Skessuhorn


Skessuhorn - 27.01.2010, Blaðsíða 16

Skessuhorn - 27.01.2010, Blaðsíða 16
16 MIÐVIKUDAGUR 27. JANÚAR Það var nóg að gera hjá nem um á öðru ári í húsa smíði við Fjöl­ brauta skóla Vest ur lands á Akra­ nesi í byrj un vik unn ar. Alls eru átján húsa smíða nem ar á öðru ári og í hópn um er ein stúlka. Utan dyra unnu nem ar við að byggja 25 fer metra gesta hús und ir dyggri leið sögn kenn ara sinna, þeirra Steins Helga son ar og Gísla Björns son ar. Á und an­ förn um árum hafa mörg gesta hús og sum ar hús ver ið byggð af nem­ um tré iðna deild ar inn ar og síð an seld. Steinn seg ir að gesta hús ið sem byggt er núna sé byggt fyr ir á kveð inn ein stak ling en of mik­ il á hætta hafi þótt í dag að kaupa efni í hús og byggja án trygg ing ar fyr ir sölu. Þetta er lít ið og snot­ urt timb ur hús sem verð ur með torf þaki. Inn an dyra voru nem ar að vinna við sam setn ingu glugga og þeirra á með al var eina stúlk an í hópn­ um, Elín Rut Harð ar dótt ir frá Höfn í Mela sveit. Elín sagði að sér lík aði vel í húsa smíða nám inu og það væri í sam ræmi við þær vænt ing ar sem hún hefði gert til þess. „Mig lang aði ein fald lega að læra húsa smíði og þess vegna fór ég í þetta nám,“ sagði Elín Rut. Þeir Fann ar Pét urs son frá Akra nesi, Jón Ás geir Ax els son úr Döl un um og Rögn vald ur Þor­ bjarn ar son úr Hvít ár síð unni voru að vinna við klæðn ingu gesta­ húss ins. Þeir sögð ust eins og Elín vera á nægð ir með nám ið, það væri fjöl breytt og að stað an í skól­ an um góð. Ekki fengu þeir sum­ ar vinnu við smíð ar síð asta sum­ ar er Fann ar sagð ist hafa ver ið í smíða vinnu sum ar ið áður. „Það er fínt að vera í húsa smíða nám­ inu frek ar en vera al far ið í bók­ námi,“ sagði Rögn vald ur. hb „Sjald an hef ur ver ið jafn mik il þörf fyr ir að hald ið yrði úti öfl­ ugu al manna út varpi, á reið an­ legri frétta þjón ustu og um fjöll un um fram vindu mála og á þess um ör laga ríku tím um í sögu þjóð ar­ inn ar. Við höf um full an skiln ing á því að draga þurfi sam an í starf­ semi RÚV eins og ann ars stað ar í þjóð fé lag inu eft ir efna hags­ hrun ið í fyrra­ haust. En við telj um að hér hafi ver ið allt of langt geng ið í van hugs uð um nið ur skurði og ekki ver ið reynt að gæta þess að verja meg­ in hlut verk RÚV,“ seg ir í á lykt­ un sem stjórn Holl vina Rík is út­ varps ins hef ur sent frá sér. Í á lykt un inni er harmað ur sá gríð ar legi nið ur skurð ur sem nú hafi dun ið á Rík is út varp inu, nú síð ast vegna þeirr ar á kvörð un ar Al þing is að klípa tí unda hluta af út varps gjaldi, und ir stöðu tekna RÚV. Sök um þessa hafi nú um 50 starfs menn Rík is út varps ins misst vinn una, þar á með al marg­ ir af reynd ustu dag skrár gerð­ ar­ og frétta mönn un um. Einnig hafi þjón usta við lands menn utan höf uð borg ar svæð is ins ver ið skert veru lega með því að svæð is stöðv­ ar út varps ins eru meira og minna l a m a ð a r vegna upp­ sagna. „ V i ð h ö r m u m enn frem ur þann blóð­ uga nið ur­ skurð á fjár­ veit ing um til inn lendr ar kvik­ mynda gerð ar, sem kunn ug ir full yrða að muni ganga af