Skessuhorn


Skessuhorn - 20.01.2010, Blaðsíða 7

Skessuhorn - 20.01.2010, Blaðsíða 7
7MIÐVIKUDAGUR 20. JANÚAR Bæjarmálefnafundur í Tónbergi Fimmtudaginn 28. janúar 2010 kl. 17:30. Dagskrá fundarins: Kynning á fjárhagsáætlun Akraneskaupstaðar fyrir árið 2010. Gerð grein fyrir helstu þáttum, tekjum og gjöldum. Helstu framkvæmdir kynntar. Embættismenn verða til staðar og svara fyrirspurnum. Akurnesingar eru hvattir til að mæta á fundinn og kynna sér bæjarmálin. Gísli S. Einarsson, bæjarstjóri Ný heima síða Ferða fé lags Snæ­ fells ness hef ur ver ið tek in í notk­ un. Að sögn Gunn ars Njáls son­ ar for manns fé lags ins er til koma heima síðu mik ið hjálp ar tæki til að koma upp lýs ing um á fram­ færi, á samt und ir bún ingi á göngu­ ferð um og öðr um við burð um. Þar verð ur einnig að finna ýms an fróð­ leik; hægt að lesa um göngu leið ir og skoða mynd ir, á samt ferða á ætl­ un hvers árs. „Ferða fé lags menn líta björt um aug un á kom andi starfs ár þess og er mik il vægt að sam vinna og á hugi skili þeim ár angri, að fleira göngu­ og ferða fólk æski þess að koma á Snæ fells nes ið. Á næstu dög um bæt ist margt fróð legt inn á síð una,“ seg ir Gunn ar Njáls son í til kynn ingu um nýju síð una. Slóð in er: www.ffsn.is mm Rúss neski sendi herr ann, Vict­ or I. Tat ar int sev, er nú á för um frá Ís landi og tek ur við öðr um verk­ efn um í heima landi sínu. Þau fel­ ast m.a. í því að sinna mál efn um Ís­ lands. Tat ar int sev hef ur reynst öt ull við að greiða göt ur Ís lend inga og ís lenskra stjórn valda í sam skipt um við Rúss land. Með al þess sem hann hef ur beitt sér fyr ir er sam komu lag milli rúss neskra og ís lenskra stjórn­ valda um heil brigð is skoð un og út­ flutn ings leyfi á ís lensk um land­ bún að ar vör um til Rúss lands. Sam­ komu lag þess efn is var und ir rit að nú um helg ina. „Rúss lands mark að­ ur er vax andi mark að ur og mik il­ væg ur vegna út flutn ings á ís lensku kjöti og kjöt af urð um. Vict or I. Tat­ ar int sev hef ur á samt ráðu neyt inu, Mat væla stofn un og Lands sam­ tök um slát ur leyf is hafa lagt mikla vinnu í að opna þenn an mark að og veitt ó met an lega hjálp við að fá til heyr andi leyfi frá til þess bær­ um yf ir völd um í Rúss landi,“ seg ir Jón Bjarna son ráð herra og þakk aði sendi herrann um, í kveðju hófi hon­ um til heið urs, fyr ir fórn fúst starf við að efla og auka sam skipti Ís­ lands og Rúss lands. mm „Stefnu mót 2010“ verð ur yf ir­ skrift mál þings um at vinnu­ og ný­ sköp un ar mál sem hald ið verð ur í Borg ar nesi laug ar dag inn 30. jan ú ar næst kom andi. Að sögn ráð stefnu­ stjór ans Þór ólfs Árna son ar verð­ ur auk fróð legra fram sögu er inda brydd að upp á skemmti leg um inn­ grip um gesta, þar á með al Ingv ars E. Sig urðs son ar leik ara sem kem­ ur sér stak lega í Borg ar nes þenn­ an dag til að rifja upp gamla takta frá ung dóms ár um sín um á þess um slóð um. „Við leggj um sér stak lega upp með að þessi dag ur verði bæði gagn leg ur og skemmti leg ur. Tek­ ið verð ur á móti fólki um morg un­ inn með léttri tón list og kaffi hress­ ingu og við end um svo í eft ir mið­ deg in um á svip uð um nót um,“ seg ir Þórólf ur en mál þing ið fer fram í sal Mennta skóla Borg ar fjarð ar. Stefnu mót 2010 er hald ið að frum kvæði sveit ar stjórn ar og á huga hóps um at vinnu mál í Borg­ ar byggð í þeirri við leitni að bregð­ ast við þeirri stöðu sem þar er nú uppi