Skessuhorn


Skessuhorn - 18.11.2009, Síða 25

Skessuhorn - 18.11.2009, Síða 25
25MIÐVIKUDAGUR 18. NÓVEMBER Ve stu rla nd sv eg ur Br ek ku lan d Lönd Ásar Teigar Álafoss verksmiðjusala Álafoss föt Best Sveinsstaðir Áhaldahús Reykjalundur Áslákur KFC Lögreglustöð Teigur Lyngás Sigurplast Ísfugl Álafossvegur sturlan dsve gur Varmár skóli Rey kjalu ndarvegur Engjavegur Varmá Reykjavegur Stóriteigur Víðiteigur Vö lut eig ur Völuteigur He lga fel lsv egu r Va rm ár ve gu r Skamma dalsvegur Dæ lus töð va rve gu rFurubyggð Grenibyggð Efribraut Neðribraut Litlikriki Litlikriki Sunnu kriki Tröllateigur Stó rik rik i Jón ste igu r Meltún Blómsturvellir Íþróttahús Sundlaug Hlégarður Háh olt Holt Reykjavegur Sorpa Hraunhús Mosatorg Gerplustræti Vefarastræti Reykjagarður Í t i l e fn i a f t vö fö ldu fer tugsa fmæl i okkar nú í ve tur b lásum v ið t i l ve i s lu í f é l agshe im i l i nu Lýsuhó l i að kvö ld i l augardags ins 2 1 . nóvember . Hús ið opnar kukkan 20 .30 Vonumst t i l að s j á sem f l es ta Guð jón og Guðný , Syðr i -Knarrar tungu ! 80 ára ! Noel ilmurinn er kominn Föstu dag inn 13. nóv em ber var opn uð ljóða sýn ing in Ljóð í nátt­ úru í Þjóð garð in um Snæ fellsjökli og hjá Vör að Norð ur tanga í Ó lafs­ vík. Cýr us Dan el í us son af hjúpaði skilti með ljóð um á Önd verð ar nes­ vita en Cýr us þekk ir Önd verð ar nes vel og dvaldi þar um hríð. Börn úr 4. bekk Grunn skóla Snæ fells bæj­ ar lásu upp ljóð in. Þess má til gam­ ans geta að þeg ar Cýr us var á þeirra aldri hljóp hann tvisvar í viku út á Önd verð ar nes frá Hell issandi til að sækja mjólk fyr ir fjöl skyld una. Ljóð um hef ur ver ið fund inn stað ur á Önd verð ar nes vita, Skála sna ga vita og Mal ar rifsvita. Var ljóð eft ir Jón Jóns son for­ mann og hrepp stjóra frá Mun að ar­ hóli á Hell issandi (1862­1942) val­ ið til að prýða vit ann á Önd verð ar­ nesi. Stök ur Út á veg inn ó far inn ei sjást leið ar vörð ur. Skyldi ég nú í síð asta sinn sjá þig, Breið afjörð ur? Hvert sem ævi bát inn ber bol ei hrell ir sinni. Tel ég bezt sem traust ast er að treysta for sjón inni. Hvar sem fell ég föl ur nár fjarri er því að kvíða. Ég á bæði bros og tár við Breiða fjörð inn víða. Förla tek ur þrek og þor þessa heims í vési. Ég á flest mín ævi spor úti á Snæ fells nesi. Í til efni ljóða sýn ing ar inn ar efndi Vör til ljóða sam keppni með al nem­ enda Grunn skól ans og var þem að sjór og sjáv ar líf. Alls bár ust 37 ljóð og þriggja manna dóm nefnd valdi átta úr valsljóð og þar af tvö fram úr skar­ andi. Nem end ur lásu upp ljóð sín við opn un sýn ing ar inn ar í Vör við góð ar und ir tekt ir gesta. Ljóð in átta verða hluti af sýn ingu Var ar og eiga nem end ur þakk ir skyld ar fyr ir frá­ bæra þátt töku í ljóða sam keppn inni og hrós fyr ir sköp un ar gáfu sína. Að stand end ur sýn ing ar inn ar vilja þakka öll um sem komu og skemmtu sér með þeim við opn un ina en jafn­ framt gefst þeim sem ekki komust, tæki færi til að njóta ljóð anna sem bera þóttu af. Úr valsljóð in: Sig urð ur Reyn ir Rún ars son, 6. bekk: Hrár fisk ur, steikt ur fisk ur, soð inn fisk ur, lif andi fisk ur, fisk ur í raspi og fisk ur í sjó. Azra Crnac, 7.bekk: Haf ið mikla Sjór inn fagri, glamp ar, þeg ar sól ar ljós ið kem ur. Lýs ir yfir haf ið með fögr um sól ar geisl um. Hvíti máv ur inn flýg ur yfir sjó og strend ur, í haf djúp inu mikla eru ótal stór ir fisk ar. Í dag, mið viku dag inn 18. nóv­ em ber, verð ur und ir rit að ur í Vatna safn inu í Stykk is hólmi sam­ starfs samn ing ur um kennslu­ verk efni milli þriggja sveit ar fé­ laga og grunn skóla á Snæ fells nesi og tveggja í Vest ur­Barðastand­ ar sýslu. Þetta eru sveit ar fé lög­ in Stykk is hólm ur, Grund ar fjörð­ ur, Snæ fells bær, Vest ur byggð og Tálkna fjörð ur. Þau sam ein ast um verk efni sem kall ast dreif mennt og njóta þar stuðn ings mennta mála­ ráðu neyt is og Jöfn un ar sjóðs sveit­ ar fé laga. Að sögn Eyrún ar Sig þórs dótt­ ur, odd vita Tálkna fjarð ar hrepps, hef ur þetta verk efni ver ið við lýði milli ná granna sveit ar fé lag anna á Barða strönd inni síð ustu árin og reynst vel. Nú er það fært yfir á Snæ fells nes ið. Kennt er í gegn um fjar funda bún að og tölv ur til skól­ anna á svæð un um. Síð asta vet ur voru kennd danska og eðl is fræði og í vet ur verð ur það eðl is fræði. Eyrún seg ir að í raun sé hægt að kenna hvaða náms grein sem er og þess ir kennslu hætt ir auki mögu­ leik ana á auknu náms fram boði, á samt því að nýta enn bet ur kenn­ ar ana við skól ana. „Ég held að þetta verk efni skapi mögu leika á sparn aði í skóla kerf­ inu og það auki einnig gæði og fram boð náms efn is,“ seg ir Eyrún. Dreif menntar verk efn inu hef ur und an far in ár ver ið stýrt af Eddu Kjart ans dótt ur hjá end ur mennt un­ ar­ og sí mennt un ar deild Há skóla Ís lands. Núna tek ur við stjórn verk efn is ins Helgi Hjálmtýs son sem starfar á Bíldu dal. þá Snæ fell ing ar í sam eig in legu kennslu­ verk efni með Barð strend ing um Ljóð í nátt úru kom ið á þrjá vita í Snæ fells bæ Verk efn ið „Ljóð í náttúru“er sam starfs verk efni Var ar, Þjóð­ garðs ins og Skóg rækt ar rík is ins að Hreða vatni og er það styrkt af Menn ing ar ráði Vest ur lands. sig/ebö Nem end ur úr GSNB sem lásu frum sam in ljóð í Sjáv ar safn inu. Brynj ar Vil hjálms son les ljóð við af hjúp un ina úti á Önd verð ar nesi. Þjóð garðs vörð ur og Cýr us sem af hjúpaði verk ið standa hjá.

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.