni hafa sann að gildi sitt og skil að marg vís leg um já kvæð­ um á hrif um út í sam fé lag ið,“ seg­ ir í sam þykkt um menn ing ar mál. Skor að er á stjórn völd að end ur­ nýja menn ing ar samn inga við lands­ hlutana og tryggja að all ir lands­ hlut ar sitji við sama borð hvað fjár­ veit ingu varð ar. Að al fund ur inn leggst gegn hug mynd um um breyt­ ing ar á svæða skipt ingu menn ing ar­ samn inga. Tryggja verði grund völl þeirra safna og setra sem þeg ar hafi haf ið starf semi og gegni gríð ar lega miklu hlut verki til lengri tíma lit ið á Vest ur landi. At vinnu mál in Í sam þykkt um at vinnu mál er m.a. lýst á hyggj um af rekstr ar um­ hverfi fyr ir tækja og stöðu at vinnu­ lífs á Vest ur landi. Þar seg ir að leggja þurfi á herslu á að tryggja fyr­ ir tækj um, sveit ar fé lög um og heim­ il un um í land inu stöð ug leika, mik­ il vægt sé að bank ar lands ins kom­ ist í starfs hæft á stand þannig að hjól at vinnu lífs fari í gang. Mik il vægt sé að skapa sem mest an stöð ug leika í rekstr ar um hverfi sjáv ar út vegs og land bún að ar sem hvort tveggja séu afar mik il væg ar at vinnu grein ar á starfs svæði SSV. Þá seg ir að Vaxt ar samn ing­ ur Vest ur lands hafi hleypt nýju og fersku blóði í at vinnu líf, mik il vægt sé að stjórn völd fram lengi samn­ ing inn, á grund velli heild stæðr­ ar þró un ar á ætl un ar fyr ir lands­ hlut ann. Tryggja þurfi fjár magn til á fram hald andi rekst urs ný stofn aðr­ ar Mark aðs stofu Vest ur lands. Bent er á að bygg inga iðn að ur hafi mátt þola mikl ar búsifj ar, mik il vægt sé að hið op in bera setji fram kvæmd­ ir af stað í ein hverju mæli, þar megi t.d. vísa til yf ir lýs ing ar rík is stjórn­ ar um upp bygg ingu hjúkr un ar­ heim ila. Tryggja þurfi fjár magn til at vinnu þró un ar fé lag anna þannig að stoð kerfi at vinnu lífs ins veik ist ekki frek ar en orð ið er. Þá þurfi að tryggja að gengi fyr ir tækja á lands­ byggð inni að fjár magni á sam­ keppn is hæf um kjör um, t.a.m. með efl ingu lána sviðs Byggða stofn un­ ar eða sam bæri legr ar lána stofn un­ ar á veg um hins op in bera. Á þreng­ ing ar tím um sem þess um sé mik il­ vægt að stjórn völd tryggi að fyr ir­ tæki sem selji vöru sína á heima­ mark aði í sam keppni við inn flutta búi við eðli lega við skipta hætti. Mjög veiga mikl ir hags mun ir felist í gjald eyr is sparn aði með notk un ís­ lensks hrá efn is. Raf orku mál Í á lykt un um raf orku mál er skor­ að á iðn að ar­ og fjár mála ráð herra að end ur skoða þá gríð ar legu hækk­ un sem orð ið hafi á raf magni á yf­ ir stand andi ári og beita sér fyr ir aukn um jöfn uði raf orku verðs. Sú mikla hækk un sem orð ið hafi á raf­ magni bitni á þeim sem síst skildi. Við þessu þurfi að bregð ast, m.a. með hækk un á nið ur greiðsl um til þeirra sem nota raf orku til hús hit­ un ar. Sá ó jöfn uð ur sem ríki sé ó líð­ andi. Tryggja þufi lagn ingu þriggja fasa raf magns á land inu öllu án þess að ó eðli leg ur kostn að ur lendi á sveit ar fé lög um eða ein stak ling um við fram kvæmd ina. Tryggja þurfi af hend ingar ör yggi raf magns enn frek ar en nú er. Sam göngu mál Í sam þykkt um sam göngu mál er lögð á hersla á að stað ið verði vörð