Skessuhorn - 20.01.2010, Blaðsíða 9
9MIÐVIKUDAGUR 20. JANÚAR
Samfylkingarfélag Borgarbyggðar
Framboð til sveitarstjórnar
– eitthvað fyrir þig?
Í komandi sveitarstjórnarkosningum býður Samfylk-
ingin í fyrsta skipti fram eigin lista í Borgarbyggð.
Uppstillingar nefnd auglýsir hér með eftir áhugasömum
einstaklingum sem vilja starfa að sveitarstjórnarmálum í
anda jafnaðarstefnu á komandi kjörtímabili.
Þeir sem hafa áhuga, konur jafnt sem karlar, eru hvattir til
að hafa samband við einhvern neðanskráðra
fyrir 26. janúar 2010.
Kristmar Ólafsson, sími 898 9250,
netfang: kristmar@simnet.is
Sóley Björk Sigurþórsdóttir, sími 691 0192,
netfang: sóley@grunnborg.is
Sveinn G. Hálfdánarson, sími 898 9205,
netfang: asa.sveinn@simnet.is
Ei rík ur Jóns son for mað ur Kenn
ara sam bands Ís lands átti í lið inni
viku fund með kenn ur um þriggja
skóla í Borg ar firði. „Skóla stjóri
Grunn skóla Borg ar fjarð ar bað
mig að koma og ræddi ég við fólk
af starfs stöðv un um á Klepp járns
reykj um og Hvann eyri auk kenn
ara Varma lands skóla. Þarna var
fyrst og fremst ver ið að ræða um
rétt a stöðu fólks ef til nið ur lagn ing
ar starfa kem ur, en eins og all ir vita
vof ir yfir nið ur skurð ur í fræðslu
mál um í Borg ar byggð sem vafa
laust mun þýða ein hverja fækk un
starfa,“ sagði Ei rík ur í sam tali við
Skessu horn. Starfs fólk skóla í sveit
ar fé lag inu má enn þurfa að bíða
eft ir nið ur stöðu um fram tíð ar skip
an fræðslu mála því sam kvæmt upp
lýs ing um Skessu horns gefa sveit
ar stjórn ar menn sér allt upp í mán
uð til við bót ar við á kvörð un í þeim
efn um.
Ei rík ur var sjálf ur kenn ari við
Klepp járns reykja skóla um ára bil,
áður en hann hóf þátt töku í stétt
ar fé lags mál um. „ Þetta er í fyrsta
skipti sem ég heim sæki skól ann á
Klepp járns reykj um sem for mað
ur KÍ eft ir að ég tók við því starfi.
Þetta var mjög skrít in til finn ing,
ég neita því ekki. Ein hvern veg
inn er það fjar lægt manni og nán ast
ó hugs andi að þess um skóla verði
lok að. Hann er fyr ir efri byggð
ir Borg ar fjarð ar hér aðs síst minni
horn steinn en til dæm is spari sjóð
ur inn var fyr ir Borg ar nes, svo tek
ið sé nær tækt dæmi. Lok un skól
ans myndi hafa víð tæk á hrif. Þarna
starfar til dæm is fólk sem hef ur
ekki að neinu öðru að hverfa eins
og at vinnu á stand ið er og mun því
sitja uppi með verð laus ar fast eign
ir. Þá verða menn að hafa í huga að
ef efsta skól an um land fræði lega í
hér að inu verð ur lok að mun jað ar
byggð þess fær ast neð ar. Ekki megi
bú ast við því að ungt fólk setj ist að
á efstu bæj um því vega lengd það
an í næsta grunn skóla verð ur orð
in býsna löng. Verst finnst mér þó
að með þess um á ætl un um er ver ið
að etja sam an í bú um svæða inn an
sveit ar fé lags ins en það kann aldrei
góðru lukku að stýra,“ sagði Ei rík
ur Jóns son.
mm
Reyn ir Jó hanns son, sem nú sér
um stræt is vagna ferð ir inn an bæj ar
á Akra nesi, seg ir að með til komu
Flata hverf is ins í leiða
kerfi bæj ar ins hafi far þeg
um fjölg að frá því sem þeir
voru. Hann seg ist vera með
40 sæta rútu í ferð un um og
það dugi varla til. Að spurð
ur seg ir hann því að það
væri eng an veg inn nægj an
legt að hafa sömu stærð af
stræt is vagni og þann sem
áður var í ferð um á Akra
nesi þeg ar Skaga verk sá um
stræt ó ferð irn ar.