þeirri grein dauðri,“ seg ir með al ann­ ars í á lykt un Holl vina Rík is út­ varps ins. þá Hljóm sveit ina skipa bræð urn ir Atli (gít ar), Eg ill (hljóm borð) og Vikt or Sig ur sveins syn ir (söng ur), Hólm kell Leó Að al steins son ( bassi), Dan í el Hrafn Sig urðs son (tromm ur) og Guð mund ur Har alds son (gít ar). Endless Dark úr Snæ fells bæ á al þjóð lega hljóm sveita keppni Síð ustu tvær helg ar fór hljóm­ sveita keppni fram á skemmti staðn­ um Sódómu Reykja vík. Há tíð­ in er hluti af „ Global Battle of the Bands“ hljóm sveita keppn inni sem hald in er út um all an heim og kom­ ast þær hljóm sveit ir sem sigra í sínu heima landi á fram í að al keppn ina sem hald in verð ur í London í apr­ íl. Sú hljóm sveit sem sigr aði í ár er úr Snæ fells bæ. Hún heit ir Endless Dark og hef ur ver ið gang andi síð­ an 2005. Frétta rit ari Skessu horns mælti sér mót við strák ana í æf inga­ hús næði þeirra á sunnu dags kvöld ið og tók þá tali. „ Þetta var svaka lega skemmti legt og geggj að að vinna þessa keppni,“ sagði Guð mund ur gít ar leik ari og tóku fé lag ar hans und ir það. Segj­ ast þeir vera mjög spennt ir fyr­ ir keppn inni úti í London í apr­ íl. „Það verða hljóm sveit ir frá yfir 30 lönd um sem keppa þarna úti og verð ur keppn in með sama sniði og hér heima, þ.e.a.s. út slátt ar keppni tvö kvöld og svo úr slita kvöld. Verð­ um við á sama hót eli og all ar hin ar hljóm sveit irn ar. Þetta eru alls kon­ ar hljóm sveit ir og tón list ar stefn ur sem þarna verða í gangi,“ sagði Atli gít ar leik ari. Strák arn ir komust í hann krapp­ an á úr slita kvöld inu á föstu dag inn var þeg ar vísa átti þeim úr keppni fyr ir að taka þriðja lag ið, en regl­ urn ar sögðu að eins tvö lög. En þar sem strák arn ir fengu ekki vit neskju um það áður, og hljóð mað ur inn setti ekk ert út á út setn ing una á þriðja lag inu, þá var á kveð ið að líta fram hjá þess um mis skiln ingi. Mik il til hlökk un er í hópn um en strák arn ir eru bún ir að spila sam an frum samið efni af fullri al vöru síð­ an 2007, seg ir Vikt or en tón list ar­ stefna þeirra kall ast „ Metal Core.“ Aldrei er að vita hvaða frami býð ur þeirra fé laga og er fram tíð in því ó skrif að blað hjá þess um ungu mönn um. Þeir lifa eft ir sinni hug­ sjón og stefna ó trauð ir á fram að sín­ um draum um og mark mið um. Eitt af þeim er að sigra í keppninni úti í London og bar átt una um tit il inn „Best New Band In The World.“ Sig ur laun in eru 10.000 doll ar ar, 10 daga tón leika ferð um Bret land og viku dvöl í hljóð veri í London. sig Holl vin ir Rík is út varps ins harma nið ur skurð Húsa smíða nem ar önn um kafn ir við glugga smíði. Nem end ur smíða gesta hús og glugga Gísli Björns son kenn ari í tréiðn um og Stein ar Hauk ur Krist jáns son húsa smíða nemi líta að eins upp úr vinn unni við gesta hús ið. Húsa smíða nem arn ir Rögn vald ur Þor bjarn ar son, Jón Ás geir Ax els son og Fann ar Pét urs son þungt hugsi yfir smíð inni. Elín Rut Harð ar dótt ir, húsa smíða nemi á samt kenn ara sín um Steini Helga syni.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.