Skessuhorn


Skessuhorn - 18.11.2009, Page 23

Skessuhorn - 18.11.2009, Page 23
23MIÐVIKUDAGUR 18. NÓVEMBER til 20. nóvember 2009 FRAMKÖLLUN - STÆKKUNUM STRIGAMYNDUM - JÓLAKORTUM ALBÚMUM OG RÖMMUM 20% AFSLÁTT AF Í tilefni af 20 ára afmæli okkar veitum við: Við erum á Facebook facebook.com/framkollun www.framkollunarthjonustan.is Brúartorgi Borgarnesi S: 437-1055 framköllunarþjónustan A F M Æ L I S T I L B O Ð ! Íslenskir frístundamálarar Sýningunni lýkur 6. desember. Listasetrið er opið alla daga nema mánudaga frá kl. 15-18. Næstkomandi laugardag 21. nóv. kl. 15.00 hefst sýning Félags íslenskra frístundamálara. Þar sýna um 20 manns verk sín. Allir velkomnir. Tilboð vikunnar: Marengsbotnar og svampbotnar með 20% afslætti Erum byrjuð að baka smákökurnar Opið: 7-18 virka daga 8-16 laugardaga og sunnudaga Suðurgata 50a, Akranesi, S: 431 1644 Ný jólatilboð í hverri viku Allar almennar bílaviðgerðir Sölu- og þjónustuumboð fyrir Honda og Peugeot Þjónustueftirlit - smurþjónusta - bilanagreining Bílasala Bernhard – Bílver Tökum allar gerðir bíla á söluskrá bilver.is Innnesvegi 1 • Akranesi • Sími 431 1985 • bilver@internet.is Bílver ehf. Aðalfundur Aðalfundur er boðaður þriðjudaginn 1. des. kl. 18.00 í golfskála félagsins. Hefðbundin aðalfundarstörf samkvæmt 8. lagagrein félagsins. sem ég á eru traust ari en allt sem traust er. Ég var skor inn nán ast á hverj um degi með an reynt var að bjarga löpp inni og fann aldrei fyr­ ir neinu.“ Við eitt og ann að Þeg ar Ein ar kom út af Grens­ ás deild inni í apr íl 1984 lá leið in upp á Akra nes. Hann fór ekki aft­ ur á Skaga strönd. Fyrsta vinn an sem hann fékk var að svara í sím ann á vöru bíla stöð inni. Þar var hann út það ár. Ein ar hef ur alltaf ver ið mik­ ill bridds spil ari og í eitt skipt ið þeg ar hann var að spila í Röstinni á Akra nesi í árs byrj un 1985 kom Guð jón Guð­ munds son, sem þá var skrif stofu stjóri hjá Þ&E, til hans og spurði hvort hann hefði á huga á að reyna sig á lag ern um í slippn um. Þang að vant­ aði mann. Það varð úr að hann fór þang að og var þar í tæp níu ár. Ein ar vann líka í tölvu versl un og við land­ an ir. Vinstri fót ur Ein ars greri vel og hann er laus við allt járn ið sem í hann var sett. Eft ir árin í slippn um gerð ist hann vigt ar mað ur í af leys ing um hjá Akra nes höfn og varð fast ráð inn við höfn ina 1998. Ann að á fall 21 ári seinna Í starf inu á höfn inni var hann 30. mars árið 2004 þeg ar ann að al var legt slys varð sem setti mark sitt á líf Ein­ ars. For eldr ar hans fór ust í svip legu slysi Akra nesi. „Ég var á vökt um á vigt inni en þá var hafn ar vigt in not uð mik ið meira en nú því tog ar ar voru enn að landa hér og svo fóru loðn­ an og síld in í gegn um vigt ina. Ég var bú inn með vakt ina klukk an tólf á há­ degi þenn an dag. Þeg ar ég var á leið­ inni heim hitti ég mömmu og hún skutl aði mér heim. Ég átti svo er indi nið ur í bæ um þrjú leyt ið til að hitta Þor vald Guð munds son yf ir hafn ar­ vörð og tók strætó nið ur eft ir. Þeg­ ar ég nálg ast hafn ar hús ið sé ég Valda labba hérna inn en þeg ar ég kem að dyr un um er læst svo ég banka. Valdi kom til dyra og ég sá strax á svipn um á hon um að hon um varð hverft við að sjá mig. „ Varstu bú inn að frétta þetta,“ seg ir hann við mig. Ég kom af fjöll um en hann út skýrði varn færn­ is lega fyr ir mér að stuttu áður hefði bíll mömmu og pabba lent í höfn inni fram af Sem ents bryggj unni með þau bæði inn an borðs. Ég fór með hon um nið ur á bryggju en þá var varla meira en kort er síð an þetta gerð ist. Ég gerði mér strax grein fyr ir að þetta var von laust og að þau væru dáin. Fljót lega kom Óli Þórð ar þarna með krana bíl og kaf