Skessuhorn


Skessuhorn - 20.01.2010, Blaðsíða 14

Skessuhorn - 20.01.2010, Blaðsíða 14
14 MIÐVIKUDAGUR 20. JANÚAR Ekki var að sjá neinn skort á vel fram bæri leg um fram tíð ar bæj ar­ full trú um, þeg ar bæj ar stjórn unga fólks ins kom sam an til fund ar í bæj ar þingsaln um á Akra nesi 12. jan ú ar síð ast lið inn. Fund ur inn var mjög mál efna leg ur. Bæði var unga fólk ið óspart á að gagn rýna nið­ ur skurð sem bitn að hef ur á skóla­ starfi og um leið fé lags mál um nem­ enda, en um leið sýndi það skiln­ ing auk ins að halds eft ir efna hags­ hrun ið. At vinnu mál ung linga voru mjög í brennid epli á fund in um. At­ hygli blaða manns vakti hversu fram sett ar og mál efna leg ar ræð ur unga fólks ins voru. Fund ur bæj ar stjórn ar unga fólks­ ins á Akra nesi er orð inn ár leg ur við burð ur. Að þessu sinni var hann hald inn til há tíð ar brigða í til efni þess að 30 ár eru lið in frá stofn­ un fé lags mið stöðv ar inn ar Arn ar­ dals sem nú heit ir Þorp ið. Frum­ mæl end ur á fund in um voru: Val dís M. Þórð ar dótt ir fyr ir hönd Arn ar­ dals, Hlín Guð ný Val garðs dótt ir frá Brekku bæj ar skóla, Guð mund ur Böðv ar Guð munds son frá NFFA, Sól veig Sam ú els dótt ir frá Grunda­ skóla og Árný Lára Sig urð ar dótt­ ir frá Hvíta hús inu og NFFA. Ey­ dís Að al björns dótt ir bæj ar full trúi og for mað ur fjöl skyldu ráðs stjórn­ aði fundi, en einnig sat hann Helga Gunn ars dótt ir fram kvæmda stjóri fjöl skyldu stofu. Vilja frek ar fá for falla­ kennslu en frí Fund ur inn hófst á sam an tekt Val dís ar Mar sel íu Þórð ar dótt ir full trúa í ung menna ráði Akra ness sem fjall aði um fé lags mið stöð ina Arn ar dal. Rakti hún sög una í ör­ fá um orð um auk þess að segja frá starf sem inni. „Að stað an í Þorp­ inu er frá bær og hef ur gert það að verk um að fjöl breytni hef ur auk­ ist til mik illa muna,“ var með al þess sem fram kom í máli Val dís ar. Hún not aði um leið tæki fær ið til að vekja at hygli á að víða í bæn um vant ar rusla tunn ur, svo sem und ir hunda skít. Hlín Guð ný Val garðs dótt­ ir full trúi í ung menna ráði Akra­ ness, nem andi Brekku bæj ar skóla, gerði nið ur skurð í for falla kennslu að um ræðu efni. Nið ur skurð ur í skól un um gerði það að verk um að for falla kennsla væri nán ast horf­ in. „Þó svo að marg ir haldi að við verð um bara feg in þeg ar við fáum ekki for falla kennslu sem reynd ar er oft, þá kem ur þetta á end an um nið ur á okk ar náms ár angri. Þetta vit um við og þess vegna vilj um við í raun og veru frek ar fá for falla­ kennslu held ur en frí,“ sagði Hlín. Sól veig Rún Sam ú els dótt ir full­ trúi í ung menna ráði Akra ness, nem andi Grunda skóla fjall aði um stöð una í sam fé lag inu; kreppu, skuld ir, ó vissu og nið ur skurð. Sól­ veig lýsti yfir ó á nægju með að nið­ ur skurð ur inn bitn aði á fé lags lífi nem enda, eink um böll um og opn­ um hús um. Ekki hefði ver ið skip­ að ur um sjón ar mað ur með fé lags­ líf inu í Grunda skóla svo dæmi væri tek ið. Hún ræddi einnig um mik il vægi ferða eins og þeirra sem farn ar hafa ver ið í Reykja skóla og að Laug um, en þær hafa nú ver ið felld ar nið ur. Sneru tapi upp í hagn að Guð mund ur Böðv ar Guð jóns­ son for mað ur stjórn ar Nem enda fé­ lags Fjöl brauta skóla Vest ur lands á Akra nesi sagði það sína skoð un að ungt fólk hefði næg ar hug mynd