Skessuhorn


Skessuhorn - 20.01.2010, Blaðsíða 13

Skessuhorn - 20.01.2010, Blaðsíða 13
13MIÐVIKUDAGUR 20. JANÚAR Lumar þú á góðu lagi ásamt texta? Þá er tilvalið að láta drauminn rætast og senda lagið inn í Dægurlagakeppni Umf. Reykdæla. Keppnin fer fram í Logalandi laugardaginn 27. febrúar og þurfa lögin að hafa borist fyrir mánudaginn 8. febrúar. Lögin þurfa að vera á geisladiski og í umslagi ásamt texta merkt dulnefni, í umslaginu þarf að vera annað umslag með nafni höfunda, lags og texta. Þátttökugjald er 5.000 per lag og skal lagið sent á Hafstein Þórisson, Brennistöðum Flókadal, 311. Borgarnes. 4 -5 manna hljómsveit mun svo aðstoða höfunda við flutninginn á lögum í keppninni. Allar nánari upplýsingar gefur Hafsteinn í síma 696-1544. Umf. Reykdæla. Dægurlagakeppni Umf. Reykdæla Veiðivörður óskast Stjórn Veiðifélags Norðurár óskar eftir veiðiverði við laxveiðiána Norðurá fyrir komandi sumar. Formaður veiðifélagsins Birna G. Konráðsdóttir s: 864-5404 veitir allar frekari upplýsingar. Umsóknir skulu hafa borist formanni fyrir 1. febrúar n.k. annað hvort rafrænt á netfangið birna@adborgum.is eða á heimilisfang veiðifélagsins Borgir, 311 Borgarnes. Skallagrímur – Körfubolti Meistaraflokkur karla 1. deild Fimmtudaginn 21. jan. kl. 19.15 Skallagrímur – Valur Meistaraflokkur kvenna 1. deild Sunnudaginn 24. jan. kl. 16.00 Skallagrímur – Laugdælir Allir á pallana ! S m á a u g l ý s i n g a r - a t b u r ð a d a g a t a l - f r é t t i r www.skessuhorn.is því að hætta störf um árið 1986. Þá sprakk raf geym ir fram an í mig og augn lækn ir inn taldi út séð með að ég fengi aft ur sjón á öðru aug anu. Hann sagði að vísu að það mætti reyna skurð að gerð en taldi litl ar lík ur á að sjón in feng ist með því. Ég hefði með þessu misst rétt ind in til að aka og vildi því að lækn ir inn reyndi, það sak aði ekki. Hann tók mig í að gerð sem tókst vel, þrátt fyr ir að von in væri lít il. Síð an hef ég haft á gæta sjón.“ Klof aði hús há an skafl inn Sæ mund ur seg ir skemmti leg­ ustu minn ing arn ar úr ævi starfi sínu hafa ver ið sam skipti við gott fólk. „Ég átti marga trygga og góða við­ skipta vini sem mátu það sem mað­ ur var að gera. Skemmti leg ast var auð vit að á þeim árum þeg ar mest var að gera. Þá voru til dæm is tvær ferð ir á dag úr Reykja vík í Reyk holt og sama á ætl un allt árið. Þá flutti mað ur fólk og póst á öll um leið um; á Akra nes, í Borg ar nes, Dal ina og Borg ar fjörð inn. Póst flutn ing arn­ ir voru á kveð in kjöl festa í þessu og mik il á hersla lögð á að aldrei félli nið ur ferð, sama hvern ig viðr aði. Ég man til dæm is eft ir að hafa þurft að klofa nokkrum sinn um hús há an snjó skafl inn frá Reyk holts kirkj unni í póst hús ið hjá henni Dóru ofar í göt unni. Þá var oft puð í færð inni enda veg irn ir og veðr átt an ekk ert líkt því sem er í dag.“ Sæ mund ur seg ir að mest hafi ver­ ið að gera hjá sér á þeim tíma sem hann hafði öll sér leyf in og fram­ halds skól arn ir í Borg ar firði voru enn og hétu. „Há punkt ur inn var þeg ar sama dag inn þurfti að fara með einn bíl með stelp urn ar í Hús­ mæðra skól ann á Varma landi, tvo bíla í Hér aðs skól ann í Reyk holti og einn á Bænda skól ann á Hvann­ eyri auk föstu á ætl un ar ferð anna. Það var geysi lega mik ill akst ur sem fylgdi skóla fólk inu og mik ið líf í kring um það. Síð an átti þetta eft­ ir að breyt ast þeg ar leið fram á ní­ unda ára tug inn. Skól un um fækk aði og nem end ur fóru all ir að ferð ast á einka bíl um.