ar ar mættu á stað inn. Pabbi var bú inn að vera mik ið veik ur. Hann var með krabba mein og hon­ um var vart hug að líf mik ið leng ur en hann var þó hress. Mamma keyrði þeg ar þetta varð og þau höfðu ver­ ið að skutla vini pabba sem var skip­ stjóri á flutn inga skip inu H auki nið ur á bryggju eft ir að hafa boð ið hon um í heim sókn. Ég veit ekki hvern ig þetta gerð ist en held þó að þeg ar hún var að snúa bíln um hafi hún rek ið bíl inn í ljósamast ur þarna á bryggj unni því það voru um merki á því og við það hafi kom ið eitt hvert fát á hana með þeim af leið ing um að hún bakk aði fram af bryggj unni.“ „Aft ur sást hve mað ur á góða vini“ Ein ar seg ir þetta slys hafa ver ið mik ið á fall fyr ir sig og raun ar finn­ ist hon um það meira á fall en þeg­ ar hann sjálf ur lenti í slys inu. „Ég næ mér aldrei eft ir þetta og það var erfitt og tók mik ið á þeg ar ég var að hringja í systk ini mín og að stand­ ur til að láta vita um and lát þeirra. All ir vissu af því að pabbi væri með krabba mein og flest ir bjugg ust við að ég væri að til kynna lát hans af þess sök um en ekki lát mömmu líka. Þarna kom aft ur í ljós hve mað ur á góða og trausta vini. Steini Helga Dan kom nið ur á bryggju til mín strax eft ir slys ið og vék nán ast ekki frá mér næstu daga. Hann fór með mig upp á sjúkra hús og hann keyrði mig til Reykja vík ur svo ég gæti til­ kynnt Guð mundi Sveini syni mín­ um þetta per sónu lega, en ég vildi ekki hringja í hann eða Öldu fyrr­ ver andi konu mína. Guð mund ur Sveinn kom svo með mér hing að upp eft ir og studdi mig mik ið við það sem gera þurfti næstu daga. Valdi mar son ur minn bjó þá úti í Dan mörku og ég hringdi í hann. Dröfn syst ir býr í Skotlandi og ég hringdi í hana og Ægi bróð ur minn í Reykja vík. Elsta syst ir mín Edda er þroska heft og hef ur búið á Sól­ heim um í yfir 20 ár. Alda fyrr ver­ andi kona mín kom og fór með mér aust ur til Eddu að láta hana vita af þessu og hún fékk góða hjálp aust­ ur á Sól heim um. Þetta reyndi allt sam an mjög mik ið á mig. Við höfð­ um síð an góð an stuðn ing hvert af öðru systk in in þeg ar við kom um öll sam an hér á Akra nesi. Svo feng­ um við ó met an leg an stuðn ing frá Fé lagi eldri borg ara hér og Slysa­ varna fé lag inu. Fé lags menn þess­ ara fé laga reynd ust okk ar ein stak­ lega vel.“ Sátt ur við ein líf ið Þau Ein ar og Alda skildu árið 1989 og síð an hef ur Ein ar búið einn. „Ég kann því á gæt lega og hef ekki ver ið í neinu föstu sam­ bandi síð an. Þetta kaus ég mér eft ir skiln að inn og er bara mjög sátt ur við það,“ seg ir hann. Syn­ irn ir; Valdi mar Teit ur 32 ára og Guð mund ur Sveinn 26 ára búa í Reykja vík og Ein ar er í reglu legu sam bandi við þá. Afa börn Ein ars eru orð in þrjú því Valdi mar Teit­ ur á tvo syni og eina fóst ur dótt­ ur. Líf Ein ars hefði ef laust orð­ ið tals vert öðru vísi ef slys in hefðu ekki mark að það. Hann held ur þó ó trauð ur sínu striki og þrátt fyr­ ir allt er hann sami ær ing inn og áður, bæði hress og kát ur. Hann hef ur tek ist á við erf ið leik ana af æðru leysi og sigr ast á þeim þótt þeir marki líf hans enn. Ein ar kann vel við starf ið sitt við höfn­ ina þar sem hann stend ur vakt­ ina í hafn ar hús inu og sér um að vigta afla smá bát anna á fisk mark­ að in um. Þar er hann í tengsl um við sjó mennsk una sem var hans starf og átti að verða ævi starf­ ið með bú setu á drauma staðn um fyr ir norð an. hb „ Þetta slys þeg ar for eldr ar mín ir fór ust reyndi allt sam an mjög mik ið á mig. Við höfð um síð an góð an stuðn ing hvert af öðru systk in in og þá reynd ust vin ir mín ir ó met an leg ir sem fyrr.“

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.