Eins og fram kom í frétt
í Skessu horni í síð ustu viku
ber tals vert á ó á nægju fólks með
að sér bú inn stræt is vagn er ekki í
ferð un um inn an bæj ar á Akra nesi,
eft ir að skipt var um þjón ustu að
ila. Eldra fólk, yngstu börn in og
fólk með barna vagna eigi erfitt
með að nota bíl inn. Í frétt inni
kom einnig fram að Hóp ferða bíl
ar Reyn is hafi rétt eins og Skaga
verk að lög un ar tíma til að verða
sér úti um nýj an bíl eft ir að út
boð var opn að. Reyn ir sagðist í
sam tali við Skessu horn í
gær vera bú inn að panta
stræt is vagn fyr ir 50 far þega
sem von sé á í apr íl mán uði.
Reyn ir seg ir ekk ert veita af
þeirri stærð, en þess ir bíl
ar séu ekki gripn ir upp með
litl um fyr ir vara. Vegna les
enda bréfs um strætó mál í
síð asta blaði Skessu horns
sagði Reyn ir, að búið væri
að koma til móts við þann
far þega, enda vilji fyr ir tæk
is ins til að koma til móts við
stræt is vagnaf ar þega á Akra
nesi.
þá
Þór unn Birta Þórð ar dótt ir og Hug rún Björk Bern hards-
dótt ir.
Dans fólk ið stóð sig vel á
Reykja vík ur leik un um
Dans fólk úr Borg ar firði gerði
góða ferð á í þrótta mót ið Reykja
vík International sem fram fór um
helg ina. Úr Borg ar byggð fóru 12
danspör til keppni og voru til mik
ils sóma sinni heima byggð. Að sögn
Evu Karen ar Þórð ar dótt ur dans
kenn ara stóðu all ir dans ar arn ir sig
mjög vel, en þar á með al stóðu þau
efst Stefn ir Ægir Stef áns son og
Vig dís Bergs dótt ir í flokki ung
menna K í lat ín og ball roomdöns
um. Arn ar Þórs son og Svala Krist
fríð ur Eyjólf dótt ir urðu þar í öðru
sæti.
Brynj ar Björns son og Helga
Guð rún Jó munds dótt ir kepptu í
flokkn um ung ling ar I F og lentu í
2. sæti. Benja mín Karl Styrm is son
og Birgitta Björns dótt ir kepptu í
flokkn um börn I A lat ín og Þór
unn Birta Þórð ar dótt ir og Hug rún
Björk Bern hards dótt ir í börn IAD.
Bæði urðu pör in í 2. sæti. Sig mar
Aron Ómars son og Mar en Jónasar
dótt ir kepptu í flokki ung menna F
og lentu í 2. sæti í ball roomdöns um
og 4. sæti í lat índöns um. Daði Freyr
Guð jóns son og Sig rún Rós Helga
dótt ir urðu í 4. sæti í lat ín döns
um og 5. sæti í ball roomdöns um í
flokki ung linga IIK. Ár mann Haga
lín Jóns son og Erna Dögg Páls
dótt ir kepptu í flokki ung menna F
og lentu í 5. dæti í ball roomdöns
um og 6. sæti í lat índöns um. Ann
að dans fólk úr Borg ar byggð stóð
sig einnig vel, þótt það lenti í sæt
um aft ar í sín um flokk um.
þá
Sig mar Aron Ómars son og Mar en Jónasar dótt ir stóðu sig vel
bæði í ball room- og lat índöns um.
Fjölg un strætófar þega með
Flata hverf inu
Ræddi rétt inda mál við kenn ara
Lífshlaupið er fræðslu- og hvatningarverkefni ÍSÍ fyrir alla aldurshópa.
Markmið þess er að hvetja landsmenn til þess að fara eftir ráðleggingum
Lýðheilsustöðvar um hreyfingu og gera hreyfingu að föstum lið í lífsstíl
sínum.
Lífshlaupið
byrjar 3. febrúar!
• Vinnustaðakeppni
• Hvatningarleikur í skólum
• Einstaklingskeppni
Skráning og
nánari upplýsingar
á vefsíðunni:
lifshlaupid.is
Lífshlaupið Þín heilsa – þín skemmtun
Samstarfsaðilar
Ólympíufjölskyldan
Fersk sending
ÍS
L
E
N
S
K
A
/S
IA
.I
S
/I
S
I
48
61
0
01
/1
0