Skessuhorn


Skessuhorn - 20.01.2010, Blaðsíða 12

Skessuhorn - 20.01.2010, Blaðsíða 12
12 MIÐVIKUDAGUR 20. JANÚAR Sæ mund ur Sig munds son hóp­ ferða bíl stjóri og fyrr um sér leyf is­ hafi varð 75 ára 14. jan ú ar síð ast­ lið inn. Að hans sögn var þessi dag­ ur rétt eins og aðr ir fimmtu dag ar og ekki á stæða til að hafa til stand í til efni af mæl is ins. Hann lét sig því hverfa til sveita á af mæl is dag inn þannig að full trú ar ým issa fjöl miðla gripu í tómt þeg ar sækja átti hann heim. „Ég er á móti öllu ves eni og ætla ekki að taka þann sið upp núna,“ sagði hann í stuttu spjalli við blaða mann Skessu horns. Sest var nið ur með Sæ mundi á kaffi stofu fyr ir tæk is ins í Brák ar ey morg un inn fyr ir af mæl ið. Þar voru bíl stjór ar og fleiri gest ir stadd ir og líkt og oft tóku þeir létta ref skák, Sæ mund­ ur og Þór ar inn Jóns son frá Hamri, en sá síð ar nefndi hef ur ver ið fast­ ur starfs mað ur hjá Sæma und an far­ in ár og hans hægri hönd. Eft ir kaffi þeg ar karl arn ir voru aft ur komn ir að verki hefj um við spjall um líf ið og til ver una en þó fyrst og fremst um far sæl an akst urs fer il manns sem hef ur ekið all ar þess ar millj ón ir kíló metra um æv ina. Byrj aði snemma að keyra All ir sem ólust upp eða bjuggu í Borg ar firði á síð ari hluta lið inn ar ald ar muna eft ir Sæ mundi, ann að væri ó hugs andi. Sem sér leyf is hafi var hann á kveð in kjöl festa í sam­ göng um fólks og hélt uppi ör ugg­ um ferð um milli staða. Þetta var því stór þátt ur í lífi fólks á þeim árum sem veg ir voru mjó ir og holótt ir, lagð ir möl af mis jöfn um gæð um eft­ ir því hvern ig efn ið var í næstu mal­ ar krús. Í þá daga var ekki skropp ið í kaup stað nema brýnt er indi lægi fyr ir en þess held ur treyst á ferð­ ir sér leyf is hafans sem ók eft ir á ætl­ un hvern ig sem viðr aði. Sæ mund­ ur seg ir sjálf ur að það hafi ekki ver­ ið fyrr en und ir lok ald ar inn ar sem veg irn ir urðu betri og bif reiða eign lands manna varð al menn ari. Þá fór að draga úr ferð um fólks með hóp­ ferða bíl um. En fyrst að upp haf inu. „Ég er fædd ur í Reykja vík en flyst árs gam all að Hvít ár völl um þar sem ég ólst upp og bjó til 19 ára ald­ urs. Ég byrja rétt inda laus að vinna á trakt or um og jarð ýt um þetta 16 ára gam all, fyrst hjá Rækt un ar­ sam band inu. Þá keyrði ég bíla hjá Kaup fé lag inu í mörg ár og var fyrst á Bif reiða stöð inn ni þeg ar Krist­ ján Guð munds son frá Ind riða stöð­ um var þar stöðv ar stjóri. Árið 1956 byrj uð um við tveir, ég og Valdi­ mar Ás munds son, sam an að reka hóp ferða fyr ir tæki og vor um í þeim rekstri í 6­7 ár, en þá kaupi ég Valdi­ mar út. Við keypt um fyrsta sér leyf­ ið árið 1958 og náði ég að hanga á því sam fleytt í 48 ár.