Skessuhorn - 18.11.2009, Side 20
20 MIÐVIKUDAGUR 18. NÓVEMBER
Um síð ustu helgi var vinnu
helgi hjá nem end um Grunn skóla
Borg ar fjarð ar á Klepp járns reykj
um og Varma lands skóla. Safn ast
var sam an í Varma lands skóla og
far ið í vald ar smiðj ur af ýmsu tagi.
Þar má nefna að nem end ur lærðu
bridds hjá fé lög um í Bridds fé
lagi Borg ar fjarð ar. Ein hverj ir
nutu leið sagn ar Guð rún ar Þórð
ar dótt ur hönn uð ar við að sauma
föt upp úr kjól um sem DAB gaf.
Þá fengu nem end ur að kynn ast
svað il för um með björg un ar sveit
un um Ok og Heið ari. Far ið var
í raf og pinna suð usmiðju þar
sem Guð mund ur Bergs son hélt
um stjórn völ inn. Brugð ið var á
leik í körfu bolta þar sem Magn
ús Barð dal leið beindi. Síð ast en
ekki síst var mat reiðslu smiðja þar
sem nem end ur út bjuggu ind verst
hlað borð. Mat reiðslu meist ar inn
Krist ján Örn Frederik sen kenndi
börn un um und ur ind verska eld
húss ins. Mat ur inn var svo góð ur
að skor að var á Krist ján að senda
upp skrift irn ar í Skessu horn og
varð hann við þeirri á skor un.
þá
Raita
1/2 gúrka í litl um bit um eða rif in
250 gr. jógúrt, lát ið renna í ör litla
stund í kaffi filt er
3 vor lauk ar eða lauk ur.
1 chili, fræ hreins að og saxað
Salti stráð yfir gúrk una og lát ið
renna af henni í sigti. Þerr ið.
Bland ið öllu sam an og kælið vel
fram að fram reiðslu.
Skreytt með kóri and er blöð um.
Ban ana- raita
1 bolli þykk jógúrt
1 tsk cum in fræ, þurr steikt
salt og papriku duft
75 gr. græn vín ber, stein laus og
skor in í fernt
2 stk. ban an ar skorn ir í bita
Öllu bland að sam an og papriku
tráð yfir. Kælt fram að fram-
reiðslu.
Naan brauð
2 dl. mjólk
2 matsk. syk ur
1 poki þurr ger ca. 50-75 gr.
600 gr. hveiti
1 tesk. salt
2 tesk. lyfti duft
4 matsk. olía
2 dl. jógúrt eða AB mjólk
Hnoð ið deig ið vel sam an og lát
ið lyfta sér í ca. 1 klst. Skipt ið
því í 10 hluta. Hnoð ið líti lega og
fletj ið frek ar þunnt út. Bak ið við
275° í 57 mín. Ef vill má pensla
brauð in með smá bræddu smjöri
og strá þau með ör litlu grófu salti
( Maldon salt).
Lamba- biryani
2 matsk. baltí kar rýmauk
1 kg. bein laust lamba kjöt
í bit um
300. gr basmati hrís grjón
6 dl. lamba soð
300 gr. spínat
Salt og pip ar.
Steik ið kjöt ið á samt kar rým auk
inu þar til það er fal lega brún að.
Bæt ið hrís grjón um og soði í pott
inn og hrær ið vel. Lok ið pott in
um og sjóð ið í um 15 mín. Hrær
ið þá spínat inu sam an við og lát
ið standa í fimm mín. Bragð bæt
ið með salti og pip ar. Bor ið fram
með Raitu og/eða Ban ana Raitu
og Naan brauði.
Korma
kjúklinga bring ur
1 kg. kjúklinga bring ur skorn-
ar í bita
2 lauk ar, skorn ir í sneið ar
Mar iner ing
150 ml. jógúrt
1 matsk. tómat p urré
1 tesk. chili duft (milt)
1 tesk. cum in
1tesk. cori and er
1 tesk. salt
1 matsk. sítrónu safi
Öllu bland að sam an, kjúkling ur
og lauk ur sett sam an við og lát ið
mar iner ast í eina klst.
Sósa
1 dós. kókos mjólk
1 matsk. tómat p urré
1 tesk. cori and er
1 tesk. chili duft (milt)
1 tesk. salt
2 matsk. rif inn engi fer
3 mar in. hvít lauks rif
10 stk. kar dimomm ur
2 dl. mat reiðsl urjómi eða rjómi
Allt sett í pott og hit að að suðu
Kjúkling ur, lauk ur í mar iner
ingu steikt á pönnu í um 15 mín.
eða þar til kjúkling ur er eld að ur
í gegn. Sett út í sós una og hit að
að suðu. Bor ið fram með Naan
brauði og raitu og eða ban ana
raitu.
