Skessuhorn - 18.11.2009, Síða 28
28 MIÐVIKUDAGUR 18. NÓVEMBER
-Sólskálar-
-Stofnað 1984-
Smiðsbúð 10, 210 Garðabæ
Sími: 554 4300
www.solskalar.is
Þjónustuauglýsingar
Símar: Viðar 894 4556
og Magnús 891 9458
Múrverk
flísalögn
Nýlagnir – breytingar
– viðhald
Kristján Baldvinsson pípulagningameistari
Elmar B. Einarsson pípulagninga- og vélvirkjameistari
Öll almenn
raflagnavinna
Hörður S: 895 1563
Steinar S: 863 6430
Bjarni S: 898 7687
Pennagrein
Pennagrein
Opið bréf til sveita stjórn ar Borg ar byggð ar frá Fram
kvæmda og jafn rétt inda hópn um 14. sept em ber
Við fé lag arn ir kom um sam an
bara rétt si svona til þess að njóta og
gleðj ast á líð andi stundu. Skyndi
lega hrukk um við upp af dróma og
gerð um okk ur grein fyr ir að við
vor um ekki eins glað ir og vant var.
Örvingl an. Hvaða ár er? Hver er
for set inn, bæj ar stjór inn, fræðslu
nefnd ar for mað ur inn? Hvar er land
náms geit in? Hvar er Vig dís? Vig
dís ir Borg ar fjarð ar, Víg dís ir lands
ins? Það er sótt að virki voru. Verð
ur Vig dís ,,eitt titr andi smá blóm
sem til bið ur Guð sinn og deyr?“
erum við ein ar á gresj unni?
Við spyrj um sveit ar og bæj
ar stjórn Borg ar byggð ar:
Hef ur bæj ar stjórn in lagt sig •
fram við að rann saka hvern
ig í bú ar sam fé lags ins vilja
byggja og búa? Ef svo er
hafa þeir nýtt sér nið ur stöð
ur þeirra rann sókna í nið ur
skurðar á form um sín um?
Hvað er gert til að laða fólk •
að? Hvað hef ur Borg ar
byggð upp á að bjóða? Lað
ar jafn rétt is á ætl un Borg ar
byggð ar að kon ur og börn?
Hvert er kynja hlut fall ið í •
nefnd um og ráð um Borg ar
byggð ar?
Hvað verð ur gert til at•
vinnu þró un ar og upp bygg
ing ar í Borg ar byggð?
Kem ur ein hver auga á sókn•
ar fær in?
Hvað með skóla stefnu Borg•
ar byggð ar? Held ur stjórn
Borg ar byggð ar að þeim ein
hliða og illa í grund uðu nið
ur skurð ar til lög um sem ný
ver ið voru born ar á borð
fyr ir íbúa, verði sporð rennt
stein þegj andi og hljóða
laust? Eru fag leg mark
mið höfð að leið ar ljósi við
á kvarð ana töku?
Vel unn ar ar Borg ar byggð ar. Án
hjálp ræð is stefn ir í glapræði. Við
sjá um okk ur knún ar til að bjóða
fram að stoð okk ar. Hitt umst, ræð
um sam an, finn um lausn ir því sókn
er besta vörn in.
10.11.2009.
Stofn fé lag ar Fram kvæmdar og
jafn rétt inda hóps ins 14. sept em ber.
El ísa bet Hall dórs dótt ir
Guð rún Þórð ar dótt ir
Svan dís Eg ils dótt ir
Zsuzsanna Bu dai
Mar grét Áka dótt ir
Ása Hlín Svav ars dótt ir
Sam ein ing sveit ar fé laga á Snæ fells nesi
Við sem vor um að
ná full orð ins aldri um
miðja síð ustu öld mun
um eft ir ýms um hlut um öðru vísi og að
hlut irn ir gerð ust á nokk uð ann an veg
en þeir ger ast í dag. Sum ar breyt ing
arn ar, stund um þær sem nú hafa mest
á hrif, hafa ver ið að ger ast allt fram á
síð ustu ár. Ferða lög og að kom ast á
milli hér aða og byggða voru þá með
allt öðr um hætti en nú. Nýju veg irn
ir hafa breytt land inu okk ar hvað mest
á samt flug inu. Gert okk ur létt ara að
kom ast á milli staða, öll sam skipti hafa
orð ið auð veld ari. Fyr ir nokkrum vik
um var fagn að mik ils verð um á föng um
í þess ari þró un á Vest fjörð un. Vegi um
Arn kötlu dal og brú á Mjóa fjörð.