í at vinnu­ og byggða mál um. Á mál þing inu verð ur leit ast við að kalla fram kosti svæð is ins og hvern­ ig nýta megi mögu leika þeim tengd­ um, svo sem stórri or lofs byggð og ná lægð við þétt býl ið á höf uð borg­ ar svæð inu. Þórólf ur Árna son seg­ ir að í vali á frum mæl end um hafi bæði ver ið leit að eft ir sjón ar horni brott fluttra og bú enda á svæð inu, sem og frum kvöðla. Þeir eru Svava Grön felt frá far andi rekt or Há skóla Reykja vík ur, Dögg Mós es dótt ir sem stað ið hef ur fyr ir kvik mynda­ há tíð í Grunda firði, Á gúst Ein ars­ son rekt or Há skól ans á Bif röst og Sig ríð ur Mar grét Guð munds dótt ir í Land náms setr inu í Borg ar nesi. Í stíl þjóð fund ar ins Þórólf ur seg ir að gert sé ráð fyr­ ir 150 til 200 gest um á mál þing ið og að hluta til sé það sett upp eins og ný leg ur þjóð fund ur. „Við ætl um okk ur einmitt að ná þarna smá for­ skoti á það átak sem rík is stjórn in er nú að stefna á með þjóð fund um út um allt land,“ seg ir Þórólf ur. Að lokn um fram sögu er ind um verð ur fund ar fólki skipt í vinnu­ hópa á ein um 15 borð um, þar sem fjall að verð ur um hin ýmsu um­ ræðu­ og við fangs efni. „Fyrst og fremst mun um við leit ast við að svara spurn ing unni; af hverju vilj­ um við búa eða starfa í Borg ar­ byggð? Og von andi verð ur þetta mál þing ekki síst til þess að auka sjálfs traust og sam heldni í bú anna. Mein ing in er síð an að safna sam an nið ur stöð um mál þings ins og birta þær. Þá er lík legt að í fram hald­ inu verði mynd að ir starfs hóp ar um ein stök við fangs efni,“ seg ir Þórólf­ ur Árna son. þá Frá því fyr ir jól hafa bygg inga­ menn ver ið að störf um á hús­ grunni vatns pökk un ar verk smiðj­ unn ar í Rifi. Þess ar vik urn ar er reis ing verk smiðju húss ins und­ ir bú in, með því að sníða lím tré í rétt ar lengd ir og ganga frá end um þannig að þeir falli vel í föls. Þá er einnig beð ið eft ir styrkt ar bit um í þak ið sem upp fylla eiga kröf ur um nægj an legt burð ar þol gagn vart ís­ lensk um stöðl um. Gúst av Ívars son fram kvæmda stjóri bygg ing ar fyr ir­ tæk is ins Íra kletts seg ir að von sé á þess um styrkt ar bit um til lands ins í byrj un febr ú ar og vænt an lega verði byrj að að reisa um miðj an mán uð­ inn. Eins og greint var frá í Skessu­ horni fyr ir jól in var á kveð ið að stytta verk smiðju hús ið um 30 metra og því þurfti að steypa nýj­ an sökkul vegg und ir ann an stafn húss ins. Sá vegg ur var steypt ur rétt fyr ir jól og er búið að fylla að hon­ um. Ljóst er að mik ill kraft ur fær ist í bygg ingu verk smiðju húss ins þeg­ ar líð ur á næsta mán uð og byrj að verð ur að reisa það. Það mun hins veg ar taka nokkra mán uði að koma því und ir þak og vænt an lega verð ur því lið ið nokk uð á árið þeg ar verk­ inu verð ur lok ið. þá Smið ir frá Íra felli að störf um á grunni vatns pökk un ar verk smiðj unn ar, Skarp héð- inn Ó lafs son og Gúst av Ívars son. Reis ing vatns verk­ smiðj unn ar und ir bú in Jón Bjarna son þakk ar hér Tat ar int sev fyr ir störf hans. Auka út flutn ing kjöts til Rúss lands Úr einni af göngu ferð fé lags ins. Á brún Man ar innst í Grund ar firði. Ljósm. Hall dór K. Hall dórs son. Ný heima síða Ferða fé lags Snæ fells ness Þórólf ur Árna son verð ur ráð stefnu stjóri á Stefnu móti 2010. Stefnt að gagn leg um og skemmti leg­ um degi á Stefnu móti í Borg ar byggð

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.