Skessuhorn - 18.11.2009, Síða 31
31MIÐVIKUDAGUR 18. NÓVEMBER
Það var stór dag ur hjá Skot fé
lagi Akra ness síð ast lið inn laug ar
dag en þá fór fram fyrsta lands mót
tíma bils ins í loft skamm byssu skot
fimi í Reykja vík. Skaga menn settu
svip á mót ið líkt og á und an förn um
mót um og mættu sjö kepp end ur frá
SKA til leiks.
Ás geir Sig ur geirs son úr Skot
fé lagi Reykja vík ur bætti Ís lands
met sitt í loft skamm byssu á mót
inu um heil 5 stig. Í öðru sæti varð
Tómas Viderö úr Skot fé lagi Kópa
vogs og í þriðja sæti Guð mund ur
Kr. Gísla son Skot fé lagi Reykja vík
ur eft ir afar spenn andi keppni við
Guð mund Sig urðs son frá Skot fé
lagi Akra ness sem end aði í 5. sæti
og Finn Stein gríms son úr Skot fé
lagi Ak ur eyr ar sem varð fjórði.
Í loft skamm byssu kvenna sigr aði
Jór unn Harð ar dótt ir. Í öðru sæti
varð Inga Birna Er lings dótt ir SK
og í þriðja sæti Jó hanna Gests dótt
ir úr Skot fé lagi Akra ness. Í liða
keppn inni sigr aði A sveit Skot fé
lags Reykja vík ur með þá Ás geir Sig
ur geirs son, Guð mund Kr. Gísla son
og Gunn ar Þ. Hall bergs son inn an
borðs. Í 2. sæti varð A sveit Skot
fé lags Akra ness en í sveit inni voru
Jón S. Óla son, Guð mund ur Sig
urðs son og Dan í el Bin kowski. Í
þriðja sæti varð svo B sveit Skot fé
lags Reykja vík ur.
Samn ing ur um land not
Að móti loknu þusti SKA fólk til
síns heima og tók til við að elda villi
bráð en um kvöld ið var svo hið ár
lega villi bráð ar kvöld fé lags ins. Gísli
S. Ein ars son bæj ar stjóri á Akra nesi
mætti með spá nýj an samn ing um
af not af landi og var hann und ir rit
að ur við lófatak gesta. Fyrri samn
ing ur um skot svæð ið var að renna
út og er í raun um fram leng ingu
á hon um að ræða. Þó eru gerð ar
veiga mikl ar breyt ing ar frá því sem
var, en m.a. var ó heim ilt skv. fyrri
samn ingi að stunda riff ils skot fimi á
svæð inu. Villi bráð ar kvöld ið heppn
að ist vel að vanda og voru um 40
manns mætt ir til að gæða sér á veit
ing um af hlað borði sem hrein lega
svign aði und an krás um sem fé lag
menn höfðu eld að.
þá/jsó
S k a g a m e n n
máttu þola
63:79 tap fyr
ir Hauk um í
körf unni, en
leik ur inn fór
fram í í þrótta
hús inu á Jað ars
bökk um á fimmtu dags kvöld ið.
Skaga menn hafa nú tap að öll um
þrem ur heima leikj um sín um í 1.
deild inni í haust, en þeir unnu ann
an leik inn að heim an, gegn Hruna
mönn um á Flúð um. Það var ekki
til að bæta stöðu Skaga manna gegn
Hauk um, sem er eitt sterkasta lið
deild ar inn ar, þeg ar Hall dóri Gunn
ari Jóns syni lyk il manni í Skaga lið
inu var vís að af velli snemma leiks.
Hall dór lenti þá í á tök um við leik
mann Hauka og missti stjórn á
skapi sínu. Byrj un in hjá Skag an um
var samt þokka leg, að eins fjór um
stig um und ir eft ir fyrsta leik hluta.
Ann ar leik hluti var slak ari og var
stað an í hálf leik 22:36 fyr ir gest ina.
Eins og oft áður léku Skaga
dreng ir vel í þriðja leik hluta og voru
komn ir vel inn í leik inn með töl ur
eins 33:42. Leik hlut inn end aði í
49:54 fyr ir Hauka og allt í járn um.
Fjórði leik hluti var eign gest anna
og þeir breyttu stöð unni úr 51:61 í
53:73. Skelfi leg ur kafli Skaga liðs ins
og nokkr ir leik menn í villu vand
ræð um. Leik ur inn end aði síð an
63:79. Dag ur Þóris son var drjúg ur
í Skaga lið inu með 12 stig og 7 frá
köst. Hörð ur Niku lás son gerði 12
stig og tók 3 frá köst. Áskell Jóns son
skor aði 10 stig og átti 5 stoðsend
ing ar, Sig urð ur Sig urðs son var með
8 stig og 10 frá köst. Trausti Jóns son
gerði 7 stig, tók 4 frá köst og átti 3
stoðsend ing ar.
þá
Snæ fell vann yf ir burða sig ur á
FSu þeg ar lið in mætt ust í Hólm
in um í IEdeild inni sl. föstu dags
kvöld. Loka töl ur urðu 107:74.
Snæ fell var kom ið með rúm lega 20
stiga for ystu í hálf leik 49:27 og áttu
Sunn lend ing arn ir aldrei mögu
leika. FSu lið ið stríð ir við vanda mál
þessa dag ana, þar sem vísa þurfti
nokkrum leik mönn um á braut
vegna aga brots. Þjálf ar inn Brynj ar
Karl Sig urðs son þurfti því að taka
skóna fram eft ir langt hlé og var
hann stiga hæst ur í sínu liði.