Vega gerð um Snæ fells nes var seint
á ferð inni. Það var ekki fyrr en að
Snæ fell ing ur, Sturla Böðv ars son, varð
sam göngu ráð herra að Snæ fells nes fór
að breyt ast. Nú er kom inn hring
veg ur um Snæ fells nes vel upp byggð
ur með bundnu slit lagi. End ur bæt
ur á þeim vegi hafa gjör breytt sam
göng um og sam skipt um. Veg irn ir um
Vatna leið og Bú lands höfða, brýrn ar á
Hrauns fjörð og Kolgraf ar fjörð, veg
ur inn um Breiða vík og fyr ir Jök ul og
góð ur á fangi á end ur bygg ingu veg ar
ins á Fróð ár heiði allt vega fram kvæmd
ir á síð ustu árum. Snæ fells nes er breytt
hér að sem kall ar á og bíð ur upp á
marg hátt aða upp bygg ingu með sam
eig in legu á taki íbúa byggð anna.
Það kom mér því mik ið á ó vart þeg
ar ég las fyr i s ögn á for síðu Skessu
horns ins sem kom út 4. nóv em ber
sl. „Ekki sam ein að á Snæ fells nesi að
sinni“ og und ir þess ari fyr ir sögn er
frétt af fundi sem Hér aðs nefnd Snæ
fell inga boð aði til til að ræða á lykt
un bæj ar stjórn ar Grund ar fjarð ar frá
því í byrj un sept em ber þar sem ósk
að var eft ir við ræð um um sam ein ingu
sveit ar fé laga á Snæ fells nesi. Mætt ir
voru bæj ar og sveit ar stjórn ar full trú
ar fimm sveit ar fé laga á Snæ fells nesi.
Skessu horn ið hef ur eft ir Sig ríði Fin
sen for seta bæj ar stjórn ar í Grund ar
firði: „Það kom ber lega fram á þess um
fundi að ekki var al menn ur vilji bæj
ar og sveit ar stjórn ar full trúa að skoða
sam ein ing ar mál að sinni. Það voru
sér stak lega bæj ar full trú ar í Snæ fells
bæ og Stykk is hólmi sem höfðu lít inn
á huga,“ og Sig ríð ur seg ir: „að end an
leg á kvörð un bæj ar stjórn ar manna liggi
hins veg ar ekki fyr ir, en af um ræð um á
fund in um hafi mátt ráða að ekki verði
far ið í sam ein ing ar um ræð ur að frum
kvæði bæj ar full trúa þess ara sveit ar fé
laga.“ Svo virð ist sem eng in rök hafi
ver ið færð fram fyr ir svona af greiðslu
leysi á mik ils verðu mál efni.
Á tí undu síðu Skessu horns í þessu
sama blaði er frétt sem ber yf ir skrift ina
„Hólmar ar kvíða fækk un op in berra
starfa.“ Þar seg ir frá á lykt un bæj ar
stjórn ar Stykk is hólms sem gerð var á
fundi bæj ar stjórn ar inn ar tveim ur dög
um fyr ir fund inn í Hér aðs nefnd inni
um sam ein ing una. Efni á lykt un ar inn
ar kom mér ekki á ó vart. Þar var fjall að
um vanda mál sem hrjá mörg fá menn
sveit ar fé lög á Ís landi. Á lykt un in er góð
og það hefði ver ið vel til fall ið að sam
þykkja hana á Hér aðs nefnd ar fund
in um. Þar stend ur með fleiru: „Bæj
ar stjórn skor ar á rík is stjórn að hleypa
styrk ari stoð um und ir op in ber störf á
lands byggð inni m.a. með frek ari flutn
ingi verk efna til stofn ana og fyr ir tækja
rík is ins sem nú þeg ar eru starf andi
utan höf uð borg ar svæð is ins.“ Svip uð
um á skor un um hafa rík is stjórn ir hver
af annarri svar að og lýst yfir vilja til að
færa sveit ar fé lög un um auk in verk efni
og þar með fleiri fé lags leg störf en gall
inn væri bara sá að of mörg af sveit ar
fé lög un um hefðu ekki burði til að bæta
við sig verk efn um sök um fá menn is.
Í Stykk is hólms póst in um sem út
kom 29. októ ber skrif ar for seti bæj
ar stjórn ar Stykk is hólms bæj ar Grét
ar D Páls son grein sem ber yf ir skrift
ina: „Eru op in ber störf í hættu á lands
byggð inni?“ Grein in er stuðn ing ur við
of an nefnda á lykt un og því jafn framt
á kall um það að öfl ug um sveit ar fé
lög um fjölgi sem hafi styrk til að taka
að sér auk in verk efni. Þetta á kall hef
ur heyrst áður. Því hef ur ver ið svar að
með sam ein ingu sveit ar fé laga. Fjöl
menn og öfl ug sveit ar fé lög hafa ris ið
upp á lands byggð inni eft ir sam ein ing
ar, t.d. Ísa fjörð ur, Skaga fjörð ur, Fjarða
byggð, Ár borg o.fl.