um hlut Vest ur lands í fjár veit ing­ um til sam göngu mála. Sam göngu­ nefnd SSV ger ir sér grein fyr ir því að það eru tak mark að ir fjár mun­ Jón Trausti Her­ vars son skrif ar á gæta Penna grein í Skessu­ horn ið, þar sem hann svar ar gagn­ rýni Jóns Pét urs Pét urs son ar á nafn ið Haust húsa torg, og eins og svo oft áður hafa báð ir að il ar nokk­ uð til síns máls. Nafn ið er þannig til kom ið að upp haf lega var tómt hús eða hús mennsku býli við Kalm ans­ vík ina aust an verða sem bar nafn­ ið Skúti; bær inn var kennd ur við grunn an helli sem er und ir hamr­ in um við vík ina. Útaf Skút an um og svo kall aða Þembu sem þarna er, koma síð an Skútaklakk ar. Skúti var sem sagt bær í svoköll­ uð um Skút a p arti eða bletti í landi El ín ar höfða. Á ein hverj um tíma­ punkti, senni lega þeg ar nýr bær var reist ur, þá fékk sá bær nafn­ ið Haust hús (þ.e.um eða eft ir alda­ mót in 1900). Var bú skap ur þar lengst um mjög lít ill. Þarna bjó fólk a.m.k. frá 1878­1964, en frá því fyr­ ir 1940 var þar eng inn bú skap ur. Magn ús Stef áns son og kona hans Mar ía Mar grét Jóns dótt ir, bjuggu þarna frá 1885 á samt börn um sín­ um sem upp komust þeim Stef an­ íu, Jóni á Bjargi og Krist ínu, síð ar ráðs konu á Neðsta­Sýru parti hjá Bjarna Jó hann essyni og syni hans Guð mundi. Á stríðs ár un um flutti fólk ið frá bæn um, sem var að falli kom inn, í bragga upp við hinn eldri þjóð veg. Þar var byggt lít ið timb­ ur hús, sem síð ar var flutt burtu. Bragg inn og timb ur hús ið voru einnig nefnd Haust hús. Nafn ið Haust hús fest ist aldrei al menni lega í munni Ak ur nes inga, og voru þau Magn ús og síð ar dótt­ ir hans Stef an ía jafn an kennd við Skúta, þ.e. bæ inn sem stóð ekki langt frá Skúta klett in um norð an­ meg in við Kalm ans vík ina. Það er því vel við hæfi að eitt hvað sé gert til að við halda þessu fal lega nafni, Haust hús, og minna okk­ ur á að þarna ekki langt frá torg­ inu bjuggu þau hjón in Mar ía Mar­ grét Jóns dótt ir og Magn ús Stef áns­ son, sem var fædd ur á Gils bakka, en hann var sagð ur minnis góð ur og kunni frá ýmsu að segja. Síð ar bjó þarna dótt ir hans Stef an ía á samt dótt ur sinni Mar íu Sum ar rós. Stef­ an ía er eldri Ak ur nes ing um minn­ is stæð en hún var sér stæð ur dugn­ að ar fork ur og vel hag mælt. Haust hús hafa til heyrt Akra nes­ kaup stað frá ár inu 1964. Ás mund ur Ó lafs son Nú skygg ir sí fellt fyrr á kvöld in enda haust ið kom ið með sín um fal legu lit­ um. Sól stafirn ir skört uðu sínu feg ursta þeg ar skyggja tók á Hvann eyri á dög­ un um, en gömlu skóla bygg ing arn ar virt ust geisla þeim frá sér í kvöldsól­ inni. Fremra hús ið er Skóla stjóra hús ið byggt 1920 og aft ar er Gamli skóli sem byggð ur var 1910. Ljósm. Guð rún Bjarna dótt ir. Sam þykkt ir að al fund ar SSV Pennagrein Haust húsa torg Sól staf ir í Borg arfiði ir til sam göngu mála og því afar brýnt að þeim sé skipt á sann gjarn­ an máta milli allra lands hluta. Sem for gangs verk efni er lögð á hersla á að þau verk efni sem kom in eru inn á skamm tíma­ og lang tíma vega á­ ætl un verði þau verk efni sem sett verði í for gang þeg ar vega á ætl un verð ur end ur skoð uð. Brýnt sé