“ Sand pok arn ir dugðu ekki alltaf Sag an seg ir að Sæ mund ur hafi svo oft ver ið bú inn að aka fyr ir Hval fjörð að hann hefði get að ekið þessa leið blind andi. Hann neit­ ar því en seg ist hafa ver ið bú inn að læra þokka lega á veg ina; á hol­ urn ar sem alltaf voru á sín um stöð­ um og rok ið sem alltaf sló nið ur á sömu blett ina. „Yf ir leitt gekk þetta þó alltaf stór slysa laust. Ætli ég hafi ekki lent í að bíl ar frá mér hafa fok ið útaf þrisvar sinn um á þess­ um ára tug um, en samt vor um við alltaf með sand poka sem við gát­ um sett í lest arn ar þeg ar gerði bál­ hvasst. Lík lega hef ég þannig fok ið útaf tvisvar sinn um sjálf ur. Núna er búið að setja upp vind mæla á verstu köfl un um og er það mjög til bóta. Nú fara á ætl un ar bíl ar frá Strætó til dæm is ekki af stað ef vind ur fer yfir 30 metr ar í hvið um á Kjal ar nes inu. Það er mik ið ör yggi fólg ið í því,“ seg ir Sæ mund ur. Góð ir menn eru grunn ur inn Sæ mund ur neit ar því ekki að rekst ur inn hafi geng ið mis jafn lega í gegn um tíð ina. „Árið 1988 keypti ég til að mynda fimm nýj ar rút ur sama árið en upp úr því fór þetta að verða erf ið ara og stund um bölv að basl. Í dag er varla hægt að end ur­ nýja bíl ana með góðu móti og þeir eld ast því. En það er samt svo að ég held á fram með an ég hef gam an af þessu brasi. Ég er ekki mik ið fyr ir að þurfa að gef ast upp.“ Hann seg ist alla tíð hafa ver ið hepp inn með starfs menn, bæði bíl­ stjóra og við gerða menn sem dæmi eru um að hafi starf að hjá hon um í ára tugi. Hann er nú með við gerða­ að stöðu í Hafn ar firði og í Brák ar­ ey það an sem hann rek ur fyr ir tæk­ ið. Mik ið bygg ist þetta á því að gera upp og halda við göml um vel bún­ um fjalla bíl um sem kom ast í þess­ ar fjalla ferð ir sem tölu verð eft ir­ spurn er eft ir. „Það er grund vall ar­ skil yrði að hafa góða menn í kring­ um sig, öðru vísi væri svona rekst­ ur ekki ger leg ur. Ég er því þakk lát­ ur því fólki sem hef ur starf að með mér í þessu.“ Sjálf ur seg ist Sæ mund ur í mörg haust hafa feng ið sína til breyt ingu í starfi með að aka fé í slát ur tíð­ inni. „Ég á einn trailer flutn inga bíl og not aði hann í 14 haust til fjár­ flutn inga með an enn var slátr að hér í Borg ar nesi. Þetta var eig in lega sum ar frí ið mitt. Roll urn ar voru á gæt ar, þær kvört uðu ekki. Nú er slátr un hætt hér en ég á flutn inga­ bíl enn og geri svo lít ið af að keyra heyi fyr ir bænd ur og hesta menn og tek ýms an ann an flutn ing.“ Á hugi á varð veislu far ar tækja Sæ mund ur hef ur mik inn á huga á að halda við ýms um göml um far ar­ tækj um og forða frá glöt un. Hann seg ir sorg legt að ekki sé búið að koma upp að stöðu í hér að inu til að hýsa öll þessi gömlu tæki sem hvert um sig segja sögu lið inna tíma. „Ég hef mjög gam an af að hlúa að göml­ um fal leg um bíl um. Enn eru marg­ ir slík ir til í Borg ar firði en vant ar að kom ast und ir hús þak í að stöðu þar sem hægt er að dytta að þeim. Ég hef ekki nærri eins gam an af bíl um sem ekki eru héð an og eiga því ekki sögu sína hér. Far ar tæki eru hluti af hér aðs sög unni og því þarf að varð­ veita þau. Ég er því enn að bíða eft­ ir því að fram taks sam ir menn taki sig til og komi upp vísi að sam­ göngusafni hér og forði göml um tækj um frá glöt un. Eng inn stað­ ur á land inu er bet ur til þess fall inn en Borg ar nes að mínu mati.“ Sjálf­ ur á Sæ mund ur nokkra eldri bíla, mót or hjól og drátt ar vél ar, tæki sem geymt eru á verk stæð inu í Brák ar ey. Mörg öku tæki hef ur hann þó orð ið að láta frá sér í gegn um tíð ina sök­ um að stöðu leys is. Að lok um má geta þess að blaða­ mað ur hef ur af því spurn ir að Bragi Þórð ar son fyrr um bóka út gef andi á Akra nesi sé far inn að viða að sér efni í ævi sögu Sæ mund ar. Hvern­ ig mið ar því verk efni? „Ég get við­ ur kennt að ég er hæfi lega spennt ur fyr ir þessu. Ég vill ekki skaða fólk með ein hverj um um mæl um og þá er betra að vera ekki að því. Ævi­ saga verð ur aldrei sönn nema allt komi fram. Bragi er hins veg ar byrj­ að ur að viða að sér efni með því að spjalla við fólk og safna mynd um. Ég get í sjálfu sér ekki bann að hon­ um það, en bók verð ur ekki gef in út nema ég verði sátt ur við það,“ sagði Sæ mund ur að end ingu. mm Þessi mynd er frá ferm ing ar degi Sæ mund ar árið 1949. Sæ mund ur Sæ munds son afi hans held ur þarna um dreng inn en Sæ- mund ur ber nafn þessa afa síns. Þarna er heim il is fólk á Hvít ár völl um, með al ann ars Mar ía Sæ munds dótt ir móð ur amma Sæ- mund ar í peysu föt um. Þessi mynd var tek in á hlað inu á Bif röst árið 1966 en þarna er Sæ mund ur að keðja upp fyr ir ferð með nem end ur skól ans.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.