Þær spurn ing ar vakna eft ir lest
ur þess ara frétta hvort að í þessu mik
ils verða máli sé ekki von á end an legri
á kvörð un bæj ar stjórn ar manna, svari
til bæj ar stjórn ar Grund ar fjarð ar bæj ar
og hver séu rök þeirra bæj ar stjórn ar
manna sem beita sér gegn því að fjalla
um sam ein ingu sveit ar fé laga á Snæ
fells nesi? Sum ir vilja kannski fá að
vita hvern ig það get ur gerst að bæj ar
stjórn á Snæ fells nesi sam þykki á lykt
un þar sem skor að er á rikis stjórn að
flytja verk efni og styrkja op in ber störf
á lands byggðn ni en bæj ar full trú ar frá
þeirri sömu bæj ar stjórn sýni á sama
tíma lít inn á huga á því að verða við
ósk ann arr ar bæj ar stjórn ar á Snæ fells
nesi um við ræð ur um efl ingu hér aðs ins
með sam ein ingu svei tar fé lag anna.
Ef sveit ar stjórn irn ar koma sér ekki að
því að taka sam ein ing ar til lögu Grund
firð inga til form legr ar af greiðslu þurfa
ein hverj ir sem eru utan sveit ar stjórn
anna að koma af stað um ræð um um
þetta mik ils verða mál efni. Snæ fell ing
ar eru gott fólk og hér eru góð ar að
stæð ur til búa góðu lífi. Snæ fell ing ar
verða að átta sig á breytt um tím um og
um hverfi eins og fólk í öðr um lands
hlut um. Við skul um sam eina sveit
ar fé lög in okk ar í eitt öfl ugt sveit ar fé
lag. Rödd okk ar verð ur sterk ari, fram
kvæmda afl okk ar meira og við get um
boð ið í bú un um upp á betri þjón ustu.
Í fjög ur til fimm þús und íbúa byggð
ar lagi er auð veld ara að fást við skakka
föll sem yf ir stand andi kreppa get ur
vald ið en hjá okk ar nú ver andi ein ing
um. Loka orð þess ar ar grein ar leyfi ég
mér að hafa þau sömu og for seti bæj ar
stjórn ar Stykk is hólms bæj ar Grét ar D
Páls son hafði í of an nefndri grein sinni.
„Ef við sitj um og bíð um, þá er hætt við
að á föll in verði meiri. Það sann ast hið
forn kveðna. Veld ur hver á held ur.“
Skúli Al ex and ers son
Veru leg ur nið ur skurður
til fram halds skóla
Í fjár laga frum varpi fyr ir árið 2010 sem
nú ligg ur fyr ir Al þingi birt ist nið ur skurð
ur á fjár veit ing um til fram halds skóla með
þrenns kon ar hætti. Í fyrsta lagi er gert
ráð fyr ir að fram lög lækki frá fjár lög um
yf ir stand andi árs um tæp lega 850 m.kr.
Lagt er til að þess um nið ur skurði verði
mætt með því að fella al veg nið ur nám
nem enda í 10. bekk grunn skóla í fram
halds skól um og að draga úr fjar námi og
kvöld skóla námi um helm ing.
Í öðru lagi er gerð til laga um að skól
arn ir fái að eins 60% af reikn uðu fram
lagi sam kvæmt reikni lík ani fram halds
skóla vegna fjölg un ar í skól un um um 350
ársnem end ur í for gangs hóp um. Frum
varp ið skil grein ir nem end ur á fræðslu
skyldu aldr in um 16 18 ára og fatl aða
nem end ur sem for gangs hópa í námi
fram halds skóla.
Í þriðja lagi er gert ráð fyr ir inn byrð
is til færsl um á fjár fram lög um milli skól
anna sem nema sam tals 620 m.kr. Á stæð
ur þess ara milli færslna eru breyt ing ar á
sam setn ingu náms í ein stök um skól um
og breyt ing ar á regl um við út reikn inga
vegna sér kennslu á fanga og húsa leigu
skól anna. Þess ar fyr ir hug uðu til færsl ur
koma m.a. sér stak lega illa við skóla sem
búa við þröng an húsa kost.
„ Þessi mikli nið ur skurð ur á fjár veit
ing um til fram halds skóla er sér stakt
á hyggju efni þar sem þeim hef ur í mörg
ár ver ið skor inn mjög þröng ur stakk ur
í rekstri. Því verð ur að telja hættu á að
skól arn ir geti ekki sinnt lög bundn um
skyld um sín um við nem end ur, hvorki
í for gangs hóp um né al mennt, ef fyr ir
fram er á kveð ið að greiða ekki nauð syn
leg an við ur kennd an kostn að af náms
vist þeirra. Stjórn Fé lags fram halds skóla
kenn ara legg ur fast að ráð herr um, fjár
laga nefnd, mennta mála nefnd og öll
um þing mönn um að sjá til þess að fram
halds skól ar fái nauð syn legt fjár magn til
að sinna lög bundn um skyld um við nem
end ur í þeim erf iðu að stæð um sem eru
framund an. Nið ur skurð ur má ekki bitna
á þeim sem síst mega við því, efna hags
lega og fé lags lega,“ seg ir í á lykt un Fé lags
fram halds skóla kenn ara.
mm