Hjá Snæ felli var breidd in mik
il. Pálmi var stiga hæst ur með 19
stig og 8 frá köst. Hlyn ur var þó at
kvæða mest ur með 16 stig og 13 frá
köst. Jón Ó laf ur og Emil Þór skor
uðu 15 stig hvor, Sean Burton 13,
tók 6 frá köst og átti 6 stoðsend ing
ar og Páll Fann ar skor aði 10 stig.
Hjá FSu var Brynj ar Karl fersk ur
og setti nið ur 20 stig og Dom in ic
Baker kom næst ur með 18 stig og
7 frá köst.
Næsti leik ur karla liðs Snæ fells í
IEdeild inni verð ur gegn ÍRing
um í höf uð borg inni nk. föstu dags
kvöld. Snæ fell ing ar hafa frá byrj
un deild ar inn ar í haust ver ið með al
efstu liða og halda sér þar enn.
þá/ Ljósm. Þor steinn Ey þórs son.
Snæ fells stúlk ur töp uðu stórt
fyr ir Kefl vík ing um suð ur með sjó
sl. fimmtu dags kvöld. Kefl vík ing
ar hafa ver ið að styrkja lið sitt að
und an förnu og eru með nýj an
út lend ing í sín um röð
um. Snæ fells stúlk
ur höfðu ekki mik
ið í þær kefl vísku að
segja í þess um leik
og töp uðu með 27
stiga mun; 83:56.
Kefla vík ur stúlk ur
lögðu grunn að sigrin
um strax í fyrri hálf leikn
um og voru með 18 stiga for
ystu í hálf leik, 42:24. Þær lönd
uðu síð an sigrin um með reynsl
unni í seinni hlut an um. Krist
en Green var sem fyrr at kvæða
mest í liði Snæ fells með 18 stig
og 7 frá köst. Gunn hild ur Gunn
ars dótt ir átti mjög góð an leik
og var að spila einna best í Snæ
fellslið inu. Hún skor aði 17 stig,
Berg lind Gunn ars dótt ir skor aði
6 stig, Hild ur Björg Kjart ans dótt
ir 5, Hran fhild ur Sif Sæv ars
dótt ir 3 og tók 10 frá köst,
Helga Hjör dís Björg
vins dótt ir, af mæl
is stúlk an Sara Sæ
dal Andr és dótt ir og
Rósa Ind riða dótt ir
2 stig hvor og Björg
Guð rún Ein ars dótt
ir 1 stig.
Snæ fell er nú á samt
þrem ur öðr um lið um með
tvo sigra í deild inni og á einn leik
eft ir í fyrri um ferð inni. Sá leik
ur verð ur gegn topp liði Ham
ars stúlkna sem koma í Fjár hús
ið í dag, mið viku dag inn 18. nóv
em ber.
þá
Skalla gríms
menn stimpl
uðu sig fyr
ir al vöru í
topp bar á t t
una í 1. deild
inni í körfu bolt
an um þeg ar þeir
lögðu Ís firð inga fyr ir vest an síð
asta laug ar dag. Skalla gríms menn
unnu sann fær andi sig ur í í þrótta
hús inu á Torfu nesi 76:66. Þetta var
fyrsta tap Ís firð inga í vet ur og eru
þessi tvö lið á samt Hauk um og Þór
Þor láks höfn í efstu sæt um deild ar
inn ar.
Eft ir kröft uga byrj un Ís firð inga í
leikn um náðu Skalla gríms menn sér
vel á strik með þá fremsta í flokki
Sil ver Laku, Kon rad Tota og Haf
þór Inga Gunn ars son sem all ir áttu
stjörnu leik. Laku var stiga hæst ur
með 30 stig og Tota gerði 28, en
þeir voru lang stiga hæst ir í leikn
um.
Næsti leik ur Skalla gríms í 1.
deild inni verð ur í Borg ar nesi næst
kom andi föstu dags kvöld. Þá kem ur
Þór frá Ak ur eyri í heim sókn. Þessi
lið mætt ust í Subway bik arn um á
Ak ur eyri á dög un um og þá vann
Skalla grím ur naum an sig ur.
þá
Skalla gríms menn
komn ir í topp bar átt una
Stórt tap Snæ
fellskvenna í Kefla vík
Skaga menn lágu
fyr ir Hauk um
Karla sveit SKA í loft byssuskot fimi: Dan í el, Guð mund ur og Jón S.
Skaga menn settu svip á fyrsta
loft skamm byssu mót ið
Úr leik Snæ fells og FSu síð asta föstu dag.
Ör ugg ur sig ur Snæ fells á FSu
Sean Burton, nýr leik mað ur Snæ fells.
Skessuhorn hefur tekið upp nýtt smáauglýsingakerfi og er nú hægt að
setja mynd með. Smáauglýsingar gagnast hvort sem þú þarft að selja
eða kaupa bíl, barnavörur, heilsuvörur, húsnæði eða hvaðeina annað.
Smáauglýsingar Skessuhorns njóta sívaxandi vinsælda
og eru þúsundir manna sem nýta sér þær í hverri viku.
Auglýsingar eru skráðar í gegnum www.skessuhorn.is
Skráning fyrir klukkan 12:00 á þriðjudögum tryggir birtingu í næsta blaði.
Markaðstorg Vesturlands
Þarftu að selja eða kaupa?
Nýjung!Smáauglýsingar nú einnig með mynd
Verð á textaauglýsingu 950 kr. - Verð á textaauglýsingu með mynd 2.500 kr.