Skessuhorn - 18.11.2009, Qupperneq 10
10 MIÐVIKUDAGUR 18. NÓVEMBER
Styrk ir rík is ins til refa veiða verða
felld ir nið ur á næsta ári fari fjár
laga frum varp ið ó breytt í gegn um
þing ið. Hins veg ar verða minka
veið ar á fram styrkt ar á þeim grund
velli að mink ur inn sé skil greind ur
sem að skota dýr í ís lenskri nátt úru.
Sveit ar fé lög hafa til þessa greitt
veiði mönn um fyr ir veið ar á ref og
mink en síð an feng ið end ur greiðsl
ur á móti frá rík inu. Þannig end
ur greið ir rík ið sveit ar fé lög um allt
að 3.500 krón ur fyr ir hvert refa
skott á þessu ári. Um hverf is stofn
un hef ur nú sent sveit ar fé lög um
lands ins bréf þess efn is að þau geti
ekki vænst þess að fá end ur greiðsl
ur vegna refa veiða á næsta ári, enda
sé búið að fella nið ur fjár veit ing una
í fjár laga frum varp inu sem var sam
tals um 17 millj ón ir króna í ár. Hins
veg ar er á fram gert ráð fyr ir því að
styrkja minka veið ar með sam svar
andi fram lagi.
Grund ar fjörð ur verð ur
friðland
Bæj ar stjórn Grund ar fjarð ar hef
ur borist er indi Um hverf is stofn
un ar líkt og öðrum sveitarfélögum.
Bæj ar stjórn sam þykkti á fundi sín
um í lið inni viku að standa ekki að
ó breyttu fyr ir skipu lögð um refa
veið um á næsta ári taki rík ið ekki
þátt í greiðslu fyr ir veidd dýr.
Guð mund ur Ingi Gunn laugs son
bæj ar stjóri seg ir sveit ar fé lag ið hafa
ver ið að greiða refa skytt um fyr
ir unn in dýr í haust en í raun væri
refa veiði tíma bil ið hjá rík inu frá 1.
sept em ber til 31. á gúst árið eft
ir þannig að ef ekki yrði breyt ing á
þessu við af greiðslu fjár laga feng ist
eng inn styrk ur frá rík inu fyr ir unna
refi þetta haust ið. Það er eins með
þetta og margt ann að sem rík ið ætl
ar að styrkja. Það var lagt upp með
að rík ið greiddi helm ing á móti
sveit ar fé lög un um en reynd in er sú
að um 30% kostn að ar hef ur ver ið
greidd ur af rík inu. Hér hafa þrjár
refa skytt ur ver ið að verki und an far
in ár og þá ein sýnu meira en aðr
ar. Ef ekki verð ur breyt ing á þessu
sem gert er ráð fyr ir í fjár laga frum
varp inu þá verð ur hér friðland refa,
eins og ein hver orð aði það á bæj
ar stjórn ar fund in um um dag inn,“
sagði Guð mund ur Ingi.
Takt laus á kvörð un
Lands sam tök sauð fjár bænda
mót mæla því harð lega að rík
ið hætti að nið ur greiða refa veið
ar. Gangi það eft ir sé veru leg hætta
á að sveit ar fé lög muni ekki leng ur
standa fyr ir skipu lögð um refa veið
um. Það hefði í för með sér veru
lega fjölg un á ref með ó fyr ir séð um
af leið ing um fyr ir líf rík ið í land inu.
Sindri Sig ur geirs son for mað ur
Lands sam taka sauð fjár bænda seg ir
á kvörð un um hverf is ráð herra al veg
takt lausa. „Í mörg ár hef ur Bún að
ar þing á lyktað um refa og minka
veið ar. Þar hef ur ver ið lögð á hersla
á að rík ið auki það fjár magn sem
far ið hef ur til nið ur greiðslu veið
anna. Á hersla hef ur ver ið lögð á
það af hálfu bænda að halda þurfi
refa stofn in um í skefj um vegna
þess skaða sem hann veld ur á líf
ríki lands ins. Það er með ó lík ind
um að nú sé tek in á kvörð un um að
spara það litla fjár magn sem far
ið hef ur í veið arn ar. Skyn sam legra
hefði ver ið að auka þetta fjár magn,
sem skil ar í raun aukn um tekj um í
rikis sjóð í gegn um virð is auka skatt,“
seg ir Sindri.
mm/hb
„Við erum að fram leiða svona 80
100 lítra af ís á viku og það selst allt
jöfn um hönd um. Fólk send ir hing
að tölvu póst og hring ir líka til að
panta. Svo er hægt að panta í gegn
um heima síð una okk ar; erpsstadir.