“ Sautján sinn um til tungls ins Smám sam an fjölg ar bíl um í eigu Sæ mund ar jafn framt því sem sér­ leyf um fjölg aði og rekst ur fyr ir­ tæk is ins vatt utan á sig. „Árið 1968 fæ ég sér leyf ið Reykja vík ­ Akra nes og Reykja vík ­ Reyk holt og keypti þá sjö bíla af fyrr um sér s leyf is hafa. Sama gerð ist þeg ar ég tók yfir sér­ leyf ið Snæ fells nes ­ Dal ir miklu seinna, þá varð ég að kaupa gaml­ an bíla flota af fyrr um sér leyf is hafa. Flesta bíla held ég að ég hafi átt eft­ ir það, eða 36 í allt. Það var ekki af því að ég hafi þurft á þess um bíl­ um að halda, held ur var þetta hluti af sam komu lag inu. Mér sárn aði því þeg ar ég missi sér leyf ið á síð asta ára tug að þá mátti ég sitja uppi með alla gömlu bíl ana og fékk eng an stuðn ing þó að fót un um hafi í raun ver ið kippt und an rekstr in um.“ Þannig má segja að akst ur og rekst ur sér leyf is bíla hafi ver ið ævi­ starf Sæ mund ar sem varla hef ur misst úr dag við akst ur síð ast liðna sex ára tugi. Eft ir laus leg an út reikn­ ing fróðra manna kem ur í ljós að Sæ mund ur hef ur ekið sem sam­ svar ar 17 sinn um til tungls ins, eða rétt inn an við 6 millj ón ir kíló metra frá því á ung lings ár un um á Hvít ár­ völl um. Tutt ugu og fimm bíl ar í um ferð Fyr ir fimm árum voru sér leyf­ in boð in út og tók Sæ mund ur þá á kvörð un að bjóða ekki í akst ur­ inn þótt hon um hafi stað ið það til boða, fannst að eig in sögn að öðr­ um þræði væri ver ið að setja ævi starf hans á upp boð. Þrátt fyr ir að vera nú hætt ur sér leyf isakstri er hann þó enn með 25 bíla í um ferð og ell­ efu starfs menn í tæp lega 10 stöðu­ gild um. Föstu verk efn in eru akst ur skóla barna í Varma lands skóla, akst­ ur með fram halds skóla nem end ur á Akra nes og ýmis önn ur verk. Á hverj um morgni fara nú sex bíl ar í fasta vinnu á hans veg um. Auk þess hef ur hann ver ið að sinna akstri á far þeg um skemmti ferða skipa, akst­ ur fyr ir Úti vist, ekur fólki í fjölda Þórs merk ur ferða og í ýmsa fjalla­ skála á há lend inu. „ Þetta er nokk­ uð jafn rekst ur allt árið, skóla akst ur á vetr um og há lend ið á sumr in. Ég ætla að halda þessu á fram með an heils an er þokka leg og mér tekst að hafa góða menn með mér í þessu,“ seg ir Sæ mund ur og er eng an bil bug á hon um að finna. Geymir inn sprakk í and lit ið Þrátt fyr ir að vera í akstri nán­ ast hvern ein asta dag árs ins hef ur Sæ mund ur und an far in ár ver ið að glíma við veik indi. Hann fer reglu­ lega und ir lækn is hend ur en seg ir þessi veik indi ekki aftra sér frá dag­ legri vinnu. „Reynd ar var ég næst Eng inn bil bug ur á Sæ mundi 75 ára Hef ur ekið um sex millj ón ir kíló metra - eða sem nem ur sautján ferð um til tungls ins Sæ mund ur við M-6 Ford rútu ár gerð 1947. Tveir af gömlu bíl un um í eigu Sæ mund ar. Bens ár gerð 1936 og Ford 30 mód el. Oft er tek in ein ref skák í morg un kaff inu á kaffi stof- unni hjá Sæ mundi. Hér eig- ast þeir við Sæ mund ur og Þór ar inn frá Hamri. Sæ mund ur ók stund um hross um fyr ir Borg firð inga. Í einni slíkri ferð var hann plat að ur til þátt töku í firma keppni í Borg ar nesi - og komst í úr slit á hrossi frá Sturlu - Reykj um. Hluti bíla flot ans í hóp ferð á leið is í Þórs mörk 2007 að sækja göngu hóp fyr ir Úti vist sem gekk yfir Fimm vörðu háls.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.