Skessuhorn


Skessuhorn - 20.01.2010, Blaðsíða 1

Skessuhorn - 20.01.2010, Blaðsíða 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 3. tbl. 13. árg. 20. janúar 2010 - kr. 500 í lausasölu Sími 444 9911 TÖLVUÞJÓNUSTA Opið virka daga 13.00-18.00 Sheila svefnsófi 3ja sæta í sterku gráu áklæði Frábært verð kr. 149.000 Ný vara Hafðu samband sími 444 7000 • arionbanki.is 444 7000 Þjónustuver Arion banka Þjónustuverið er opið frá kl. 09.00 –18.00 alla virka daga. SJÓNGLERIÐ GLERAUGNAVERSLUN Alhliða gleraugna- og linsuþjónusta Opið virka daga 10-18 Laugardaga 11-13 Sæ mund ur Sig munds son hóp ferða bíl stjóri og fyrr um sér leyf is hafi varð 75 ára 14. jan ú ar síð ast lið inn. Að hans sögn var þessi dag ur rétt eins og aðr ir fimmtu dag ar og ekki á stæða til að hafa til stand í til­ efni af mæl is ins. Sest var nið­ ur með Sæ mundi á kaffi stofu fyr ir tæk is ins í Brák ar ey morg­ un inn fyr ir af mæl ið. Spjall­ að var um líf ið og til ver una en þó fyrst og fremst um far sæl­ an akst urs fer il manns sem hef­ ur ekið gríð ar langt um æv ina, eða sem svarar um 17 ferð um til tungls ins. Sjá ít ar legt við tal við Sæma á mið opnu. Eins og frægt er orð ið hafa marg­ ir ung ir Ís lend ing ar leit að fyr ir sér í við skipt um og at vinnu lífi er lend is á und an förn um árum. Ekki hafa all ir far ið jafn hratt, með trukki og dýf­ um, í marg um tal aðri út rás. Sig geir Pét urs son í Stykk is hólmi er kannski á gætt dæmi um þá sem hafa far ið sér hæg ar. Hann hef ur mest all an síð asta ára tug inn unn ið að verk efn­ um tengd um út gerð og fisk veið um lengst suð ur und ir mið baugi, við Bras il íu. Um þess ar mund ir vinn­ ur hann í sam vinnu við Bras il íu­ menn að ná fram meiri hag kvæmni í króka veið um. Sig geir seg ist von­ góð ur um að sú þró un leiði til auk­ inna veiða og um leið fjölg un ar báta á veiði svæð um í ná grenni Bras il íu. Í við tali við Skessu horn kem ur fram að Sig geir er bjart sýnn á að Ís lend­ ing ar muni horfa meira til veiða á þess um fjar lægu haf svæð um í fram­ tíð inni. Sjá bls. 18 Skalla grím ur í Borg ar nesi er með karla- og kvenna lið í 1. deild Ís lands móts ins í körfu bolta. Bæði eiga þessi lið sam merkt að vera skip uð ung um leik mönn um. Karla lið ið hef ur ver ið í topp bar áttu deild ar inn ar í vet ur en kvenna lið ið hef ur átt mis jöfnu gengi að fagna. Stelp urn ar stóðu sig vel gegn Þór þeg ar Ak ur eyr ar stúlk ur komu í heim sókn síð ast lið ið föstu dags kvöld. Skalla gríms kon ur höfðu for ystu í leikn um lengst af og spil uðu oft á tím um fín an bolta. Það dugði hins veg ar ekki til og Þórs- ar ar sigu fram úr á lokamín út un um og þriggja stiga tap varð nið ur stað an. Marg ir góð ir takt ar hjá stelp un um lofa hins veg ar góðu þrátt fyr ir tap ið, eins og til burð ir Írisar Gunn ars dótt ur á mynd Sig ríð ar Leifs dótt ur bera með sér. Sjá fleiri í þrótta f rétt ir, kjör í þrótta manns HSH og fleira á öft ustu opnu. Vill fjölga stað bundn um upp lýs­ inga skilt um við þjóð veg inn Hálku slys hafa ver ið tíð á veg um hér á Vest ur landi í haust og vet­ ur. Eink um eru þau al geng þeg ar veð ur að stæð ur eru þær að hiti er í kring um frost mark ið. Þá er á ber­ andi að slys in verða ít rek að á sömu stöð un um á veg un um, en fyr ir því eru á kveðn ar skýr ing ar sem helg­ ast af hæð ar mun í land inu. Theo­ dór Þórð ar son yf ir lög reglu þjónn í Borg ar nesi seg ir að Vega gerð in þyrfti, ef vel ætti að vera, að setja upp nokk ur stað bund in upp lýs­ inga skilti við vegi þar sem ít rek að hafa orð ið slys. „Frá ára mót um hef ur vegna „sparn að ar“ ver ið dreg ið úr sölt un vega gegn hálku, en í stað inn ver­ ið fjölg að al menn um til kynn ing um til fjöl miðla. Þær duga hins veg­ ar skammt að mínu mati. Ég vil sjá að Vega gerð in haldi á fram þeirri stefnu sem ég heyrði hana kynna fyr ir nokkrum árum síð an um að setja upp stað bund in upp lýs inga­ skilti þar sem þau eiga við, þar sem var að yrði við ís ingu, vind hraða og fleiru. Slík skilti „tala“ við öku­ mann inn þar sem hann er stadd ur og gera marg falt meira gagn en al­ menn ar til kynn ing ar þar sem var­ að er við hálku eða hálku blett um. Und an far ið hef ur ekk ert mið að í að setja upp slík skilti með stað bundn­ um upp lýs ing um. Mér finnst Vega­ gerð in vera að beygja af leið í þess­ um efn um,“ sagði Theo dór sem seg ir að sér hafi fyrst fyr ir mörg­ um árum ver ið kynnt fram tíð ar­ sýn Vega gerð ar inn ar þar sem tek­ ið var á þess um ör ygg is at rið um. Síð an væri eins og sú stefna hefði gufað upp. Hann seg ir að Vega gerð in þurfi að taka með í út reikn inga sína kostn að við af leið ing ar slysa. „ Þessi stefna Vega gerð ar inn ar þol ir ekki slík an út reikn ing enda er um afar vafa sam an sparn að að ræða þeg ar allt er reikn að með í heild ar mynd­ ina.“ Theo dór tek ur dæmi eins og af þjóð vegi eitt norð ur Staf holtstung­ ur og Norð ur ár dal. „Á þessu svæði er þrepa skipt hækk un í lands lag­ inu og á nokkrum stöð um þar sem hæð ar mun ur er verða flest slys­ in. Fyrstu breyt ing ar í hæð lands­ ins þeg ar ekið er norð ur á bóg inn er við Svigna skarð. Þá er önn ur hæð ar breyt ing við Kolás, sú þriðja þeg ar ekið er upp á hraun ið neð­ an við Bif röst og loks á veg in um við Sveina tungu of ar lega í Norð ur­ ár dal. Þetta eru stað irn ir sem flest slys verða og oft ast í glæra ís ingu. Á akstri taka öku menn ekki eft­ ir því þeg ar svo kall að ur „ Blackice“ mynd ast á veg in um, eða ó sýni­ leg glæra ís ing. „Á þess um stöð um þarf tví mæla laust að setja upp raf­ ræn var úð ar skilti,“ sagði Theo dór að lok um. mm Var úð ar skilt in sem um ræð ir yrðu ekki svona, enda við því að bú ast að þá fyrst ækju menn útaf. Sautján ferð ir til tungls ins Í hægri út rás

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.