is þannig að sal an er öll þessa dag
ana beint héð an að heim an,“ seg
ir Þor grím ur E. Guð bjarts son kúa
bóndi og ís fram leið andi á Erps
stöð um í Döl um. „Við höf um lít ið
selt ís inn í versl an ir. Þó hef ur hann
ver ið í boði á mark aðn um við Laxá
í Leir ár sveit og síð an ætl um við að
vera með hann til sölu á sér stök
um mark aði sem á að fara að opna
í Hyrnu torgi í Borg ar nesi í að drag
anda jóla.“
Þor grím ur seg ir frek ari fram
leiðslu vera í bí gerð á Erps stöð um
því með hækk andi sól verði tek ið til
við osta fram leiðslu þar á bæ. „Eig
um við ekki að segja að við verð um
kom in með ein hverj ar skemmti leg
ar nýj ung ar í fram leiðslu hér um
sauð burð inn í vor,“ sagði Þor grím
ur kúa bóndi og mjólk ur fræð ing ur á
Erps stöð um.
hb
„Nokk uð hef ur bor ið á frétt um
í fjöl miðl um af ó hóf leg um rjúpna
veið um og ut an vega akstri á yf ir
stand andi rjúpna veiði tíma bili og að
auki hef ur stofn un in feng ið ýms
ar á bend ing ar um sama efni. Af
þeirri á stæðu vill Um hverf is stofn
un hvetja veiði menn til að á stunda
hóf sama veiði eins og þeir hafa gert
und an far in ár,“ seg ir í til kynn ingu
frá Um hverf is stofn un.
Þar seg ir að mun fleiri hafi sótt
sér veiði kort en und an far in ár og
megi því reikna með að virk um
veiði mönn um fjölgi að sama skapi.
Mið að við þenn an aukna fjölda
megi gera ráð fyr ir að um 6000
gangi til rjúpna í ár en und an far
in ár hafa þeir ver ið um 4500. Mik
il vægt sé að veiði menn sýni sömu
hóf semi við veið ar nú og und an far
in ár.
Um hverf is stofn un á rétt ar að
akst ur utan vega og vega slóða er
bann að ur. Þeg ar hald ið er til veiða
má ein göngu aka eft ir veg um og
við ur kennd um vega slóð um. Ekki
er leyfi legt að hlaða skot vopn fyrr
en geng ið hef ur ver ið a.m.k. 250
metra frá vél knúnu far ar tæki og
aldrei má skjóta á, frá eða yfir vegi.
Ó heim ilt er að flytja skot vopn á
fjór hjól um, vélsleð um eða öðr um
tor færu tækj um, jafn vel þó ekið sé á
veg um og vega slóð um.
Þá hef ur Um hverf is stofn un feng
ið nokkr ar á bend ing ar um hugs an
lega sölu á rjúp um. Stofn un in hef
ur til kynnt það til lög reglu enda er
sala á rjúp um og rjúpna af urð um
bönn uð.
þá/ Ljósm. mm
„Frétt ir um síð ustu sparn að ar
að gerð um rík is stjórn ar Ís lands eru
svo furðu leg ar að vart verð ur með
orð um lýst. Í fyrsta lagi að enn
og aft ur virð ist að eiga að stoppa
upp í fjár lagagat ið með að ráð ast
á lands byggð ina með hækk un elds
neyt is og þar með flutn ings gjalda
á bif reið ar,“ seg ir Snorri Jó hann
es son bóndi á Auga stöð um í Borg
ar firði. Hann seg ir ráða menn hér
á landi komna í öng stræti í nið ur
skurð ar til lög um sín um og full yrð ir
að þeir hafi með öllu lagt til hlið
ar hags muni lands byggð ar inn ar.
Nefn ir hann á lög ur á elds neyti og
bíla, að hætt sé að styrkja refa veið
ar og þá for dæm ir hann að í nefnd
um end ur skoð un nátt úru vernd ar
laga sitji eng inn full trúi sveit ar fé
laga lands byggð ar inn ar, en lög in
eiga einmitt að ná yfir starfs svæði
þeirra.
Snorri seg ir lands byggð ar fólk
háð sam göng um og ferð um til að
afla sér lífs nauð syn legra að fanga.
„Til dæm is þarf ég að aka 100 kíló
metra til mat ar inn kaupa á sama
tíma og Reyk vík ing um er nú boð
in frí heim send ing í Hag kaup um
kaupi þeir fyr ir meira en sjö þús
und krón ur. Ætli það sé ekki lægri
upp hæð held ur en ein kaup stað ar
ferð kost ar mig í dag í elds neyti. Í
öðru lagi höf um við á lands byggð
inni þurft að búa við skert fjár
magn til við halds vega þannig að
við erum neydd til að eiga öfl uga
fjór hjóla drifs bíla til að svelta ekki
inni og nú verða þeir skatt lagð ir
sér stak lega af stjórn völd um enda
eyða slík ir bíl ar meiru elds neyti.
Þessi skatt lagn ing er að mínu á liti
lít ils virð ing við þá sem halda land
inu í byggð og er með öllu ó þol
andi. Stjórn mála menn verða að
gera sér grein fyr ir því að fæst
ir þeirra sem búa á lands byggð
inni tóku þátt í þeirri veislu sem
stað ið hef ur und an far in ár, en eiga
engu að síð ur að sjá um upp vask
ið,“ sagði Snorri.
Refa veið um hætt
Snorri seg ir að af mörgu sé að
taka í vafasöm um sparn aði í fjár
laga gerð inni um þess ar mund
ir. „Nú síð ast er boð að að rík ið
hætti að taka þátt í eyð ingu refa.
