Skessuhorn - 27.01.2010, Blaðsíða 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 4. tbl. 13. árg. 27. janúar 2010 - kr. 500 í lausasölu
Sími 444 9911
TÖLVUÞJÓNUSTA
Hafðu samband
sími 444 7000 • arionbanki.is
444 7000
Þjónustuver Arion banka
Þjónustuverið er opið frá kl. 09.00 –18.00 alla virka daga.
SJÓNGLERIÐ
GLERAUGNAVERSLUN
Alhliða gleraugna-
og linsuþjónusta
Opið virka daga 10-18
Laugardaga 11-13
Opið virka daga
13.00-18.00
15%
auka-
afsláttur
af útsölu-
vörum
Fimm kind ur af sautján hjá Halli
Páls syni bónda á Naust um í Grun
ar firði eru nú born ar í þess um mán
uði en sú fyrsta bar 8. jan ú ar. Tvær
kind ur að minnsta kosti eiga eft ir að
bera síð ar í mán uð in um. Þekkt er
að ein og ein kind taki upp á því að
halda við hrút á ó venju leg um tíma,
en und an tekn ing að svo marg ar
kind ur beri í jan ú ar. Hall ur bóndi
hef ur reynd ar á kveðna kenn ingu
um á stæð una: „Menn velta fyr ir sér
að sök um þess að Hólmar ar skutu
ó venju lega miklu upp af flug eld um
á Dönsk um dög um síðla í á gúst, þá
hafi kind urn ar ein fald lega rugl ast í
rím inu, hald ið að það væru kom
in ára mót og drif ið sig til lags við
hrút inn sem gekk hér úti í ná grenn
inu og er frá næsta bæ. Með an önn
ur kenn ing kem ur ekki fram, þá læt
ég þessa standa,“ sagði Hall ur.
Á Þór dís ar stöð um í sömu sveit
eru einnig tvær kind ur born ar
og ætti það að skjóta fót um und
ir kenn ingu Halls. Hann seg ir að
þessi ó venju legi sauð burð ar tími
komi ekki að sök, hann bæti hesta
stíu við und ir ærn ar og að staða sé
ágæt þó fyr ir höfn in verði meiri en
við sauð burð að vori. Sauð fjár bú
skap ur inn er hobbý hjá Halli sem
rek ur kúa bú á Naust um. „Það er
á gætt að hafa svona nokkr ar kind
ur til að eiga kjöt í kist una. Hobbý
bú skp ur með fé er að aukast víða og
menn hafa nokkr ar kind ur sér til
á nægju en auð vit að líka til búdrýg
inda,“ sagði hann að end ingu.
mm
Á laug ar dag inn var hald ið upp á ald ar af mæli Ung menna fé lags Akra ness sem mark aði upp haf fjöl breyttr ar sögu í þrótta- og
æsku lýðs starfs í bæj ar fé lag inu. Tíma mót anna var minnst á sjálf an af mæl is dag inn. Á mynd inni eru f.v. Har ald ur Stur laugs-
son, sem við þetta tæki færi var bæði þakk að fram lag hans til skrán ing ar í þrótta sög unn ar og gerð ur að heið urs fé laga Knatt-
spyrnu fé lags ÍA, Ingi björg Pálma dótt ir, Gísli Gísla son og Sig rún Rík harðs dótt ir en tvö síð ast nefndu eru full trú ar knatt spyrn-
unn ar hjá ÍA. Sjá um fjöll un bls. 22.
Stjórn ir Út vegs manna fé lags Snæ
fells ness og Smá báta fé lags ins Snæ
fells vara við öll um hug mynd um
stjórn valda um fyrn ingu afla heim
ilda. „Ljóst er að þær munu leiða
til fjölda gjald þrots í at vinnu grein
inni eins og skýrsla end ur skoð un
ar fyr ir tæk is ins Deloitte frá síð asta
ári sýn ir glögg lega.“ Á lykt un þessa
efn is var sam þykkt á sam eig in leg
um fundi stjórn ar Út vegs manna fé
lags Snæ fells ness og stjórn ar Smá
báta fé lags ins Snæ fells, sem hald
inn var í fyrra kvöld. Fé lög in skora
jafn framt á Jón Bjarna son sjáv ar út
vegs ráð herra að fara var lega í all
ar breyt ing ar á land helg is lög un um,
nema að höfðu víð tæku sam ráði við
alla hags muna að ila í sjáv ar út vegi.
mm
Sig ríð ur Guð munds dótt ir, eða
Sigga á Hvíta nesi eins og hún er bet ur
þekkt á Akra nesi, fædd ist á Sól mund
ar höfða 4. febr ú ar árið 1910 og á því
stóraf mæli í næstu viku. Sigga ber sig
vel þar sem hún sit ur í her berg inu
sínu á dval ar heim il inu Höfða og get
ur horft út um glugg ann á fæð ing ar
stað sinn á Sól mund ar höfða. Að vísu
er hús ið sem hún fædd ist í horf ið af
sjón ar svið inu en það stóð um hundrað
metra frá þeirri álmu á Höfða sem
hún býr nú í. Sigga gift ist ung Þórði
Þ Þórð ar syni bif reiða stjóra frá Hvíta
nesi og bíl ar hafa alla tíð ver ið rík ur
þátt ur í lífi henn ar. Ekki ein ung is bíl
arn ir held ur all ir bíl stjór arn ir hjá ÞÞÞ
líka því þeir voru alltaf kost gang ar ar
á Hvíta nesi hjá Siggu. Sjálf varð hún
fyrst kvenna í Borg ar firði til að taka
bíl próf fyr ir átta tíu árum, árið 1930.
Sjá við tal við Siggu á mið opnu.
Ein af kind um Halls bónda með mynd ar lega svarta tví lembinga.
Ljósm. Anna Dóra Mark ús dótt ir.
Kind urn ar héldu að kom in væru ára mót þeg ar
flug eld um var skot ið á Dönsk um dög um
Sauð burð ur á fullu á Naust um
Frá höfn inni á Arn ar stapa. Ljósm. hb.
Vara við
fyrn ing ar leið
Sigga að verða
100 ára