að ljúka þeim verk efn um áður en far­ ið verð ur í önn ur. Í öðru lagi á rétt­ ar SSV það við stjórn völd að við­ hald á vega kerf inu og vetr ar þjón­ usta verði á sætt an leg og komi ekki nið ur á ör yggi veg far enda. Í þriðja lagi er und ir strik að að á stand hér­ aðs­ og tengi vega í lands hlut an­ um sé ó við un andi. Nauð syn legt sé að far ið verði í fram kvæmd ir við þessa vegi sem fyrst. Lands hlut inn sé dreif býll, vega kerf ið því viða­ mik ið og hlut fall hér aðs­ og tengi­ vega hátt í sam göngu kerfi lands ins. Ósk að er eft ir því að Vega gerð in leggi m.a. mat sitt á það hvar hægt sé að leggja bund ið slit lag með litl­ um til kostn aði. Skor að er á rík is­ vald ið að veita fjár magni svo hægt verði að hefja vinnu við al hliða at­ hug un á vegstæði um Grunna fjörð. Ó vissa um vegstæð ið um Grunna­ fjörð geri það að verk um að ekki sé hægt að sjá fyr ir fram tíð ar vegstæði þjóð veg ar núm er 1 um Hval fjarð­ ar sveit. Nauð syn legt sé að fá nið ur­ stöðu út frá mati á um hverf is á hrif­ um um hvaða leið sé fær til lagn ing­ ar veg ar um Grunna fjörð á grund­ velli nið ur stöðu skýrslu Vega gerð­ ar inn ar frá júní 2009. Lögð er rík á hersla á að jafn framt verði ráð ist í fram kvæmd ir við þjóð veg frá Hval­ fjarð ar göng um að Grund ar tanga en nauð syn legt sé að mæta aukn um um ferð ar þunga á þeirri leið með 2+1 vegi. Síð an seg ir orð rétt . „Á um rædd um veg ar kafla er ó við un­ andi á stand vegna þéttr ar um ferð­ ar em skap ast af mik illi þunga um­ ferð á þess um vegar kafla.“ Þá voru á lykt an ir að al fund ar SSV á síð asta ári um fjar skipta mál og sam göngu mál á rétt að ar. hb Stytt ist í lok lax veiði tíma bils ins Veiði tíma bil inu lauk í Þverá og Kjarará síð ast lið inn fimmtu dag og í Norð urá dag inn eft ir. Bráða­ birgða tala úr Norð urá þetta árið seg ir 2408 lax ar sem verð ur að telj­ ast gott þó svo áin sé langt frá því að gefa svip aða veiði og metár ið 2008. Reynd ar er það kald hæðni ör lag anna fyr ir veiði menn sem nú hverfa heim á leið að þenn an loka­ dag veiði tíma bils ins hækk aði vatns­ yf ir borð ár inn ar í kjöl far úr hellis­ rign ing ar, en reynd ist það of seint. Nú fer veiði að ljúka í ánum eft­ ir því sem líð ur á sept em ber. Þeg­ ar töl ur um veiði eru skoð að ar, í sam an tekt Þor steins á Skálpa stöð­ um á angling.is, er greini legt að há stökkvar ar þetta árið eru árn­ ar í Húna vatns sýsl um. Mið fjarð ará og Blanda gera gott bet ur en tvö­ falda sig og skjóta þar með gömlu drottn ing un um, Þverá og Norð urá, nið ur fyr ir sig á list an um. Þá eru Víði dalsá, Hrúta fjarð ará og Laxá í Ásum all ar að bæta sig veru lega frá veiðisumr inu góða 2008. Í Þverá og Kjarará höfðu á mið viku dag­ inn kom ið 2320 lax ar á land, eða um 500 færri en árið 2008. Þá átti þó eft ir að bæt ast við upp lýs ing ar frá einu holli á loka degi ár inn ar og síð asta bænda degi, en á ætl að er að loka tal an gæti orð ið um 2380 lax ar. Þetta hlýt ur að telj ast vel við un andi veiði töl ur eft ir sum ar sem lengi vel ein kennd ist af úr komu leysi. mm Frá Kjarará sl. fimmtu dag. Ljósm. gó.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.