„Þá hlýt ur mað ur að spyrja hverj
ir voru kvadd ir til ráðu neyt is áður
en sú á kvörð un var tek in, eða var
hún tek in hugs un ar laust? Það er
á gætt að það komi fram að kostn
að ur rík is ins til eyð ing ar refa var
17 millj ón ir króna á síð asta ári
og stór an hluta af því fékk rík
ið til baka í formi end ur greiðslu
virð is auka skatts. Þarna er því rík
ið að skjóta sig í fót inn eins og í
svo mörgu öðru. Svona á kvarð
an ir gefa mönn um á stæðu til að
skoða hvert ein asta at riði í stjórn
sýsl unni því aug ljós lega er ver ið að
vernda emb ætt is manna kerfi sem
bet ur væri fórn andi. Lík lega má
svo bú ast við því að í fram hald inu
verði her sér fræð inga ráð inn til að
rann saka hvaða af leið ing ar þessi
á kvörð un hafi á líf rík ið.“
Snorri seg ir að menn hljóti að
vilja við halda því líf ríki sem við
höf um hér á landi. „Í því sam bandi
verða menn til dæm is að átta sig á
því að ref ur inn hef ur ver ið veidd
ur frá land námi og hafa þær veið
ar leitt til þess að hér eru til dæm is
fugla teg und ir sem ör ugg lega væru
ekki hefði ref ur inn get að fjölg að
sér frjálst. Líf fræð ing ar hafa hald
ið því fram að ef veið um á ref yrði
hætt muni hon um fjölga allt þar
til fæðu fram boð tak mark ar fjölg
un hans. Hvern ig liti land ið þá
út? Er þetta þessi sjálf bærni sem
Stein grím ur J Sig fús son, for mað ur
VG, og aðr ir um hverf is sinn ar hafa
í flimt ing um?“ spyr Snorri.
Nátt úru vernd ar lög án
að komu lands byggð ar
fólks
Þriðja og síð asta dæm ið sem
Snorri Jó hann es son kýs að nefna
um van hugs að ar að gerð ir stjórn
valda er á kvörð un um hverfis ráð
herra um að fram fari end ur skoð
un á lög um um nátt úru vernd. „Það
er eink ar at hygl is vert hverj ir eiga
að skipa þá nefnd sem semja á þessi
nýju lög. Sakna ég þar þó ekki væri
nema eins full trúa frá sveit ar fé lög
um lands byggð ar inn ar, því þeir
hafa jú stjórn sýslu á því landi sem
nátt úru vernd ar lög taka til. Því
stjórna nefni lega ekki emb ætt is
menn með lög festu á höf uð borg
ar svæð inu.“
Snorri lýs ir að lok um eft ir þing
mönn um lands byggð ar inn ar sem
eiga að gæta hags muna íbúa henn
ar.
mm
Faxi RE var á mánu dag inn á síld
veið um í Breiða firði. Að sögn skip
stjór ans, Al berts Sveins son ar, var
síld in erf ið viður eign ar. Fram kom
á vef HB Granda að skip ið hafi far
ið til veiða sl. fimmtu dags kvöld og á
mánu dag inn var Faxi kom inn með
um 950 tonna afla. Stefnt var að því
að ná full fermi eða rúm lega 1500
tonn um en Al bert sagði að það ætl
aði að reyn ast erf ið ara en hann átti
von á. ,,Að stæð ur hafa ver ið væg
ast sagt leið in leg ar. Hér hef ur ver ið
strekk ing ur all an tím ann og vind
ur inn stend ur á land. Síld in held ur
sig mjög nærri landi og hún gef ur
sig að eins til eft ir að það tek ur að
birta á morgn ana og fram eft ir degi
en leið og það fer að skyggja þá
dreif ir hún sér og er ó veið an leg,“
sagði Al bert en að hans sögn hef
ur hann ver ið með skip ið að veið
um í ná grenni Stykk is hólms. ,,Við
höf um ver ið hér sitt hvor um meg in
við Hólm inn, á Kið eyj ar sund inu og
Breiða sundi og eitt kast tók um við
fyr ir fram an sjúkra hús ið, ekki fjarri
landi.“ Á mánu dag inn gátu skip
verj ar ekk ert kastað enda fund ust
síld ar torf urn ar ekki.
Síld in sem Faxi var kom inn með
á mánu dag var af milli stærð. Fjög ur
skip voru þá á svæð inu.
mm
Árás á lands byggð ina og
nátt úru Ís lands
Snorri Jó hann es son bóndi hef ur haft
auka starf af grenja vinnslu í ára tugi.
Ótt ast hann mjög af leið ing ar þeirr ar
á kvörð un ar rík is ins að hætta stuðn
ingi við refa veið ar.
Rík ið hætt ir greiðsl um
fyr ir refa veið ar
Á rétt ar hóf semi við
rjúpna veið ar
Þor grím ur E. Guð bjarts son kúa bóndi og ís fram leið andi í fjós inu á Erps stöð um.
Ost ur inn kem ur
með sauð burð in um
Tóku síld ar kast fram an
við sjúkra hús ið