ir, skoð an ir og getu til að breyta hlut­ um. Sem dæmi hefði stjórn NFFA tek ist að snúa tapi í rekstri fé lags ins í hagn að. Hann hvatti bæj ar full trúa til að fara vand lega yfir það sem fram kem ur á bæj ar stjórn ar fundi unga fólks ins og hafa á fram allt árið sam ráð við ungt fólk. Guð mund ur Böðv ar sagði frá fé­ lags lífi skól ans, með al ann ars því að nú væru nem end ur að vinna að leik­ sýn ingu. „Ég hef velt því fyr ir mér hvern ig bæj ar yf ir völd geti kom ið til móts við fé lag ið varð andi leik rit­ ið. Kostn að ur við við burði af þessu tagi er mik ill og spyr ég því þig hátt virt an bæj ar stjóra, hvern ig bæj­ ar yf ir völd geti hugs að sér að koma til móts við fé lag ið í þeim efn um? Kem ég með þá hug mynd að notk­ un Bíó hall ar inn ar um á kveð inn tíma gæti kom ið inn í formi styrks til nem enda fé lags ins.“ At vinnu leyfi ó leyst verk efni Árný Lára Sig urð ar dótt ir full trúi í ung menna ráði Akra ness og Hvíta hús inu var síð ust á mæl enda skrá. Árný Lára gerði at vinnu mál ung­ menna að um talefni. Hún vitn aði í skýrsl una „Ungt fólk án at vinnu ­ virkni þess og mennt un“. Nið­ ur stöð ur í skýrsl unni um stöðu at­ vinnu mála ung menna eru slá andi. Þar kem ur fram að 30% lang tíma­ at vinnu lausra í októ ber 2009 var ungt fólk 30 ára og yngra og hafði 77,4% þess ein ung is lok ið grunn­ skóla prófi. „At vinnu leysi er mik ið böl. Við skul um sam ein ast um að finna lausn sem hent ar fyr ir okk ar sam fé­ lag. Akra nes er bæj ar fé lag sem hef­ ur upp á margt að bjóða. Hér vilj­ um við búa en án at vinnu um lengri tíma er eng um vært. Leyf um at­ vinnu leys inu ekki að festa ræt ur hér held ur flæm um í burtu. Horf um til fram tíð ar með bjart sýni í huga og mun um að við höf um á mörgu að byggja. Góð um skól um, öfl ugu menn ing ar lífi og dugn að ar fólki. Við skul um hugsa á þann veg að at­ vinnu leysi er ekki vanda mál held ur ó leyst verk efni.“ Árný Lára setti fram þá hug mynd á fund in um að nýta krafta ungs fólks til list sköp un ar, til að auðga bæj­ ar líf ið, en margt ungt fólk í bæn­ um væri að gera ým is legt snið ugt. Það mætti hugsa sér að ungt fólk stæði fyr ir við burð um í bæn um til að mynda á föstu dög um. Kannski gæti þetta ver ið hluti af á taks verk­ efni, þannig að bær inn fengi eitt­ hvað í stað inn fyr ir það sem hann er að veita til at vinnu sköp un ar fyr ir ung menni. þá Bæj ar stjórn fram tíð ar inn ar lét að sér kveða Frum mæl end ur á bæj ar stjórn ar fundi unga fólks ins. Frá vinstri talið: Árný Lára Sig urð ar dótt ir, Hlín Guð ný Val garðs dótt ir, Sól- veig Sam ú els dótt ir, Val dís M. Þórð ar dótt ir og Guð mund ur Böðv ar Guð jóns son. Skessuhorn hefur tekið upp nýtt smáauglýsingakerfi og er nú hægt að setja mynd með. Smáauglýsingar gagnast hvort sem þú þarft að selja eða kaupa bíl, barnavörur, heilsuvörur, húsnæði eða hvaðeina annað. Smáauglýsingar Skessuhorns njóta sívaxandi vinsælda og eru þúsundir manna sem nýta sér þær í hverri viku. Auglýsingar eru skráðar í gegnum www.skessuhorn.is Skráning fyrir klukkan 12:00 á þriðjudögum tryggir birtingu í næsta blaði. Markaðstorg Vesturlands Þarftu að selja eða kaupa? Nýjung!Smáauglýsingar nú einnig með mynd Verð á textaauglýsingu 950 kr. - Verð á textaauglýsingu með mynd 2.500 kr.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.