„Ó lafs vík kveðj um við með sökn
uði, enda höf um við átt hér góð
fjög ur ár. Safn að ar starf ið hef ur ver
ið öfl ugt og lif andi og er það fyrst
og fremst að þakka vinnu samri
sókn ar nefnd, á byrgu og heið ar
legu starfs fólki, öfl ug um kirkjukór,
lif andi og á huga söm um söfn uði
sem vill kirkj unni sinni og safn að
ar starf inu allt hið besta. Við hjón
in og börn in kveðj um hér góða
vini og kunn ingja í þeirri von og
trú að vina og kunn ingja sam band
ið megi hald ast þó land fræði leg vík
verði milli vina,“ seg ir séra Magn
ús Magn ús son sem nú er á för um
frá Ó lafs vík.
Magn ús varð sem kunn ugt er
fyr ir val inu sem sókn ar prest ur í
Breiða bóls stað ar presta kalli í Húna
vatns pró fasts dæmi í stað Sig urð
ar Grét ars Sig urðs son ar. Magn
ús er einmitt fædd ur og upp al inn
á Stað ar bakka í Mið firði. „Ég er
mjög á nægð ur með að vera bú inn
að fá emb ætti í mínu heima hér aði
og kon an og börn in eru sam huga
fjöl skyldu föð urn um í þeirri gleði.
Eðli lega þekkj um við á gæt lega til
í hér að inu þannig að við vit um í
að al at rið um að hverju við göng
um og fólk ið veit í meg in at rið um
hvað það er að fá. Á Hvamms tanga
er starfs að staða góð fyr ir prest inn.
Kirkj an fög ur, stíl hrein og hent ug
til al menns helgi halds. Þá er safn
að ar heim il ið ný legt og gef ur góða
mögu leika á lif andi safn að ar starfi,“
seg ir séra Magn ús Magn ús son.
þá
Karla kór inn Kári á Snæ fells
nesi er byrj að ur sitt ann að starfs ár.
Stjórn andi kórs ins er eins og í fyrra
Hólm fríð ur Frið jóns dótt ir tón list
ar kenn ari. Kór fé lag ar eru um 30
tals ins, flestir úr Stykk is hólmi en
nokkr ir söng menn koma úr Grund
ar firði. Æf ing ar eru í Stykk is hólmi
nema ein æf ing í mán uði sem hald
in er í Grund ar firði til að koma til
móts við söng menn það an. Kári er
þeg ar bú inn að syngja einu sinni
núna í vet ur en það var á herra
kvöldi Snæ fells á dög un um. Í fyrra
söng kór inn á tvenn um tón leik um
með Karla kór Reykja vík ur, bæði í
Grund ar firði og Stykk is hólmi.
Hólm fríð ur Frið jóns dótt
ir stjórn andi Kára seg ir kór fé laga
mjög á huga sama og stunda æf ing ar
sín ar vel. „Þeg ar kór inn var stofn
að ur var mark mið ið með al ann ars
að fá meiri þátt töku yngri manna í
söng líf ið. Það hafði t.d. ekki tek ist
að halda end ur nýj unni í kirkjukór
un um og því er það á nægju legt að
uppi stað an í karla kórn um eru ung ir
menn,“ seg ir Hólm fríð ur. For mað
ur Karla kórs ins Kára er Sig urð ur
Páll Jóns son í Stykk is hólmi.
þá
Girni leg Naan brauð í upp sigl ingu.
Smiðju helgi hjá grunn skóla
nem um í Borg ar firði
Kom ið að fram reiðslu glæsi legra rétta.
Mat reiðslu meist ar inn þung hlað inn hrá efni til ind verskr ar
mat ar gerð ar.
Uppskriftirnar
Karla kór inn Kári syng ur á tón leik um í Stykk is hólms kirkju síð asta vor und ir stjórn Hólm fríð ar Frið jóns dótt ur.
Ljósm. Gunn laug ur Árna son.
Karla kór inn Kári byrj að ur
ann að starfs ár ið
Magn ús Magn ús son er að láta af starfi
sókn ar prests í Ó lafs vík.
Kveð ur Ó lafs vík
með sökn uði