Skessuhorn - 18.11.2009, Page 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 47. tbl. 12. árg. 18. nóvember - kr. 500 í lausasölu
Sími 444 9911
TÖLVUÞJÓNUSTA
Hjá Nýja Kaupþingi getur þú:
Sinnt allri almennri bankaþjónustu
Fengið stöðu á reikningum
Fengið aðstoð við notkun á Netbanka Kaupþings
Fengið hækkun/lækkun á heimild
Greitt innheimtukröfur og afborganir skuldabréfa
Dreift greiðslum á kreditkortareikningum
Þjónustuverið er opið frá kl. 09.00–18.00 alla virka daga,
laugardaga er opið frá kl. 11.00–16.00.
Tau- eða leðuráklæði
Rúm og dýnur
að þínum þörfum
Opið virka daga
13.00-18.00
Rafknúinn
hvíldarstóll
Starfs fólki Fjöliðj unn ar á Akra nesi og í Borg ar nesi var boð ið í glæsi legt mar grétta jóla hlað borð síð deg is á sunnu dag inn. Það
voru eig end ur og starfs fólk Hót el Glyms í Hval firði sem stóðu fyr ir heim boð inu í minn ingu um Sig mund Er ling Ingi mars son,
sem var mik ill vin ur þeirra og starfs mað ur Fjöliðj unn ar. Sig mund ur, eða Simmi eins og hann var jafn an kall að ur, lést fyrr á
þessu ári. Það var há tíð leg stund sem gest irn ir áttu að Glymi. Hér stilla all ir sér upp til mynda töku skömmu áður en sest var
að veislu borði. Ljósm. mm.
Að venju verð ur síð asta tölu blað
nóv em ber mán að ar helg að að vent
unni í Skessu horni. Blað ið kem
ur út mið viku dag inn 25. nóv em
ber. Kom ið verð ur víða við í efn
is tök um. Engu að síð ur vilj um við
skora á les end ur okk ar að gauka að
blað inu efni sem átt gæti vel við
á þess um árs tíma. Skemmti leg ar
mynd ir, gam an mál, sög ur úr sam
tím an um, jóla fönd ur, skreyt ing ar
og hvað eina er vel þeg ið ekki síð
ur en á bend ing ar um á huga verða
við mæl end ur. Á bend ing ar óskast
send ar á: skessuhorn@skessuhorn.
is en einnig má hringja í síma 433
5500.
Þeim sem vilja nýta sér blað ið til
aug lýs inga er bent á að hafa sam
band með fyrra fall inu við mark
aðs deild í síma 4335500 eða senda
tölvu póst á: palina@skessuhorn.is
mm
Sam göngu ráð neyt ið legg ur til að
ferð um Bald urs yfir Breiða fjörð frá
hausti til vors verði fækk að um eina á
viku, úr sjö í sex. Full trú ar Vega gerð ar
inn ar og Sæ ferða, sem gera út Breiða
fjarð ar ferj una Bald ur, munu hitt ast
í Reykja vík til að ræða þessa til lögu á
mið viku dags morg un [í dag]. Þar er
jafn vel gert ráð fyr ir að skrif að verði
und ir end ur nýj un samn ings við Sæ
ferð ir um ferð ir yfir Breiða fjörð sem
gildi til vors 2012, en nú ver andi samn
ing ur renn ur úr um ára mót in.
Pét ur Á gústs son fram kvæmda stjóri
Sæ ferða seg ir að það sé alt ént til veru
legra bóta að fá fram leng ingu samn
ings, enda hefði eng an veg inn ver ið
hægt að halda úti á ætl un yfir vetr ar tím
ann án stuðn ings frá rík inu. Samn ing
ur inn við það hef ur náð frá sept em ber
byrj un til maíloka ár hvert. Pét ur seg ist
þó helst vilja að samn ing ur sem gerð ur
yrði myndi ná út árið 2012. „Það verð
ur vita skuld ekki gott að fækka ferð um
yfir vet ur inn en okk ur sýn ist að það
muni þá vera laug ar dags ferð in sem
fellur nið ur,“ seg ir Pét ur.
þá
Rányrkja stunduð á sæbjúgnaveiðum
Í Grund ar firði hef ur frá ár inu
2003 ver ið starf rækt full vinnsla á
sæ bjúgum. Síð ustu árin hafa ár
lega ver ið seld ar full unn ar af urð
ir úr 8001000 tonn um á mark aði
í Kína, Kóreu og Singa pore. Kári
Ó lafs son, fram kvæmd a stjóri hjá
Reykofn in um í Grund ar firði, seg ir
að fyr ir tæk ið hafa stað ið að öll um
rann sókn um á sæ bjúgna stofn in um
hér við land og stefnt á full vinnslu
af urða. Það gerð ist síð an fyr ir um
ári að sjáv ar út vegs ráðu neyt ið heim
il aði öðr um veiði á
stærsta veiði svæð inu. Af leið ing arn
ar eru þær að nú er búið að loka því
veiði svæði á Faxa flóa sem Hafró
gaf út að þyldi um 800 tonna árs
veiði. Kári tel ur að Sand gerð ing
ar sem eru komn ar á veið arn ar og
flytja vör una frysta og ó unna til
Kína stundi rányrkju á mið un um.
„Við höf um alltaf lit ið á mið
in sem eins kon ar eld is kví sem þarf
að vernda. Við erum mjög ó hress
ir með að öðr um hafi ver ið hleypt á
veið arn ar í fyrra. Þeg ar Sand gerð
ing arn ir voru bún ir að moka upp af
svæð inu í Faxa flóa þá eltu þeir okk
ur á ann að svæði í fló an um sem við
vor um bún ir að kosta miklu til að
finna. Þessi svæði og út af Vest fjörð
um eru allt sam an svæði sem skip
stjór inn okk ar, Berg ur Garð ars son,
hef ur fund ið. Við vor um að rann
saka veiði þol svæð anna og fleira
þeg ar mokst ur Sand gerð ing anna
hófst. Það er eng inn vandi að moka
upp af svæð un um og hugsa ekk ert
út í hvaða af leið ing ar það hef ur á
stofn inn. Við telj um að með þess
ari rányrkju séu Sand gerð ing arn
ir að stefna fram tíð okk ar vinnslu í
Grund ar firði í mikla ó vissu. Það er
al veg ljóst að stofn inn er mjög við
kvæm ur og þol ir ekki svona mik inn
á gang,“ seg ir Kári, en sam kvæmt
frétt í RÚV í vik unni starfa um 25
manns við vinnslu í Sand gerði þar
sem sæ bjúg un eru flutt hér um bil
ó unn in til Kína.
„Ef Sand gerð ing arn ir myndu
finna sér önn ur mið, þá hefð um
við ekk ert út á þá að setja. Sæ bjúg
un eru stað bund in botn dýr og færa
sig lít ið úr stað,“ seg ir Kári. Við
vinnslu Reykofns ins í Grund ar firði
starfa að jafn aði um 15 til 20. Rann
sókn og und ir bún ing ur fyr ir veið
um og vinnslu á sæ bjúgum byrj aði
að sögn Kára um alda mót in. Það
var fyr ir tæk ið Reykofn inn í Kópa
vogi sem hafði for göngu um það.
Á ár inu 2003 var á kveð ið að koma
upp vinnslu í Grund ar firði. Var það
gert í sam vinnu við Fisk Seafood og
einnig kom Byggða stofn un að upp
bygg ingu vinnsl unn ar.
þá
Starfs mað ur Reykofns ins við sæ
bjúgna vinnslu.
Út lit fyr ir sex
ferð ir á viku
Að ventu blað
í næstu viku